Þjóðviljinn - 24.07.1966, Blaðsíða 9
....
rai morgni
til minnis v
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h
★ 1 dag er sunnudagur 24-
júlí* Kristín- Árdegisháflseði
klukkan 10.14. Sólarupprás kl.
3-04 — sólarlag 22.02-
★ Opplýsingar um lœkna-
bjónustu f borginni gefnar f
slmsvara Lseknafélags Rvíkur
— SlMT 18888.
★ Næturvörzlu í Reykjavík
vikuna 23.—30. júlí er í Vest-
urbæjar Apóteki.
★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns 23.—25. júlí annast Krist-
ján Jóhannesson, læknir
Smyrlahrauni 18, sími 50056.
Næturvörzlu aðfaranótt
þriðjudangs annast Auóólfur
Gunnarsson. læknir Kirkju-
vegi 4. símar 50745 og 50245.
★ Slysavarðstofan Opið all-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra Sfmlnn er
21230. Nætur- og helgidaga-
læknÍT < sama síma
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bífreiðin. — SÍMI 11-100.
skipin
★ Skipaútgerð ríkisins Hekla
fór frá Rvík kl. 18.00 í gær í
Norðurlandaferð. Esja er á
leið frá' Austfjörðum til Rvík-
ur. Herjólfur fer frá Vestm.
eyjum í Surtseyjarferð kl.
13.30—17.00. Frá Vestmanna-
eyjum kl. 19.00 til Þorláks-
hafnar og þaðan til Rvikur
um kl. 22.30. Skjaldbreið er
á Norðurlandshöfnum á vest-
urleið.
- . * * Hafskip h.f. Langá er í
Gdynla. Laxá er í Cardiff.^
Rangá ’er í Hull. Selá er i.
Rvík. Knud Sif er í Rvík.
★ Skipadeild SlS. Arnarfell
er á Eskifirði- Jökulfell fór
frá Camden 21- til Islands-
Dísarfell er væntanlegt til
Borgarness í dag; fer þaðan
til Reykjavíkur. Litlafell er
væntanlegt til Rvíkur í dag.
Helgafell er væntanlegt til
Norðfjarðar í dag. Hamrafell
fór frá Hafnarfirði 16- áleiðis
til Vestur-Indíu. Stapafell er
væntanlegt til Rvíkur á morg-
un- Mælifell fór frá Arkhang-
elsk 18. til Antverpen-
★ Brezka hafrannsóknar-
skipið MYDRA verður opið al-
menningi til sýnis í Reykja-
víkurhöfn í dag frá klukkan
2—4 eftir hádegi- Börn fá að-
eins aðgang i fylgd með full-
orðnum.
ílugið
★ Flugfélag lslands. Gullfaxi
fer til Glasgow og K-hafnar
klukkan 8 í dag- Vélin er
væntanleg aftur til Rvíkur
klukkan 21-50 í kvöld. Ský-
faxi fer til London klukkan 9
í' dag. Vélin er væntanleg
aftur til Reýkjavíkur klukkan
2105 í kvöld- Flugvélin fer
til Óslóar og K-hafnar klukk-
an 14.00 í fyrramálið.-Sólfaxi
fer til K-hafnar klukkan 10.00
í kvöld. Flugvélin fer til Glas-
gbw og K-hafnar klukkan 8 í
fyrramálið. Innanlandsflug: I
dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 4 ferðir, Eyja tvær
ferðir. ísafjarðar, Hornafjarð-
ar og Egilsstaða tvær ferðir- Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar 3 ferðir, Eyja þrjár
ferðir, Homafjarðar, Isafjarð-
ar, Kópaskers, Þórshafnar, Eg-
ilsstaða tvær ferðir og Sauð-
árkróks.
ferðalög
,★] Ferðafélag Islands ráðgerir
eftirtaldar ferðir um verzlun-
armannahelgina: 1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar. 3.
