Þjóðviljinn - 19.05.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.05.1966, Blaðsíða 11
[flrií morgni til minms ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3.00 e.h. ★ í dag er fimmtudagur 19. maí. Uppstigningardagur. Ár- degisháflæði klukkan 4.41. Sólarupprás klukkan 3.18 — sólarlag klukkan 21.33. ★ Upplýsingar um laekna- bjónustu f borginni gefnar f símsvara Laeknafélags Rvíkur — SÍMI 18888 ★ Næturvarzla I Reykjavík vikuna 14.-21. maí er í Lyfja- búðinni Iðunni. ★ Helgidagsvörzlu uppstign- ingardag og næfcurvörzlu að- faranótt 20. maí í Hafnarfirði annast Hapnes Blöndal, lækn- ir, Kirkjuvegi 4. sími 50745 og 50245. ★ Slysavarðstofan, Opið allan sólarhringinn. — Síminn er 21230 Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra* * bifreiðin — SlMI 11-100. Rotterdam og London. Lang jökull kom í gaer til Oanar veral frá Puerto Rico. Vatna- jökull kt>m í gæritvöld til London frá Þorlákshöfn; fer baðan væntanlega í kvöld til Rotterdam. Star er væntanleg- ur í kvöld til Rvíkur frá Hamborg. ★ Skipadeild SÍS. AmarfeQl er á Húsavík. Jökulfell er í Keflavík. Dísarfell væntanlegt til Aabo í dag. Fer baðan til Mantyluoto. Litlafell fór f gær frá Reykjavík til Vesfc- fjarða. Helgafell er í Gufu- nesi. Hamrafell fór 16. frá Reykjavík til Constanza. Stapafell kemur til Rotterdam i dag. Mælifell fór 17. frá Hamina áleiðis til Islands Joreefer er í Osló. flugið ★ Plugfélag Islands. Sólfaxi fer til Oslóar og K-hafnar klukkan 14.00 í dag vaentan- legur affcur til Reykjavíkur klukkan 19.45 annað kvöld. _ Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar 3 ferðir Eyja 2 ferðir, Pat- reksfjarðar, Húsavíkur, Isa- fjarðar. Kópaskers, Þórshafn- ar og Egilsstaða. Fimmtudagur 19. mai 1966 — ÞJÓÐVHJINN — SIÐA f |' skipin Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Hull á morgun til Rvíkur. Brúarfoss fór frá N.Y. 13. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 9. til Gloucester, eambridge og N.Y. Fjallfoss fór frá Gauta- borg 17. til Oslóar og Áusfc* fjarðahafna. Goðafoss fór frá Eyjum 12. til Gloucester, Cambridge, Camden og N.Y. Gullfoss fór frá K-höfn í gær .til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss er í Kaupmanna- höfn. Mánafoss fór frá Reyð- arfirði f gær til Raufarhafn- ar. Reykjafoss fór frá Rotter- dam í f?ær til Hamborgar og Gautaborgar. Selfoss fór frá Kristiansand 16. til Eskifjarð- ar og Rvíkur. Skógafoss fór frá Valkom í gær til Kotka, Osló og Rvxkur. Tupgufoss fór frá Siglufirði í g*r til Þórshafnar, Antverpen, Lon- don og Hull. Askja fór frá Akureyri í gær til Húsavíkur. Rotterdam og Hamborgar. Katla fór frá Akureyri ígær til Borgamess og Reykjavík- ur. Rannö kom til Rvíkur 13. frá Siglufirði. Echo fór frá Ventspils 13. til Reykja- víkur. Hánseatic fór frá Kotka. 