Þjóðviljinn - 26.06.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.06.1966, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — SunnudagHr 26. júni 1966. 47 togarar fyrir 5 árum nú 22 Frarnhald af 1. síðu Eins og kunnugt er voru keypt- ir tvívegis nýsköpunartogarar til landsins. Á árunum 1947 og 1948. voru 32 togarar keyptir auk togarans Jörundar, — fyrsti díeseltogarinn árið 1949, og á árunum 1951 til 1953 voru keypt- ir tíu togarar til viðbótar. Þá vonu keyptir árið 1960 fimm ný- ir togarar allt að 1000 tonnum auk togarans Keilis, sem keypt- ur var 5 ára frá Þýzkalandi. Af þessum togurum hafa fimm farizt. Þeir hétu Fylkir, Jón Baldvinsson, Goðanes, Egill rauði. Júlí og Elliði. Þá voru keyptir í sta.ðinn nýr Fylkir, Þormóður goði, Gerpir og Júpí- ter.. Árið 1960 voru. allir gömlu tog- ararnir fyrir nýsköpun komnir úr sögunni. Eru þá' 47 togarar í landinu. Síðari hluta árs 1961 tók að halla undan fæti vegna fjárhagsörðugleika og þá er byrjað að leggja togurunum. Nú er svo komið í dag, að 26 togar- ar eru í rekstri og eru þar fjórir Klettstogararnir meðtaldir. Þegar þeir koma til hafnar næstu daga verða aðeins 22 tog- arar að veiðum. Átta togarar hafa verið seldir úr landi og eru það þessir: Ágúst, Apríl, Bjarni riddari, Fylkir, Jón forseti, Júní, Ólafur Jóhannesson og' Þorsteinn Ing- ólfsson. Þar af voru Fylkir og Jón forseti seldir til Englands en hinir munu hafa farið til Grikklands. Þess má líka geta. að Akurey var seld til Færeyja en var skilað aftur hingað. Þá liggja nú níu togarar í reiðileysi og eru það þessir: Ak- urey, Gylfi, Skúli . Magnússon, Pétur Halldórsson, Brimnes, Sól- borg. Hrimbakur, Bjarni Ölafs- son og Síríus alias Keilir. Þá er verið að breyta Þor- steini þorskabít í síldveiðiskip. Þannig liggur fyrir ástand tog- araflotans í stórum dráttum .í dag. skulda meir WASHINGTON — Talsmaður Al- þjóðabakans upplýsti í dag, að skuldir þróunariandanna við vestræn iðnaðarríki hafi auk- izt í fyrra um sem svarar 105 miljörðum íslenzkra króna og nema nú um 2500 miljörðum. Banaslys Framhald af 1. síðu bræðsluna í Neskaupstað og vann Þormar heitinn við löndunina. Klukkan hálf þrjú um nóttina slitnaði grabbinn í hífingu og lenti í höfuð sjómannsins og lézt hann samstundis. Hann var þeg- ar fluttur í sjúkrahús um nótt- ina. Þormar heitinn var 18 ára gamall og á þrjá bræður á lifi, þar á’ meðal bróður á síldveiðum fyrir austan. Foreldrar hans-heita Ingibjörg Þórarinsdóttir og Magnús Þórð- arson, sjómaður í Grindavík. Ti/kynning frá Veðurstofunni. Frá og frieð 1. júlí þar til öðru vísi kann að verða ákveðið mun Veðurstofan gefa út veðurhorfur fyr- ir þrjú hafsvæði fyrir austan land. — Nöfn svæð- anna og takmörk verða sem hér segir:. Færeyjadjúp frá 62° N.br. að 643/2° N.br. Austurdjúp frá 64V2° N að 67° N. Norðausturdjúp frá 67° N að 70° N. Vesturtakmörk allra svæðanna eru 12° V lengd- ar og austurmörk 1° V lengdar. Veðurhorfur fyrir þessi svæði verða lesnar með ~ veðurhorfum fyrir landssvæði og miðin. Veðurstofa íslands. Griffin s Halifax HALIFAX, NOVA SCOTIA 21/6 — Griffin hinn þrettán metra ' langi bátur enskra blaðam-anna kom í gær til Halifax eftir mán- aðarferð frá Scarborough í Bret- landi, og hin sev manna áhöfn er þá langt komin meg verkefnið sem hún setti sér; að sanna að vikingar hafi fund^j Ameríku, en ekki Columbus. Ferðalagig með Griffin, sem nú á að liggja í Halifax í þrjá eða fjóra daga eftir ferð með viðkomu í