Þjóðviljinn - 06.07.1966, Side 9
|frá morgni
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
★ í dag er miðvikudagurinn
6. júlí — Esther.
★ Opplýsingar um lækna-
þjónustu f borginnl gefnar i
símsvara Læfcnafélags R»ítair
— SlMI 18888.
★ Nwturvarzla í Reykjavik
vikuna 2. • júlí er í Vestur-
bæjar Apóteki. •
★ N-.turvörzIu í Hafnarfirði
aðfaran.-tt miðvikudagsins 6.
júlí annast Ragnar Asgeirs-
son, læknir, Tjamarbraut 15,
sími 52315.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn — Aðeíns
móttaka slasaðra. Siminn et
2X230. Nætur- og helgidaga-
læknir f sama síma.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifrciðin. — SlMI 11-100.
skipin
★ Hafskip. Langá er í Rvík.
Laxá er í Rvík. Rangá losar
á Vestfjarðahöfnum. Selá
fer væntanlega til Rotterdam
í dag. Salvinia er í Rvik. Sara
fór frá Kaupmannahöfn í gær
til Reykjavíkur.
★ Skipadcild SÍS. Amarfell
er í Björgvin. Fer þaðan til
Haugasunds. Jökulfell er í
Þorlákshöfn. Dísarfell 'kemur
í dag til Lundúna. Fer þaðan
til Hamborgar, Stettin og síð-
an til íslands. Litlafell fór 4.
' þ.m. frá Fáskrúðsfirði til
Bremerhaven. Helgafell er á
Akureyri. Hamrafell fór 30.
fm. frá Áruba til íslands.
Stapafell er á leið til Rvíkur
frá Austfjörðum. Mælifell er
í Arkhangelsk. Fer þaðan til
Belgíu.
ic Skipaútgerð ríkisins.
Hekla kom til Rvikur kl. 7,00
í morgun úr Norðurlandaferð.
Esja er í Rvík. Herjólfur fer
frá Rvík kl. 21,00 í kvöld til
Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar. Skjaldbreið er á leið
frá Vestfjörðum til Rvíkur.
Herðubreið var við Siglunes á
hádegi i gær á vesturleið.
if Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fór frá Raufarhöfn
í gær til Seyðisfjarðar, Hull
London og Antwerpen. Brúar-
foss fór frá Gautaborg i gær
til Kristiansand, Seyðisfjarð-
ar, Norðfjarðar og Reykjavík-
ur. Dettifoss er í Hamborg.
Fjallfoss fór frá Reykjavík í
fyrradag til NY. Goðafoss
kom til Leningrad i fyrra-
dag, fer þaðan 7. til Gdynia.
Gullfoss fór frá Leith i gser
til Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá Kotka 3. þm til
Hamborgar, Antwerpen og R-
víkur. Mánafoss fer frá
Kaupmannahöfn 7. þm til
Gautaborgar og Kristiansand.
Reykjafoss fór frá Akureyri
i gær til Gdynia, Kotka og
Leningrad. Selfoss kom til
Reykjavíkur 2. þm frá NY.
Skógafoss fór frá Fáskrúðs-
firði í fyrradag til Iiamborg-
ar, Gautaborgar og Kristian-
sand. Tungufoss fór frá Hull
í gær til Reykjavíkur. Askja
kom til Reykjavíkur í fyrra-
dag frá Seyðisfirði. Rannö fór
frá Leningrad 3. þm til Vasa,
Pietersari, Kokkola og Kotka.
Blink fer frá Hamborg 8. þm
til Rotterdam og Reykjavíkur.
Blexersand fer frá Antwerp-
en 8. þm til London og R-
víkur. Utan skrifstofutíma eru
skipafréttir lesnar í sjálfvirk-
um símsvara 21466.
