Þjóðviljinn - 17.07.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.07.1966, Blaðsíða 9
Sunnudagwr 17. júlí 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA Q Tvö sögurít Framhald af 7. síðu. dánarkveðja'Grettis við Illuga. tessi dæmi eru hér tilfærð til að minna á að í fögru máli, bæði fornu og nýju, berast spakmæli ' og snilliyrði með mætti sköpunarvaldsins í öllu véí rituðu íslenzku máli. Þeirra kjörgripa gætir víða í þjóð- flutningabók Sverris Kristj- ánssonar. Sverrir Kristjánsson hefur á undangengnum árum í tóm- stundum beitt sér fyrir nýjum áðgerðum í minningarmálum Jón Sigurðssonar forseta. Fyr- ir nokkrum árum ákváðu for- setar Alþingis að gefa þjóðinni heildarútgáfu af öllum verkum Jóns forseta. Norðmenn höfðu þá nýlega gefið út öll verk Ibsens. með svo virðulegum umbúnaði sem við mátti koma. Vitaskuld voru þá til í Noregi og erlendis ótal útgáfur af verkum Ibsens. en Norðmenn vildu með þessum hætti sýna að þeir kynnu að meta að verð- léikum þann frægðarljórrta sem skáidið hafði brugðið með verk- um sínum yfir land sitt og sína samlanda. Þegar slík útgáfa er gerð til heiðurs látnum manni er litið á þá bók eins og helgi- dónia allrar þjóðarinnar. Til- lága forsetanna naut stuðnings þingmannanna, en þá blandaði Héimsspekideild háskólans sér í framkvæmdina og taldi þessa útg'áfu ekki nauðsynlega, þar sem mörg rit og ræður Jóns forseta væru áður til á prenti. Vegna þessa andófs tafðist um stund tillaga forsetanna um heildarútgáfu af öllum verkum Jóns Sigurðssonar. En þá vildi svo til að Sverrir Kristjánsson hafði um þessar mundir í bóka- og skjalasöfnum í Kaupmanna- höfn orðið þess var að til var mikill sjóður þýðingarmikilla rita Jóns forseta á erlendum málum. Var fáum mönnum kunnugt um þessar ritgerðir og sízt hve þýðingarmiklar þær vöru fyrir frelsismál íslend- inj'a.^Kopa þá í Ijós að forset- irin hafði árum saman ritað í erlend blöð þýðingarmiklar ritgerðir um ísland og málefni þess á erlendum tungum. Þótti Alþingi sem von var ástæða til að gefa út í vandaðri útgáfu allar þessar ritgerðir. Þær voru varttar^ og sóknarvopn Jóns Signrðssonar í baráttumálum allra fslendinga.' Að sjálfsögðu voru allar þessar ritgerðir birt- ar undir dulnefni. Það var hlutlaus fróðleikur um Iítið land og litla þjóð sem átti fáa málsvara erlendis. en því fleiri andstæðinga. Varð það nú að samkomulagi að Menntamála- ráð stæði með stuðningi Al- þingis fyrir þessari útgáfu og að til hennar væri mjög vandað svo að i sama formi mætti gefa út öll önnur rit forsetans ef horfið yrði að hinni upp- runalegu hugmynd sem fyrr er áð vikið. Sverri Kristjánssyni vár falið að standa fyrir þess- ari rjýju útgáfu enda var hann rhanna kunnugastur málinu öllu. en mikill vandi að upp- gÖtva allar þessar ritgerðir, áratuga gamlar í erlendum blöðum Varð þá að nokkru ieyti að styðjast við erlenda kúnnáttumenn er finna skyldi og ákveða höfundarmark grein- anna. Sverrir vann um stund erlendis við að safna ritgerð- um forseta og standa að út- gáfu þeirra. Efnið mun vera nægilegt í fimm bindi. Verður þetta hin 'fróðlegasta útgáfa og gefur hugmynd um stórhug, ráðsnilli og ótakmarkað þrek forseta við að hrinda steinum úr götu íslenzku þjóðarinnar hvar sem þess var þörf og bjargráðum mátti við koma. Frá þessu útgáfuverki var ör- stutt leið að bréfi Jóns Sig- urðssonar. Safn hans allt er vel geymt í Landsbókasafninu. Komið hefur til orða að Menntamálaráð gefi út öll bréf sem