Þjóðviljinn - 05.07.1966, Blaðsíða 10
Skrá um úfsvör fyrírfœkja loksins komin:
• •
Fyrirtæki er greiða eina
miljón kr. í einstök gjöld
■ f gær barst Þjóðviljanum loks frá skattstofunni skrá
yfir þau félög og fyrirtæki hér í Reykjavík er greiða hæstu
útsvör og skattá í ár. Nær skráin til þeirra félaga er greiða
500 þúsund krónur eða þar yfir í eitthvert eitt þessara
opinberu gjalda. Þar sem ekki er rúm í blaðinu í dag til
þessa að birta skrána í heild verður að þessu sinni aðeins
birt nöfn þeirra félaga og fyrirtækja er greiða 1 mil'jón
eða þar yfir í eitthvert eitt þessara gjalda og fer sá listi
hér á eftir. Er skráin birt með fyrirvara af hálfu skatt-
7"""-----------------------7
! Alþýðubanda- \
lagið opnar
skrifstofu
■
■
■
i ■
•• Alþýðubandalagift í Rvík j
jhefur opnað skrifstofu í Lind- j
jarbæ, Lindargötu 9, 3ju hæð. J
•Skrifstofan esr opin virka daga j
jklukkan 9-17 nema laugardaga j
jklukkan 9-12, sími 18081.
■ ■■■■■■■■■■1
Enn eitt reið-
hjólaslysið
tTm klukkan sjð á laugardags-
kvöld varð alvarlegt umferða-
slys á Akureyri. Tíu ára gamall
drengur kom á reiðhjóli eftir
götustíg uppi í brekkunum og
beygði inn á svonefnt Þingrvalla-
stræti.
Chevrolet fólksbifreið kom ak-
andi í sömu svifum eftir götunni
og lenti drengurinn með hjólið
á vinstra frambretti bifreiðarinn-
ar.
Þessi árekstur varð svo harð-
ur, að drengurinn hentist af
bjólinu og lenti með höfuðið á
vinstri hliðarrúðu og brotnaði
rúðan.
Drengurinn missti þegar með-
vitund og tók strax að blæða úr
eyrum hans er þykir benda til
þess að hann hafi höfuðkúpu-
brotnað.
Hann var þegar fluttur með
sjúkraflugvél Tryggva Helgason-
ar suður til Reykjavíkur um
kvöldið og lagður inn á Landa-
kotsspítala.
Seint í gærkvöld hafði drengur-
hm ekki komizt ennþá til með-
vitundar. Er talið tvísýnt um
lif hans.
stofunna.
Eggert Kristjánsson Co. h.f.:
Tekjuskattur 1.358,126. eigaskatt-
ur 170.570, tekjuútsvar 1.520.930,
eignaútsvar 228.370, aðstöðugjald
899.800 kr.
Eimskipafélag Islands h.f.:
Tekjus'kattur 0, eignaskattur
153.320. tekjuútsvar Q, eignaút-
svar 0, aðstöðugjald 5.105.900 kr.
Flugfélag Islands hf.: Tekju-
skattur 0. eignaskattur 47.008.
tekjuútsvar 1.145,561, eignaút-
svar 56.439, aðstöðugjald 1.052.500
kr.
Heildverzlunin Hekla hf.:
TekjuskattUr 561.378, eignaskatt-
ur 82.513, tekjuútsvar 698.741,
eignaútsvar 69.559, aðstöðugjald
1.177.900 kr.
Hótel Saga: Tekjuskattur 0,
eignaskattur 0. tekjuútsvar 0,
eignaútsvar 0, aðstöðugjald
1.628.400 kr.
Jöklar hf.: Tekjuskattur 0,
eignaskattur 0, tekjuútsvar 0,
í dag kl 5 verður sett í dóm-
kirkjunni mót norraenna ung-
templara, en mótið mun standa
til 10. þ.m. Þetta er í fyrsta
skipti sem að norraenir ung-
templarar efna til slíks móts hér
á landi. Þátttakendur eru um
400 þar af helmingur erlendir
ungtemplarar, en þeir komu
flestir til landsins sl. laugardag
og fóru um 100 þeirra til Norð-
urlandsins á sunnudag.
eignaútsvar 0. aðstððugjald
1.163.500 kr.
Loftleiðir hf.: Tekjuskattur
342.733, eignaskattur 375.070,
tekjuútsvar 0, eignaútsvar 439.900,
aðstöðugjald 3.749.700 kr.
O. Johnson og Kaaber h.f.:
Tekjuskattur 204.121, eignaskatt-
ur 55.902, tekjuútsvar 172.054,
eignaútsvar 4.446, aðstöðugjald
1.226.800 kr.
