Þjóðviljinn - 17.07.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.07.1966, Blaðsíða 8
f I 3 SlflA ÞJÓÐVÍLJINN — Sunruidagur 17. júlí 1966 26 daga fearð: 13. ágrúst tíl 7. september. Verí kr. 16.500,1)0. Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson kcnnari. Flogið verður til Osló og dvalizt Jiar einn sólarhring en síðan farið með Kong Olav til Kaupmannahafnar og dvalizt þar l%dag en flogið síðan til Sofia og dvalizt þar í 2 sólarhringa og meðal annars farið til Rilaklaust- urs. Þaðan verður flogið til Burgess og ekið til Nesse- bur og dvalizt þar á „Sunny Beach“ sólströndinni þar til 5. september á nýjum og góðum hótelum. Meðan þar er dvalizt gefst þátttakendum tækifæri til þess að fara í smærri og stærri skoðunarferðir m.a. til Istam- bul, Odessa, Aþenu svo nokkuð só nefnt gegn auka- greiðslu. — Þann 5. september verður flogið aftur til Kaupmannahafnar frá Burgess og farið daginn eftir kl. 4 með Kong Olav til Osló og komið þangað 7. september og flogið til Keflavíkur um kvöldið. Innifalið er allt fæði í ferðalaginu nema aðeins morg- unmatur þá daga sem dvalizt er í Oslo og Kaupmanna- höfn, ferðir allar, fajrarstjórn og tvær skoðunarferðir í Sofia, auk fararstjórpar og leiðsagnar. Ferðagjald- eyrir er með 70% álagi í Búlgaríu og vegabréfsáritun önnumst við og er innifalin í verðinu. Þátttaka tilkynnist fyrir 31. júlí. Þetta er ein ódýr- asta ferð sumarsins eða um kr. 630,00 á dag og dval- izt verðyr á einni beztu baðströnd Evrópu í mildu og þægilegu loftslagi. — Dragið ekki að panta í tima. LA N DS9N t /ERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - 5ÍMARJ22890 & 22875 -BOX 465 zLiaugj Fyrir sumarið Nýtt Nýtt □ Ný gerð sóltjalda. □ Ödýrir toppgrindapokar á bifreiðar. □ Sérlega hentugt í ferðalög. v Seglagerðin Ægir Grandagarði sími 13320. — PÓSTSENDUM. PH/UPS sjónvörp - iVið bjóðum hin heimsþekktu PHILIPS sjónvörp með aðeins 2000,00 kr. útborgun. Margar gerðir fyrirliggjandi. Sérfræðingur frá PHILIPS annast við- gerðarþ j ónustu. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10, sími: 12852. útvarplð 8.30 Edelhagen og hljómsveit hans og hljómsveit Piesker leika- *. 910 Morguntónleikar- a) Messa fyrir fimm radda kór ef. W- Byrd, King’s-College-kórinn í Cambridge syngur. Will- cocks stjórnar- b) Konsert fyrir óbó og strengjasveit op. 9 nr. 2 eftir Albinoni. Pierlot og kammersveitin Antiqua Musica leika. Roussel stjórn- ar. c) Fantasía K-608 eftir Mozart- Rawsthome leikur á orgel- d) Konsert fyrir fiðlu, selló og hljómsveit, op. 102 eflir' Brahms- Ferras. Torteli- er og Philharmonia leika- P. Kletzki stjórnar. 11.00 Messa !• Dómkirkjunni. (Séra Kristján Róbertsson). 14- 00 Miðdegistónleikar. Frá tóqlistarhátíðinni í Schwetz- ingen á sl. vori. a) Sónata í a-moll fyrir selW og píanó eftir Schubert. Navarra og IXissol leika- b) Töpper syng- ur Frauenliebe und Leben, op. 42 eftir Schumann — og tvö lög eftir Brahms. Rusy leikur á píanóið). 2) Sinfónía í d-moll eftir Franck. NBC- hljómsveitin leikur Cantelli stjómár. 15- 30 Sunnudagslögin- 17.30 Barnatími: I-Iinrik Bjarna- son stjórnar. Sumardagur í sveitinni. Farið í heimsókn til bamanna í Vorsabæ á Skeiðum og að Laugarási í Biskupstungum. Einnig er uppiestur og söngur. 18.30 Martha Mödl syngur. 20 00 Blóð og járn fyrir einni öld. Sverrir Kristjánsson sagn- fr. flytur 3. erindi sitt: Júnk- arinn og stjórnmálatnaðurinn. 20.30 Sinfóníuhljómsveit Islands leikur í útvarpssal Slavneska svítu op- 32 eftir Novák. B. Wodiczko stjómar. 21.00 Stundarkorn með Stefáni Jónssyni og fleirum. 22-10 Danslög- 23.30 Dagskrárlok. títvarpið á morgun: 13.00 Við vinnuna. 1500 Miðdegisútvarp. Björn Ólafsson leikur Moment musical eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Philippe En- tremont leikur ásamt ■. Phila- delphía-hljómsveitinni píanó- konsert nr- 22 K482 eftir Mozart- Ormandy stjórnar. Christoff syngur lög eítir Glinka. Eastman-Rochester- hljómsveitin leikur Concerto grosso nr. 1 eftir Bloch. II. Hanson stjómar. 