Þjóðviljinn - 26.06.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.06.1966, Blaðsíða 11
Swvnudagur 26. júní 1966 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J J til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ I dag er stmmidagur 26. júní. Jóhannes og PáU píslar- vottar. Árdegisháflæði kl. 11.55. Sólarupprás kl. 1.56 — sðlarlag kl 23.03. ★ Opplýsingar um lækna- þjónustu í borgiuni gefnar í ★ Fríkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Kr. ísfeld messar. Séra Þorsteinn Björnsson., ★ Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl 2 (síðasta messa fyr- ir sumarleyfi) Safnaðarprest- ur. ★ Kópavogskirkja Messa kl. 10.30. Séra Sigurð- ur Einarsson í Holti predikar. Ath. breyttan messutíma. Séra Gunnar Árnason. pjuimatu i uorgiuill gciuat * f I •• simsvara Læknafélags Rvfkur ISrÖðlÖ^ SlMI 18888.____________________________________ ★ Næturvarzla í Reykjavík vikuna 25. júní til 2. júli er í Lyfjabúðinni Iðunni. ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 25t—27. júní annast Hannes Blöndal, læknir, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50245. Næturvörzlu aðfaranótt þriðjudaga annast Kristján Jóhannesson læknir. Smyrla- hrauni 18. Sími 50056. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn v — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir < sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SlMI 11-100. skipin ★ Hafskip. Langá fór frá Gautaborg 22. þm til Reykja- víkur. Laxá er í Gauta- borg. Rangá fór frá' Hull 23. þ.m. til Reykjavíkur. Selá fór frá Vestmannaeyjum 24. til Grimsby. Bátricat S. er á Eskifirði. Eisa F. er í Ham- borg. Star lestar í Kaup- mannahöfn 3 nm til íslands. ★ Ferðafélag Islands ráðger- ir eftirtaldar sumarleyfisferð- ir í júlímánuði: 29. júní 8 daga ferð um öræfasveitina. (Sveitina milli sanda). 2. júlí 6 daga ferð um Snæfellsnes- Dali-Strandir. 5. júlí 10 daga ferð um Vopnafjörð. Mel- rakkasléttu, Nprðurland. 7. júlí 4 daga ferð um Suður- land, Síðu og Lómagnúp, 9. júlí 9 daga ferð um Vestur- land, Vestfirði. 12. júlí 14 daga ferð um Norður og Austurland allt að Jökulsá á Breiðamerkursandi. 13. júlí 12 daga ferð um öskju, Ödáða- hraun og Sprengisand. 16. júlí sex daga ferð um Kerlingar- . fjöll, Hveravelli, Hvftámes- Hagavatn. 16. júl. 9 daga ferð um Fjallabaksveg nyrðri, Langasjó og Núpstaðaskóg. 23. júlí 5 daga ferð um Skaga- fjörð, Goðdali Merkigil. Kjal- veg. 23. júlí 10 daga ferð um Fjallabaksveg syðri. Mælifellssand og Eldgjá. Vinsamlegast látið okkpr vita um bátttöku .í ferðirnar með góðum fyrirvara. Allar nánari upplýsingar eru veitt- ar í skrifstofu félagsins öldugötu 3. símar 11798 og 19533., (Geyrnið auglýsinguna). ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla ______________ fór frá Reykjavík kl. 18 í gær , . . í Norðurlandaferð. Esja vam* yfTliSlOQT á Akureyri í gær á vestur- leið. Herjólfur fer frá Reykja- vík annað kvöld til Vest- mannaeyja. Skjáldbreið er á Húnaflóahöfnum á austurleið. Herðubreið. er á Austfjarða- höfnum á suðurleið. Baldur fer til Snæíellsness- og Breiðafjarðarhafna á miðviku- dag. flugid ★ Flugfélag ísiands. Sólfaxi fór til Glasgow. og Kaup- mannahafnar kl. 8 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 23 í kvöld. Ský- faxi fer til Lundúna kl. 9 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21.05. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 i fyrramál- ið. Væntanlegur aftur til R- víkur kl. 23 annað kvöld. Skýfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 8.30 í fyrra- málið. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 23.15 annað kvöld. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir) Isafjarð- ar, Hornafjarðar og Egils- staða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), H'ornafjarðar, Kópa- skers, Þórshafnar Egilsstaða (2 .ferðir) og Sauðárkróks, kirkjan ★ Laugarneskirkja Klukkan 11 fyrir hádegi messar séra Magnús Guð- mundsson Grundarfirði. Sókn- arprestur. ★ Frá Sumarbúðum kirkjunn- ar í Menntaskólaselinu. Vegna forfalla eru nokkur rúm laus í sumarbúðum kirkjunnar, sem rekngr verða í Hveragerði í sumar. I Hveragerði verða fjórir stúlknaflokkar. Tekið verður á móti beiðnum n.k. mánu- dag, 27. júní í síma 12236, eða á skrifstofu Æskulýðsfulltrúa kirkjunnar á Biskupsskrif- stofunni á Klapparstíg 27. ★ Sumargistihcimilið að Löngumýri í Skagafirði vill minna ferðafólk á að það tek- ur til starfa 1. iúlí. ★ Kvenfélag Háteigssóknar fer í skemmtiferð nk. mið- vikudag 29. júni. Farið verð- ur í Landssveit. Komið við á Hellum og hellamir skoðaðir. Farið í Hraunteig og víðar. Upplýsingar í símum: 16797 og 34114. Félagskonur, til- kynnið þátttöku sem fyrst. ★ Dregið hefur vcrið í happ- drætti