Þjóðviljinn - 04.06.1966, Side 4

Þjóðviljinn - 04.06.1966, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 4. júní 1966. Otgeíar.di: iameiningarfloktour alþýöu — Sósialistaflokto- urinn. Ritetjórar: Ivar H. -Tónsson ■ (áb). Magnús Kjartansson, Siguröur Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. EYiðþjófsson. Auglýsingastj.: Þorva'dur J^’-annesson. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa- söliiiverð kr. 5.00. Þungur áfeHisdómur k ðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanná ■^“■'fitendur nú yfir, og í upphafi fundarins flutti formaðurinn, Gunnar Guðjónsson, skýrslu um stöðu samtakanna. Þar kom fram mjög hörð og afdráttarlaus gagnrýni á stjórnarvöldin fyrir nei- kvæða afstöðu til þess fiskiðnaðar sem mikilvæg- astur er. Gunnar lagði áherzlu á hvernig óðaverð- bólgustefna ríkisstjórnarinnar grefur sí og æ und- an rekstrargrundvelli hraðfrystihúsanna, sem framleiða fyrir erlendan markað og geta því ekki að eigin geðþótta velt auknum tilkostnaði ýfir á viðskiptavini sína eins og þeir atvinnurekendur sem framleiða fyrir íslenzkan markað. Jafnframt lagði Gunnar áherzlu á að stjómarvöldin hefðu sýnt hráefnisöflun til hraðfrystihúsanna algert tómlæti með þeim afleiðingum að hún heifur dreg- izt háskalega saman á undanförnum árum. Gunn- ar komst m.a. svo að orði: T^ogaraútgerðinni hnignar og fiskhráefni frá tog- " urunum fer minnkandi, og má jafnvel búast við að það hverfi alveg á næstu árum verði ekki gripið til róttækra aðgerða til að rétta íslenzku togaraútgerðina við. Stöðugt er erfiðara að gera út minnLmáta, 120 smálestir og minni... Þróunin í þorskveiðunum samanborið við síldveiðarnar hefur verið ömurleg síðustu 5 árin, svo ekki sé far- ið enn lengra aftur í tímann . . . Þessi þróun er orðin svo alvarleg fyrir alla fiskframleiðend.ur, að ekki, verður lengur framhjá henni gengið án þess nauðsynleg lausn sé fundin á hráefnisskorti hraðfrystihúsanna. Það er ekkert einkamál örfárra manna, hvernig fer fyrir hráefnisöflun fiskiðnað- arins gegnum togara, línubáta eða minni fiski- skip. Leggist þessi útgerðarform niður, vegna tóm- lætis eða sinnuleysis þeirra aðila, sem bér skylda til að meta þjóðhagslega þýðingu þessara atvinnu- tækja og hafa vald til að gera viðeigandi ráðstaf- anir til tryggingar áframhaldandi rekstri þeirra, umfram það sem fiskvinnslan getur og hefur þeg- ar gert, þá lýsum vér fullri ábyrgð á hendur við- komandi vegna þeirra afleiðinga, sem slíkt að- gerðarleysi hefur í för. með sér, að þorskveiðar og fiskveiðar dragist stórlega saman.“ Ijetta er þungur dómur ekki sízt þar sem hann * kemur frá manni eins og Gunnari Guðjóns- syni sem um langt skeið hefur verið í forustuliði Sjálfstæðisflokksins. Ástæðurnar fyrir ófamaðin- um eru að hans mati „tómlæti og sinnuleysi“ ráð- herra Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins, enda hafa þeir nú um langt skeið verið önnum kafnir við að greiðá erlendum auðfélögum leið inn í landið á kostnað innlendra atvinnuvega. Hitt er lítil huggun þótt lýst sé „fullri ábyrgð á hendur“ brotlegum valdhöfum eftir að allt er komið í óefni; verkefnið er öllu heldur hitt að tryggja breytta stjórnarstefnu án tafar. Þurfa at- vinnurekendur í fiskveiðum og fiskiðnaði að vera ólíkt aðsópsmeiri en þeir hafa verið hingað til, vilji þeir ekki láta sér nægja það jarm eitt sem kindum er eftirskilið á leið til slátrunar. — m. jr Ahugamenn um fiskrækt stofna félag á mánudaginn Nokkrir áhugramenn um físk- rækt hafa að undanfömu unnið að °g undirbúið stofnu „félags áhugamanna um fiskrækt“ og verður stofnfundur þess mánu- daginn 6. júní n.k. kl. 8.30 e. m. að Hótel Sógu í svokölluðum Bláasal, inn af Súlnasalnum. Á undirbúningsfundi að stofnun þessa félags, 7. marz ------------------------------ s.l. voru eftirtaldir menn kosn- ir í nefnd til þess að gera uppkast a’ð lögum fyrir félagið og að öðru leyti að undirbúa átofnfund þess: Jónas G. Rafn- ar, alþingismaður, Ingvar Gísla- son, aiþingismaður, Björn Jóns- son, alþingismaður, Steingrím- ur Hermannsson, forstj. Rann- sóknarráðs ríkisins, dr. Bjöm Jóhannesson, jarðvegsefnafræð- ingur, Bragi Eiríksson, fram- kvasmdastjóri Samlags skreið- arframleiðenda og Gísli Ind- riðason, famkvæmdastjóri hjá íiskraektarstöðinni Búðaós h.f. Tilgangurinn með þessari fé- lagsstofnun er að vjnna að aukum áhuga fyrir fiskrækt á sem breiðustum grundvelli, auka fræðslu í fiskræktarmál- um, meðal annars með því, að gefa út árbók er innihaldi^ fróðleik og nýjungar á þessu sviði og í þvi sambandi kom- ast í kynni og hafa samstarf við erlendar sérfræðistofnanir, sem fjalla um þessi mál. Enn- fremur að hafa áhrif á löggjöf varðandi fiskrækt, og vinna að auknu öryggi og bættu skipu- lagi fyrir félagssamtök og ein- staklinga, sem lagt hafa eða vilja leggja fram fé og vinnu til eflingar fiskræklinnj og þar með varðveizdu og aukningu á verðmætari fiskategundum landsins, svo og beita sér fyrir tilraunum með eldi á erlend- um fi'Sktegundum, sem líkleg- ar eru til þess að getj aðlagað sig íslenzkum staðháttum. Um það verður ekki deilt lengur að fiskrækt er stórmál fram- tíðarinnar viðsvegar í heimin- um, og það virðist jafnframt augljóst máil að aðstæður séu sérstaklega góðar til slíkra hluta hér á landi. Það er því óbifanleg sannfærin,g forgöngu- manna um þessa félagsstofnun, að hún geti orðið mikilsverður aðili til frámfara í fiskræktar- málum hér, fjöldasamtök, sem af fórnfýsi og þjóðhollustu setji sér það mark að verða ekki eftirþátur annarra þjóða á þessu sviði. Kjarian Gísla- son formaður Málaram.fél. Á aðalfundi Málarameistara- félags Reykjavíkur, sem hald- inn var fyrir nokkru, flutti for- maður félagsins, Ólafur Jóns- son, skýrslu um félagsstarfið á liðnu ári, sem var 38. starfsár félagsins. Á árinu flutti félagið starfsemi sína í nýtt húsnæði að Skipholti 70, er félagið byggði ásamt öðrum meistara- félögum innan Meistarasam- bands byggingamanna. Með til- komu þessa nýja húsnæðis hef- ur aðstaða félagsins verulega batnað til aukinnar þjónustu við félagsmenn og almenning. Ólafur Jónsson baðst undan endurkjöri en í hans stað var Kjartan Gíslason kosinn for- maður. Aðrir í stjórn eru Ósk- ar Jóhannsson varaformaður, Ástvaldur Stefánsson ritari, Einar Gunnarsson gjaldkeri óg Sigurður A. Björnsson með- stjórnandi. Verkbann á flugmenn BRUSSEL 1/6 — Flugmenn og áhafnir á vélum belgíska flug- félagsins Sabena voru settir í verkbann er þeir mættu til vinn-u í dag eftir þriggja daga verkfall. Flugfélagið hafði fyrirfram að- varað flugmannafélagið við að gera verkfall, og verða þeirekki teknir í vinnu aftur fyrr en félag þeirra hefur dregið til baka verkfallsboðun sem gefin var út 28. febrúar í ár. Flugmennimir, sem krefjast 18 prósenta launahækkunar hafa síðan þá farið í mörg smáverk- föll. WV\VA\\\AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA\AAAAAAA\\\\\\\AA\AAAAAAAVA\V A\\A/W\AAAAAAAAA\AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA\AAAAAAAAAA\AAAAAAAAAA\AAAAAAAAAAaAAAAAA Styrkir tii vísinduiðkunu Samkvæmt skipulagsskrá fyr- ir Snorrasjóð, sem birt er í B- deild Stjómartíðinda 1931, nr. 99, verður allt að 3/4 ársvaxta sjóðsins, kr. 8.000, varið til styrktar náms- og fræðimönn- um til lærdóms- og vísindaiðk- ana í Noregi. Stúdentar, og kandidatar, sem leggja stund á norræn fræði, og fræðimenn, er hafa með höndum ákveðin verkefni úr norrænni sögu og bókmenntum, skulu að öðru jöfnu ganga fyrir um styrk- veitingar. Umsóknir um / styrki úr sjóðnum, ásamt námsvottorðum og meðmælum, sendist forsæt- isráðuneytinu fyrir 1. júlí 1966. (Frá forsætisráðuneytinu). Allgóður árangur í ýmsum á E.