Þjóðviljinn - 17.07.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.07.1966, Blaðsíða 11
morgm Sunnudagur 17. júlí 1966 — ÞJÓÐViaiJINN — SlÐA J J' tíI minnis vík á þriðjudaginn austur um land í hringferð- ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ í dag er sunnudagur 17. júlí. Alexius- Árdegisháflæði klukkan 4.34. Sólarupprás kl. 2-42 — sólarlag klukkan 22.23- ★ TJpplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar f símsvara Læknafélags Rvfkur — SÍMI 18883. Sfci Næturvarzla S Reykjavík vikuna 16.-23. júlí er í Lauga- vegsapóteki. Helgarvðrzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 16.—18- júli annast Auð- ólfur Gunnarsson, læknir, Kirkjuvegi 4, símar 50745 og 50245. Næturvörzlu aðfaranótt þriðjudagsins annast Eiríkur Bjömsson, læknir, Kirkjuvegi 4, símar 50745 og 50245- ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- tæknir f sama sfma. ★ Slök&viliðið og sjúkra- bífreiðin. — SlMI 11-100. flugið ★ Flugfélag íslands. Sólfaxi fer til Glasgow og K-hafnor klukkan 8 í dag-. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- vikur klukkan 23.00 í kvöld- Vélin fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 í fyrramál- ið. Gullfaxi fer til Glasgow Dg K-hafnar klukkan 10 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur klukkan 23.15 í kvöld- Vélin fer til K-hafnar klukk- an 10 í fyrramálið. Innan- Iandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar fjórar ferðdr, Eyja tvær ferðir, Isa- fjarðar, Homafjarðar og Eg- ilsstaða tvær ferðir. Á morg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir. Eyja þrjár ferðir, Homafjarðar, Isafjarðar, Kópaskers, Þórs- hafnar, Egilsstaða tvær ferð- ir og Sauðárkróks. kirkjan skipin ★ Neskirkja: Guðsþjónusta klukkan 10.30- Athugið breytt- an messutíma. Séra Frank M- Halldórsson. ★ Kópavogskirkja: Messa kl. 10-30. Séra Gísli Brynjólfsson- Sóknarprestur- ★ Hafskip- Langá er í Nöire- sundby- Laxá fór frá Seyðis- firði 15. til Belfast, Cork og Cardiff. Rangá fór frá Eyj- um 15- til Hull. London, Ant- verpen, Rotterdam og Ham- borgar- Selá er á Akureyri. Knud Sif fór frá Gdansk 14. til Rvíkur. ★ Skipaútgerð rikisins. Hekla er á leið frá Kristiansand til Thorshavn- Esja fer frá Rvik á morgun vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Eyjum i Surtseyjarferð kl. 13 30—17.00. Frá Eyjum klukk- an 19-00 til Þorlákshafnar og þaðan til Rvíkur um klukkan 22-30. Skjaldbreið er í Reykja- vik. Herðubreið fer frá R- félagslíf Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykjavík. Skemmtiferð í Þórsmörk. Farið verður í Þórsmörk 23. júlí kl. 10 f.h. og komið aftur að kvöldi 24. jiffi. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Iðju fyrir kl. 6 e.h. 20. júlx. Stjórnin. ★ Hin árlega skemmtiferð Fx-íkirkjusafnaðarins í Rvík verður farin n.k. mánudag 17- júlí klukkan 9- Farið verður um Þingvöll, Uxahryggi og ofan i Borgarfjörð- Allar upp- lýsingar gefnar í símum 18789 og 23944 og í verzluninni Rósu, Túngötu 1. §cv€$Bd3 aa Hafnaríjörður Unglingar á aldrinum 12—15 ára óskast, til hreins- unar og fegrunar bæjarins og annarra starfa á vegum bæjarsjóðs Hafnarfjarðar er henta þykja. Kaupgreiðslur fara fram bannig, að 1/3 af kaupi verður greitt vikvilega, en afgangur eftir að skól- ar byrja. Ennfremur er óskað eftír flokksstjónim er hafa munu eftirlit með vinnu unglinganna. Umsóknir skulu hafa borizt vinnumiðlunarfull- trúa á bæjarskrifstofunum fyrir 23. júlí næstkom- andi. Bæjarverkfræðingur. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 - — Leðurjakkar - Sjóliðajakkar á stúlkur og drengi — Terylenebuxur, stretch- buxur, gallabuxur og peysur. GÓÐAR VÖRUR — GOTT VERÐ Verzlunin Ó L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjó'ðleikhúsinu). Simi 11-3-84 Don Olsen kemur í heimsókn Sprenghlægileg ný dönsk gam- anmynd. — Aðalhlutverk leik- ur vinsælasti gamanleikari Norðurlanda Direh Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Roy sigraði Sýnd kl. 3. Sími 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hins umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnað börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. 