Barðstrendingafélagsins i Reykjavík. Upp komu eft- irtalin númer: Sjálfvirk þvottavél nr. 5205. Sjálfvirk þvottavél nr. 5679. Kæliskáp- ur nr. 5735. Frystikista 300 1. nr 5212. Frystikista 165 1. nr. 6057. Kæliskápur nr. 4174. Hrærivél nr. 4996. Strauvél nr. 6117 Strauvél nr. 7077. Grillofn nr. 6853. Ryksuga'nr. 4146. Hrærivél nr. 4622. Vöfflujám nr. 6543. Brauðrist nr. 7099. Brauðrist nr. 6401. Vinninga skal vitja til Ólafs Jónssonar, Brekkustíg 14, sími 36026. ★ Árbæjarsafn er opið dag- lega kl. 2.30—6.30 Lokað á mánudögum &é)j ÞJÓDLEIKHUSID IflÉI 11«S Sýning í kvöld kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opjn frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. HAFNARjFjARPARBfÓ j Sími 11-5-44 Olfabræðumir (Romulus og Remus) Tilkomumikil og æsispennandi ítölsk stórmynd i litum byggð á sögunni um upphaf Rómar- borgar. Steve Reeves Gordon Scott. Danskur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 3, 6 og 9. AUSTURBÆÍARBÍÓ Sími 50-2-49 „49 1“ Hin- mikið umtalaða mynd eft- ir Vilgot Sjöman. Lars Lind. Lena Nyman. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. I heljarklóm dr. Mabuse Feiknar spennandi sakamála- mynd. Gert Fr^be. Lex Barker. Sýnd kl. 5. íólagleði meS Sfjána bláa (Nýtt teiknimyndasafn). Sýnd kl. 3. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41-9-85 — ÍSELNZKUR TEXTI — Pardusfélagið (Le Gent'eman de Cocody) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi, ný, frönsk saka- málamynd í algjörurri sér- flokki. Myndin er í litum og Cinemascope. Jean Marais, Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnuni. Barnasýning kl. 3: Aladdin og lammnn HÁSKÓLABÍÓ Sími 11-3-84 Syndgað um sumarnótt (L’Étemité pour nous) Mjög spennandi og djörf, ný, frönsk kvikmynd. — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Michel Lemoine. Monique Just. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Roy kemur til hjálpar Sýnd kl. 3. Sími 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rith'öfund- ar Soya. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög og .Gokke Sýnd kl. 3. TONABÍO Sími 18-9-36 Meða ástarkveðju frá Rússlandi (From Russia with Love) Heimsfræg og snilldar vel gerð. ný. ensk sakamálamynd í litum, Sean Connery, Daniela Bianchi. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. S: Glófaxi Sími 22-1-40 Sími 31-1-82 Við verðum að lifa (Livet skal leves) / Mjög umdeild ný. frönsk kvik- mynd um vændislifnað í Par- ís. Myndin fékk verðlaun á kvikmynda'hátíg í Feneyjum og hið mesta lof hjá áhorfendum. Anna Karina. Sadi Rebbot. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð böraum. Danskur texti. Dalur drekanna Sýnd kl. 3. The Carpetbaggers Heimsfræg amerisk mynd eft- sími 32075 —38150 ir samnefndri metsölubók. — Myndin er tekin í Technicolor og Panavision. Leikstjóri: Ed- ward. Dmytryk. — Þetta er myndin, sem beðið hefur ver- ið eftir. — Áðalhlutvérk; George Peppard. Alan Ladd. Bob Cummings. Martha Hyer.- , Carrol Baker. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: 14 teiknimyndir CAMLA BÍO iif 11-4-75 Fjórir dagar í Napólí (The Four Days of Xaples) Víðfræg ítölsk stórmynd, byggð á sönnum atburðum úr heims- styrjöldinni. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Ofurhugi mn Endursýnd kl. 5 og Barnasýning kl. 3: Pétur Pan Parrish Hfn skemmtilega ameríska lit- mynd, með hinum vinsælu leikurum: Troy Donahue, Connie Stevens, Claudette Colbert og Karl Molden. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. — fslenzkur texti. — Barnasýning kl. 3: Syngjandi töfratréð Ævintýramynd í litum með is- lenzku tali. Miðasala frá kl. 2. SIMASTOLL Fallegur - Vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiö- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. ' Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstfg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. ÚRVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGl 38. SKÓLAVÖRFUSTÍG 13. SNORRABRaUT 38. Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12. Sími 35135. TRULOFUNAR HRINGIRW AMTMANN SSTIG 2 ÁrJ% Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl * Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sfmi 16012. SláloWKúshncorntm Borð Bakstólar Kollar kr. 950.00 450.00 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnefélags - tslands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlógmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsinu 3 hæð). Símar: 23338 12343 Gerið við hílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Slmi 30945. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTl 22. Simi 18354 Auglýsið í Þjóðvilianum fil kvöids i 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.