Ó.P. gremum mótinnu Hið árlega EOP-mót KR í frjálsum íþróttum var háð á Melavellinum fyrrakvöld. AHgóður árangur náðist í ýms- um greinum, enda þótt hraut- ir væru þungar eftir rigningar undanfama daga. Valbjörn Þorláksson var sem oft áður aðalstjarna mótsins, sigraði nú í 4 keppnisgrein- um, auk þess sem hann hljóp einn sprettinn fyrir sigursveit KR í 4x100 metra boðhlaup- iu. Valbjörn náði ágætum ár-, angri í spjótkasti, bætti sinn persónulega árangur nokkuð og náði fjórða bezta afreki ís- lendings í spjótkasti til þessa. Keppnin var annars jöfn og skemmtileg í ýmsum greinum en úrslit urðu sem hér segir: 100 metra hlaup; Valbjörn Þorláksson KR Þórarinn Ragnarsson . KI Einar Hjaltason Á 400 metra hlaup: Þórarinn Ragnarsson KR Kristján Mikaelsson Á Halldór Guðbjömss. KR 1500 metra hi'aup: Þórarinn Amórss. ÍR 4 4x100 metra boðhlaup: Sveit KR 45,0 Sveit Ármanns 46.0 110 m. grindahl.: Valbjörn Þorlákss. KR Sigurður Lárusson Á Hástökk Jón Þ. Ólafsson ÍR Sigutður Lárusson, Á Langstökk Donald Rader, UBK Valbjörn Þorláksson sek. 11,4 12,0 Úlfar Teitsson, KR 6,41 Skafti Þorgrímsson ÍR 6,39 Páll Eiríksson KR 6,26 12.1 12,1 Stangarstökk m. Valbjörn Þorláksson KR 4,15 sek. Páll Eiríksson KR 3,75 51,5 52,0 Magnús Jakobsson UBK 3,15 54,2 Kúluvarp m. mín. Guðm. Hermannsson KR 15,74 Erlendur Valdimarss. ÍR 14,23 ,:12.9 t: 15,7 Valbjörn Þorlákss. KR 13,01 ,:20.2 Kringlukast m. Þorst. Alfreðsson UBK 45,58 sck. Þorsteinn Löve ÍR 43,24 sek. Erl. Valdimarsson ÍR 42,94 Jón Þ. Ólafsson ÍR 41,79 sek. 16.3 Spjótkast m. 16,5 Valbjöm Þorlákss. KR 63,91 Páll F.iríksson KR 57,35 m. Björgvin Hólm ÍR 56,38 2,00 1,70 Sleggjukast m. Þórður B. Sigurðsson KR 49,00 m. Jón Magnússon IR 48,87 6,48 Óskar Sigurpálsson 38,03 Viður Þorsteinsson vurð hvítusunnumeisturi GR. Laugardaginn 21. maí s.l., hófst á velli Golfklúbbs Reykja- víkur við Grafarholt hin ár- lega Hvítasunnukeppni, Undir- búningskeppnina, sem er 18 holu höggleikur með forgjöf, vann Vilhjálmur Árnason á 91—28=63 höggum (nettó). Árangur Vilhjálms er mjög góður, enda mun, ‘hann hafa æft vel síðastliðinn vetur. ^ Þátttaka í keppninni var ó- venju mikil svo snemma -sum- ars. Alls mættu 43 til keppni. Því miður voru leikskilyrði fremur slæm, enda bar árang- urjnn þess Ijósan vott. Beztum - árangri með forgjöf, auk sigurvegarans, náðu þessir menn: 2. Jón Þór Ólafsson , 93—29 = 64 högg. 3. Svan Friðgeirsson 101—36 = • 65 högg. 4. Jóhann Stefánsson 102—36 = 66 högg. 5. Geir Þórðarson 99—32 = 67 högg. Án forgjafar náðu eftirfar- andi kylfingar beztum árangri: 1. Pétur Bjömsson 83 h. 2. Einar Guðnason 86 h. 3. Jóhann Eyjólfsson 88 h. 4. Viðar Þorsteinsson 90 h. 5. -6. Sveinn Snorrason 91 h. Vilhj. Árnason 91 h. f framhaldskeppnina, sem er holukeppni, komust 16 kylfing- ar. Leiknar voru 3 umferðir (útsláttarkeppni), sem varð all-tvísýn og skemmti'leg. Tveir kylfingar, þeir Einar Guðna- son og Viðar Þorsteinsson léku að lökum til úrslita laugard. þ. 28. maí. Þeirri viðureign lauk með glæsilegum sigri Við- ars 5—4. Var hann vel að sigr- inum kominn og lék örugglega, unz yfir lauk. Ánægjulegt var, hve margir nýliðar tóku þátt í keppninni nú. Næstkomandi laugardag heldur þessi þróun vonandi áfram. vHvítasunnu- meistarinn, Viðar Þorsteinsson, er tiltölulegur nýliði í golf- íþróttinni, og hefur náð sér- stöku öryggi í leik sinn á þess- um þrem árum. (Frá G.R.)1. Byggringarfélag verkamanna, Reykjavík AÐALFUNÐUR félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð (Oddfellow. húsinu) þriðjuöaginn 7. júní n.k. kl. 8.30 e.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. » Stjómin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.