Þjóðviljinn - 17.07.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.07.1966, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVIkJIIÍN — Sunrmdagar W. júN 1966 □ Pete Seeger er hinn áhrifamesti af bandarísfcum visnasöngvurum um þess- ar mundir. □ Hann hefur sungið og samið texta, haldið tónleifoa, safnað vísum, gefið út tímarit um þjóðlega tónlist, stofnað hlj ómplötufyrirtæki, skrifað blaðagreinar, innspírerað aðra söngvara og-margt fleira. □ Hann hefur, ásamt Woody Guthrie, verið miðpunkturinn í amerískum vísnasöng síðan 1940. Pefe Seeger: FRAMTÍÐARVON í TÓNLISTINNI Á söngskrá Pete Seegers má finna allskonar söngva, ekki aðeins pólitíska, en hann hefur alltaf verið virkur þátttakandi í þjóðlífinu og alltaf staðið vinstra megin í bandarískri pólitík. Hann hefur tekið þátt í störf- um verkalýðssamtakanna. í upphafi ferils síns söng hann á fundum verkamanna og í verkföllum. Á McCarty-tímabilinu voru hann og aðrir róttækir vísna- söngvarar settir á svarta list- ann. þeir fengu ekki að syngja inná plötur. koma fram í út- varpi eða halda tónleika í stór- um samkomuhúsum. Þrátt fyrir þetta hélt Pete Seeger áfram starfi sínu; að kynna bandarisk þjóðlög. Á ár- unum 1940—’50 hélt hann ó- formlega tónleika (,,hoots“) þar sem hann söng ásamt öðr- um visna- og blues-söngvurum — og það var Seeger sem stofn- setú_hljómplötufyrirtækið Folk- ways sem hóf útgáfu á banda- rískum þjóðlögum. „Where have all the flowers gone?“ eftir Peter Seeger er einn af þeim mótmælasöngv- um sem mest hafa verið sungn- ir um allan heim. Starf Seegers fór fyrst að bera árangur um 1960 þegar þjóðlagasöngurinn náði vin- sældum og áhuginn fyrir póli- tiskum textum óx. Mannréttindakenningin fékk æ meiri hljómgrunn og skyndi- lega var Pete Seeger orðinn miðdepillinn í hópi góðra, rót- tækra vísnasöngvara. f viðtali við Pete Seeger í Blacklist kemur þetta fram meðal annars: — Ég er ánægður með til- veruna og kannski ætti ég að skammast mín fyrir það. Ég er kvæntur, á 3 börn og hef bú- ið í New York í 13 ár. Hár hef ég og margir aðrir sem koma úr gjörólíku umhverfi uppgötvað að við eigum margt sameiginlegt. y % J- Pete Seeger Jóhannes Straumland: Hreint loft Elskið svo hið fúla pestarloft hatursins fylli ekki íbúðir yðar eins og dimmur reykur hinn goðkynjaði ofstækismaður Jesú Kristur hafði rétt fyrir sér vjssulega í dag segir hann við íslendinga: fyrir alla muni brjótið kirkjuna niður ’jafnið hana við jörðu og afmáið hana gjörsamlega því hún er hindrun á veginum sem ég benti yður að ganga jafnframt skuluð þér kynna yður vandlega hina díalektísku efnishyggju eftir þvi sem þér hafið skynsemi til því hún mun kenna yður að hugsa sá sem hugsar mun fyrr eða síðar komast í þann áfanga að skilja að sannleiki og kærleikur eru einskonar grundvallarjöfnur