★ Jöklar. Drangajökull kem-
ur til Rotterdam í dag frá
London. Hofsjökull er í Sav-
annaþ. Langjökull fór í gær
frá Great Yarmouth til
Bordeaux. Vatnajökull er í
London.
flugið
★ Loftleiðír. Vilhjálmur Stef-
ánsson er væntanl. frá N.Y.
kl. 09:00. Heldur áfram til
Luxemborgar kl. 10:00. Er
væntanlegur til baka frá Lux-
emborg kl. 23:15. Heldur á-
fram til N.Y. kl. 00:15. Bjarni
Herjólfsson er væntanlegur
frá N.Y. kl. 11:00. Heldur á-
fram til Luxemborgar kl.
12:00. Er væntanlegur til baka
frá Luxemborg kl. 02:45. Held-
ur áfram til N.Y. kl. 03:45.
Snorri Sturluson er væntanl.
frá Helsingfors og Osló kl.
23:30.
~k Pan American þota er
væntanleg frá N.Y. kl. 06:20
í fyrramálið. Fer þaðan til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 07:00. Væntanleg frá
Kaupmannahöfn og Glasgow
kl. 18.20 annað kvöld. Fer
til N.Y. kl. 19:00.
★ Flugfélag Islands. Skýfaxi
fer til Glasgow og K-hafnar
klukkan 8 í kvöld. Vélin er
væntanleg aftur til Reykjavík-
ur klukkan 22.10 í kvöld.
Gullfaxi fer til K-hafnar kl.
10 í dag. Vélin er væntanleg
aftur frá Glasgow og Kaup-
mannahöfn klukkan 14.00 f
fyrramálið. Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar tvær ferðir, Eyja
þrjár ferðir; Fagurhólsmýrar,
Homafjarðar Isafjarðar, Eg-
ilsstaða og Sauðárkróks. Á
morgun. er áætlað að fljúga
til Akureyrar 3 ferðir, Eyja
tvær ferðir, Patreksfjarðar,
Húsavíkur, Isafjarðar, Kópa-
skers, Þórshafnar og Egils-
staða.
ferðalög
★ Úháði söfnuðurinn fer í
skemmtiferð í Þjórsárdal
sunnudaginn 10. júlí kl. 9.
Komið við í Skálholti á heim-
leið. Farið verður frá bíla-
stæðinu við Sölvhólsgötu móti
Sænska frystihúsinu. Aðgöngu-
miðar hjá Andrési, Laugavegi
3.
ýmislegt
★ Fótaaðgerðir í kjallara
Laugameskirkju falla niður í
júlí og ágúst.
Kvenfél. Laugarnessóknar.
söfnin
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
ur: Aðalsafnið Þinghoitsstræti
29 A, sími 12308.
tJtlánsdeild er opin frá kl.
14-22 alla virka daga nema
laugardaga klukkan 13-19
Lesstofan opin klukkan 9-22
alla virka daga nema laugar-
daga klukkan 9-19.
'★ Bókasafn Kópavogs. Útlán
á þriðjudögum, miðvikudög-
um, fimmtudögum og föstu-
dögum. Fyrir böm klukkan
4.30-6 og fullorðna klukkan
8.15—10.
Miðvikudagur 6. júli 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g
Sími 11-3-84
Fallöxin
(Two on a Guillotine)
Æsispennandi og viðburðarík,
ný, amerísk kvikmynd í Cin-
emaScope:
Connie Stevens
Dean Jomcs
Cesar Roaaaro
Bönruð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 50-1-84
Sautján
(Sytten)
Dönsk litkvikmynd eftir skáld-
sögu hins umtalaða rithöfund-
ar Soya.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
TONABlO_______
Sími 31-1-82
Meða ástarkveðju
frá Rússlandi
(From Russia with Love)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð. ný. ensk sakamálamynd
í litum
Sean Connery,
Daniela Bianchi.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 41-9-85
— ÍSELNZKUR TEXTI —
Pardusfélagið
(Le Gentleman de Cocody)
Snilldar vel gerð og hörku-
spennandi. ný. frönsk sáka-
málamynd í algjörum sér-
flokki. Myndin er í litum og
Cinemascope.
