Þjóðviljinn - 17.07.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.07.1966, Blaðsíða 2
2 SfÐA — ÞJÖÐVHáJINTÍ — Sunrmdagur 17. júH 1966 - eldhús Stærsta sýning á eldhús- innréttingum hér á landi Flestir munu því geta valið sér innréttingu á sann- gjörnu verði. — Opin virka daga frá kl. 9 til 6, tu»wte ’trmgtn'daga kl. 9 til 12. Einkaumboð á íslandi: SKORRIHF. Sölustjóri: ÓLAFUR GUNNARSSON. Hraunbraut 10 — Kópavogi — Sími 4-18-58. Þjóðernissinni frá Wa/es kjörinn á brezka jtingið LONDON 15/7 — Wilson og flokkur hans urðu fyrir nokkru áfalli í aukakosningum í Wales — tapaði Verka- mannaflokkurinn þingdæminu til frambjóðanda velskra þjóðernissinna sem vilja að landið verði s'jálfstætt ríki. Sigurvegarinn, Gwynfor Evans, er fyrsti þingmaður sem þjóðemissinnar fá kosinn. Hef opnað med. orthop. fótaaðgerðarstofu að Víðimel 43, sími 12801. ERICA PÉTURSSON. Sigur Evans Vakti mikla hrifn- ingu í Wales og fóru þúsundir manna um götur borga þar og sungu sálma og þjóðsöngva. Úrslitin eru talin áfall fyrtr Wilson. Verkamannaflokkurinn hefur jafnan verið öruggur með sigur í umrasddu kjördæmi. Brezk blöð segja úrslitin stór- furðuleg. Talsmenn stóru fiokk- anna halda -þvi fram að úrslitin sýni staðbundna óánægju og hafi kjósendur talið að yfirvöld- in hefðu ekki gert nógu mikið fyrir Wales, en þar hafa efha- hagsvandræði ýmisleg verið mjög tilfinnanleg. Evans er garðyrkjumaður, S4 ára að aldri. Sagði hann eftir að úrslitin urðu kunn, að nú væri þess ekki langt að bíða að Wales fengi sitt þing. Wales er um 21000 ferkm og búa þar um 2.5 milj. manna. Margir þeirra' tala enn velsku, Sviss gegn friðarsamtökum « BERN 15/7 — Svissneska ríkis- stjórnin hefur bannað Heims- friðarráðinu, friðarsamtökum sem m.a. njóta stuðnings sósí- alistískra ríkja, að halda fundi og ráðstefnur í landinu fram- vegis. Er sú ástæða til færð, að ræðumenn á fundi ráðsins í Genf í fyrra mánuði hafi veitzt að Johnson forseta og öðrum erlendum þjóðhöfðingjum. BRUSSEL 15/7 — Verzlunar- jöfnuður aðildarfíkja Efnahags- bandalagsins við umheiminn hefur enn farið versnandi og var í marz og apríl allmiklu verri en á sama tíma í fyrra. Ástæð- an er einkum minnkandi eftir- spurn frá þróunarlöndunum. r u Það jafnast ekkert á við Lark" IARK FILTER CIGARETTES Lark íilterinn § ( (j^ (/ er þrefaldur. RICHLY REWARDING UNC0MM0.NLY SMOOTH Reynið Lark, vinsælustu nýju amerisku sigarettuna sem er keltneskt mál. Landið komst undir brezku kninuna fyrir 430 árum. SKRÁ yfir iðnaðargjald árið 1966, lagt á einstaklinga og félög í Reykjavík skv. lögum nr. 64/1965 — sbr. reglug. útg. 29. apríl 1966 — liggur frammi í Skatt- stofunni í Reyk'javík á tímabilinu 18.—30. júlí n.k. Skráin er til sýnis í afgr. stofnunarinnar kl. 10— 12 og 13—16 virka daga, aðra en laugardaga. Frestur til að skila kærum, rennur út 30. þ.m. Skattstjórinn í Reykjavík. p Þeir veiða sem verzla í Veiðimanninum VEIÐIMENN: — Hvort sem þið farið langt eða skammt. — Veiðið lax eða silung — í ám eða vötnum. Munið að við höfum altaf sportveiðarfæri sem hæfa öllum aðstæðum, og á verði við allra hæfi. T.d. 60 teg. veiðistengur. Álíka margar gerðir af veiðihjólum og línum: Silki — Nælon — Girnis. 150 teg. af allskonar spónum og gervibeitum: Sænskum — Enskum — Frönskum — Japönskum — Þýzkum. Önglar — Sökkur — Girni — Beitubox — ífærur — Háfar — Maðkabox — Veiðitöskur — Laxa- og silungabakpoka — Veiði- stígvél — Vöðlur — Allskonar veiðisett í kössum — Laxaflugur Silungaflugur — Flugubox — Rotara — 15 teg. Flotholt — og fjölda margt annað sem of langt yrði að telja upp. Þá höfum við varastykki í öll okkar hjól og stengur og full- komið viðgerðaverkstæði sem sér um allt viðhald á -veiðitækj- unum; 26 ára reynsla okkar í sölu og meðferð sportveiðarfæra ásamt umboðum okkar fyrir beztu firmu á heimsmarkaðin- um í þessari grein er sú trygging fyrir góðum vörum sem viðskiptamennirnir geta bezt treyst, þegar mest á reynir. LEITIÐ EKKI LANGT YFIR SKAMMT — Komið beint í einu sérverzlun sportveiðarfæra á íslandi. FL0TEX NÆL0N-TEPPI með þykku vinyl-undirlagi, óofin, vatnsþétt, endurbætt, mjög sterk — hið bezta, sem hægt er að fá á: STIGAHÖS SKRIFST0FUR G A N G A o. fl. Hagkvæmt verð. — Gullfallegt franskt litaval. FLOTEX-verksmiðjurnar hafa nýfengið gullbikarsverðlaunin I Frakklandi fyrir góðan smekk. FLOTEX-teppi fást aðeins hjá einkaumboðinu á fslandi. FRANSK-ISLENZKA VERZLUNARFÉLAGINU Brautarholti 20. — Sími 21999. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.