16. til Rvíkur. Felto kom til Rvíkur 16. frá Kaup- mannahöfn. Stokkvik kom til Rvíkur 17. frá Kotka. Gol fer frá Hamborg 23. til Rvíkur. Saggö fer frá Glasgotv 18. til Norðfjarðar. ★ Skipaútgerð ríkislns. Hekla er á leið frá Akureyri til Austfjarða. Esja er á leið frá Vestfjörðum til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavík klukkan 20.00 í kvöld austur um land í hringferð. Herðu- breið er i Reykjavik. ★ Hafskip. Langá fór frá R" vik í gær til Akureyrar. Laxá fór frá Gautaborg 17. til Is- lands. Rangá kom til Hull 18. fer baðan til Rvíkur. Selá fór frá Eyjum 18. til Hull og Hamborgar. ★ Jöklar. Drangajökull fór í gærkvöld frá Grimsby til Dublin. Hofsjökull fór frá Gloucester 3,5. til Le Havre. félagslíf ★ Aðalfundur. Ungmennafél. Víkverja, Reykjavík verður h^Idinn í dag klukkan 1.30 að Freyjugötu 27. Nýir félagar boðnir velkomnir. Mætið stmndvíslega. — Sltjómin. Aðalfundur Nemendasam- bands Húsmæðraskólans að Löngumýri verður haldinn í kvöld klukkan 20.30 í Tjam- arbúð (uppi). Fundarefni: — Venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagskonur mætið stundvíslega. Stjómin. ★ Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Baldur heldur aðal- fund sinn í kvöld kl. 20.30 í húsi félagsins. Gestir vel- komnir. Dagskrá: Leikið á hljóðfæri. Guðjón B. Bald- vinsson flyfcur erjndi: Hverj- ar eru frelsiskröfur nú- tímans? Hvert er frélsi bitt í dag? Leikið á píanó. Síðan hefst aðalfundur stúkunnar. Dagskrá samkv. lögum og venju. Þess er fastlega vænzt að stúkufélagar fjölmenni. ferðalög ★ Ferðafélag Islands fer tvær öku- og gönguferðir á sunnu- daginn. önnur er um Brúar* árskörð, en hin á Grím-' mannsfell. Lagt af stað í báð- ar ferðimar klukkan 9.30 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílinn. ýmislegt ★ Kópavogsbúar: Styrkið hina ! bágstöddu. Kaupið og berið blóm Líknarsjóðs Ás- laugar Maack á sunnudaginn. Kvenfélag Kópavogs. ★ Blómasala Mæðrastyrks- nefndar Hafnarfjarðar er í Albýðuhúsinu í dag frá kl. tíu árdegis. ★ Kaupið Mæðrablómið — Styrkið gott málefni. Mæðra- dagurinn er í dag. Kaupið Mæðrablómið og miTmzt mæCra ykfcar. til kvölds ÞJÓÐLEIKHÚSID p(ll HiS Sýning í kvöld kl 20. Ferðin til skugganna grænu og Loftbólur Sýning Lindarbæ í kvöld kl 20.30. &IMM Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Prjónastofan Sólin Sýnino- laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftjr. Aðgöngumjðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 Sími 1-1200 Sýning í kvöld kl 20.30 UPPSELT. Næsta sýning laugardag I HÁSKÓLASIO SímJ 22-1-40 Ævintýri Moll Flanders (The Amorous Adventures of Moll Flanders) Heimstfræg amerísk stórmynd í litum og Panavison eftjr samnefndri sögu. — Aðalhlut- verkin ©ru teikjn af heiims- frægum leikurum t.d.; Kim Novak Richard Johnson. Ange’a Lansbury, Vittorio De Sica,' George Sanders, Billi Palmer. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl 5 og 9 Bönnnuðbörnum innan 14 ára. 11-4-75.% Fjör í Las Vegas (Lpve in Las Vegas) Amerísk dans- og söngvamynd Elvis Presley, Ann-Margaret. Sýnd ki 5. 