Þjóðviljinn - 05.07.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.07.1966, Blaðsíða 6
£ SlBft' — MÖBVmJIWN — ÍW«SíaðB@OT S. 'fStl J3B8 Auglýsing Opinber stofnun óskar að ráða sMífcor 'tSl afleysinga í sumarleyfum. Um framtíðar- atvinnu getur verið að raeða. Umsóknir sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „990—1000“. Skrifstofustjórí Opiwber skrifstofa óskar eftir að ráða ÍSgfrasðing eða viðskiptafraeðing, sem skrifstofustjóira nú þeg. ar. — Starfsreynsla æskileg. Þeir, sem áhuga hefðu á starfinu, vinsamlega sendi nafn sitt til blaðsins merkt „Skrifstofustjóri". Rýmingarsala Kjólar frá kr. 450,00. Blússur og dragtir, hálfvirði. Allt nýjar og vandaðar vörur. Klapparstíg 44. hvert sem þér fariö ALMENNAR TRYGGINGAR P W ferðatrygging PÓCTWM STRÆTI 9 l af J $4*n >7700 „•PfSP v; t.# Frá Raznoexport, U.S.S.R. 2'3'l'5 °9.f T1- MarsTradingCompanyhf AOgBgæðaflokkar Laugaveg 103 3 sími 1 73 73 ÚtsöEustaðir Þjóðviljans ísafjörður. Umboð fyrir Þjóðviljann á ísafirði annast Bók- hlaðan h.f. Blaðið er einnig selt í lausasölu á sama stað. Flateyri. Blaðið er selt i lausasölu hjá Bókaverzlun Jóns Eyjólfssonar. Búðardalur. Blaðið er selt I lausasölu hjá Söluskála Kaup- félags Búðardals. Stykkishólmur. Umboðsmaður Þjóðviljans í Stykkishólmi er Erlingur Viggósson. Ólafsvík. Umboðsmaður Þjóðviljans í Ólafsvík er Þórunn Magnúsdóttir. Hellissandur. Umboðsmaður Þjóðviljans á Hellissandi er Skúli Alexandersson. Borgarnes. Umboðsmaður ÞjóSviljans í Borgarnesi er Ol- geir Friðfinnsson. Akranes. Umboðsmaður Þjóðviljans á Akranesi er Arn- mundur Gíslason, Háholti 12. Úrvalslið knatt- spyrnufélaga á Fjóni leikur þrjá leiki hér Fyrsti leikwin-n veröur á miðvikudagskvöld á Laugar- dalsvelh gegn Reykjavítourúr- valsliði. Hefst leikurirm toktkk- an 20.30. Dómari verður Kari Bergmann. Forsala aðgöngu- miða er i dag og á morgun við Útvegsbankann. Annar leijcurmn verður á föstudagskvöld klukkan 20.30 og mseta Danirnir þá Islands- meieturunum KR. I>ann leik daemir danski milliríkj«dómar- inn Frede Hansen, sem er i stjórn F. B. U. og fararstjóm liösins. ^ Síðasti leikurinn verður víð úrvalslið af Suðvesturlandi og velur landsliðsnefnd það lið. Sá lei’kur fer fram á mánudags- kvöld á Laugardalsvelli og hefst kHikkan 20.30 Magnús Pétursson dærnir. í danska liðinu eru 23 merni, 18 leikmenn og 5 manna fanar- stjórn. Aðalfararstjóri er vara- formaður F. B. U., Hartvig Johansen, en með honum stjórnanmennirnir Frede Hansen og Svend Age Petersen. Stjómandi liðsins er Jörgen Lewchly Sörensen. sem frægur var fyrir nokkrum árum sem atvinnumaöur á Itelíu r>g lék tvívegis með úrvalsliði Evrópu, og þjálfari liðsins er Jack Jo- hanson, þjálfari B 1913. Þrír af leikmönnum F. B. U. voru þátttakendur f lands- leiknum á mánudag á Laugar- dalsvellinum, Poul Johansen, markvörður, Bent Jensen, inn- herji, Niels Kildemoes, út- herji. Þeir verða eftir og leika með F. B. U. Þessi koma F. B. U. var á- kveðin þegar danska landsliðið kom hingað og var upphaflega i ráði að liðið keppti f Græn- landi í leiðinni, en það fórst fyrir. I mótttökunefnd af hálfu K. R. R. eru þeir Sveinn Björnsson form-aður, Axel Ein- arsson og Jón Ra-gnarsson. Leikmenn F. B. U. Poul Johansen KFUM markv. Knud Engedahl B MH.3 markv. Ole M. Hansen B 1913 bakv. John Ejiertsen B 1913 framv. Knud Næsbave B 1913 miðfr.v. Kai Hansen O B bakvörðirr. Tommy Madsen KFUM mfrv. Preben TT-ansen O B framvörfiur. John Kön<l'böH O B fraiminnh. Jörgen Nielsen KFUM bakv. Palle KHdemoes KFUM úth. Bent Jensen B 1913 innherji. Ame Dyrholm B 1913 hmherji. Styrkur Stjóm Minningarsjóðs dr. Rögnvalds Péturssonar til efl- ingar íslenzkum fræðum veitir styrk, væntanlega að fjárhæð þrjátíu og fimm þúsund krón- ur, til kandídats í ísienzkum fræðum til þess að fást við rannsóknarverkefni í fræði- grein sinni. Umsóknir ásamt rækilegri greinargerð fyrir rannsóknar- verkefni skulu hafa borizt skrif- stotfu Háskólans eigi sfðar en 31. júlí n.k. HERBUBREIÐ fer vestur um land f hringferð 9. júlf. Vörumóttaka á þriðju- dag og árdegis á miðvikudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Borgarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið- dalsvíkur og Djúpavogs. Farseðl- ar seldir á föstudag. HeTge Jörgensen KFUM innh. Cario Hedelund O B innherji. Carsten Wiingren KFUM úth. Per Bartram O B miðframherji. Leikmennimir eru aöir írá félögum í Odense, og eru B 1909 og B 1913 í efri helming 1. deildarinnar, en KFUM og O B keppa nm efsta sætið í ann- arri deild. Bæði 1. deildarfélög- in hafa á undanförnum árum verið f hópi sterkustu félaga í Danmörku og hafa nokkrum sinnum tekið þátt í Evrópuhik- arkeppnuwum fyrir íélagBfið. 