hliðstæðar þeim hinum frægu sem Einstein setti upp og enginn raunveruleg velgengni er til sem ekki byggist á þessu því skrifað stendur dýpst í hjörtum yðar: kærleikurinn er mestur í heimi. Þessvegna þegar þú horfir í augu sólarinnar eða teiknar mynd af fljúgandi segli þa minmst þú hinnar voldugu ættartölu. %%%«%%%%%%%%%%<%%%%%%%%% % <% -%«% ■% -%■%■«%%%% Við höfum áhuga á banda- rískum þjóðlögum og það hef- ur sennilega verið með aðstoð þeirrar tónlistar að við eign- uðumst framtíðarvon. í þeirri von finnst ekki tortíming styrj- alda, ekki vonlaus fátækt sem flestir forfeðra okkar upp- lifðu, eða ótti og hjátrú, sjúk- dómar og fáfræðí — þvert á móti eru í framtíðinni mögu- leikar á að fólk af ólíkum uppruna geti samlagazt. Pabbi minn er prófessor og því var það mér sjálfum að kenna ef ég var einhvern tima svangur. Ég ferðaðist um land- ið í nokkur ár, á frumstæðan hátt oft á t.íðum — því að að- eins þannig er hægt að læra eitthvað um landið og þjóðina. Ef þú átt t.d. nóg af pen- ingum þegar þú kemur í smá- bæ, borgarðu fyrir matinn þinn og benzínið og þú kynnist eng- um. En ef þú kemur fótgang- andi í þennan sama bæ og verður að berja á bakdyrnar til að fá eitthvað að borða •— þá hefurðu kynnzt fólkinu áð- ur en þú heldur ferðinni á- fram. Ég tel mig ekki vera neinn sérfræðing í utanríkismálum. Eins og hver annar greiði ég atkvæði við kosningar. Ég segi allt sem mér býr í brjósti heima hjá mér því að þar þekkja mig allir. Ég hef spilað fleiri lög inn á plötur en nokkur maður ætti að gera og á mörgum þeirra koma skoðanir mínar fram. Ef þú hlustar á þær geturðu sjálfur dæmt um hvort ég hef eitthvað að segja sem þýðingu hefur. Hugsaðu um öll séníin sem hafa ekki fengið að mennta sig eða hlotið, viðurkenningu, af því að fólk sagði að þau væru ekki með réttan hörundslit. Mér finnst slíkt heimskulegra Rc6, og svartur hefur en nokkuð annað. stöðu) • '< Ég viðurkenni vitaskuld að 7. — h6 það eru til ýmsir kynflokkar 8. Bh4 Rc6 og mannfræðingar mega mín 9. 0—0 Dc7 vegna nota tímann til að sund- 10. Hel Rdb4 urgreina þá — en fyrir okk- 11. Be4 d5 ur almenning er það aðeins 12. exd6 Dxd6 eitt sem gildir; Er þessi maður 13. c3 Rd5 eða kona góður maður, gáfað- 14. cxd4 Be7 ur maður. maður með persónu- 15. Rc4 Dd8 leika? Hér skiptir hörundslitur 16. Bxd5 Bxh4 engu máli. (Lauslega þýtt). 17. Bxc6 bxc6 Skákþáttur T.R. Larsen sigrar Flohr Dagana 19.-22. maí fór fram skákkeppni í danska útvarp- inu. Þétttakendub voru Geller og Flohr, frá Rússlandi, Bent Larsen og Jens Enevoldsen, frá Danmörku. Keppnin var með bikarsniði, þannig, að í fyrstu umferð var dregið um, hverjir tefla skyldu saman; síðan tefldu þeir saman, er töpuðu í 1. umferð, og loks þeir, sem unnu. Úrslit urðu: Enevoldsen —Geller, 0-1; Flohr—Larsen, 0-1; Enevoldsen—Flohr, 0-1; Larsen—Geller, 0-1. Merkilegt má teljast, að allar skákirnar unnust á svart. Við skulum nú líta á viður- eign Flohrs og Larsens, en þar sjáum við Larsen í vigahug. Hvítt: Flohr — Svart: Larsen Ben-Oni 1. d4 Rf6 2. e4 c-5 3. d5 e5 (Önnur leið er hér 3. —, e6, en sú leið var lengi í miklu uppáhaldi hjá Tal, fyrrverandi heimsmeistara). 