Færeyjúm, íslandi og Grænlandi, er kostað a fbrezka stórblaðinu Guardian, sem gefið er út í Manchester. Einn af ritstjórum blaðsins er um borð. Skipstjóri er Peter Howard. Plaslmo Plasi* þakrennur og niðurfallspípur fyrirliggjandi PLASTMO Ryðgar ekki þolir seltu og sóf* þarf aldrei áð móla SKIPAHIGCRÐ RIKISINS M.S. BALDUR fer til Rifshafnar, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Skarðsstöðvar, Króksfjarðamess, Hjallness og Flateyjar á mið- vikudag. Vörumóttaka á þriðjudag. Inn og útflutningsfyrirtæki, Lodz 22, Lipca 74, Póllandi. Símnefni: Skórimpex Lodz. Pólskar leður- og gúmmíiðnaðarvörur hafa getið sér góðan orðstír hvarvetna um heim og einnig hér á landi. Skórimpex býður: Leðurskófatnað fyrir konur, karla og böm, fjölbreytt nýtízku úrval, einnig sandala og rojög góða vinnuskó. Gúmmískófatnað fyrir börn og fullorðna einn- ig vaðstígvél V/. há, % há og upphá, snjó- bomsur, skóhlífar, verkamannaskó, upphá sportstígvél og sjóstígvél. Strigaskó með gúmmísólum fyrir börn og full- orðna, lága, hálfháa og uppháa. Hjólbarða ,,DEGUM“ og „STOMIL“ gerðir, fyrir allar tegundir bifreiða og reiðhjóla, all- ar stærðir, mikið úrval. Gúmmíhluta tæknilega, svo sem: V-belti, drifreimar margskonar, gúmmíslöngur, gólf- flísar úr gúmmí og gúmmísóla, gúmmí til um- búða og fleiri nota. Einkaumboðsmenn vorir á Islandi fyrir leður-, gúmmí og strigaskófatnað er: ÍSLENZK-ERLENÐA VERZLUNARFÉLAGIÐ Tjarnargötu 18, Reykjavík — Sími: 2-04-00. ERUM FLUTTIR í NÝ OG GLÆSILEG HÚSA- KYNNI í TEMPLARAHÖLLINNI' AÐ EIRÍKSGÖTU 5 III. HÆÐ. — HAGTRYGGING H.F. MARS TRADIN6 C0HF KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373 T/LBOD ÓSKAST í notaðar pípugerðarvélar, ásamt hrærivél, móhtrn og ýmsu tilheyrandi til pípugerðar. Ofangreint verður til sýnis í Pípugerð Reykjavíkurborgar við Langholtsveg frá kl. 9 til 5 næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri Vonarstræti 8, föstudaginn 1. júlí n.k. kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. UM LEIÐ OG VIÐ BJÓÐUM YÐUR VELKOMIN í HIN VISTLEGU HÚSAKYNNI VILJUM VIÐ VEKJA ATHYGLI YÐAR Á AÐ FRAMVEGIS VERÐA SKRIF- STOFUR OKKAR EINNIG OPNAR í HÁDEGINU OG MUN STARFSFÓLK OKKAR KAPPKOSTA AÐ VEITA YÐUR ALLA ÞÁ TRYGGINGAÞJÖNUSTU SEM YÐUR HENTAR. — VIÐ BJÓÐUM YÐUR EFTIRTALDAR TRYGGTNGAR: Ábyrgðartryggingar bifreiða. Eins og bifireiðaeigendum er kunnugt, inn- leiddi Hagtrygging nýtt iðgjaldakerfi í bifreiðatryggingum. Þag er fjöl- flokkakerfi og skapar það gætnum og reyndum ökumönnum lág iðgjöld. Akstur erlendis. >eir viðskiptavinir Hagtryggingar, sem taka þifreiðir sín- ar með sér í sumarleyfið, geta nú fengið tryggingu .(Green Card), sem gildir sem ábyrgðartrygging í all- flestum löndum Evrópu. Kaskótryggingar. Notað «r sama ið- gjaldakerfi og fyxír áb.yrgðartrygg- ingar. Rúðu-, bruna- og þjófnaðartryggingar. Ökumanns- og farþegatrygging. Heimilistryggingar. Tryggir heimili yðar gegn bruna, vatnsskaða og inn- broti, er jafnframt slysatrygging hús- móður og barna og ábyrgðartrygging fjölskyldu. Innbústryggingar. Brunatryggingar. Tryggja hús í smíð- um, verzlantr, vörubirgðir, verksmiðj- ur, verkstæði, hráefni og margt fleira. V atnst jónstry ggingar. Glertryggingar. Farmtry ggingar. Slysatryggingar. Ferðaslysatryggingar. HJÁ HAGTRYGGINGU ERUÐ ÞÉR Á AÐALBRAUT TRYGGINGANNA. GÖÐ ÞJÓNUSTA. NÆG BÍLASTÆÐI. HAGTRYGGING H. F. Eiriksgötu 5. — Sími 38580 — 5 línur. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.