Jean Marais,
Liselotte Pulver.
Sýnd kl. 5, 7 og '9. .
Bönnuð börnum.
1 AHriADACí
Sími 32075 —38150
Maðurinn frá
Istanbul
Ný amerísk-ítölsk sakamála-
mynd í litum og CinemaScope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi, sem sýnd hefur ver-
ið hér á landi og við metað-
sókn á Norðurlöndum. Sænsku
blöðin skrifa um myndina að
James Bond gæti farið heim og
lagt sig . . .
Horst Buchholz
Sylva Koscina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Katrína
Sænsk stórmynd byggð á hinni
frægu skáldsögu eftir finnsku
skáldkonuna Sally Salminen,
var lesin hér sem útvarpssaga
og sýnd við metaðsókn fyrir
allmörgum árum.
Martha Ekström
Frank Sundström
Danskir textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 18--9-36
4
Það er gaman að lifa
(Funny Side of Life)
Sprenghlæileg, ný amerisk
gamanmynd sett saman úr
nokkrum frægustu myndum
hins heimsfræga skopleikara
þöglu myndanna: Harolds Loyd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
11-4-75
Hann sveifst einskis
(Nothing But The Best)
Skemmtileg ensk kvikmynd í
litum.
Alan Bates
Millicent Martin
ÍSLENZKUR -EXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 22-1-40
Markverður
málflutningur
(Pair of briefs)
Brezk gamanmynd frá Rank.
Aðalhlutverk:
Michael Craig
Mary Peach
Brenda De Banzie
James Robertson Justice.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SkólavorUustíg 36
sZmi 23970.
/NNH&IMTA
LööntÆVtsrSfíF
Dúkkur — Dúkkur
Barbe-dúkkur kr. 237,00
Barbe m/liðamðtum — 268,00
Ken — 240,00
Ken m/liðamótum — 277,00
Skipper — 234,00
Skipper
með liðamótum — 264,00
Verzlun Guðnýjar
Grettisgötu 45.
Leðurjakkar - Sjóliðajakkar
á stúlkur og drengi — Terylenebuxur, stretch-
buxur, gallabuxur og peysur.
GÓÐAR VÖRUR — GOTT VERÐ
Verzlunin O. L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þj óðleikhúsinu).
Auglýsingasimi ÞjóBviljans
er 17-500
Hin mikig umtalaða mynd eft-
ir Vilgot Sjöman.
Lars Lind.
Lena Nyman.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl 9.
Fáar sýningar eftir.
I heljarklóm Dr. Mabuse
Sýnd kl. 7.
SIMASTOLL
Fallegur - Vandaður
Verð kr. 4.300,00.
Húsgagnav**rzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117.
Bifreiðaleigan
VAKUR
Sundlaugavegi 12.
Sími 35135.
,T R U L 0 FU NAR
HRINGIR
AMTMANN S STI G 2
wmm
1(|P
SÆ N G U R
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Simi 18740.
(öriá skref frá Laugavegi)
URVALS
BARNAFATNAÐUR
ELFUR
LAUGAVEGI 38.
SKÓLAVÖRÐUSTIG 13.
SNORRABRaUT 38.
Halldór Kristínsson
gullsmiður. — Simi 16979
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9-23-30. — Pantid
txmanlega í veizkxr.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgöta 25. Sfmi 16012.
Stáleldhúshúsgogn
Borð
Bakstólair
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145,00
Fomverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélags
Islands *
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna.
Bílaþjónustan
Kópavogi.
Auðbrekku 58. Sími 40145.
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
^ viðgerðir
— FLJÖT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhxís)
Sími 12656.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-10L
Guðjóji Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
HAFNARSTRÆTI 22.
Sími 18354
Auglýsið
« Þjóóviljanum
III icvölcfls