Stykkishólmur — Breiðafjarð-
areyjar m.a. Flatey, og kring-
um Snæfellsnes. 4. Kerlingar-
fjöll — Hveravellir — Hvít-
ámes. 5. Hvanngil á Fjalla-
baksveg syðri. 6. Inn í Nýja-
dal við Sprengisand. 7. Hít-
árdalur. Farið af stað í allar
ferðirnar kl. 14 á laugardag,
nema Sprengisandsferðina kl.
8 f.h. Allar nánari upplýs-
ingar veittar á skrifstofu fé-
lagíins öldugötu 3 símar
11798 — 19533.
★ Frá Farfuglum. Um verzl-
unarmannahelgina verður far-
ið J Þórsmörk og um Fjalla-
baksveg nyrðri í Eldgjá.
6.—14.. ág. Níu daga sumar-
leyfisferð um Fjallahaksveg
nyrðri og syðri, Meðal annars
verður dvalið í Eldgjá, ekið
að Langasjó og gengið á
Sveinstind og Fögrufjöll. Upp-
lýsingar á skrifstofunni.
kirkjan
★ Frlkirkjan f Reykjavík.
Messur falla niður um skeið
vegna sumarleyfa prests og
annars starfsfólks kirkjunnar.
Séra Þorsteinn Bjömsson.
★ Neskirkja. Guðsþjónusta kL
11. Séra Jón Thorarensen.
★j Háteigskirkja. Messa kl. 11
Séra Jón Þorvarðsson.
farsóttir
★ Frá skrifstofu borgar-
læknis- —r Farsóttir í Reykja-
vík vikuna 3—9. júlí 1966
samkvæmt skýrslum 9 lækna
(10).
Hálsbólga ............ 28 (33)
Kvefsótt ............. 42 (26)
Lungnakvef ............ 6 ( 7)
Iðrakvef ........... 8 (18)
Inflúenza ............. 3(2)
Kveflungnabólga .... 1(5)
Hlaupabóla ........... 1 ( 1)
söfnin
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
ur er lokað vegna sumarleyfa
frá fimmtudeginum 7. iúlí til
þriðjudagsins 1. ágúst, að
báðum dögum meðtöldurh.
★ Bókasafn Kópavogs er lok-
að fvrst um sinn
★ Árbæjarsafn er opið dag-
lega kL 2.30—6.30 Lokað á
mánudögum
★ Listasafn íslands er opið
daglega frá. klukkan 1.30-4.
★ Þjóðminjasaín Islands er
opið daglega frá kl. 1.30—4
e.h.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 til
kl 4
★ Bókasafn Seltjamarness er
opið mánudaga klukkan 17.15-
19 og 20-22; miðvikudaga
klukkan '7 15-19
★ Bókasafn Salarrannsóknar-
fclagsins, Garðastræti 8 er op-
ið miðvikudaga klukkan 17.30-
19.00.
★ Asgrímssafn Bergstaða- j
stræti 74 er opið alla daga i
nema laugardaga frá klukkan
i ar\____a
Sunnudagur 24. júB 1966 — ÞJÓÐVILJTNN
SÍ0A 9
; bæ;arbíó-^^^>
Sími 50-1-84
Sautján
(Sytten)
Dönsk litkvikmynd eftir skáld-
sögu hjns umtalaða rithöfund-
ar Soya.
Bönnuð böraum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
11. sýningarvika.
fndíánar á ferð
Sýnd kl. 5.
Drottning dverganna
Sýnd kl. 3.
Sími 31-1-82
Með ásðarkveðju frá
lásslandi
(From Russia with Love)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð. ný. ensk sakamálamynd
í litum
Sean Connery,
Daniela Bianehi.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
' Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Glófaxi
i** m
Sími 32075 —38150
Maðurinn frá
Istanbul
Ný amerisk-ítölsk sakamála-
mynd í litum og CinemaScope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi, sem sýnd hefur ver-
ið hér á landi og við metað-
sókn á Norðurlöndum. Sænsku
blöðin skrifa um myndina að
James Bond gæti farið heim og
lagt sig . . .
Horst Buchholz
Sylva Koscina.