Oiíufélagið Skeljungur h.f.:
Tekjuskattur 1.048.763, eigna-
skattur 168.230, tekjuútsvar
1.344.280, eignaútsvar 83.020, að-
stöðugjald 0 kr. Framh. á 7. s.
Á mongun verður þing sam-
þandsins sett í Þjóðleikhúsinu en
þingfundir verða að öðru leyti
í Gagnfræðaskóla Austurbæjar.
Mótsdagana verður efnt til sam-
koma á ýmsum stöðum í borg-
inni og farið verður í ferðalög.
Síðasta mótsdaginn, sem er n.k.
sunnudag verður farið fylktu liði
um götur borgarinnar og efnt til
útisamkomu við Austurvöll, en
um kvöldið verður mótinu slit-
ið með hófi að Hótel Sögu.
Mót norrænna ungtem/ara
sett / dómkirkjunni k/. £
\
I
Danmörk
Hafi einhverjir í alvöru bú-
izt við íslenzkum sigri að
þessu sinni yfir Dönum, urðu
það vissulega vonbrigði, því
segja má að íslenzka liðið
hafi sloppið vel að fá ekki
fleiri mörk á sig. Það hljóta
líka að verða nokkur von-
brigði að íslenzku leikmenn-
imir yfirleitt voru á flestum
sviðum leiksins lakari og það
að meiri mun en flestir munu
þó hafa búizt við. Það er í
sjálfu sér alvarlegra en sjálft
tapið og í rauninni hin beizka
reynsla þessa landsleiks, því
hér var um hina ungu og
komandi menn að ræða, sem
eiga að taka upp merkið í
framtíðinni.
Danir voru nær alls
ráðandi
íslendingarnir byrjuðu með
knöttinn og þegar á fyrstu
mínútu ieiksins fá fslend-
ingamir horn á Dani. sem
ekkert verður úr. Eftir það
má segja að Danir hafi tek-
ið leikinn í sinar hendur og
haldið öllum ógnunum af
hálfu íslands burt frá marki
sínu. Það er rétt við og við
sem okkar menn komast all-
nærri marki Dana <?ins og
þegar Hermann er kominn
éinn upp að endamörkum en
er aðeins of seinn að gefa
knöttinn frá sér ti] Eyleifs og
missir hann, og augnabliki
síðar er Eyleifur frír nærri
marki og fær svífandi knött,
í slæmri aðstöðu að vísu, en
hittir ekki. Þrátt fyrir mikla
sókn af hendi Dana tókst
þ«im ekki að skapa sér opið
tækifæri, og það er ekki fyrr
en á 26. mínútu að litlu mun-
ar að Danir skori úr mjög
góðum • skalla, en Guttormur
varði það snilldarlega. Aft-
asta vöm fslands varð að
standa í ströngu og þar mæddi
mest á Antoni Bjamasyni og
Guttormi í markinu.
Sóknariotur fslands voru
strjálar og ekki i þéim sá
broddur að Dönum væri nokk-
ur hætta að. Áhlaup þeirra
gengu fram á miðjuna og
komu þar mest við sögu Her-
mann og Eyleifur, sem gerðu
margt laglegt &n voru of
seinir og ósamtaka um loka-
aðgerðina.
Á 35. mín. sækja Danir
hart og er tviskotið af stuttu
færi en í bæði skiptin kem-
ur það í vamarmann og end-
aði með hornj á ísland.
Átta mínútum síðar má
engu muna. er Jörgen Jörg-
ensen skýtur að marki, en
Guttormur ver og hrekkur
knötturinn í slána og varð
enn úr hom.
Þannifí lauk hálfleitonum
með jafntefli, sem ekki getur
talizt sanngjamt eftir gangi
leiksins.
Um stund nokkru fyrir leik-
hlé áttu fslendingamir all-
góða sóknarlotu án þess að
þeim tækist að skapa sér
tækifæri.
Síðari hálfleikur
Á þriðju mínútu siðari hálf-
leiks munaði lítlu að Herði
Markan taekist að gefa for-
ustu í leiknum. Hermann ein-
lék fram völlinn og Hörður
þýtur fram og inn. Hermann
sér það en gefur knöt.tinn að-
eins of seint, þannig að mark-
maður var kom'inn út tíl
bjargar.
Leikurinn er heldur daufur-
og er raunin sú að fslending-
amir veita ekki þá mót-
spyrnu að í ieikinn náist sá
hraði og spenna sem jafnari
leikur gefur.
Danir eru yfirleitt í sókn
og munar oft 'litlu, þannig
bjargar Guttormur í hom á
fimmtu minútu, en á 15. mín-
útu skorar Jörgen Jöngensen
eftir góða sókn vinstra meg-
in.
Örsjaldan komast íslend-
ingar í skotfæri, þó ná'ói Guð-
ís/and 3:0
mundur Haraidsson að skjóta
af nokkru feri en nokkuð
fyrir utan.
