Þjóðviljinn - 29.06.1966, Page 4

Þjóðviljinn - 29.06.1966, Page 4
0 4 SÍÐA — ÞJÖÐVTlaJINN — Miðvikudagur 29. Júní 1966 Otgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk- urixm. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurður Guömundsson. Fréttaiitstj6ri:,Siguröur V. Friðþjófsson. Auglýslngast].: Þorva’dur J<M'annesson. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa- söluverð kr. 5.00. Omurieg þróun jKegar viðreisnarstjómin tók við voru allir tog- * arar landsins hagnýttir af kappi," nær fimmtíu talsins. Nú eru aðeins rúmlega tuttugu gerðir út; síðast hefur Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f. lagt fjórum togurum sínurn og boðið þá til sölu fyrir brotajárnsverð. Viðbrögð þeirra togaraút- gQrðarmanna sem eftir standa bera með sér að svo getur farið á mjög skömmum tíma að togaraútgerð leggist gersamlega niður. íslendingar sem fyrir tveimur áratugum höfðu forustu í togaraútgerð á Norður-Atlanzhafi eru nú að dragast aftur úr öllum. HPogaraútg^rðarmenn tilgreina ýmsar „eðlilegar“ ástæður fyrir þessari þróun, og skulu þeir erf- iðleikar sízt vefengdir. Engu að síður er það stað- reynd að hjá þeim fiskveiðiþjóðum sem næstar okkur eru og hagnýta sömu mið og við hefur orðið mjög ör þróun í togaraútgerð á undanförnum ár- um, og afkoma fogaraflotans hefur verið góð; má í því sambandi nefna Breta, Norðmenn og Fær- eyinga. Erfiðleikar íslenzku togaraútgerðarinnar eru fyrst og fremst af mannavöldum, annarsveg- ar óðaverðbólguþróun innanlands sem í sífellu hef- ur grafið undan framleiðsluatvinnuvegunum, hins- vegar algert sinnuleysi um nauðsynlega endurnýj- un togaraflotans. Ár eftir ár hafa Alþýðubanda- lagsmenn flutt um það tillögur á þingi og í borgar- stjóm Reykjavíkur að togaraflotinn væri endur- nýjaður stig af stigi, nýjustu gerðir kannaðar og hagnýt'tar við íslenzkar aðstæður, en þær tillög- ur hafa engar undirtektir fengið hjá valdhöfun- um. Þeir hafa horft á það sljóum augum að af- kastamestu veiðiskipin yrðu að forngripum. /"|ft er um það rætf að fjölbreytileiki sé nauðsyn- ” legur í atvinnulífi íslendinga, og á það við um fiskveiðar og fiskiðnað ekki síður en annað. Að- stæður breytast í sífellu, og við þurfum að hag- nýta allar tegundir skipa og hverskyns veiðitækni. Samt hefur þróunin orðið sú að undanförnu að allt hefur beinzt að því að hremma sem mest magn af síld, en aðrar greinar fiskveiða hafa verið látnar úreltast, og á það auk togaranna við um ' báta sem eru undir 120 lestir að stærð. í þessari einhæfu þróun birtist fráleitt fyrirhyggjuleysi stjómarvalda sem kann að hafa mjög alvarlegar afleiðingar. IT'n stjórnarvöldin hafa ekki mátt vera að því ■*-J að sinna íslenzkum sjávarútvegi. Þau hafa ver- ið önnum kafin við að semja við erlent stórveldi um nýjar herstöðvar á íslandi og laða erlenda auð- hringa til landsins með tilboðum um ódýrustu raf- orku í he'imi og hverskyns fríðindi önnur. Stjórn- arvöldin virðast gera sér þær hugmyndir um fram- tíð íslenzku þjóðarinnar, að atvinnuvegir hennar megi koðna niður af fyrirhyggjuleysi og óstjórn; útlendingar geti tekið við. — m. □ Þrjú íslandsmet voru sett á sundmeisfara- móti íslands sem háð var í Neskaupstað um síð- ustu helgi: Guðmundur Gíslason ÍR synti 100 m skriðsund á 56,7 sek., sveit Ármanns náði tímanum 4.56,8 mín í 4x100 m boðsundi (skrið- sundi) kvenna og 5.46,9 mín. í 4x100 m fjórsundi kvenn^. SuncfmeisfaramófiS i NeskaupsfaS: Þrjú Islandsmet sett, Hrafnhildur, Guðmundur og Davíð sigursæíust □ Davíð Valgarðsson frá Keflavík vann bezta afrek mótsins, synti 100 m flugsund á 1.03,1 mín. sem gcfur 991 stig samkvæmt stigatöflu. □ Flest meistarastig cinstakl- inga hlaut Hrafnhiidur Guð- mundsdóttir ÍR eða fimm tals- ins og hún hlaut einnig Kol- brúnarbikarinn fyrir bezta sundafrek unnið á sundmóti frá siðasta meistaramóti — að þessu sinni fyrir að synda 100 m bringusund á 1.21,3 mín. sem er ágætt afrek. Þá er þess að geta að Hrafn- hildur Kristjánsdóttir setti nýtt stúlknamet í 400 m skriðsundi, synti vegalengdina á 5.33,1 mín. Þetta var í fyrsta skipti sem Islandsmeistaramót er háð á Austurlandi. Alls var keppt í 14 meistaragreinum í Neskaup- stað og sigruðu þau Hrafnhild- -<*> Meistaramót Reykjavíkur fer fram í dag og á morgun Meistaramót Reykjavíkur 1966 í frjálsíþróttum (aðalhluti) fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld miðvikudaginn 29. og á morgun fimmtud. 