Þjóðviljinn - 29.06.1966, Page 8
SfÐA — ÞJÓÐYILJINN ■— Miðvitoödagar 29, Jöm 1966
I
WILLIAM MULVIHILL
lífi. Fólkið hafði gleymt sínu
garrúa lífsformi og ekki lært
r.eitt nýtt. Þáð var eitthvað
sljólegt við það, 'eitthvað til-
gangslaust; það sinnti naumlega
húsdýrunum og rykugum görð-
unum og dró fram lífið, en það
lifði án vonar, án listar og tón-
listar. Það virtist hvorki eiga
sér erfðavenjur né framtíð. Það
var óánægt, óþrifalegt og gleði-
snautt.
Ólögulegi skúrinn sem hann
og hinir þrælapnir höfðu byggt
úr leir og staurum, var loks til-
búinn og þeim voru fengin önn-
ur verkefni. Þeir báru þungar
húðir með vatni frá brunninum
og út á þurra, -rykuga akrana og
vökvuðu plöntumar eina og eina.
Þeir söfnuðu viði fyrir utan
þorpið. Þeir gerðu við girðingar
og söfnuðu þurrkuðum taðköggl
um.
Honum höfðu verið fengnar
rifnar buxur pg gamall stráhatt-
ur og nú leit hann næstum eins
út og hinir; fólkið kunni ekki
lengip- að gera sér föt og það
gekk í aflóga fötum frá hinum
siðmenntaða heim': aðeins örfá-
ar eldgamlar konur notuðu gróf-
ar leðursvuntur. Hann vann
verk sitt og beið þess að dagur-
inn tæki enda. Þeir voru eftir-
litslausir á nastumar, en honum
datt ekki framar í hug að flýja.
Hann var feginn því að vera á
*lífi.
Hann svaf í einum skúrnum
ásamt gamla manninum, Ijósá
piltinum og vangefna búskmann-
inum. Piltur úr þorpinu færði
þeim kvöldmat, venjulega súpu
eða graut með nokkrum kjöt-
bitum í og ögn af brauði. Það
var nóg. Það fyllti magann, og
hann gat hugsað pg sofið. Hann
óskaði þess heitt að hann hefði
pappír og penna, því að þorfin
fyrir að skrifa var enn sterk í
honum. Hann saknaði dagbók-
45
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu oh DóHó
Laugavegi 18 III hæð (lyfta)
SÍMI 24-6-16.
P E R M A
Hárgreiðslu- o* snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968.
DÖMUR
Hárgreiðsla við allra hæfi.
TJARNARSTOFAN
Tjamargötu 10. Vonarstrætis-
megin — Sími 14-6-62.
Hárgreiðslustofa
Austurbæjar
Maria Guðmundsdóttir
Laugavegi 13 — Sími 14-6-58
Nuddstofan er á sama stað.
arinnar. Stundum á næturnar sá
hann fyrir sær örk af hvítum
pappír, pg hann langaði til að
skrifa á hana falleg, svört orð,
fylla ímyndaðar síður með hugs-
unum.
Gæti ég fundið fjallið aftur?
Er slíkur staður til í raun og
veru? Þar lifðum við harmleik
lífsins. Myndi ég drepa O'Brien
núna? Ekki held ég það. Held
við hefðum ekki þraukað nema
skamma stund án hans og veiði-
mennsku hans og vopns. Samt
sem áður getur hann tortímt
okkur öllum með tímanum. Ég
held nú að ég eigi eftir að vera
lengi hér. Ef til vill get ég upp-
götvað eitfivað nýtt hérna, lært
eitthvað. Það eru engar hugsan-
ir til í þorpinu, engar bækur.
Aðeins fólk og strit.
Hann myndi falla í draum-
lausan svefn. vitandi það að aft-
ur kæmi nýi-. morgun og enn
einn óendanlegur, erfiður dagur.
Kvöld eitt meðan enn var
stund eftir af dagsbirbunni, gekk
hann gegnum þorpið. Enginn
tók eftir honum nú Prðið; fólk-
ið áleit hann mállausan þræl og
það sá hann varla. Hann kom
að yzta húsinu, stóð kyrr nokkra
stund og horfði í áttina að slétt-
um sjóndelldarhringnum. Ætti
hann að reyna að flýja, hlaupa,
finna einhvem og segja frá flug-
slysinu. svarta fjallinu, eyðimörk-
inni, búskönnunum og nú þessu
fólki?
