Þjóðviljinn - 23.06.1966, Blaðsíða 6
g SfÐA — ÞJÖÐVILJINTJ — Fimmtudagur 23. júm 1968
• Höfrungahlaup án öryggisnets
• Þe&sir línudansarar heita
Gene Mendez og Joe Seitz og
hafa nú um nokkra hríð valdið
andarteppu af hrifningu. Sagt
er að vissulega séu til línudans-
arar sem geti leikið listir
■þeirra eftir — en ekki í sömu
haað og ekki án öryggisnets.
Það kemur t.d. nokkrum sinn-
um fyrir að Mendez stekkur
yfir félaga sinn með þeim
hœtti sem myndin sýnir.
Stökk þetta kallast „Drauga-
stökk Mendezar“ og segir hann
sjálfur það hig erfiðasta sem
hann geri. Þegar ég legg af
13.00 Eydís Eyþórsdóttir stjórn-
ar óskalagaþaetti fyrir sjó-
menn.
15.00 Miðdegisútvarp. Stefán
íslandi syngur. Y. Menuhin
og Bathhátíðarhljómsveitin
leika Konsert fyrir fiðlu og
hljómsveit nr. 6 (K 271) eft-
ir Mozart. Konunglega Fíl-
harmoníusveitin leikur Eld-
fuglinn, eftir Stravinski; F.
Previtali stjórnar. C. Ludwig
syngur Wesendonck-söngva
eftir R. Wagner, með hljóm-
sveitinni Philharmoniu; O.
Klemperer stjórnar. J. Kat-
chen leikur þrjú lög eftir
Brahms.
16.30 Síðdegisútvarp. S. Bara-
bas, C. Görner, H. Hoppe o.fi.
syngja lög úr Dollaraprins-
essunni eftir Leo Fall. Bala-
laika-hljómsveit leikur rúm-
ensk lög. Freddy syngur sjó-
mannalög, hljómsveit leikur
lög eftir Strauss og The Dave
Clark Five leika og syngja.
18.00 The Tornados, Brian
Pole o.fl. syngja lög úr kvik-
myndinni Just for Fun og
Sari Barabas, Rudolf Schock
og fleiri syngja lög úr óper-
ettunni Czardasfurstafrúin
eftir Kalman.
20.00 Dagiegt mál.
20.05 Rondo op. 51 nr. 2 eftir
Beethoven. C. Arrau leikur á
píanó.
20.15 Ungt fólk í úWarpi.
Baldur Guðiaucsson stiómar
þætti með þlönduðu efni.
stað. segir hann, sé ég ekki Ifn-
una • íyrir framan — Seitz
skyggir á hana með líkama
sínum, ég sé ekki h'nuna íyrr
en í miðju stökki og þá er ekki
mikill tími til að bæta úr yfir-
sjón.
Þeir félagar kveðast ekki
hafna öryggisneti af fífldirfsku
heldur af því að þeir vilji sýna
fullkomið „númer“. Þeir æfa á
hverjum degi í lítilli hæð —,
og þá ekki sízt í því að gn'pa
í línuna — „ef eitthvað skyldi
koma fyrir“.
21.00 Hljómsveitarkvartett op. 4
nr. 4 eftir K. Stamitz Arvhiv
hljómsveitin leikur; W. Hof-
mann stjómar.
21.15 Móðir, eiginkona, dóttir.
Gunnar Benediktsson rithöf-
undur flytur annað erindi;
Herdís Bersadóttir.
21.35 Nonsense eftir Goffredo
Petrassi, Kór Fílharmonica
Romanana tónlistíirskólans
syngur; L. Coiachicci stj.
21.45 Gladiólur og dahiíur.
Kristinn Helgason formaður
Garðyrkju félags Islands talar.
22.15 Kvöldsagan: Dularfulhir
maöur, Dimitrios.
22.35 Djassþáttur. Úlafur Slep-
hensen kynnir.
• Fífldjarfir
tryggingamenn
• Tryggingarfélag eitt í Perú
hefur fært okkur enn eina
sönnunina fyrir því, að tryggja
megi hvað sem er, en jafn-
framt, heíur félag þetta fært
verkamanni nokkrum á Sikil-
ey sálarfrið. Hann var nefni-
lega hlaðinn áhyggjum yfir
því, að dóttir hans ætlaði til
Þýzkaiands í vinnu.
Lengi vel gekk bónda iila í
, viðureign sinni við tryggingar-
félögin, enda um mjög óvana-
lega tryggingu að ræða. Hann
vildi nefnilega fá í tjónabæt-
ur eina miljón líra eða um 70
þúsund krónur — ef svo illa
tækist til, að dóttir hans glat-
aðí meydómi sínum á meðan
hún dveldi í Þýzkalandi. Loks
heyrði tryggingarfélagið í Perú
um vandræði bónda og sló til.
(Alþýðublaðið).
• Náms- og ferða-
styrkir Evrópur.
• Evrópuráðið veitir á árinu
1967 styrki til náms og kynn-
isfei-ða fyrir lækna og starfs-
fólk í heilbrigðisþjónustu.
