Þjóðviljinn - 05.07.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.07.1966, Blaðsíða 8
 StÐÁ SOÖBVHiJINN = Þríðjaáaau® a. Sðfi 3066 WILLIAM MULVIHILL IFLUGVÉL I HVERFUR| en heitur og sveittur líkami O- Briens, sem umlukti hana, elsk- aði hana og vemdaði hana fyrir hinni forsögulegu ógnamótt. Þau voru tvö. Sólin raeður ríkjum. Nakið fjallið titrar í hitanum. Brún fluga, gömul og skorp- in skriður yfir brekku með smáum steinflögum og sandi uppi á fjallsbrúninni. Vaengimir ei»i trosnaðir og slitnir, naestum taettir af. Hún hleypur í ráð- leysi yfir heitan steininn, baðar vængjunum, lyftir sér aðeins frá jörðu og dettur niður aftur. Sporðdrekinn kemur auga á hana og eltir hana. Humarklaem- ar eru reiðubúnar, kviðurinn baninn. Afturhluti langa kropps- ins er skarpur, banvaenn brodd- ur; óvinimir vita þetta og fara varlega, því að áhrif eitursins eru skelfileg. Flugan snýr sér við og kemur of seint auga á sporðdrekann — ófreskja birtist fyrir augum hennar. Hún flýr, en klæmar grípa hana, drepa hana og bera hana upp að gráð- ugum munninum. Sporðdrekinn er saddur eftir máltíðina. Hann bakar sig í sól- inni, ánaegður, drottnari í dálitl- um heimi. Brúnar flugur enu sjaldgaefar; maurar og litlar, rauðar fjallaköngulaer eru vana- Jegri og ennfremur býflugur full- ar af hunangi, sem hvíla sig á Ieiðinni heim í leynda kúpu. Nú deyr sporðdrekinn. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu osr DóJn Laugavegi 18 III haeð (lyfta)' SfMI 24-6-16. P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SfMI 33-968. DÖMUR Hárgreiðsla vig allra hæfl. TJAKNARSTOFAN Tjarnargötu 10. Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. Hárgreiðslustofa Austurbæjar Maria Guðmundsdóttir Laugavegi 13 — Sími 14-6-58 Nuddstofan er á aama stað. Ungur baviani teygir arminn framundan steini, þrífúr skor- kvikindið og lyftir því sprikl- andi upp í loftið. Dularfúll eðlis- ávísun segir honum að broddur- inn geymi haettulegt eitur; fing- umir sem minna á mannshönd, halda með varúð um liðskiptan kroppinn. Sporðdrekinn berst um og reynir að n'á til loðnu hand- arinnar með broddinumi Ef hann hittir, getur hinn óvænti sárs- auki gert bavíanann trylltan, svo að hann hoppar fram af hengi- 50 flugínu. En hann kemur ekki broddinum við. Bavíaninn beitir hinni hendinni og rífur sjö öft- ustu liðina aftan af dýrinu; sporðdrekinn engist af sársauka. Nú er hann vamarlaus. Bavian- inn fleygir frá sér breddinum, athugar feng sinn. rífur þessar leiðinlegu klær af og étur hann í einum munnbita. Bavíaninn snýr sér við og heldur til baka eftir fjallshryggn- um í áttina að klettunum fram- undan. Hann hefur skilið við hópinn, en hann hefur fundið mat, sælgæti; aldrei þessu vant hafa sterku karldýrin ekki hrundið honum frá og hann hef- ur losnað við freku kvendýrin sem gína yfir öllu handa ung- unum sínum. Hann reikar upp kambinn, hægt og rólega. Á næsta andartaki er hann dauður. O'Brien hefur elt hann í meira en klukkustund, hljóðlaus skuggi sem læðist frá steini til steins, enda þótt mörg hundruð metrar séu milli hans og bráðarinnar. Svo kemur sú stund að tilvér- an verður ekki annað en nokk- ur, svört, skökk strik í miðinu. Hann hleypur af stað, byssan slæst í öxliná á honum, hann finnur ramman púðurþef, heyrir hvellinn í kúlunni. Kúlan hittir unga bavíaninn í bakið. Hann tekur stökk upp í loftið með brotinn hrygg, fell- ur dauður niður á hallandi steininn og rennur niður í djúp- ið. Loftið bergmálar af skelfing- aröskrum varðanna. Flbkkurinn flýr, titrandi af ótta við skotið. Dauðinn er meðal þeirra og þeir skilja það ekki. Allt verður hljótt. Ekkert hreyfist. Hitinn sendir iðandi bylgjur yfir grjótið og steinhell- urnar. Grace Monckton sat fyrir framan hellinn og hitar sér í mórgunsólinni. O'Brien hafði far- 10 hurf meðan hún svaf; þegar hún opnaði augun var hún ein í heDinum og hún var hrædd. Hún flýtti sér að bera eldinn út fyrir og borðaði dálítinn morgunverð. O'Brien var einhvers staðar í gilinu, þrekinn, hljóðlaus skuggi, sem leitaði að einhverju til að drepa, einhverju til að éta .... Hún fleygði nokkrum viðarbút- um á eldinn. Nú vt>ru þau hér ein, hún og O'Brien, og þau yrðu þama á svarta fjallinu að eilífu. Þeim yrði ekki bjargað. Þau yrðu hér alltaf, yrðu gömul og dæju. * . Þetta hafði verið augljóst frá upphafi. Ef þau hefðu verið í nágrenni við umheiminn eða vatn hefði verið nærri, hefðu verið kindur f gilinu eða