skrifuð hafa verið til Jóns Sigurðssonar. Yrði þessi útgáfa sennilega í ekki minna en sjö bindum og gæti komið út á nokkrum árum. Ekki væri slík útgáfa þýðingarlítil fyrir sögu landsins því að í þessum bréf- um endurspeglast þrár og ósk- ir beztu sona og dætra lands- ins'. Bréfasafnið nær yfir heil- an mannsaldur. Þar eru skrif- legar og óvefengjanlegar heim- ildir frá þjóð sem laut um stjórnarh'agi sína alveldi er- lendra manna seni mjög lítt þekktu þjóðarhagi og framtið- arvonir íslendinga. Á þessum langa biðtíma var Jón Sigurðs- son eini fulltrúinn sem frels- ismenn þjóðarinnar gátu ávallt leitað til um ráð og úrræði i vandamálum þjóðarinnar. Bréfaskipti hans við fólk heima á fróni sýna betur en nokkrar aðrar heimildir hvað forsetinn var fyrir þjóð sína þegar mest reyndi á. þegar erfiðleikar steðjuðu* að lands- fólkinu. Fyrir nokkrum mánuðum hef- ur ríkisstjórn fslands lýst yfir þeim vilja sínum að -hún vilji beitast fyrir hátíðahöldum í þjóðlegum stíl þegar liðnar eru ellefu aldir frá byggingu og rikismyndun á íslandi. Leiðtogar höfuðstaðarins eru líka langminnugir uþphafs Reykjavíkur með búsetu Ing- ólfs Arnarsonar og Hallveigar Fróðadóttur þar sem nú er hjarta höfuðborgarinnar. Al- þingi hefur fyrir sitt .leyti tek- ið vel þessari málaleitun og skipað fjölmenna nefnd til að undirbúa og stýra þessari minningarháííð. Ljóst mun þessum áhugamönnum að þjóð- in verður að minnast þessa merkilega afmælis með nokkr- um þeim varanlegu fram- kvæmdum sem sanna að af- komendur hinna fyrstu land- námshjóna hafi átt vaska sonu og stórhuga dætur, sem vel hafi gætt arfsins og sögunnar. Saga Jóns forseta hlýtur æ- tíð að vera mjög- tengcj þjóð- minningu fslendinga. Ekki mun við eiga að leggja væntanlegri hátíðanefnd lífsreglur til eftir- breytni, en þó vil ég nota tækifærið til að minna á hina fyrr umræddu heildarútgáfu af ritum Jóns' forseta og að þar bíður hálfunnið verk. Rit hans og trúnaðarbréf þjóðarinnar til hans geta ætíð verið varanleg og vel valin minningargjöf til komandi kynslóða. sem vill treysta með starfi sínu ættar- og vináttubönd við ellefu alda ríki. sem geymir með nokkr- um hætti mál sitt og söguleg- ar minningar með furðulegum trúleik. DÖMUR A THUGIÐ tökum upp i dag dragtir og kvenkjóla í mörgum litum með og án erma, mjög glæsilegt úrval, selj- ast með afborgunum, einn þriðji strax, afganginn á tveim til brem mánuðum. Pöntum einnig kjóla og dragtir eftir máli. Efnissýnishorn oc litakort fyrirliagjandi í BERNINABÚÐINNI, Lækjargötu 2. Sími 12852. Auglýsið i Þjóðviliunum Bíll til seln til sölu Moskovits '57i — mjög ódýr Upplýsingar á Sogaveg 133. m SkólavörSmtíg 36 síml 23970. tNNHE/MTA LÖOPKA&t&TðW? V 0 lR £>ez? Athugasemd Vegna yfirlýsingar Jóns Maríussonar, formanns Félags framreiðslumanna, í Alþýðu- þlaðirtu og Þjóðviljanúm í gær óskar Samband veitinga- og gistihúseigenda að taka fram, að formaðurinn fer ekki með rétt mál, þegar hann segir framreiðslumenn hafa boðið Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum' allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við EUiðavog s.f. Elliðavogi 115. Simi 30120. KRYDDRASPIÐ (gntineníal upp á gerðardóm að því er varðar dfeiluna um stimpil- kassa- Slík tilboð hefur aldrei komið fram frá framreiðslu- mönnum. Hins vegar er rétt áð fram komi, að framreiðslumenn harðneituðu tilmælum SVG, sem sáttasemjari flutti á milli á síðasta sáttafundi, þess efnis að fresta til 1. október deil- unni