Þjóðviljinn - 29.06.1966, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 29.06.1966, Qupperneq 9
Miðvifcudagur 29. júni 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 ffg*a morgni j | til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ I dag er miðvikudagur 29. júní. Pétursmessa og Páls. Árdegisháflaeði klukkan 2.29. Sólarupprás klukkan 1.56 — sólarlag klukkan 23.03. ★ Opplýsingar um lækna- biónustu ( borgiuni gefnar f símsvara Læknafélags Rvfkur — SÍMT 1S888 ★ Næturvarzla í Reykjavík vikuna 25. júní til 2. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunni. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 30. júní annast Jósef Ólafsson, læknir. Ölduslóð 27. sími 51820. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir ( sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SlMI 11-100. Eyja. Star lestar í K-höfn 3. júlí til Rvíkur. ★ Jöklar. Drangajökull kem- ur í dag til Le Havre frá Halifax. Hofsjökull er í Sav- annah. Langjökull* fór í gær frá Kiel til Grimsby. Vatna- jökull fór í gærkvöld frá Keflavík til Ólafsfjarðar. flugið skipin ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell losar á Faxaflóahöfnum. Jök- ulfell lestar á Austurlands- höfnum. Dísarfell fór 27. frá Akranesi til Cork, Lundúna og Hambnrgar. Litlafell fer frá Vestfjörðum í dag á leið til Reykjavíkur. Helgafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar á morgun frá Finnlandi. Hamrafell fór í morgun ,frá Aruba til Reykjavíkur. Stapa- fell fer f dag frá Reykjavík ■til Norðurlandshafna. Mæli- fell kemur til Arkhangelsk á morgun. fer baðan til Belgíu. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Reykjavík- ur 25. frá Leith. Brúarfoss fór frá Hamborg í gær til Gautaborgar Kristiansand, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Rvíkur, Dettifoss fór' frá Rotterdam í gær til Hamborg- ar. Fjallfoss kom til Rvíkur 27. Goðafoss fór frá Eyjum 27. til Reyðarfjarðar og Leningrad. Gullfoss fór frá Leith 27. til Rvíkur. Lagarfoss fer frá Ventspils í dag til Kotka. Hamborgar, Antverp- en og Rvíkur. Mánafoss fer frá K-höfn á morgun til Gautaborgar og Kristiansand. Reykjafoss kom til Rvíkur 26. frá K-hö'fn. Selfoss fór frá N. Y. 24. til Rvíkur. Skógafoss kom til Þorlákshafnar í fyrra- dag; fer þaðan til Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá London f gær til Rotterdam og Hull. Askja fór- frá Hull í gær til Reyðarfjarðar og Reykjavík- ur. Rannö fór frá Húsavík 26 til Leningrad, Vasa Pieters- ari. Kokkola og Kotka. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið: frá Bergen til K- hafnar. Esja fer frá Reykja- vík klukkan 17.00 í dag vest- ur um land i hringferð. Herj- ólfur fer frá Reykiavík klukk- an 21.00 í kvöld tii Eyja. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum á vesturleið. Herðu- breið er f Rvík. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiða- fiarðarhafna f kvö.d. ★ Hafskip. Langá er í Rvík. Laxá fór frá Gautaborg 28. til Rvfkur. Rangá er í Rvík. Selá er í Grimsby. Elsa F. fór frá Hamborg 24. til R- vfkur. Patricia S. er f Rvík. Harlingen er á Húsavík. Sal- vinia fór frá Riga 24. til ★ Loftleiðir. Guðríður Þor- bjarnardóttir er væntanleg frá N.Y. klukkan 9. Heldur áfram til Lúxemborgar klukk- an 10. Er væntanleg til baka frá Lúxemborg klukkan 23.15. Heldur áfram til N.Y. klukk- an 00.15. Leifur Eirfksson er væntanlegur frá N.Y. klukkan 11. Heldur áfram til Lúxem- borgar klukkan 12. Er vænt- anlegur til baka frá Lúxem- borg klukkan 02.45. Heldur áfram til N.Y. klukkan 03.45. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og ósló. klukk- an 23.30. ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer til Bergen og K-bafnar klukkan 10 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur klukkan 22.10 ít kvöld. — Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eyja 3 ferðir, Fagur- hólsmýnar Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Eyja 2 ferðir, Patreks- fjarðar, Húsavfkur, ísafjarðar. Kópaskers, Þórshafnar og Eg- ilsstaða. ★ Pan American þota er væntanleg frá N.Y. í fyrra- má’ið klukkan 6.20. Fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 7. Væntanleg frá K-höfn og Glasgow annað kvöld klukk- - an 18.20. Fer til N.Ý. annað kvöld klukkan 19.00. ; ferðalög ★ Ferðaféiag Islands ráðger- ir eftirtaldar sumarleyfisferð- ir í júlímánuði: 29. júní 8 daga ferð um Öræfasveitina. (Sveitina milli sanda). 2. júlí 6 daga ferð um Snæfellsnes- Dali-Strandir. 5. júlí 10 daga ferð um Vopnafjörð, Mel- rakkasléttu, NPrðurland. 7. júlí 4 daga ferð um Suður- land, Síðu og Lómagnúp, 9. júlí 9 daga ferð um Vestur- land, Vestfirði. 12. júlí 14 daga ferð um Norður og Austurland allt að Jökulsá á Breiðamerkursandi. 