16-30 Síðdegisútvarp. Nokkur lög úr kvikmyndinni A new kind of love, fílharmoníska Promenadehljómsveitin í Lundúnum leikur lög frá Ixindon- Ilöfundurinn, E- Coates stjórnar. B. Bardot syngur, N. Riddle Dg hljóm- sveit hans leika syrpu af létt- um lögum, þjóðlagasöngkon- an Belinda syngur þjóðlög frá ýmsum löndum, Dave Bruþeck-kvartettinn leikur og Tom Jones syngur. 20.00 Um daginn og veginn. Þór Vilhjálmsson borgardóm- ari talar. 20.20 Gömiu lögin sungin og leikin. 20-35 Jenkadans á Rauðatorg- inu. Fimmta frásögn Gunnars Bergmanns af blaðamannaför x til Sovétríkjanna — með við- eigandi tónlist- 21.15 Rapsodie Espagnole eftir Ravei. Philharmonía ieikur- Órmandy stiómar. 21.30 Utvarpssagan Hvað sagði a tröllið? (20). 22-15 Ég trúi engum- Egill Jóns- sbn les sögu eftir Gordon Stanwell, í þýðingu Helgu Þ. Smára. 22.40 Kammertónleikar: Trió í Es-dúr fyrir fiðlu, hom og píanó eftir Brahms- Busch, Brain og Serkin leika. 23.10 Dagskrárlok. • Glettan • Stutt samtai í sólskininu í Reykjavík. Pabbi sjáðu hvað ég er bú- inn að teikna skrýtna flugvél. . Þetta er víst bara stríðsflug- vél. — Veiztu til hvers þær eru? — Já, þær kasta sprengj- um ... » • Kirkjan í Innri-Njarðvík 80 ára • Þann 2- julí voru gefin sam- an í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ung- frú Guðrún Tryggvadóttir og Þorvaldur Jóhannesson. Heimili þeirra verður að Grænuhlíð 8. (Ljósm- Stúdíó Guðmundar. Garðastræti 8). Kirkjan 5 INNRI-NJARÐVlK, sem á stórafmæli á morgun. • Þann 18- júní voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Valgerður Ilalldórsdóttir og Helgi Stein- grímsson. Heimili þeirra verð- ur að Vallarbraut 5, Seltjamar- ncsi. (Ljósmynd'astofa Þóris). • 19. júní voru gefin saman í h.iónaband í Hrunakirkju af séra Sveinbirni Sveinbjörnssyni ungfrú Sigrún Hermannsdóttir og Stefán Arngrimsson. Heimili þeirra er að ' Grettisgötu 39B, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris). — Veiztu hvað gerist þá? — Ja . . . En skemmast hús- in nokkuð, pabbi? Deyr nokkur? Er það nokkuð? — Ég er hræddur um að það fari ekki hjá því, vinur. — Heyrðu pabbi. Eigum við ekki bara að hafa platskot og hvellhettur? Eigum við það ekki? • Kirkjan í Innri-Njarðvík, sem er byggð úr höggnum steini eins og sést á myndinni, á 80 ára afmæli á morgun, mánudaginn 18. júlí. Samkvæmt uppiýsingum for- manns sóknamefndarinnar Guð- mundar Finnbogasonar er kirkjan önnur af tveimur á Suðumesjum sem byggð er af Magnúsi Magnússyni, en hin er Hvalsneskírkja. Forstöðumaður byggingarinn- ar og kirkjuhaldari var hins- vegar Asbjöm Ólafsson bóndi, og hreppstjóri í Innri-Njarðvík bg var þetta önnur kirkjan þar, sem hann sá um byggingu á. Sú fyrri var á sama stað en það var timburkirkja sem reist var 1858- Á þessum 80, árum hefur kirkjan tilheyrt þrem prestaköllum; Kálfatjarnar Ut- skála- og Keflavíkurprestakalli sem hún tilheyrir nú- Sagði Guðmundur að það hefði verið stórvirki þegar kirkjan var byggð á sínum tíma af fátækum söfnuði og með þeim írumstæðu verkfærum sem þó-voru notuð. Til gamans má geta þess að byggingar- kostnaður kirkjunnar árið 1885- 1886 var kr. 5-491.48 en af þeirri upphæð lánaði Ásbjöm Óiafs- son kr. 1-575.00 til viðbótar sinni forstöðu yið bygginguna. Á þeim tíma náði Njarðvík- ui-sóknin yfir Innri- og Ytri- Njarðvík ásamt Vatnsnesi og voru sóknarmenn þá 2z7 en nú er kirkjan eigngöngu safnaðar- kirkja fyrir Innri-Njarðvík, þar sem eru um 250 manns- öll kirkjusókn lagðist niður á árunum 1917 til 1944 er kirkjan var uppbyggð að nýju fyrir tilstilli, nokkurra manna úr Innri-Njarðvík og sóknar- prestsins séra Eiríks Brynjólfs- sonar frú Otskálum- Yfirsmið- ur við þá endurbyggingu var Stefán Sigurfinnsstm, ráðsmað- ur í Innri-Njarðvík og var kirkjan endurvígð 24. septem- ber 1944 af Sigurgeiri Sigurðs- sini, biskupi og heíur hún síðan verið kirkja Innri-Njarðvfkur 'afnáðar. •» Árbæjarsafn • Að undanförnu hefur Árbæj- arsafn verið fjölsótt- Lætur nærri að 3000 manns hafi skoð- að safnið frá því það var opn- að 21. júní. \ 1 í %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.