Þjóðviljinn - 05.07.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.07.1966, Blaðsíða 7
Þríðjudagiur 5. júlí 1960 — ÞJÓÐVIXJINN — SÍÐA £ Þökkum innilega samúð við an<Jlát og jarðarför föður míns, tenígdaföður og afa, KJARTANS HÖSKULDSSONAR Höfðatúni 9. Ársæll Kjartansson. Svava Pétursdóttir. Pétur Óskar Ársælsson. SkemmtiferBafólk í heimsókn Síðdegis á sunnudagínn kom austur-þýzka skemmtiferðaskipið VOLKERFREUNDSCHAFT hingað til Reykjavíkur. Voru með skip- inu nær 600 farþcgar, flest Svíar. Skipulagði ferðaskrifstofan Lönd og leiðir ferðir fyrir farþegana meðan skipið stóð við en það fór héðan síðdegis í gær. — Myndin er af nokkrum farþeganna í bátn- um sem flutti þá að bryggju — (Ljósm. Þjóðv. A. H.) TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR“ LINPARGOTU 9 • REYKJAVÍK > S ÍMI 22122 — 21260 Leðurjakkar - Sjóliðajakkar á stúlkur og drengi — Terylenebuxur, stretch- búxur, gallabuxur og peysur. GÓÐAR VÖRUR — GOTT VERÐ Verzlunin Ö. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóöleikhúsinu). Útsvör félaga Framhald af 10. síðix. Olíuverzlun Islands hf.: Tekju- skattur 2.033.534, eignaskattur 219.686, tekjuútsvar 2.772.003, eignaútsvar 276.697, aðstöðugjald 0 kr. Samábyrgð íslands á fiskiskip- um: Tekjuskattur 0, eignaskattur 0, tekjuútsvar 0, eignaútsvar 0, aðstööugjald 1.000.000 kr. Samband íslenzkra samvinnu- félaga: Tekjuskattur 0, eigna- skattur 0, tekjuútsvar 0, eigna- útsvar 0, aðstöðugjald 8.653.200 kr. Samvinnutryggingar: Tekju- skattur 137.622, eignaskattur 0, tekjuútsvar 165.800, eignaútsvar 0, aðstöðugjald 1.613.500 kr. Sjóvátryggingafélag islands hf.: Tekjuskattur 266.498, eigna- skattur 65.284, tekjuútsvar 210.309, eignaútsvar 56.591, að- stöðugjald 1.080.800 kr. Sláturfélag Suðurlands: Tekju- skattur 14.079, eignaskattur 173.420, tekjuútsvar 9.833, eigna- útsvar 56.667, aðstöðugjald 2.037.500' kr. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna: Tekjuskattur 0, eignaskattur 0, tekjuútsvar 0, eignaútsvar 0, að- stöðugjald 1.148.200 kr. Vélsmiðjan Héðinn hf.: Tekju- skattur 832.563, eignaskattur 184.972, tekjuútsvar 1.184.407, eignaútsvar 160.293, aðstöðugjald 887.600 kr. Fiskimál Framhald af 4. síðu. undirstöðuatvinnuveganna. Sú þjóðarvakning sem þessu getur áorkað hún verður að koma til að umskapa það Alþingi sem nú situr svo það verði fasrt um að framkvaema þessa stefnu. Is- lenzkt sjálfstæði f komandi framtíð er bundið því órjúf- andi böndum að íslenzk undir- stöðuframleiðsla sé metin að verðleikum og þeir sem að henni starfa. Þetta verður að vera mergurinn málsins í ís- lenzkri efnahagsmálapólitik, ef við viljum halda áfram að vera gjálfstæð þjóð. Sjávarútvegur- inn er svt) lífsnauðsynlegur efnahagslegu sjálfstæði Islands sem atvinnugrein, að á hans hlut má ekki ganga eins og gert hefur verið. En þegar maður horfir á þá staðreynd að forystumenn sjávarútvegsins hafa ekki haldið hlut sínum f skiptum við ríkisvaldið og hafa reynt að jafna þau met í viðskiptum við starfsfólk sitt, þá gæti maður farið að efast um að þeir séu færir um að gegna þessu mikilvæga hlut- verki sem þeir hafa haft á hendi, mikið lengur. Framtíðin mun skera úr um það hvort forustumenn út- vegsins hafa lært svo mikið á ílðustu tímum að heir fari að skilja þá staðreynd að það er nauðsyn, að þeir og sjómanna- stéttin snúi bökum saman £ vöm gegn þeirri ásókn ríkis- valdsins á hendur sjávarútveg- inum sem staðið hefur yfir. að undanfömu og uppgjöf togara- útgerðanna vitnar bezt um. Mótmælin Framhald af 1. síðu. ur-Vietnam og ýmsir báru þann fána í barmi sér. i Gestir á braut Þegar komið var nokkuð fram á þrettánda tímann tóku gestir Bandaríkjamanna að tínast burt, m.a. diplómatar, rektorar, vega- málastjóri, að ógleymdri ríkis- stjóroinni. Viðbrögðin Einkum var fróðlegt að fylgj- ast með viðbrögðúm manna þeg- ar þeir komu út um dyr gest- gjafa sinna með bragðið af hana- stélinu í munninum og litu æsku- fólkið og kröfuspjöldin: Sumir urðu einn samfelldur flótti upp- málaður (t.d. lögreglustjórinn blessaður) en aðrir reyndu að bera sig mannalega. Þannig var t.d. um Weymouth hemáms- stjóra, hann heilsaði að her- mannasið. FIFA auglýsir Sundskýlur á drengi • frá 70 kr. Sundskýlur á herra frá 145 kr. Sundboli! á telpur frá 135 kr. Sundbolir á dömur frá 275 kr. Stuttbuxur á böm á 72 kr. Stuttbuxur á herra frá 98 kr. Stretchskyrtupeysur á herra frá 266 kr. Stretch-buxur á böm ' frá ■ 158 kr. Stretch-buxur á dömur frá 475 kr. Molskinnsbuxur á börn 1 þrem litum frá 236 kr. Regnkápur á böm frá 253 kr. Regnföt á börn frá 392 kr. Tvilitar lakkregnkápur fyrir unglinga á 575 kr. Regnkápur fyrir dömur 864 kr. Regpúlpur fyrir herra tilvalig fyrir veiði- menn) 474 kr. Verzlunin F í F A Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). BUOIN Klapparstíg 26. úrog skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON shólavorAustkg 8 Smurt brauð Snittur brauð bœi við öðinstorg. ■Sími 20-4-90. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 ( Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 23338 og 12343. INNHEIMTA LÖOFRÆ9tST8HF BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala * sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt íyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17^9-84 SSiluli 1111 Sími 19443 Fjölvirkar skurðgröfur J ö AVALT TIL REIÐU. Sími: 40450 KRYDDMSPJÐ FÆST i NÆSTU búð Í^.fIáFÞÓÞ ÓuAjPSií Skólavörðustíg 36 Símí 23970. BlL A- LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOD ÁSGEIR ÓLAFSSON. heildv Vonarstræti 12. Simi 11075. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR I flostum stnrðum fyrirlissiandi f Tollvörugsymslu. FUÓT AFGREIÐSIA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Simi 41230 — heima- sími 40647. Dragið ekki að stilla bílinn ★ HJÖLASTILLINGAR ★ MÓTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sími 13-100 FRAMLEIÐDM AKLÆÐI á allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121. Simi 10659 Pússmngarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. tmrrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavogi 115. Sími 30120. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ★ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADtJNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER b&ðin Skólavörðustíg 21. V ó lR />ezt KHmm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.