Hann heyrði barnsgrát, sneri
sér við og gekk aftur í átt að
leirkofanum. Ung kona sat utan
dyra með bam í fanginu; barnið
grét og rétti fram magran hand-
legg. Óhreinni tusku var vafið
um þumalfingurinn; barnið veif-
aði handleggnum, svo að tuskan
datt niður í svaðið bg Smith
sá að fingurinn var bólginn ög
gróf í honum. Hann fékk áhuga
og kom nær.
Konan leit upp til hans. Hún
vaggaði baminu og raulaði.
Hann kraup niður, tók um
litlu bamshöndina og athugaði
hana. Það byrfti að skera í
þumalflngarinn og hreinsa harm.
Konan var hrædd. Hún leit í átt-
ina að lágu dyrunum og kallaði.
Karlmaður kom út, syfjaður og
gremjulegur. Smith benti á
fingur bamsins. síðan á ennið á
sjálfum sér og brjóst, kinkaði
kplli og brosti. Ég get læknað
barnið.
Maðurinn leit á konuna. Þau
hikuðu. Hugsuðu sig um. Svo
urðu þau, sammála. Smith reis
á fætur, ýtti manninum frá og
gekk innum dymar að leirkofan-
um. Hann fór að leita að því
sem hann vantaði, keri fyrir sjóð-
andi vatn, nál eða hníf, hreina
klúta.
Áður en hann hafði lokiðverk-
inu. hafði hópur fólks safnazt
í kringum hann. Telpan var hætt
að gráta, hún hjúfraði sig að
móðurinni. Veiki þumalfingurinn
var hreinn og um hann var
bundið hreinu trafi, sem hann
hafði soðið og þurrundið. Hann
ætlaði að koma morguninn eftir
og líta á þetta.
Enginn reyndi að skipta sér
af þessu eða hindra hann. Fólkið
fann að hann vildi hjálpa og
hann vissi hvað hann var að
gera. Hann reis á fætur til að
fara og um leið tók ungur piltur
varlega í handlegginn á hPnum,
benti á fótinn á sér og lyfti hon-
um varlega. Hann var líka bólg-
inn. Smith gaf drengnum merki
um að. setjast. Hann þvoði dökk-
an fótinn. Hann var með sár
eftir hvassan þymi.
Hann fór að gera drengnum
til góða og sendi eftir meiru
af heitu vatni. Gat það verið
að þetta fólk hefði ekki minns-tu
hugmynd um lækningar af neinu
tagi? Ef til vill var þorpslæknir-
inn á ferðalagi eða dáinn? Hann
leit á andlitin í kringum sig.
Þau sýndust ekki lengur jafn-
fráhrindandi og ruddaleg; hann
hataði fólkið. ekki lengur. Það
var vanþróað og frumstætt. A
vissan hátt var það fangar í
eyðimörkinni á sama hátt og
Grimmelmann, Bain og stúlkan.
Éf hann ætti að hjálpa einhverj-
um, ætti það .fyrst og fremst
að vera þetta fólk. Það skipti
engu , máli, að hann var þræll
þess.
Kona færði honum nýtt fat
með sjóðandi vatni. Maður kom
með vasaljós Pg tók sér stöðu
við hliðina á honum.
Hann fór að þvo fótinn.
Grimmelmann mundi- eftir
stóru eðlunni sem hann hafði
séð. morgun eirm þegar harm
sýndi O'Brién staðinn. Það var
hinum megin í gilinu, nær tind-
inum. Þeir leituðu á milli stein-
anna í skugganum að felustað
skriðdýrsins. Grimmelmann fann
hann og O'Brien kinkaði kolli.
— Ég skal hafa upp á henni,
sagði hann við gamla manninn.
— Get ég hjálpað?
O'Brien hugsaði sig um og
hristi höfuðið. — Og getur gert
meira gagn annars staðar. Þetta
getur orðið löng bið.
Þjóðverjinn kinkaði kolli.