4. Rc3 d6 5. e4 g6 (Einnig er hér oft leikið •5.—-, Be7, 0—0 og Re8 með hug- myndinni að skipta á Be7 og Bcl). 6. Bd3 Bg7 7. Rge2 Rbd7 (7. —, Rh5 strax kom einnig til greina). 8. h3 a6(!) (Sennilega eini góði leikurinn í stöðunni. Eftir 8. - —, 0i—0, 9. g4 er hinn áhættumikli leik-. ur 9. —, h5 eina leiðin til mót,- spils. Eftir 8. •—, Rh5 9. g4 hefur svartur einu tempói minna, en i skákinni, og eftir 9. g4, h5! hefur svartur góða stöðu. f stöðum, sem þessari, verður svartur að gæta þess vel, að hann fái ekki of þröngt tafl). 9. Be3 Rh5 10. Dd2 0—0 11- g4 — (Svartur er tilbúinn að leika 11. —, f5, og 11. 0—0—0 væri sennilega svarað með 11. —, b5. Flohr ákveður þvi að taka peðsfórnina). 11. — Rf4 12. Rxf4 exf4 13. Bxf4 Re5 14. Be2 — (Hvítur má ekki drepa ridd- arann, því eftir það ræður svartur lögum og lofum á svörtu reitunum). 14. — b5! (Svart.ur verður að halda hvít við efnið! Rangt væri 14. •—, f5 15. gxf5, gxf5 16. Hgl og hvítur nær gagnsólm). 15. cxb5 axb5 16. Rxb5 Ha4! 17. Rc3 Hd4 ' 18. De3 He8 (Eykur enn þrýstinginn á hvítu stöðuna. 18. —, f5 var ekki tímabært, vegna gagnsóknar- innar á g-línunni. 19. 0—0 væri svarað með 19. —, f5. Til greina kom 19. g5, sem svartur svaraði með 19. —, f5 eða 19. —, Rc4. Hvemig sem hvítur fer að, virðist erfitt að finna Mikið framundan Sjaldan munu íslenzkir skák- menn hafa horft fram til jafn- mikilla stórræða sem nú. Stúd- entamót, ólympíumót, tvö svæðamót, auk þess sem íslend- ingar munu taka þátt í ung- lingakeppni milli Norðurland- anna og Sovétríkjanna. Fyrst í röðinni af þessum mótum er heimsmeistaramót stúdenta sem fram fer í Öre- bro í Sviþjóð dagana 30. júlí til 14. ágúst n.k. í íslenzku sveitina, sem þar keppir, hafa verið valdir þeir Trausti Björnsson, Bragi Kristjánsson, Jón Þ. Þór, Guðm. Lárusson og 25. Hc3 26. Dxa7 Dd8 Guðm. G. Þórarinsson. (Hvítur hefur nú endurheimt Við skulum nú líta á eina peðið og nýtur nú mikið betri skák frá síðasta stúdentamóti stöðu manna sinna). sem haldið var í Sinaia í Rúm- 26 — d4 eníu 1965. 27. Hc4 Bxf3 28. Dxf7 Kh7 Hvítt: Basman (England) 29. Dg6 Kg8 Svart: Anoshin (Sovétr.) 30. Rxf3 h5 (Skárra var d3). Torre-byrjun 31. De4 Dd7 1. d4 Rf6 32. h3 h4 2. Rf3 e6 33. Re5 Dd8 3. Bg5 c5 34. Rg4 Hh6?? 4. e4 (Slæmur afleikur en svartur (Þetta er hið svonefnda Wagn- ers-bragð) 4. — 5. Rbd2 Db6 cxd4 var allavega varnarlaus). 35. Rxh6 gefið. J. Þ .Þ. 18. d5 (Gott var einnig Rxh4, Dxh4 og Df3). 