Þjóðviljinn - 24.07.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.07.1966, Blaðsíða 1
B/jabúar harSir í sjónvarpsmáiinu: Furðulegar uðgerðir bseiurstjómurmnur! □ Þau furðulegu tíðindi gerðust í sjónvarpsmálinu í Eyjum í fyrradag, að eftir að kunnugt varð í Vestmannaeyj um um þá ákvörðun stjómarvaldanna að láta loka hinni ólöglegu sjónvarpsendurvarpsstöð þar, var bóðað til auka- fundar í bæjarstjóm kaupstaðarins og samþykkt með atkvæðum allra bæj- arfulltrúa að mótmæla lokuninni og jafnframt dregin í efa heimild viðkom- andi stjómarvalda til þessara aðgerða. □ Þá samþykkti bæjarstjórnin einnig með 8 samhljóða atkvæðum að taka eignarnámi rafstreng Landssímans upp á Stóra-Klif, sem notaður hafði ver- ið í beimildarleysi fyrir endurvarpsstöðina, og að heimila notkun hans í sambandi við endurvarpsstöðina að eignarnámsframkvæmdum loknum. Eins og ádur segir samþykkti bæjarstjórn Vestmannaeyja einn- ig að taka rafstreng þann sem Landssíminn lagði á sínum tíma upp á Stóra-Klif, og notaður hef- ur verið í heimildarleysi fyrir endurvarpsstöðina, eignarnámi. Jafnframt samþykkti bæjarstjóm að leyfa afnot af strengnum til endurvarpsstöðvarinnar þegar er eignaraámsaðgerðimar hefðu náð fram að ganga. S urfur og j Sœmundur \ á selnum Um Ieið og Ijósmyndari [ Þjóðviljans, Ari Kárason, [ tók myndimar af gróður- ■ húsi Stefáns Árnasonar : skauzt hann inn í garðinn : til Ásanxmdar Sveinssonar, [ myndhöggvaraa, og tók [ þar þessa skemmtilegu [ mynd. Til vinstri er ný- ■ Ieg höggmynd er Ásmund- : ur nefnir „Surt“. Til hægri [ er höfuðið af „Sæmundi á [ Selnum“. Þjóðviljinn reyndi í gær að ná sambandi við lögfræðing Landssímans til þess að leita á- lits hans á þessari eignarnáms- samþykkt bæjarstjórnarinnar en tókst það því miður ekki- Hins vegar mun að jafnaði þurfa sér- staka lagasetningu 'til þess að heimila eignarnám og er Þjóð- viljanum ekki kunnugt um, hvort samþykkt bæjarstjórnar Vest- mannaeyja hefur einhverja slíka stoð í lögum að bakhjarli- Loks samþykkti bæjarstjórnin áskorun til viðkömandi stjórnar- valda að hraða up: setningu end- urvarpsstöðvar í Eyjum fyrir ís- lenzka sjónvarpið. I þessu sam- bandi getur Þjóðviljinn upplýst, að fyrsta endurvarpsstöðin fyrir ísienzka sjónvarpið verður ein- mitt sett upp í Vestmannaeyj- um- Er stöðin þegar komin til lapdsins. og fjárveiting fyrir hendi til uppsetningar og er þess að vænta að hún verði. sett upp strax og íslenzka sjónvarpið* tek- ur til starfa sem mun verða í haust. Ættu Vestmannaeyingar því að geta beðið rólegir þangað til í stað þess að vera að basla við að koma sér upp sníkju- stöð fyrir Keflavíkursjónvarpið í trássi við Jandslög- . Mótmælasamþykkt bæjar- stjórnarinnar er svohljóðandi: f „Bæjarstjórn samþykkir að mótmæla tilkynningu útvarps- stjóra semkvæmt fyrirmælum mcnntamálaráðuneytisins um bann við ráðstöfunum Vest- mannaeyinga til að geta horft á sjónvarp, þar sem bæjarstjórn telur vafasamt, að í lögunum um ríkisútvarpið séu nokkur á- kvæði, sem slíkt bann geti byggzt á.“ ■ t í greinargerð með samþykkt- inni segir m.a. að tugþúsundir íbúa í þéttbýlinu við Faxaflóa horfi á sjónvarp frá Keflavíkur- flugvelli þegar þeim sýnist og verði að telja fráleitt að banna öðrum landsmönnum að skapa sér sömu aðstöðu, ef þeir vilji leggja í þann kostnað sjálfir er því fylgir. í sambandi við þessa greinar- gerð er rétt, að benda á, að sam- kvæmt íslenzkum lögum hefur Ríkisútvarpið einkarétt á dreif- ingu útvarps og sjónvarps hér á landi og'>samkvæmt þeim er endurvarpsstöð fyrir Keflavík- ursjónvarpið því ólögleg alveg eins og það væri ólöglegt að einstaklingar reistu endurvarps- stöð hér á landi fyrir Keflavík- urútvarpið. Stórt gróÓur- hús oð risa i Reykjavik * Inni í Sigtúni er að rísa, mik- * ið