naut- gripir. Dýrin hefðu drukkið af dýrmæta vatninu og bitið grasið; þá hefðu verið þama spor eftir hvítt eða svart fólk, merki um búsetai, hjólför eftir vagna flökkiifólksins, eitthvað sem niinnii á menninguna. En þama voru engin merki um mannaferð- ir, ekkert sem gaf til kynna að neinn hefði komið í gilið nema búskmennimir, og það hafði ver- ið fyrir langa, langalöngu. Þeim yrði ekki bjargað. Það gæti komið flugvél og orðið tteirra vör. Vélknúinn leiðangur gæti farið yfir óendanlega sand- auðnina og fundið þau, en það þyrfti ekki að verða fyrr en eft- ir hundrað ár. Hún fór inn í hellinn og drakk það sem eftir var i einni vatns- flöskunni. Hún tók e;tt tóma strútseggið bg fór aftur út í sól- skinið í áttina að tjöminni. Hún ætlaöi að baða sig og sækja vatn„ Hún stóð við tjömina og klæddi sig úr. Það var eitthvað sem hreyfð- ist milli steinanna til vinstri við hana. Maður. Hjarta hennar hætti sem snöggvast að slá .... villtur búskmaður .... hún sneri sér við skelfingu lostin og tók á rás, heviði sína eigin rödd hrópa á O'Brien. Mike Bain náði henni og greip fyrir munninn á henni. Hún hætti að berjast um, hræðslu- svtpurrnn hvarf ér augantim. Hann slepptí henni. Hún stóð og kjökraði. Augun voru full af gleðitárum. Mike ' var kominn aftur ... hann var ekki dáinn, hann var ekki dá- inn. — Hvar er O'Brien? spurði Bain. Röddin var þurrleg og hvöss. Hún gat ekki komið upp orði hún þerraði tárin og reyndi af hneppa að sér blússunni. — Hvar er 0‘Brien? — Oti að veiða, sagði Grace Hvaðan kemurðu? O'Brien sagði að þú hefðir farið frá hbnum op ætlað að reyna að komast héðan Við héldum að þú værir dáinn. Bain tók um handlegginn á henni og leiddi hana inn í skugg- ann af stórum steini. Þar sást ekki til þeirra. — O'Brien stakk mig af, Grace. Hann neyddi mig til að halda áfram og bannaði mér að snúa við. Hann miðaði á mig með byssunni og sagðist skyldu drepa mig ef ég kæmi aftur. Hann gerði það sama við Smith. Hann viðurkenndi það. Hún trúði honum ekki. Hann var óhreinn og örþreyttur og röddin hálfbrostin; hann virtist geta . lognazt útaf á hverri stundu. Sólin hafði gert hann sturlaðan. — Fáðu þér sæti, Mike, sagði hún. Við eigum dálítinn mat. Þú þarft að hvíla þig, hvíla þig vel og lengi .... — Hann drepur þig næst, sagði Bain. Og Gftmmelmann og mig. Ef hann kemst að því að ég er kominn aftur, þá skýtur hann mig. Þess vegna beið ég eftir þér héma, til að segja þér það. — Glimmelmann er dáinn, sagði hún. — Dáinn? — Hann er dáinn, sagði Grace. Hann skar sig á spjótsöddinum sem hann fann. Það var gamalt eitur á honum. — Með hverjum var hann? Með þér? — Nei. Hann fór með O'Brien að leita að hunangi. I einu af hinum giljunum. — O'Brien er morðingi, Grace. Hann drap Grimmelmann. Hann reyndi að drepa mig. Hann rak Smith út í eyðimörkina með Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 4791 — Frú Hardy hefur miklar áhyggjur. Hvar er Bobby? Skyldi bílstjórinn vita eitthvað? Hann hikar. Nei, eiginlega ekki .... en .... jæja, hún hlýtur að komast að því fyrr eða síðar hvort sem er .... sonur hennar er í félagsskap sem hann vildi ekki að sín börn væru í. Móðirin er dauðhrædd. Hvernig getur þetta verið ... sonur hennar .... hann Bobby litli henn- ar .... Og þó, hún minnist hins og þessa .... Og hann ætti i að vera kominn heim fyrir löngu .... Silky og Fisser eru orðnir óþolinmóðir. Fjárinn hafi það; hér hafa þeir nú setið í tvo tíma og strákfjandinn hefur ekki fengizt til að segja orð. S KOTTA — Ilmvatr.ið þitt er fínt tíl að dnepa flugiuri FERÐIST MEÐ LANDSÝN. Landsýn býður upp á alla hugsanlega ferða* þjónustu innan lands og utan, með flugvélum, skipum, fárnbrauíum og bifreiðum smáum sem stórum, — sér um útvegun hótela og leigubif- reiða hvort heldur er með eða án bílstjóra, — útyegar leiðsögumenn fil lengri eða skemmri ferða-, útvegar vegabréfsáritun og sækir um gjaldeyri svo nokkuð sé nefnt. Uf Landsýn býður upp á lægra verðlag méð hverju /Ji ári og hagkvæm kjör, svo sem lánakjör Loftleiða V/ — „Flogið strax — fargjald greitt síðar'*. Takið ekki ákvörðun um ferðina án þess að leita upplýsinga fyrst hjá Landsýn. Intourist i te LAN DSÖN t FERÐASKRIFS LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 T O F A ‘JJ 5 -BOX 465 LÍDURJAKKAR RUSKiNNSJAKKAR fyrir herra fyrir drengi Verð frá kr. 1690,00 VJDGfRDIR LEÐURVERKSTÆÐI ÚLFARS ATLAS0NAR Bröttugötu 3 B Sími 24678,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.