Á 33. mín skora Danir ann-
að mark og gefði Jörgen Jörg-
ensen það með skalla innaná
stöng, virtist sem Guttormur
sæi ekki knöttinn og Anton
heldur ekki. sem þó kom að-
eins við hann, en sólin var
beint í augun.
Síðasta markið kom svo
rétt fyrir leikslok og það
skoraði miðherjinn Jensen.
Islenzka liðið veikara á
öllum sviðum.
Það mun hafa verið nokk-
urt tilhlökkunarefni að fá
samanburð á þessum ungu
mönnum okkar og hinum
dönsku jafnöldrum þeirra.
Þessi samanburður sýnir bkk-
ur það svo ekki verður um
vilzt að okkar* ungu menn
standa á öllum sviðum að
baki Dananna. Leikni þeirra
er lakari og öll meðferð með
knöttinn, þeir eru mun seinni
að hlaupa, seinni að knettin-
um, og misstu flest einvígi um
knöttinn bæði með höfði og
fótum. Sendingar þeirra eru
mun óvissari og kemur það
líka til að skilningur lslend-
inganna á staðsetningum er
ekki eins hámákvæmur og
hjá Dönunum.
Viðbragðsflýtir var einnig
mjög slakur og komust Danir
hvað eftir ánnað inn í send-
ingar, sem bæði voru óná-
kvæmar. en þó réði hraði
þeirra mestu.
Þetta er lærdómur okkar
manna eftir leikinn, lær-
dómur sem ýmsum kom
þó ekki á óvart.
I heild féll liðið ekki vel
saman, Pg ekki svipað því og
á móti blaðaliðinu um dag-
inn. Kemur þar mest til að
hliðarframverðimir, Magnús-
amir frá Keflavík og Akur-
eyri, réðu ekki við verkefni
sin, og við það bættist að
Bergsveinn var alltof þungur
í vöfum f baráttunni við
þessa snöggu Dani.
Aftasta vömin bjargaði þvf
sem bjargað varð og var Ant-
on þar bezti maður ásamt
Guttormi í markinu, Guðni
Kjartansson og Jóhannes
Atlason sluppu sæmilega.
Framlínan var og sundurlaus
og sein í vöfum þannig að
Danir voru búnir að taka af
þeim knöttinn þegar þeir voru
búnir að átta sig Og næsti
maður var heldur ekki tilbú-
inn. svo þetta slitnaði allt
meira og minna í sundur. Það
gerði framlínunni einnig erf-
itt að fá sáralitla aðstoð frá
framvörðunum. Hermann og
Eyleifur sluppu bezt og víst
er að meira geta þeir. Guð-
mundur Haraldsson var held-
ur hikandi og Hörður Mark-
an barðist enn naut sín ekki.
Danska liðið skemmtilegt.
Leikur danska liðsins var
oft mjög skemmtilegur og lék
það með nútíma hraða og
leikni, og var leikur þeirra
góður skóli fyrir okkar ungu
menn.
Þeir ráða yfir mikilli leikni
og kunna leikfléttur sem gam-
an var að horfa á. Beztu
menn þeirra voru miðfram-
vörðurinn Börge Enemark,
hægri framv. Andersen,
Finn Wiberg vinstri útherji og
ennfremur hægri innherjinn,
Jörgen Jörgensen, annars var
liðið jafnt og hvergi í bví
veila.
Dómari var W. Mullen frá
Skotlandi og veittist auðvelt
að leysa það vel af hendi
enda var leikurinn laus við
hörku eða erfiðleika fýrir
hann.
Leikurinn í tölurri: fsl. Danir
Hom 5 10
Aukas. 9 5
Skot 6 32
Innk. 16 30
Frímann.
Þriðljudiagur 5. júlí 1966 — 31. árgangur — 146. tölublað.
Hæstu útsvör ein-
staklinga í Rvík
■ í gær barst Þjóðviljanum frá skattstofunní skrá yfir
þá einstaklinga hér í Reykjavík sem bera hæst útsvör. Fer
skrá skattstofunnar hér á eftir, en hún er birt með fyrir-
vara af hennar hálfu. Nær skráin til þeirra einstaklinga
er greiða 200 þús. kr. eða hærri upphæð í útsvar. Auk tekju-
og eignaútsvara er birt upphæð tekjuskatts og aðstöðu-
gjalda sem þessir menn eiga að greiða.
Aðstgj.