Hann ætlaði lengra upp í gilið
og leita að smærri eðlumi og ef
til vill færi hann yfir að hinum
bergveggnum og þokaði snér
niður að tjöminni. Þannig gæti
hann fprðazt sólina.
O'Brien sá hann 'fara, síðan
sneri hann sér við og athugaði
rifuna, þar sem þeir höfðu álit-
ið að eðlan héldi til. Hann hafði
ekki annað að gera en bíða.
Hann losaði sig við riffilinn og
leitaði að góðum stað. Hann
hagræddi sér, saup á vatnsflösk-
unni og setti hana frá sér í
skuggann. Hann vildi ekki eyða
kúlu á eðlu, en ef hún var eins
stór og Grimmelmann sagði, þá
var hún kannski þess virði.
Hann ætlaði að sjá til.
Hann gaf skorunni gætur.
Það leið klukkustund. Eitthvað
hreyfði sig. Eðlan kom til hálfs
útúr hcfiunni og sneri slöngulegu
höfðinu til og frá. O'Brien lyfti
byssunni með hægð. Eðlan var
jafnstór og Grimmelmann hafði
sagt — metri á lengd, sver og
líkust dreka. Hún dygði í marg-
ar máltíðir.
Hann beið þar til hún var
komin tiu fet út fyrir hpluna
áður en hann hleypti af. Eðlan
tók viðbragð og valt um hrygg
og litlu fæturnir spörkuðu upp í
loftið og langur halinn skall í
sandinn.
Hann lagði frá sér byssuna og
gekk til hennar með veiðihnífinn
í hendinni. Allt í einu velti eðl-
an sér við og stefndi að holunni.
Hún var særð og það blæddi úr
henni, en hún var of spræk.
Hann bölvaði og beygði sig og
reyndi að velta henni á bakið
eða stöðva hana, svo að hann
kæmi á hana lagi. En hún var
ótrúlega sterk. bg hann gat ekki
haldið x hana. Hann fann sleip-
an halann renna útúr greip
sinni. Hann sleppþ hnífnum,
þurrkaði svitann af hendinni í
sandinum og náði nýju taki á
síðustu stundu. Hausinn á' eðl-
S KOTTA
LBmJAKKAR
RÚSKINNSJAKKAR
yrir dömur
fyrir telpur
Verð frá kr. 1690,00
VIÐ6CRD/R
LEÐURVERKSTÆÐI
ÚLFARS ATLASONAR
Bröttugötu 3 B
Sími 24678.
Þegar Bobby ætlar að hlaupa í bílinn, varna þorpararnir hon-
um þess. „Komdu, drengur minn, við skulum rabba svolitið meira
saman ........... En ekki hér. Áfram, uppí! Nei, ekki við stýrið,
þar sit ég!“ Áður en honum er fyllilega Ijóst hvað um er að
vera hafa þeir hent honum mn í bílinn. • „Hvað.................... hvað
viljið þið mér .......... Hvert ætlið þið með mig?‘‘ stamar hann
hræddur. „Þú kemst fljótt að því!“ — Bíllinn fer á fleygiferð
og kemur að lokum að húsi þar sem þeir þorparamir hafa
smáherbergi til afnota, þar sein ekkert truflar þá. Og hér ætla
þeir að tala við rfka, unga herrann ......... Og -ef hann vill
ekki með góðu.........Nú, nú, það eru til ýmsar aðferðir......
Ég er búin að rr.issa allt álit á sögukennaranum. Hann veit
°kki hVer Ringó er!
BRUNATRYGGINGAR
TRYGGID ADUR
EN ELDUR ER LAUS
Á EFTIR ER ÞAD
OF SEINT
TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRf
LINDARGOTU 9 ■ REYKJAVÍK • S ÍM I 22122 — 21260
<§níinenfal
Útvegum eftir beiðni
flestar stærðir hjólbarða
á jarðvinnslutæki
Önnumst ísuður og
viðgerðir á flestum stærðum
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 - Sími 30688
og 31055
Leðurjakkar - Sjóliðajakkar
ástúlkur og drengi — Terylenebuxur, stretch-
búxur, gallabuxur og peysur.
GÓÐAR VÖRIJR — GOTT VERÐ
Verzlunin Ó. L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).