13. júlí 12 daga ferð um öskju, Ödáða- hraun og Sprengisand. 16. júlí sex daga ferð um Kerlingar- fiöll. Hveravelli. Hvftámes- Hagavatn. 16. júl. 9 daga ferð um Fjallabaksveg nyrðri, Langasjó og Núpstaðaskóg. 23. júlí 5 daga ferð um Skaga- f.iörð, Goðdali Merkigil. Kjal- veg. 23. iúlí 10 daga ferð um Fjallabaksveg syðri, Mælifellssand og Eldgjá, Vinsamlegast látið .okkur vita um bátttöku í ferðimar með góðum fyrirvara. Allar nánari upplýsingar eru veitt- ar f skrifstofu félaesins öldugötu 3. símar 11798 og 19533. (Gevmið auglýsinguna). ★ Kvæðamannafélagift Iðunn fer skemmtiferð austur á Síðu laugardaginn 2. júlí. Nánari upplýsingar í símum 37192. 34386. 30364 og 24665. söfnin ★ Árbæjarsafn er opið dag- lega kl. 2.30—6.30 Lokað á mánudögum ÞJÓDLEIKHÖSID Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opjn frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. HAFNARFJARÐARBIÓ Sími 50-2-49 „49 1“ Hin mikig umtalaða mynd eft- ir Vilgot Sjöman. Lars Lind. Lena Nyman. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. KÓPAVOGSBIÓ Sími 41-9-85 — ÍSELNZKUR TEXTI — Pardusfélagið (Le Gent’eman de Cocody) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi, ný, frönsk saka- málamynd i algjörum sér- flokki. Myndin er í litum og Cinemascope. Jean Marais, Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 22-1-40 The Carpetbaggers Heimsfræg amerísk mynd eft- ir samnefndri metsölubók. — Myndin er tekin i Technicolor og Panavision. Leikstjóri: Ed- ward. Dmytryk. — Þetta er myndin, sem beðið hefur ver- ið eftir. — Aðalhlutverk: George Peppard. Alan Ladd. Bob Cummings. Martha Hyer. Carrol Baker. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. 11-4-75 Fjórír dagar í NapóK (The Four Days of Náples) Víðfræg ítölsk stórmynd, byggð á sönnum atburðum úr síðari heimsstyr j öldinni. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sumarbústaður til sölu Sumarbústaðurinn Uppheimar við Vestur- landsbraut ásamt 1000 ferm, eignarlandi er til sölu nú þegar. Semja ber við undir- ritaðan, sem gefur all- ar nánari unplýsingar. Þorvaldur Þórarinsson, hrl. Þórsgötu 1, s. 16345. ISll Sími 11-5-44 Katrína Sænsk stórmynd byggð á hinni frægu skáldsögu eftir finnsku skáldkonuna Sally Salminen, var lesin. hér sém útvarpssaga og sýnd við metaðsókn fyrir allmörgum árum. . Martha Ekström Frank Sundström Danskir textar. Sýnd Kl. 5, 7 og 9. Sími 11-3-84 Fallöxin (Two on a Guillotine) Æsispennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í Cin- emaScope; Connie Stevens Dean Jones Cesar Romero Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk iitkvikmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rithöfund- ar Soya, Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Meða ástarkveðju frá Riísslandi (From Russia with Love) Heimsfræg og snilldar vel gerð. ný. ensk sakamálamynd i litum. Sean Connery, Daniela Bianchi. — íslenzkur TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Ðönnuð innan 16 ára. Bifreiðaleigan VAKUR Sundiaugavegj 12. Sími 35135. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN SSTI.G 2 TÁ STJORNUBÍO milljónaerfinginn . . hin bráðfjöruga og skemmtilega þýzka gamanmnyd með Bibi Johnson. Sýnd kl. 5. Sími 32075 —38150 Maðurinn frá Istanbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ver- ið hér á landi og við metað- sókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig . . . Horst Buchholz Sylva Koscina. Sýnd kl. 5 og 9. < Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. SIMASTOLL Fallegur - Vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. Hafldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgöbu 25. Sími 16012. Sími 31-1-82 Við verðum að lifa IMÆBP * (Livet skal Ieves) Mjög umdeild ný frönsk kvik- mynd um vændislifnað í Par- g|lg Æs ® ís. Myndin fékk verðlaun á kvikmyndahátíð í Feneyjum og hið mesta lof hjá áhorfendum. Anna Karina. Sadi Rebbot. Sýnd kl. 7 og 9. ; ý'.' V* Bönnuð börnum. 1 m^ÉÉIÉ^ W£ Danskur texti. Horfni SÆNGUR Stáleldbúsbúsgögn Borð kr. 950,00 Bakstólar , — 450,00 Kollar . — 145,00 F ornverzlunin Grettisgötu 31. Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) SERVIETTU- PRENTUN SÍMl 32-101. ÚRVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGl 38 SKÓLAVÖRF ’JSTIG 13 SNÐRRABRaUT 38. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsinu 3. hæð). Símar: 23338 — 12343 Gerið við bílana ýkkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 98. Sími 4014S. Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simi 30945 Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður H AFNARSTRÆTI 22. SimJ 18354. Auglýsið Þíódviljanum til kvölds

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.