Sýnd kl. 5 og 9 t
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Bamasýning kl. 3.
Listamenn og
fyrirsætur
Bráðskemmtileg amerísk gam-
anmynd í eðlilegum litum, með
Dean Martin, Jerry Lewis og
mörgum öðrum þekktum leik-
urum.
Miðasala frá kl. 2.
Simi 41-9-85
— ÍSELNZKUR TEXTI —
Pardusfélagið
(Le Gentleman de Cocody)
Snilldar vel gerð og hörku-
spennandi. ný. frönsk saka-
málamynd í algjörum sér-
flokki. Myndin er 5 litum og
Cinemascope.
Jean Marais,
Liselotte Pulver.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Miljónari í brösum
Sýnd kl. 3.
Sími 11-3-84
Don Olsen kemur
í heimsókn
Sprengþlægileg ný dönsk gam-
anmynd. — Aðalhlutverk leik-
ur vinsælasti gamanleikari
Norðurlanda
Dirch Parser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T eiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
Sími 50-2-49
Kulnué ást
Áhrifamikil amerísk mynd tek-
in í CinemaScope og litum.
Susan Hayward,
Bette Davis,
Michael Connors.
Bönnuð börnnm.
Sýnd ki. 9.
„491"
Sýnd kl. 7.
Stríðsbrella
Sýnd kl. 5.
8 böm á einu ári
Sýnd kl. 3.
Simi 11-5-44
Leynifélag böðlanna
(The Executioner of London)
Æsispennandi og viðburðahröð
ensk-þýzk leynilögreglumynd
byggð á sögu eftir E. Wallace.
Hansjörg Felmy
Maria Perschy
Danskir textar — Börnnuð
bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Höldum gleði bátt
á loft
Bráðskemmtileg smámynda-
syrpa. 6 teiknimyndir, 2 Chap-
linmyndir.
Sýnd kl. 3.
ISPINKAR
uppáhald allra
krakka
11-4-75 Dularfullu morðin
(Murder at the Gallop)
Ný ensk sakamálakvikmynd
eftir sögu Agatha Cristie. & ; wm \>
Margaret Rutherford, i ?£. ' jS \ í Hn % ife
Robert Morley. ->■¥ • .
Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð yngri en 12 ára.
Tarzan og týndi
leiðangurínn
Sýnd kl. 3. SÆNGUR
Sími 18-9-36
Barabbas
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Amerísk-ítölsk stórmynd í lit-
um og CinemaScope.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Eineygði sjóræn-
inginn
Æsispennandi mynd £ lrtum
og CinemaScope.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnnð börnum innan 12 ára.
Frumskóga Jim
(Tarzan).
Sýnd kl. 3.
Sími 22-1-40
Kærasta á hverri
öldu
(The Captain’s Table)
Ensk Rank-litmynd, ein bezta
gamanmynd ársins.
Að alhlutver k:
John Gregson,
Peggy Cummings,
Donald Sinden,
Nadia Gray.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bamasýning kl. 3.
Peningar að heiman
Með Dean Martin og Jerry
Lewis.
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsuro stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegj)
SUNDFOT
og sportfatnaður i úrvall.
ELFUR
LAUGAVEGl 38.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13.
SNORRABRAUT 38
SIMI3-11-60
mniím
Bifreiðaleigan
VAKUR
Sundlaugavegi 12.
Sími 35135.
TRULOFUNAR M
H RIN G I
AMTMANN SSTIG 2'JfÆJ'.
h.
7
Halldór Krístinsson
gullsmiður. — Sími 16979
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — OL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9-23-30. — Pantið
tímanlega f veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sfmi 16012.
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstóiax
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145.00
F ornverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélags
fslands
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna.
Bflaþjónustan
Kópavogi.
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Saumavélaviðgerðir
Ljósmvndavéla-
viðsrerðir
— FLJOT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús*
Síml 12656
SERVÍETTU-
PRENTUN
RfMT 32-101.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
HAFNARSTRÆTI 22.
Síml 18354.
Auglýsið
í Þjódviljanum