18. — cxd5 19. Da4 Kf8 (Ekki Bd7 vegna Rd6) 20. Rce5 Bf6 21. Hacl Kg8 22. He.3 Bb7 23. Hb3 (Hvítu mennirnir vinna nú mjög skemmtilega saman). 23. — Hac8 24. Hxc8 Dxc8 Larsen öruggan stað fyrir kóng hans). 19. Dg3 g5! 20. Be3 Rg6 21. Bb5 — (Sennilega hezt. Taki hvítur skiptamuninn, nær svartur vinnandi sókn. T.d.: 21. Bxd4, cxd4 22. Rb5, Hxe4 23. Rxd6, Hxe2t 24. Kxe2, Rf4t o.s.frv. Ekki virðist 21. 0—0. Be5 22. Df3. Rh4 23. Dhl, Hb4 heldur glæsilegt fyrir hvít). 21. — Hexe4! 22. Rxe4 Hxe4 23. 0—0? — (Nauðsynlegt var 23. Bd3. Framhaldið hefði getað orðið: 23. —, Da5t 24. Kfl. Rf4 25. Bxe4 (Eftir 25. Bxf4, Hxf4 hefur svartur mjög sterka sókn), Ba6t 26. Kgl. Re2t 27. Kg2, Rxg3 28. Kxg3 og þrátt fyrir áð svartur hafi góða vinningsmöguleika, er hvíta staðan ekki vonlaus). 23. — Hb4 24. Bd3 Be5 25. Df3 Rh4 26. Ddl Df6 27. a3 — (Ekki dugar 27. f3 vegna 27. —. Hxb2 og hvítur er glatað- ur. T.d.: 28. Be2 (28. Bf2?, Df4), Hxe2 (28. —, Bd4 er einnig sterkt hér) og svartur vinn- ur). 27. — Rf3t 28. Kg2 — (Ekki 28. Khl, Hxg4! og svart- ur vinnur). 28. — Bxg4! 29. axb4 Rh4t 30. Kgl Bxdl 31. Hfxdl cxb4 32. Be4 Bxb2 33. HaSt Kg7 34. Hb8 Bc3 35. Hxb4 — (Skemmtilegur leikur. en ó- fullnægjandi). 35. — Rf?t 36. Bxf3 Dxf3 37. Hd,3 Be5 38. Hg4 h6 39. Hd2 — (Ekki 39. Hg2. De2 og vinn- ur). 39. — Dxh3 40. Hg2 f6 og hvítur gafst upp, því að hann getur ekki komið í veg fyrir, að svartur leiki 41. —, Df3 og síðan h-peðinu áfram. (Stuðzt hefur verið við slíýr- ingar B. Larsens í Skakbladet). Bragi Kristjánsson. (Ef 5. — Dxb2 þá 6. Rc4, Db4. 7. c3, Dxc3. 8. Bd2 og hvítur hefur yfirburðastöðu. Rétti leikurinn hér er 5. — h6.) 6. e5 7. Bd3 Rd5 (Ef Rc4 þá 7. Db4. 8. Rfd2, b5. 9. a3, Da4. 10. b3, Da6. 11. Rb2, Kolviðameslaug nú í e:gu Laugagerðisskó/ans nýja Ungmennafélagar í Snæfells- ness- og Hnappadalssýslu réð- ust í það stórvirki í kringum 1940 að byggja steinsteypta sundlaug, 25 m langa, við Kol- viðarneslaug í Eyjarhreppi, þar sem áður hafði verið torflaug og sund kennt í nálega 100 ár. Sköjnmu síðar byggðu þeir einnig sundskýli við laugina, sem þó varð aldrei fullgerð vegna fjárskorts. Síðastliðið sumar gáfu ung- mennafélögin hinum nýja heima- vistarskóla, Laugagerðisskóla, laugina, en hann stendur aðeins spölkorn frá henni. Allan júní- mánuð var unnið að endurbót- um á lauginni og stjórnaði þeim framkvæmdum Sigurður Helga-. son skólastjóri. Var laugarþróin máluð, sömuleiðis sundskýlið utan og innan. Rafmagn var leitt í sundskýlið og þar komið fyrir steypiböðum og salernum. Þá var reist skjólþil við laug- ina og lóð lagfærð og girt. Sund- laugin verður fyrst um sinn op- in almenningi á kvöldin frá kl., 9—11, mánudaga, fimmtudaga og föstudaga, en laugardaga og sunnudaga frá kl. 4—6 e.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.