Tilgiangur styrkjanna er, að
styrkþegar .kynni sér nýja
tækni í starfsgrein sinni í lönd-
um innan ráðsins.
Styrkurinn er veittur hverj-
«n einstaklingi í einn til tólf
mánuði og er að upph. fransk-
ir frankar 850 til 1000 á mán-
uöi, auk ferðaknstnaðar.
Styrktímabihð hefst 1. apríl
1967 og lýkur 31. marz 1968.
Umsóknareyðublöð ásamt
upplýsingum fást í skrifstofu
landiæknis og í dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu.
Umsóknir skuiu sendar dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu fyrir
1. okióber n.k.
• Froskmanna-
vandamál
• Sum frásagt í seinasta num-
mari av Froskmannatíðindi
hevði altjóðafelagið fyri kav-
ingarvirksemi, C.M.A.S., biðið
T<>rshavnar Froskmannafelag ta
ka limaskap sín í altjóðafelag-
num aftur, so at nýstovnaða
danska Froskmannafelagið kun
di sleppa irm í C.M.A.S. og mn
boða F0royar samstundis. T.F.
noktaði at lúka hesar treytir
og skjeyt upp, a.t bæöi Tórs-
havnar Froskmannafelag og
danska felagið skuldu hava li-
maskap í C.M.A.S., sum sjálv-
stóðug umboð fyri tvey ymisk
k>nd. (14. september).
• Brúðkaup
• Laugardaginn 28. maí gaf
sséra Frank M. Halldórsson í
Neskirkju saman brúðhjónin
Jóhönnu R. Engilbertsdóttur og
Sigurð Sigurjónsson. Heimili
þeirra verður á Hvaleyrarbraut
5 í Háfnarfirði. — (Ljósmynda-
stofa Þóris, Laugavegi 20 B,
• Laugardaginn 28. maí voru
gefin saman í hjónaband í Nes-
kirkju af séra Frank M. Hall-
dórssyni ungfrú Hrönn Haralds-
dóttir og Einar Magnússon.
Heimili þeirra er ( Hrauntungu
2, Kópavogi. — (Ljósm.st. Þóris
Laugavegi 20 B, sími 15602)
• Laugardaginn 28. maí gaf
séra Ólafur Skúlason saman í
hjónaband ungfrú Áslaugu
Magnúsdóttur og Steindór Sig-
urjónsson. Heimili þeirra er á
Bárugötu 35. (Ljósmyndastofa
Þóris, Laugavegi 20B, sími:
15602).
• Laugardaginn 21. maí gaf sr.
Óiafur Skúiason saman brúð-
hjónin Þórdísi HaUgrímsdóttur
og Skúla Gestsson í Langholts-
kirkju. Heimili þeirra er á
Grenimel 43. — (Ljósmynda-
stofa Þóris, Laugavegi 20 B,
sími 15602).
• Laugardaginn ■ 28. maí gaf
séra Garðar Svavarsson í Laug-
arneskirkju saman brúðhjónin
Huldu Jensdóttur og Viktor
Uraníusson. Heimili þeirra
verður á Kirkjubraut 9 í Vest-
mannaeyjum. — (Ljósmynda-
stofa Þóris, Laugavegi 20B,
sími 15602).
LAUGARDALSVÖLLUR
I kvöld kl. 8.30 keppa
ÞRÓTTUR — VALUR
Dómari: Karl Bergmann
Línuverðir: Jón Friðsteinsson og
Hinrik Lárusson.
II. DEILD
NJARÐVÍKURVÖLLUR
I kvöld kl. 8.30 keppa
í. B. SUÐURNESJA — FRAM
Dómari: Karl Jóhannsson
I Hafnarfirði í kvöld kl. 8.30
keppa
HAUKAR — í. B. VESTMANNAEYJA
Dómari: Gunnar Gunnarsson,
Mótanefnd.
Gangstéttarhellur
Gangstéttarhellur vorar eru steyptar með
500 tonna þrýstingi og eru allar nákvæm-
lega hornréttar og sléttar.
Útskálum við Suðuriands- AórrA
braut. — Sími: 12551.
Listmálaralitir
og penslar nýkomnir.
Hagstœtt verð.
Bókabúð Æskunnar
Kirkjuhvoli, Reykjavík.
• Laugardaginn 11. júní voru
gefin saman í hjónaband í
Dómkirkjunni af séra Óskari J.
Þorlákssyni ungfrú Birgit Hel-
land og Hreinn Frímannsson.
Heimili þeirra er í Hrauntungu
71, Kópavogi. — (Ljósmyndast.
Þóris Laugavegi 20 B, sfmi:
15602).
Sundnámskeið
fyrir börn hefjast í Sundlaug Breiðagerðisskóla
og Sundlaugum Reykjavíkur 29. júní.
Innritun á viðkomandi sundstöðum kl. 10—12 og
14—16 þann 28. júní.
Námskeið^gjald er kr. 150,00 (20 skipti).
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur.
Áðalfundur
Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda
verður haldinn í Sigtúni, föstudaginn 24.
júní n.k. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá
samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
t
i