Þjóðviljinn - 23.06.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.06.1966, Blaðsíða 2
2 SÍDA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. júní 1966 ,FjármáEatíðindin' og afstaðan til stríðsins í Suður-Vietnam Universum - glæsiiegt tékk- neskt tímarít á enskuum ■ ‘ [ bókmenntir og iistir ' . I í maí sSðastliðnum hóf göngu sína í Prag nýtt tímarit, sem 1 hefur1 hlotið nafnið Universum. Það er gefið út af Bókmennta- 1 miðstöðinni og Sambandi tékkneskra rithöfunda. menntir og það seni er helzt á döfinni í skyidum listgreinum. | Fyrsta heftið er afar glæsilegt og vel til útiits og prentunar | vandað, einknm er myndskreyting eftirtektarverð. I heftinu1 j eru meðal annars efnis ljóð eftir skáldin Vítezslav Nezval, j Vladimír Holan og Mirislav Holub, kafli úr Bambini di Praga j bók eftir Bohumil Hrabal og ennfremur kafli úr Amenmaria 1 eftir Ladislav Tazký. Þá er grein um Karel Capek eftir Alex- , ander Matuska og tjöldi greina um listir, leikhús, kvikmyndir f og gagnrýni. Loks eru bókafréttir. 4 \Þeir, sem hafa áhuga á að gerast kaupendur að Universum, stíli pöntun sina til Artia, Prague 1. Ve Smekách 30. Kristlpn Ármannsson fyrrverandi rektor Þakkarorð frá guðfræðinemum Universum mun koma út fjórum sinnum á ári og er ætlað i fræða hinn ensknmælandi heim um tékkneskar nútímabók- Því hefur lengi verið við brugðið ósjálfstæði íslenzku borgarablaðanna gegn Banda- ríkjunum og öðrum auðvalds- ríkjum. Aðrar smóþjóðir virð- ast hafa stórum sjálfstæðari af- stöðu til utanríkismála. Dæmi þess er m.a. dan-ska tímaritið „F!nan:stidende“. f 33. hefti þessa árs getur að líta eftir- / farandi: „Nú er hins vegar svo margs annars, sem gæta þarf. Bretland hefur hafið samningaviðræður við óþæga Rhódesíu í von um að fá framkvæmda stjómar- skrárbreytingu, sem sé í sam- ræmi við loforð Englendinga til hinna innfæddu íbúa lands- ins. Þessi afstaða hefur maett mikdlli tortryggni þeldökkra þjóða Afríku, sem skoða af- stöðu Englendinga nánast svik og ósfca þess heldur, að gripið verði til refsiaðgerða gegn Portúgal og Suður-Afríku vegna hjálpar þessara rikja 'til Rhód- esíu. Hið herskáa hugarfar Afrikúþjóða getur útilokað máiamiðlun, en jafnvel án þess hugarfars eru líkumar fyrir samningum taklar mjög litlar. Refsiaðgerðimar hafa ekki reynzt þess megnugar að hafa úrslitaáhrif á efnahagslíf Rhód- esíu, og báðir aðilar virðast halda það, að andstæðingurinn hafi fallizt á sín sjónarmið. Að minnsta kosti er búizt við mjög langvarandi umræðum, og í Lundúnum efast menn um það, að sestir, afriskir nágrann- ar Rhódesíu muni bíða árang- urs af þeim. Skoðaðir með hliðsjón af AsíUerfiðleikum Bandaríkj- anna, eru erfiðleikar Bretlands ‘T Afr&u smávægilegir. Þrátt fyrir óteljandi aðvaranir, taka Bandaríkin stöðugt borgara- styrjöldína í Víetnam eins' og þróunarstig í stórstyrjöld. í utanríkis- og hermálaráðuneyt- um Bandaríkjanna hafa menn svo rækilega bundizt útfærslu- ' kenningum k j arnorkustyr j ald-, arinnar, að stríðinu í Víetnam er þröngvað inn í það mynzt- ur. Hvað effir annað fsest það staðfest, að þeir útreikningar Ot- kjálkamennska Stundum tala blöðin um það af talsverðu yfirlæti að hin foma einangrun Islend- inga hafi verið rofin, við sé- um nú í þjóðbraut og höfum yfirlit yfir alla atburði ver- aldar. En skelfing er samt grunnt á nesjamennskunni. Tökum til að mynda fyrir- bærið Valerí Tarsis. Hvort sem menn vilja flokka sögu hans undir harmleik eðaskop- leik eða hvorttveggja, er hún allavegana eitt af minnihátt- ar fyrirbærunum í veröld- inni um þessar mundir. Hon- um hefur