um stimpilkassa og ' önn- ur1 atriði, er snerta fyrirkomu- lag á vinnustöðum, en reyna hins vegar að semja um aðra þætti í kröfum framreiðslu- manna- F.h. SVG. Jón Magnússon, fram- kvæmdastjóri. TungSfertlin Framhald af 12. síðu. stýra upp að Agenaeldflaug þeirri, sém á sínum tíma var tengd geimfarinu Gemlni-8, éft sú eldflaug hefur síðan í marz verið á þeytingi umhverfis jörð- ina í 394 km hæð. Þessi eldflaug hefur ekki leng- ur starfandi ratsjárútbúnað' og er tilgangurinn með því að elta hana uppi sá, að rannsaka hvem- ig hægt verði að koma tailuðu geimfari til aðstoðar ef þörf krefði. I ferð þessari verður geimfar- ið opnað þrisvar og á Collins að fara tvisvar út úr því og vera utanborðs 55 mínútur £ hvort skipti. 1 fyrri geimferðum hafa slíkar spásseringar aðeins gerzt einu sinni. Landskeppni Máls og menningar OLAFiye Oj\t Dragið ekki að stilla bílinn * H.IÓLASTILLINGAK ★ MÖTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fl , ,1( BÍLASKOÐUN 100 m hlaup McLeish (12,6), Linaker (13.5) , Björk Ingimúndardótt- ir, Guðrún Benónýsdóttir. 200 m hlaup McLeish (27,0), Linaker (28.5) , Björk Ingimundardóttir. Halldóra Helgadóttir. 80 m grindahlaup S. Brown (12,1), Hutchinson (12.5) , Björk Ingimundardótt- ir. Halldóra Helgadóttir. Langstökk hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 ( Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 23338 og 12343. úr og skartgripir KDRNEfUS JÓNSSON skólavörúust ig S E. Toulalan (5,33), Þuríður Jónsdóttir. Guðrún Guðbjarts- dóttir. Einnig verður keppt í 4x100 j m boðhlaupi kvenna. I við Oöinstorg. Síml 20-4-90. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á ailar tegundir bila OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. Framhald af 4. síðu. (13,95), Guðmundur Hermanns- son, Sigurþór Hjörleifsson. Spá: ísland 7 stig, Skotland 4. Eftir 17. greinar: 93:90. FÆST i NÆSTU BÚÐ BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR smmm UmSlG€U9 smmmcaxtamtm Fást í Bókabúð Skúlagötu 32 sími 13-100 Smurt brauð Sníttur Síaukirt sala sannar gæðin. B;RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávalft fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðrnn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Sængurfatnaður — Hvíbur og mislitur — ★ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADUNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustíg 21. Önnumst allar viðgorðir á dráttarvólahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavik Sími 31055 ASGEIR ÓLAFSSON heUdv Vonarstræti 12. Simi 11075.. B I L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. SMAAUG Fasteignasala Kópavogs 400 m grindahlauþ A. Murray (54,2), G. L. Brown (54,5), Valbjöm Þor- láksson, Helgi Hólm, til vara Sigurður Lárusson. Spá: ísland 4 stig, Skotland 7. Eftir 18 greinar: 97:97. 4x100 m boðhlaup Spá: fsland 5 stig, Skotland 2. Úrslit Iandskeppninn- ar: 102:99. KONUR Kvennakeppnin verður ójafn- ari, telja má víst að Skotar sigri með yfirburðum og skal þó ekki útilokaður sá möguleiki að sitthvað óvænt geti komið fyrir. Þjóðviljinn spáir því að skozku stúlkurnar sigri með 35 stigum gegn 16, þ.e. vinni allar greinar, hljóti þar af tvöfaldan sigur í tveim ein- staklingsgreinanna. Keppnisgreinar kvenna og keppendur eru sem hér segir: Sími 19443 SIMASTOLL Fallegur - Vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. Jón Finnsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.