10. sýningarvika. Konungur sjó- ræningjanna Sýnd kl. 5. Ævintýrið um Gosa Sýnd kl. 3. Sími 31-1-82 Með ásfarkveSja frá Rússlanði (From Russia with Love) Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný. ensk sakamálamynd í litum Sean Connery, Daniela Bianchi. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Glófaxi Sýnd kl. 3. Simi 41-9-85 — ÍSELNZKUR TEXTI — Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocody) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi. ný, frönsk saka- málamynd i algjörum sér- flokki Myndin er í litum og Cinemascope. Jean Marais, Liseiotte Pulver, Sýnd kl. 5. 7 og 8. Barnasýning kl. 3: Miijónari í hrösum Dúkkur— Dúkkur Barbe-dúkkur kr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268,00 Ken — 240,00 Ken m/liðamótum — 277,00 Skippei — 234,00 Skipper meg liðamótum — 264.00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. '' NÝfA 11—ÉÉ |<|(LAtfGAR^SéfÓv' Sími 11-5-44 Sími 32075 —38150 Fyrirsæta í vígaham Maðurinn frá („La bride sur le Cou“) Istanbul Sprellfjörug og bráðfyndin Ný amerísk-ítölsk sakamála- frönsk CinemaScope skop- mynd í litum og CiriemaScope. mynd í „farsa“ stíl. Myndin er einhver sú mest Brigitte Bardot spennandi, sem sýnd hefur ver- Michel Subot ið hér á landi og við metað- Danskir textar sókn á Norðurlöndum. Sænsku Bönnuð börnum blöðin skrifa um myndina að Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. James Bond gæti farið heim og lagt sig . . . Horst Buchholz Sylva Koscina. Sýnd kL 5 og 9. 11-4-75 Bönnuð börnum innan 12 ára. Gull fyrir keisarana Barnasýning kl. 3: (Gold For The Caesars) Margt skeður á sæ ftölsk stórmynd í litum. Gamanmynd með Jeffrey Hunter, Dean Martin og Mylene Demongeot. Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 9'. Miðasala frá kl. 2. Tarzan og týndi leiðangurinn Sýnd kl. 3. p STJÓRIWllllSWlPjf’d Sími 18--9-36 Barrahas íslcnzkur texti. Amerísk-ítölsk stórmynd. Myndin er gerð eftir sögunni Barrabas sem lesin var í út- varpinu. — Þetta verður síð- asta tækifærið að sjá þessa úrvals-kvikmynd áður en hún verður endursend. Aðalhlutv.: Anthony Quinn, Silvana Mangano. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Töfrateppið Sýnd kl. 3. Sími 22-1-40 Kulnuð ást (Where love has gone) Einstaklega vel leikin og á- hrifamikil amerísk mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Harold Robbins höfund „Carp- etbaggers.“ — Aðalhlutverk: Susan Hayward Bette Davis, Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Ævintýri í Japan með Jerry Lewis. Simi 50-2-49 The Carpetbaggers Heimsfræg amerísk stórmynd. George Peppard. Alan Ladd. ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Jólagleðin með Stjána bláa Sýnd kl. 8. S ÆN GUR Endumýjum gömJju sæng- urnar, eigum dún- og fið- urhéld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegj’) SUNDFOT og spoi-tfatnaður í úrvali. ELFUR LAUGAVEGI 38. SKÓLAV ÖRÐUSTÍ G 13. SNORRABRAUT 38. SUÐIK hvert sem þér farið ferðatryggjng ALMENNAR TRYGGINGAR £ Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12, Sími 35135. TRUL0FÚNÁR HHINGIR/^ AMTMANN SSTIG .2 4V7 Halldór KHstinsson gullsmiður. — Síml 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið timanlega i vejzlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sfmi 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145.00 F ornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minnintmrkort Sly sa vama f él ags tslands Gerið við bílana ykkar s jálf — Við sköpum aðstöðuna. Bflaþiónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. S aumavélaviðgerðir Ljósmvnd?»véla- viðsrerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYI GJA Laufásvegi 19 (bakhús) S(mi 12656 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður , HAFNARSTRÆTI 22. Sfml 18354. PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 Auglýsið í Þjóðviljanum i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.