vissulega verið veitt athygli í öðrum löndum og menn hafa dregið ýmsar á- lyktanir af framkomu hans og sérstæðum staðhæfingum. en hvergi nema á Islandi væri það hugsanlegt að Tarsis væri talinn eitt af veraldarundrun- um og legði undir sig aðal- blað þjóðarinnar dag eftir dag. Á sunnudag var hálf önn- ur síða í Morgunblaðinu um um aukið herlið og sprengju- árásir, sem Pentagon lagði fram, geta ekki hafa verið róttir. Ein eða fleiri þeirri stærða sem rafeindaheilarnir voru mataðir með, hafa verið rangar. Þátt fyrir styTjaldar- rektor, sem gert er ráðfyrirað kosti um 480 milj. króna ár- lega, er sigurinn enn jafn fjar- þennan skringilega rithöfund, á þriðjudag engu minna, í gær löng frásögn af tilsvörum hans á einhverri samkomu og sérstök forustugrein, og boð- að er að óhemjuskapurinn eigi einnig að halda áfram í dag. Stórblöð í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum kunna vissu- lega vel að meta það að geta hagnýtt þennan rússneska rit- höfund til gagnrýni á sov- ézk stjórnarvöld, en hvergi nema hér væri það hugsan- legt að hónum væri falið að- alhlutverk í málflutningi dag eftir dag; til þess eru blöð umhverfis okkur of vönd að virðingu sinni. Ástæðan fyrir æðibunugangi Morgunblaðsins er ekki aðeins það ofstæki sem ritstjórar blaðsins hafa fram yfir starfs- bræður sína hvar sem er í heimi, heldur einnig einangr- un útkjálkamanna . em skort- ir yfirlit og eiga engan mæli- kvarða til að greina aðal- atriði frá smámunum; rit- stjóramir trúa þvi vafalaust sjálfir að Tarsis sé eitt af stór- mennum heims. Framfarir I lægur. Hemaðarsérfræðingar halda því nú fram, ag tveggja kosta sé völ, annað hvort að tvöfalda herliðið, þ.e.a.s. auka það um hálfa miljón, eða færa lofthemaðinn út til Laos og Kambodja. Það að halda áfram upp útfærslustigann — annað- hvort með þeim afleiðingum, að efnahagslíf Bandaríkjanna samgöngutækni í Iofti og á landi og legi nægja ekki til að rjúfa einangrun, menn þurfa einnig að eiga kost á andlegum farartækjum. I stríði við staðreyndirnar Tíminn kvartar sáran undan því í gær að Þjóðvilj- inn hefur vakið athygli á því að reiði bænda vegna mjólk- urskattsins beinist jöfnum höndum að leiðtogum Fram- sóknarflokksins og stjómar- flokkunum; með því sé Þjóð- viljinn, að grafa undan stéttarsamstöðu bænda og rægja forystu þeirra‘‘. Mjólk- urskatturinn er afleiðing @f samkomulagi sem ráðamenn Framsóknarflokksins gerðu við stjómarflokkana áóur en þingi lauk í vor, en þá var fest f lög fyrir atbeiíla þess- ara þriggja flokka en geg'n atkvæðum Alþýðubandalags- ins heimild til mjólkurskatt- heimtu. Síðan var skatturinn lagður á bændur af Fram- leiðsluráði landbúnaöarins, þar sem Ffamsókn fer með æðstu forustu, «g valdhafarn- ir létu ekki einusinni svo lít- ið að bera þá ráðstöfun und- ir bændur fyrirfram. Því að- eins verða frásagnir af þess- um staðreyndum flokkaðar undir „róg“, að málavextimir sjálfir em mannskemmandi fyrir leiðtoga Framsóknar. ■ — Austri verði sett á hernaðarlaggir eða þá að aðrir, sem enn standa utan stríðsins, grípi fram í gang málanna. Vonandi kemst bandaríska stjómin að þeirri niðurstöðu, að fleiri kosta sé völ, en þessara tveggja“. Þetta voru ummæli danska tímaritsins „Finanstidende". Hvenær mættum við eiga von á einhverju slíku sjálfstæði í „Fjármálatíðindum" Jóhannes- ' ar Nordals. <S-------------------------- ÁrnaSaróskir kjóðhöfðingja Meðal ámaðaróska, sem for- 'Seta fslands bárust á þjóðhátíð- ardaginn voru kveðjur frá eft- irfarandi þjóðhöfðingjum: Frederik IX, konungi Dan- merkur, Gustav VI. Adolf kon- tingi