Þjóðviljinn - 29.06.1966, Síða 6
g SlöA — ÞJÓÐVILJINN — Mi*vikuda*ur 29. júní 1966
Ferðatöskur
Ódýrar ferðatöskur
Dýrar ferðatöskur
Litlar ferðatöskur
Stórar ferðatöskur
Úr leðri — Úr plastic
Úr striga — Úr g-arlon
Úr hertura pappa.
Ennfremur: Skjalatöskur — Hljómplötutöskur — Innkaupatöskur
Falleg ferðataska eykur ánægju ferðalagsins. — Komið og skoðíð.
Bókabúð Máls og menningar,
Laugavegi 18 — Leðurvörudeild, uppi.
i OLLUM KAUPFÉLAGSBÚÐUM
SHAMPO
BIRGÐASTOÐ
tastar
áætlunarferðir
Til New York — Glasgow og
Kaupraannahafnar.
Framhaldsflug með Pan American
til 114 borga í 86 löndum.
Flugtíminn til Kaupmannahafnar er
3 klst., til New York 5 klst. og til
Glasgow 2 klst. — Evrópufargjöldin
eru þau sömu og hjá íslenzku flug-
félögunum. — Öll fargjöldin greiðast
með íslenzkum krónum.
!
PAN AM-ÞÆGINDl PAN AM-WðNUSTA PAN AM-HRAÐI
iÚIar nánari upplýsingar veifa: 4
PAN AMERICAN á íslandi og ferðaskrifsfofurnar.
AÐALUMBOÐ G.HELGASON & MELSTED HF HAFNARSTRÆT119 SÍMARW275 11644
Mýv atnssveit
• f tilefni frétta.
• Selsstubbi heíur sent okkur
eftirfarandi vísu í tilefn-i frétta
frá Víetnam:
Hatrammt eins og Ilitler þýzki
heitti Júðum banaglóð,
blóðforsetinn bandaríski
brennir víctnamska þjóð.
Sœkir að mér sveitin mín
sorg er aldrei virðist þagna.
Yndi þitt í allra sýn,
einmitt dýra perlan þín,
hana skal við hrekk og grín
þafa þar sem djöflar fagna.
Sækir að mér sveitin mín
sorg er aldrei virðist þagna.
Björk í Slútnesi.
Selsstubbi.
Brúðkaup
• Nýlega voru gefin saman í
lijónaband af séra P. Ubaghs i
Kristskirkju, Landakoti, ung-
frú Margrét Skúladóttir og Juni
Garcia. Heimili þeirra verður
á Njálsgötu 36B. (Ljósmynda-
stofa Sig Guðmundssonar,
Skóiavörðustíg 30).
13.1-5 Við vinnuna.
15.00 Miðdegisútvarp. Guðm.
Jónsson syngur. Konungl.
fílharmoníusveitin í Lundún-
um leikur L’Arlósienne, svílm
nr. 2 eftir Bizet; Beecham
stjórnar. F.-Dieskau syng-
ur aríur eftir Verdi; Erede
stjómar. Hljómsv. tónlistar-
háskólans í París leikur
hljómsveitarverk eftir Rfasvel;
Cluytens stjómar.
16.30 Síðdegisútvarp. Mich. Leg-
rand og hljómsveit hans
leika Rhapsody in Blue eftir
Getishwin. Peter Pratt. Ad-
ams, Hindmarsh o. fl syngja
atriði úr Sjóræningjunum
frá Penzance eftir Giltoert
og SuH-ivan. Tónlist úr kvik-
myndinni Aratoín-Lawrence.
Eddy leikur lagasyrpu, B.
Streisand syn.gur, Silvester og
hljómsveit syngja og ieika
gömu'l vinsæl lög.
18.00 Lög á nikkuna. Toni
Jacqoe og hljómsveit Jeika
lagasyrpu, Nordini harmo-
nikuhljómsveit leikur lög
eftrr Kurt Weill.
20.00 Daglegt mál.
20.05 Efst á baugi.
20.35 John Williams Jeikur
Partitu fyrir gítar eftir Step-
han Dodgson.
20.45 Sólin Hðsinnti mér, snoá-
saga eftir Arne Stamnes. —
Málfríður Einarsdóttir býddi.
ITöskuJdur Skagfjörð Jeikari
lea.
21.00 Lög unga fólksins. Gerður
Guðmundsdóttir kynnir.
22.15 Kvöldsagan: Dularfullur
rrraður, Dimitrios, (17).
22.35 Strengjakvartett op. 132
eftir Beethoven. Amadeus-
kvartettinn leikur.
23.30 Dagskrárlok.
Landssíminn
(SÍMATÆKNIDEILD) vill taka nemendur í sím-
virkjun. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræða-
prófi eða hliðstæðu prófi.
Inntöfcupróf verður haldið í ensku, dönsku og reikn-
ingl
Umsóknir ásamt prófskírteini skulu hafa borizt
Pó&t- og símamálastjómmni fyrir 15. júlí n.k.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 11000.
Póst- og símamálastjómin.
Bæjarstjórí í Siglufirði
Starf bæjarstjóra í Siglufirði er hér með auglýst
laust til umsóknar. Umsóknir, er tilgreini aldur,
menntun, fyrri störf og kaiupkröfu, sendist bæjar-
ráði fyrir 3. júlí rt.k.
Bæjarstjóm Sigrlufjarðar.
HJOLBARÐAR Frá
^ ' RASISIOIMPORT MOSKVA
EI1MKAUMB
[
TRADIINIG CO
SlMi17373
I
Tilkynning frá bönkunum
til viðskiptamanna
1. — Bankarnir v-erða lokaðir á laugardög-
um í júlímármði 1966, að undanteknum
gjaldeyrisafgreiðslum Landsbankans og Út-
vegsbankans (aðalbankanna í Reykjavík),
sem verða opnar á venjulegum afgreiðslu-
tíma, kl. 10,00—12,00 árdegis, — eingöngu
vegna afgreiðsl'U ferðamanna.
2. — Föstudagana næst á undan ofangreind-
um laugardögum hafa allir bankamir og
útibú þeirra opnar afgreiðslur til hverskon-
ar viðskipta kl, 17,30—19,00.
3. — Ef afsagnardagiar víxla falla á ofan-
greinda laugardaga, verð þeir afsagðir
næsta virkan dag á undan þeim.
SEÐLABANKI ÍSLANDS.
LANDSBANKI ÍSLANDS.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS.
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS h.f.
IÐNADARBANKI ÍSLANDS h.f.
SAMVINNUBANKI ÍSLANDS h.f.
i
i