30. júní, og hefst klukkan 8 bæði kvöld- in. Mótið er stigakeppni milli Reykjavíkurfélaganna, jafn- framt sem það er keppni um meistaratitla í hinum ýmsu greinum. Lokið er keppni í fyrstu tveimur hlutum móts- ins, þ.e. í fimmtarþraut, tug- þraut, 3000 m hindrunarhlaupi og '10000 m hlaupi, og standa stigin þannig, að IR hefur hlot- ið 9 stig, en KR 43. 1 aðalhluta mótsins taka þátt 54 keppendur frá Reykjavíkur- félögunum, 22 frá hvoru félagi, IR og KR, en 10 frá Árman ii, en auk þessa fólks keppa sem gestir í mótinu 2 Hafnfirðing- Happdrætti KKÍ Þann 15. júní sl. var dregið í happdrætti KKl á skrifstofu borgarfógeta í Reykjavík. Eftirtalin númer komu upp: 219 Volkswagenbifreið (VW- 1300), 242 Vinningur að verð- mæti kr. 5.0000.00, 324 Vinn- ingur að verðmæti kr. 5.000.00. Handhafar ofangreindra miða vinsamlegast hafi samband við Gunnar Petersen í síma 17414 eftir kl. 19.00 á kvöldin. ar og 12 Kópavogsibúar, en í aðalhluta mótsins keppa bæði karlar og konur. Fyrri daginn er keppt í þess- um greinum og með þessum keppendum: 200 m hlaup: Einar Hjaltason, A, Jón öm Arnarson, Á, Ragnar ^Guðmundsson, Á Helgi.Hólm, iR, Skafti Þorgrímsson, ÍR, Ólafur Guðmundsson, KR, Valbjörn Þorláksson, KR, Páll Eiríksson, KR og Þórarinn^ Ragnarsson, KR. 800 m hlaup: Þórarinn Arnórsson, lR, Agn- ar Levý, KR, Halldór Guð- björnsson, KR, Þórarinn Ragnarsson, KR, Þorsteinn Þorstcinsson, KR, Trausti Sveinsson, FH og Þórður Guðmundsson, UBK. 5000 m hlaup: Agnar Levý og Kristleifur Guðbjömsson, báðir úr KR. 400 m grindahlaup: Hjörleifur Bergsteinsson, Á, Gísli Guðjónsson, IR, Helgi Hólm, IR, Þórarinn Amórs- son, IR, Halldór Guðbjöms- son, KR, Valbjörn Þorláksson, KR og Trausti Sveinsson, FH. y Hástökk: Ágúst Þórhallsson, Á, Hróð- mar Helgason, Á, Sigurður Lárusson, Á, Agnar Friðriks- son, IR, Einar Þorgrímsson, ÍR, Erlendur Valdimarsson, IR, Helgi Hólm, IR, Jón Þ. Ólafsson, IR, Kjartan Guð- jónsson, IR, Dónaldur Jó- hannesson, UBK. Langstökk: Hróðmar Helgason, Á, Ragn- ar Guðmundsson, Á, ,Einar Þorgrímsson, IR Jón Þ. Ölafs- Framhald á 7. síðu. Davíð Valgarðsson ur Guðmundsdóttir, Guðmundur Gíslason og Davíð Valgarðsson í ellefu þeirra. Að mótinu loknu efndi bæ]- arstjóm Neskaupstaðar til sam- sætis fyrir keppendur og starfs- menn. Voru þar margar ræður fluttar og verðlaun afhent. ' Meðan á meistaramótinu- stóð var sundþing háð í Neskaup- stað. Óvissan eykst í fyrstu deild Um síðustu helgi voru tveii kappleikir háðir í 1. deild íslandsmótsins í knattspymu: Á Akureyri sigruðu heimamenn Akumesinga með 2 mörk- um gegn einu. Á Njarðvíkurvelli sigruðu Keflvíkingar KR-inga með 2 mörkum gegn einu. an í deildinni er nú þessi að 10 leikjum loknum: Félög L. U. J. T. Mörk STIG VALUR 4 2 1 1 8:3 5 aKRANES 4 1 2 1 5:5 4 KEFLAVÍK 3 1 1 1 4:4' 3 K.R. 3 1 1 1 3:3 3 AKUREYRI 3 1 1 1 3:5 3 ÞRÓTTUR 3 0 2 1 3:6 2 LS. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. NOREGUR. 14—16 dagar að jafnaði. Verð frá kr. 11.500,00 til 14.300,00. FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Ferðaskrifstofa vor og norska ferða&krifstofan FOLKE FERIE, bjóðá upp á ferð um Noreg f Sogn, Geirang- ursfjörð, Austurlandið, Harðangursfjörð, Norðurfjörð. Sunnmærisalpa, Bergen, Suðurlandið, Stavanger, Jöt- unheima, Þelamörk, Mæri, Romsdal, Þrándheim, svo nokkuð sé nefnt. Flogið laugardaga eða þriðjudaga KEF—OSL en OSL—KEF mánudaga og miðvikudaga. Möguleikar á frávikum ýfirleitt tvær skoðunarferðir i hverri ferð (LS)- Dvalizt á hótelum á milli í Oslo ‘allt upp í 3 daga. Allt innifalið í verði. Kynnið ykkur ferðaáætlunina. Noregur heillar. Takmarkaður sæta- fjöldi. LAN □ S9Nt FERÐASK RIJST O FA LAUGAVEG 54 - SlMAR 22890 & 22875 -BOX 465 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.