gróðurhús. Það er Stefán * Árnason bóndi að Syðrx*- * Reykjum sem á gróðurhúsið, * Á balcsíðu er nánar frá þess- * um framkvæmdum sagt. — * Myndin er af verkamönnum * að vmnu við gróðurhúsið. — * (Ljósm. Þjóðv. A.K.). fbúðarhús skenm- ist af eldi í fyrrinótt kom upp eldur í íbúðarhúsi að Krossamýrarbletti 9 á Ártúnshöfða. Kviknaði £ út frá eldavélarröri og urðu skemmdir allmiklar af eldi á loftum í eldhúsi, stofu og gangi og einnig varð að rífa hluta af þakinu til þess að komast fyrir eldinn. Þá urðu og talgverðar skemmdir af vatni og reyk. Enn kynþátta- óeirðir í Banda- CLEVELAND 23/7 — Enn eru kynþáttaóeirðir í þremur borg- um í Bandaríkjunum í dag, og hefur lögreglan í Clevsland handtekiS sex hvíta menn og eru þeir grunaðir um að hafa æst til óeirða. Kynþáttaóeirðirnar í Cleveland hafa heldur breiðst út og hefur komið til átaka í dag í hverfi hvítra manna í borginni, en hingað til hafa óeirðirnar eink- um .verið í kringum íbúðahverfi blökkumanna, Hough- Þá ha|a óeirðirnar í Brooklyn farið vaxandi og einnig í smábæ í New York fylki. 27 skip veiddu sam- tals 1677smálestir Síldarfréttir Iaugardaginn 23- júlí 1966. Stormur var í gær á sildar- miðunum og skipin ýmist i vari við Jan Mayen eða á leið til lands- Nokkur skip tilkynntu um veiði frá því aðfaranótt föstu- dags- Samtals 27 skip með 1977 lest- ir- Raufarhöfn: lastir. Halkion VE 110 Skarðsvík SH 90 Ólafur bekkur OF 70 Guðbjörg GK 31 Gjafar VE 170 Sigurður Jónsson SU 60 GuUberg NS 110 Akraborg EA 35 Fákur GK 65 Seley SU 120 Skálaberg NS 50 Jón Þórðarson BA 55 Hávarður IS 60 Sæfaxi II. NK 66 Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 90 Dalatangi: ' lestir. Barði NK 180 Vonin KE 25 Ólafur Sigurðsson. AK 100 Dan IS 65 Höfrungur II. AK 80 Sóley ÍS 65 Grótta RE , 100 Snæfugl SU 50 Guðrún GK 40 Jörundur II. RE 50 Æskan SI 20 Siglufjörður: lestir. Bjarmi EA 70 Innbrotsþjófur staðian að verki í fyrrinótt voru framin tvö innbrot hér í Reykjavík. Var sami maðurinn að verki á báðum stöðum og handtók lögreglan hann á síðari , innbrotsstaðnum. Fyrst brauzt hann inn í verzkin- ina Málningarvörur að Berg- staðastræti 19 bg stal þar 2800 krónum í peningum og síðan brauzt . hann inn i mjólkurbúð -?ð Týsgötu 8 og þar var hann tekinn. Síiari dagur lands- □ Landskeppni Dana og íslendinga í sundi hófst í nýju sundlauginni í Laugardal í gærdag um líkt leyti og Þjóðviljinn var tilbúinn til prentunar svo að ekki er unnt að skýra frá úrslitum í þessu blaði. Keppninni verður haldið áfram í dag klukkán 5 síðdegis og þá keppt £ sex greinum landskeppn- innar: 100 m skriðsundi karla (Jóhn Bértelsen, Guðmundur Gíslasori og tveir aðrir), 100 m flugsundi kvenna (Bente Dunker og Hrafnhildur Guðmundsdóttir), 200 m baksundi karla (Lars Kr. Jensen og Davíð Valgarðsson), 100 m skriðsundi kvenna (Vi- beke Stot, Hrafnhildur Kristjáns- dóttir og þrjár til viðbótar), 4x 100 m fjórsundi kvenna og 4x 100 m fjórsundi karla- Auka- greinar í dag verða fjórar: 100 m bringusund karla. 100 m br,- sund kvenna, 100 m skriðsund karla og 100 m baksund stúlkna- 23/7 — Gromiko utanríkisráð- herra Sovétríkjanna kom til Tókíó í dag til að rasða við jap- önsku stjórnina. Féll í höfnina og drukknaði Um klukkan 6-40 í gærmorgun var tilkynnt til lögreglunnar að maður hefði fallið í sjóinn út af Ingólfsgarði. Félagi mannsins og skipverji af varðskipinu Óðni köstuðu sér í sjóinn til þess að reyna að bjarga honum en tals- verða alda var og náðu þeir ekki til hans og björguðust sjálf- ir nauðuglega með aðstoð vakt- manna á bryggjunni. Andri Heið- berg kafari náði líki mannsins upp um klukkustundu síðar. Ekki er hægt að birta nafn mannsins að sinni en hann var héðan úr Reykjavík, tvitugur að alcjj'i.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.