13.00 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. Atli Heimir Sveinsson leikur Sonorites fyrir pianó eftir Magnús BT. Jóhannsson. Kúto- önsk svíta lyrirr 8 blásturs- hljóðfæri og píanó eftir Garcia Oaturla. Þrír staðir í Nýja-Englandi. hljómsveit- arverk eftir C. Ives. Eastman- Rochester hljómsveitin leik- ur; H. Hanson stjórnar. I. Stern og NY fílharmoníu- sveitin leifca konsert fyrir fiðlu og hljómsveit op. 14. eftir S. Barber; L. Bernstein stjómar. E. List og Eastman- Rochester hijómsveitin leika Rhapsody in Blue eftir Ger- shwin; H. Hanson stjómar. L. Price syngur negrasáTma. 16.30 Síðdegisútvarp. Boston Pppw hljómsveitin leikur Amerítoumaður í París, eftir Gershwin; A. Fiedler stjórn- ar. O. Peterson og N. Riddle leika lagasyrpu, J. James syngur frönsk lög, Fílharm- óníusveitin í NY og D. Bru- beck-kvartettinn ieika Samtal djasskvartetts og hljómsveit- ar eftir Howard Brubeck; L. Bernstein stjómar. I. Kedves og hljómsveit leika þrjú ungversk sigaunalög. Ted Heath og hljómsveit ieika syrpu af lögwm. 18.00 Píanómúsik. Rotsalyn Tureck leikur tónverk eftir Baeh. 20.00 Gestur f útvarpssal; Har- aldur Sigurðsson prófessor frá Kaupmannahöfn lefkur píanóverk eftir Brahms Tvö Intermezzí op. 117 og 116 Og Rapsódíu op. 79 nr. 1. 20.20 A höfuðbólum landsins. Amór Sigurjónsson rithöf- undur talar um Grenjaðar- stað í Þingeyjarsýslu. 20.45 Don Juan, tónaljóð op. 20 eftir Rich. Strauss. Fíl- harmoníusveit Berifnar leík- ur; K. Bohm stjómar. 21.05 Samtöfc iðnnema fyrr og nú. Helgi Guðmundsson vara- formaður Iðnnemasambands IsTands flytur erindi. 21.20 Richard Tucker siyngur gamla ítaiska söngva. 21.45 Sláttur er framundan. GísK Kristjánsson ritstjóri flytwr búnaðarþátt. 22.15 Kvöidsagan; Dularfullur maður, Dimitrios. 22,35 Hljómsveit Lucios Ago- stinis leikur. 22.50 A hljóðbergi. Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur velur efnið og kynnir; Rubáiyát, eftir Ornar Khayyam, í enskri þýðingu Edwards Fitzgeralds. Alfred Drake flytur. Með verða leein brot úr þýðingu ÉMagnúsar Ásgerroscmar. Aug/ýsing Athygli þeirra, er var gefinn kostur á lóðum í Foswogi, Breiðholtshverfi og við Eikjuvog er hér með vakin á þvi, að gatnagerðargjald ber að greiða í síðasta lagi fimmtudaginn 7. júlí 1966 á skrifstofu borgarverkfræðmgs, Skúlatúni 2, III. hseð. Verði gjaldið ekki greitt, fellur lóðaúthlutunin sjálfkrafa úr gildí án sérstakrar tilkynningar. Borgamtarimi í Reykjavík. Áfengisvarnaráð vill ráða erindreka frá 15. sep’f. næstkom- andi. — Erindrekinn þarf að vera bindind- ismaður. — Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Áfengisvamarráðs, .Veltusundi 3, Reykjavík, sími: 19405. Umsóknarfrestur til 18. júii ÁFENGISVAENARRÁÐ. Frá Þjóðleikhúsinu Leiklistarskóli Þjóðleikhússins tekur á móti nýjum nemendum í haust. Námstími er 3 ár, 2 til 3 klukkustundir á dag. InntökuskilyrðiY Lágmargsaldur 16 ára, gagnfræðapróf eða sambærileg mennt- un. Prófskírteihi, læknisvottorð, ásamt meðmælum frá leiklistarkennara, sendist með umsókn, fyrir 1. september n.k. Inn- tökupróf verður um mánaðamót sept.— október. Leikhúskjallarinn Frá og með 1. janúar 1967 er Leikhúskjall- arinn laus til leigu ásamt húsgögnum fyr- ir 250 manns, borðbúnaði, dúkum og eld- hústækjum. !>eir sem hug hafa á því að leigja kjallarann, sendi Þjóðleikhússtjóra tilboð fyrir 1. sept. n.k. Sælgætis- og gosdrykkjasala Tilboð óskast í gosdrykkja- og sælgætis- sölu leikhússins næsta vetur. Tilboð send- ist þjóðleikhússtjóra fyrir 1. sept. n.k ÞJOÐLEIKHOSSTJÖRI. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 Iðja félag verksmiðjufólks Fóiagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 6. 'júní 1966 kl. 8.30 e.h. í Iðnó. Dagskrá: Samningarnir. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.