Svíþjóðar, Olav V. konungi Noregs, U. Kekkonen. forseta Finnlands, Lyndon B. Johnson forseta Bandaríkjanna, Hum- berto de Alenear Castello Branco forseta Brasilíu, Eliza- beth II. drottningu Stóra-Bret- lands, Georgi Traikov forseta Búlgaríu, Konstantin konungi Grikklands, Dr. Franeois Du- valler forseta Haiti, Júlíönu drottningu Hollands, Moham- med Reza Pahlavi keisara fran, Zalman Sbazar forseta ísrael, Josip Broz Tito forseta Júgó- slavíu, Georges P. Vanier, land- stjóra Kanada, Dr. Osvaldo Dorticos Torrado forseta Kúbu, erkibiskup Makarios forseta Kýpur, Jtu Aguiyl Iroaei for- seta Nígeríu, Edward Ochab forseta Póllands, Americo Thomas forseta Portúgal, Chivu Stolca forseta Rúmeníu, Leopold Sedar Senghor forseta Senegal, N. Potgorny forseta Sovétríkjanna, Francisco Franco rikisleiðtoga Spánar, Antonín Novotny, forseta Tékkóslóvakíu, Istvan Dobi forseta Ungverja- lands, Heinrich Liibke forseta Sambandslýðveldisins Þýzka- lands. (Frá skrifstofu forseta. f slands). SkógareSdar í Svíþjóð STOKKHÓLMI 21/6 — Tveir miklir skógareldar geisuðu í morgun í Norður-Svíþjóð og hundruð hermanna og slökkvi- liðsmanna börðust vig eldinn til að koma í veg fyrir stórfellda skógarelda og hörmungar. Annar eldurinn brauzt út í gærkvöld, þar sem folk hafði verið afí hita sér kaffi í skógar- túr, en ekki gætt þess að fara nógu varlega. Vegna hitabylgju sem staðið hefur að undanfömu greip eld- urinn mjög fljótt um sig. 200 manns unnu að slökkvistarfi í morgun. Hinn eldurinn kviknaði í Jama- landi og voru m.a. flugvélar fengnar til aðstoðar í slökkvi- starfinu. f dag tókst að hemja eldinn þó aö enn logaði glatt og síðan var unnið að Þvi að tryggja að hann geti ekki blossað upp á nýj- an leik. Alumín í EBE BRUSSEL 21/6 — Löndin í Efna- hagsbandalagi Evrópu munu brátt verða sjálfum sér nóg um framleiðslu á alúmíni. Ástæðan er sú a^ Grikkir eru að byggja mikla alúmínbræðslu, sem á að framleiða um 72.000 tonn næsta ár. 85 prósent framieiðslunnar verða flutt úr landi. Þökk verður aldrei tjáð þannig, að, sérhver velgerning- ur hljóti sína umbun. — Þakkarskuldin er. — En í trausti þess, að Guð greiði, af náð sinni, það sem menn fá ekki goldið, er Ijúft að votta látnum öðling þakklæti og vandamönnum samuð. Kristinn Ármannsspn hefur þökk guðfræðinema fyrir ágæta fræðslu og staka prúðmennsku. Hann var ávallt velunnari nemenda sinna, vakti virðingu og áminnti með íágaðri fram- komu. — Mikill fengur var í þekkingu Kristins, en sú bless- un er meiri að hafa kynnzt honum. — Vér sjáum þess vegna sóma vorn að varðveita minningu Kristins Ármannssonar. Minn- ingin auðgar, eins og þau kynni, er menn höfðu af honum. Méð Kristni er raunar genginn einn þeirra manna, sem eiga heiður, þökk *og virðingu samferða- manna. Líf hans bar þess vitni. að hann var í senn mennta- frömuður og göfugmenni. Félag guðfræðincina. Ferðaskrifsfofa vor og norska ferðaskrifstofan FOLKE FERIE, bjóða upp á ferð um Noreg. I Sogn, Geirang- ursfjörð, Austurlandið, Harðangursfjörð, Norðurfjörð, Sunnmærisalpa, Bergen, Suðurlandið, Stavanger, Jöt- unheima, Þelamörk, Mæri, Romsdal, Þrándheim, svo nokkuð sé nefnt. Flogið laugardaga eða þriðjudaga KEF—OSL en OSL—KEF mánudaga og þriðjudaga. Möguleikar á frávikum. Yfirleitt tvær skoðunarferðir í hverri ferð (LS). Dvalizt á hótelum á milli í Oslo allt upp í 3 daga. Allt innifalið í verði. Kynnið ykkur ferðaáætlunina. Noregnr heillar. Takmarkaður saeta- fjöldi. LAN DSB N *1r FERÐASKRIfSTOF a LAUGAVEG 54 - SfMAR 22890 & 22875 -BOX 465

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.