Ambjörn Kristinsson, Nesvegur 9 58.400
Ámi Jónsson, Miklubr. 18 0
Birgir Ágústsison, Meistarav. 7 105.800
Bjöm Þorfinnsson, Stóragerði 8 0
Daníel Þórarinsson, Gnoðarv. 76 102.390
Einar Sigurðsson, Bárugötu 8 4.800
Friðjón Árnason, Víðimelur 58 3.500
Friðrik A. Jónsson, Garðastr. 11 73.000
Guðbjörn Þorsteinsson, Glaðh. 8 0
Guðm. A. Ásgeirsson, Grenim. 30 0
Guðm. Kristjánsson, Safamýri 87 0
Gunnar Magnússon, Hvassaleiti 99 0
Halldór Benediktss. Hvassaleiti 30 0
Haufcur Þorsteinsson, Bogahlíg 22 27.600
Hörður Bjömsson, Kleppsvegi 6 0
Ingimundur Inigimundarson, Sólh. 38 0
Jón L. Þórðarson, Hagamelur 8 0
Karl S. Jónasson, Ásvallagötu 24 4.000
Kjartan Guðmundss,. Ásvallag. 44 181.600
Kristján Siggeirsson, Hverfisg. 26 5.700
Páll H. Pálsson, Mávahlig 47 73.200
Pálmi Jónsson, Álfheimar 46 764.100
Pjetur Pjetursson Sundlaugav. 18 160.000
Sturiaugur Jónsson Bergst.str. 14 75.900
Tómas Vigfússon, Víðimel 57 16.400
Þórður Kristjánsson Bergst.str. 60 154.400
Þórður Þórðarson, Skeiðarv. 97 143.400
Þorvaldur Ámason Kaplaskjv. 45 14.200
Þorv. Guðmundsson, Háuhlíð 12 320.100
Tsk.
235.112
244.984
164.756
.266.664
189.735
255.047
237.158
221.259
181.718
186.081
198.025
224.613
209.151
235.767
225.731
184.199
190.090
324.449
203.125
247.575
215.123
306.151
381.825
205.633
266.855
360.391
278.281
207.297
T.útsv.
264.311
278.006
182.802
244.879
224.100
224.706
292.300
194.241
219.807
217.079
208.145
206.597
223.299
238.513
223.852
252.054
209.635
204.417
334.200
174.914
268.957
216.271
300.477
386.380
195.270
291.078
389.535
300.487
20(7.775
Eútsv.
27.189
51.794
25.498
10.621
141.094
8.759
4.693
721
2.755
12.103
5.101
3.287
1.748
2.546
15.665
10.583
73.786
13.243
11.229
9.623
20.320
25.830
10.022
2.565
13.613
14.525
Samfö í Neskaupstai
□ Sérstaka athygli hafa vakið samningar Verka-
lýðsfélagsins í Neskaupstað við atrvinnurekendur á
staðnum og áttum við stutt viðtal í gærdag við
Örn Scheving, formann félagsins um helztu atriði
þessa samkomulags.
Síðastliðið ár hefur kauptaxti
okkar hér í Neskaupstað verið
fjögur prósent hærri en víðast
hvar annarsstaðar á landinu og
byggist það á samkomulagi við
atvinnurekendur hér síðastliðið
sumar.
Núna á laugardaginn fór fram
samningafundur milli verkalýðs-
félagsins og atvinnurekendia á
staðnum og náðist samkomulag,
— byggt á þessu forskoti.
Em aðalatriði hins nýja
rammasamningg þannig:
1) Almenn kauphækkun 3,5%.
2) Allverulegar færslur milli
taxta og ber þar hæst að öll
fiskvinna færist úr 1. flokki í
2. flokk.
3) 0,25% orlofsgjald í orlofs-
heimilissjóð.
4) Starfsaldurshækkun, — 5<>/0
hækkun á kaupi eftir tveggja
ára starf hjá sama fyrirtæki og
7% hækkun á kaupi eftir briggja
ára starf hjá sama fyrirtæki.
5) Hækkun næturvinnuálags
almennt í 92%, en í vaktavinnu
100%.
6) Starfsfóiki í vaktavinnu hjá
síldarverksmiðjum sé tryggt
tveggja sólarhringa frí í mán-
uðl.
Þetta er aðeins bráðabirgða-
samkomulag og gildir til 1. októ-
ber. Við erum eftir atvikum á-
nægðir með þetta samkomulag,
sagði Örn að lokum.
Semur fram-
kvœmda-
ócetlun
Akureyrar
A síðasta fundi bæjarstjórnar
Akureyrar var samþykkt að
kjósa nefnd til að semja fram-
kvæmdaáætlun fyrir Akureyrar-
bæ og stofnanir hans næstu 8—*
10 árin.
Gerl er ráð fyrir ag stuðzt
verði við áht nefndarinnar við
samningu fjárhagsáætlunar Ak-
ureyrarkaupstaðar um næstu
áramót, en nefndin á að hafa
lokið störfum eð fullu fyrir I.
maí 1967.
1 nefndina voru kjömir: Ing-
ólfur Árnason, Árni Jónsson,
Haukur Árnason, Sigurður ÖIi
Brynjólfsson og Þorvaldur Jóns-