7 og 9 Bamasýning M. 3: Gosi Siml S2-0-75 — 38-1-50 Heimur á fleygiferð (Go. go go world) Ný ítölsk sfcórmynd í litum. með ensku tali o« — ÍSLENZKUM "TEXTA — Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bamasýning kl. 3: Margt skeður á sæ Spennandi gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis. Aðgön-gumiðasala frá kl. 1 Símj 11384 Fram til orustu Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Troy Donahue, Susanne Pleshette. Bönnuð börnum. Sýnd kl 5 og 9 Meðal mannæta og villidýra Sýnd M. 3. Sýning föstudag^ kl. 8.30. Ævintýri á gönguför 176. sýning briðjudag kl. 20-30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl 14 Sími 13191 Leikfélag Kópavogs Öboífinn gestur Gamanleikur eftir Svein Hall- dórsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sýnin-g í kvöld kl. 8.30. Allra síðasta sinn Aðgöngumiðasala er hafin — Simi 41985 Símj 50-1-84. ’ Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hins umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd M. 7 og 9. Trigger yngri Sýnd kl. 3 Simi 31182 Gullæðið (The Gold Rush) Heimsfræg og bráðskemimtileg, amerísk gamanmynd samin og stjóm-að af snillingnum Charles Chaplin, Sýnd M. 3. '5. 7 og 9. Simi 11-5-44 Næturlestin til Parísar (Night Train to Paris) Geyisispennandi ensk-amerísk njósnaramynd. Lesiie Nielsen , Aliza Gur. Bönnuð bömum Sýnd M. 5, 7 o2 9. Misty Hin failega og skemmtiiega u nglingamynd. Sýnd kl. 3 HAFNARFIARPARBÍÓ Siml 50249 INGMAR BERGMAN; ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thulin. Gunnel Lindblom. Sýnd kl. 7 og 9.10 Hann, hún, Dirch og Dario Litfkvikmyndin skemmtilega með Dirch Passer. Sýnd M. 5. Jói stökkull Sýnd M. 3 Simj 18-9-36 I ævintýraleit (Two Rode Together) Spennandí ný amerísk litkvik- mynd um landnemalíf og erj- ur vig frumbyggjendur. James Stewart, Richard Widmark ás-amt óskarsverðlaunahafanum Shirley Jones. Sýnd M. 5 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tígrisstúlkan Spennandi Tarzanmynd. Sýnd M. 3 KRYDDRASPJÐ Simi 41-9-85 Gulu bangsarnir (The Yeliow Teddybears) Spennandi og vel gerð, ný, brezk mynd. Jacqueline ElHie Sýnd kl. 5. 7, og 9. Bönnuð bömum. Bamasýning M. 3: Litli flakkarinn Smurt brauð Snittur við Oðinstars. Simj 20-4-90 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L FÆST f NÆSTV BÚÐ Fjölvirkar skurðgrölur ö L 'X ' " ■? ; • • ? 7" -’SÞ ! ' Jpí, . J ÁVALT TIL REIÐlll- ^ SÍÍTII: 40450- i^SÍM13-11-60 \mim Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12 áímf 35135 TRULOTUNAR HRINGIR AMTMANN SSTIG 2 Halldór Kristinsson eullsmiðux. — Simi 16979. SMURT BRAUÐ SMlTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opið frá 9-23.30 — PantíO timanlega I veizljix brauðstofan Vesturgötn 25. Siml 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbxeytt úrval — PÓSTSENDUM — AxeJ Eyjólfsson SMpholti 7 _ Sími 10117 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands ■— Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsjð 3. hæð) Símar: 23338 — 12343 Gerið við bílana ykkar sjálf — Víð sfcöpum aðstöðons _ Bíla þ jónustan Kópavogt Auðbrekku 53 Simj 4014S Hvítar prjón- nylon-skyrtur Karlmanna-stasrðir TT kr- 150,— Unglmga-stærðir . J kr. 125,— Takmarbaðar birgðir. Verzlunin H. TOFT Skólavörðustíg 8. Guðjón Styrkársson hæstaréttariögmaður HAFNARSTRÆM 22 Símj 18354 Auglýsið í Þjóðviljanum 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.