Þjóðviljinn - 06.08.1966, Side 5

Þjóðviljinn - 06.08.1966, Side 5
Leugardagur 6. ágúst 1966 — JÞJÓÐVILJXNN — SlÐA g í nafni „frelsisins“ reyna hermenn L. B. Johnsons að eyðileggja margra ára uppbygggingarstarf í Norður-Vietnam. Hve grimmdaróðir geta Bandaríkjamenn orðið? Prá þvi Bandaríkiamerm hofu sprengjuárásir á NorfVur-Viet- nam hef ég heimsótt eitt þeirra héraða, sem orðid hafa fyrir sMkum sprengjuárásum. Ég var stödd á ströndinni við Sam Sum dag nokkum þegar tvaer bandarískar flugvélar flugu yfir. Nú vildi svt> til, að þær voru aðeins á könnunar- flugí, en enginn vissi það a- kveðið, né hvort sprengjur myndu fylgja í kjölfarið. Á ströndinni létu menn sér fátt um finnast. Fiskimenn héldu áfram að bæta net sin og fisksalar héldu áfram að þvarga um verðið- Þetta svæði hafði orðið fyrir mjög hörðum sprengjuárásum og fórkið var orðið vant því, að flugvélar flygju yfir oft á dag- Ályktunin virtist vera sú, að lífið yrði að hafa sinn gang eins og vanalega. Og lífið heldur áfram að ganga sinn gang, jafnvel í Han- oi og Harphong, enda þótt þeim borgum sé nú sífellt ógnað. Og þó gengur lífið ekki alveg sinn vanagang, því allir þurfa að yera viðbúnir. Þar af kemur brðatiltaekið: Skóflan í annarri hendi, riffill- inn í hirmi- Flestir fullorðnir bera riffta við vinntn sina. Allir skólar í Hanoi hafa nú verið taemdir, það er ill nauð- syn sem hefur orðið til þess að tvístra margri fjölskyldunni. Fólkið í Vietnam á sér ekki mikið af þessa heims gæðum og fjölskyldulífið er því þeim mun dýrmætara. Það var al- geng sjón að sjá föður kominn frá vinnu sinni leiðandi Ktinn son sinn eða dóttur við hörtd og sýna þeim umhverfið. Höfundur þessarar grein- ar nefnist Freda Cook, hún er ensk kennslukona og hefur nm árabil dvalizt i No' <mr-Vietnam og þekkir Iand og þjóð betur en flest- ir útlendingar aðrir. Hér lísir hún viðbröcðtim þjóð- arinnar við villimannlegum sprengjuárásum Bandaríkja- manna; greinin er þýdd ur brezka kommúnistablaðinu „Moming Star“. -4? ÞaÖ hefur lengi veriö á- greiningsefni í þjóðfélaginu hverjir œttu að stela og hverjir ekki, og jafnvel ver- ið géfin út hók með titlin- úm: Hverjir eiga ekki að stela? Eins er það mikið á- greiningsefni í opinberu lífi hverjir eigi að brjóta lög opinberlega og hverjir ekki. Síðarnefnda ágreiningsefn- ið er nú mfög á dagskrá, vegna þess að virðuleg yfir- völd hafa lýst því yfir að atferli svonefndra „sjón- varpsáhugamanna“ í Vest- mannaeyjum varði við lög, en hins vegar halda þeir sjálfir því fram að allt þeirra atferli sé fallegt og eðlilegt og löglegt. ☆ ☆ ☆ Nú þykir mönnum um allt land orðið talsvert spennandi hvort þeir bræð- urnir Gylfi sjónvarpsmála- ráðherra og Vilhjálmnr út- varpsstjóri manna sig upp í að láta sér ekki nægja að segja „sjónvarpsáhuga- mönnum“ hvað eru lög í landinu, eða hvort eigi að setja „áhugamenninau í þann flokk lögbrjóta sem fá háar orður í sárabœtur þegar upp kemst um lög- brot þeirra. Jafnframt hef- ur sú hugmynd 5c omizt á gang og skal liér með skol- ið til rílcisstjómarinnar, að þægilegra vœri fyrir al- menninq að birt væri op- inber tilkynning, t.d. í sér- stöku hefti stjómartíðinda, meS lista yfir þau af lögum landsins sem ætlazt- er til að haldin séu og farið eftir, og hin sem menn mega brjóta að óselcju og ef til vill sér til frama og orðu- verðleika. Úr því gœti orð- ið algert öngþveiti ef þegn- arnir vissu eklci hverjum lagabálkum á lögbókum landsins eigi að talca mark ái. og hverjir séu bur bara af gömlum vana. Svo gœti farið að menn tækju í óða- önn að brjóta þau lög sem ríkisstjórnin og dómstólar landsins œtlast til að hald- in séu, t þeirri sælu trú að lögbrjótar muni fá orðu ef upp kemst eða að minnsta kosti sams konar frið og „sjónvarpsáhuga- menn“ Vestmannaeyja. sem krafizt hafa jafnréttis til að stela bandarísku sjón- varpsefni á viS glápendur dátasjónvarpsins sem heima eiga nær herstöðinni við Keflavík, hvað sem líður íslenzkum lagaakvœðum. Hörmungar afleiðingar trjj Stundum spretta hörmungar af aðskilnaðinum. Stúlka sem ég þekki, kennari, fór með skóla sínum á eirtangraðan stað en gat ekki tekið með sér þangað eins árs gamalt bam sitt- Hún skildi barnið eftir hjá frænku sinni í Hanoi, frænkan hélt einnig hús fyrir eiginmann- inn, sem er læknir- Dag nokk- urn kom læknirinn að frænk- unni meðvitundarlausri með barnið í örmum sér, hún hafði fengið slag. Það tók þrjá daga fyrir sím- skeyli að ná til vinkonu minnar og síðan átti hún langa ferð fyrir höndum að komast til manns síns t>g bams. Dæmin eru mörg verri en þctta, eins og þegar böm láta líf sitt í árásunum. Hinsvegar eru stríðsins að sumu leyti ekki þær sömu og þær myndu vera í há- þróuðu iðnaðarþjóðfélagi. Vietnam er nýþyrjað að þróa iðnaðarsvæði sín. Landið er fá- tækt og það er aðeins smám saman sem það er fært um að framleiða fjölbreyttar fæðuteg- undir og nægilegar vörur svo sem klæði, húsgögn os-frv. Miklu meira er fáanlegt nú en þegar ég kom til landsins fyrir sex ámm. En iðnþróunin er svo ný, að meiri .hluti fólks- ins þekkir „þorpsiðnaðarkerfið“ betur. Af þessu leiðir, að það er ekki svo mikið stökk fyrir slíkt þjóðfélag að snúa aftur að slík- um framleiðsluháttum. Þegar Bandaríkjamenn t.d- gerðu sprengjuárásir á vefnaðariðnað- arhéruðin í Nam Ninh, voru verksmiðjumar þegar fluttar til ýmissa héraða langt frá fjöl- byggðum svæðum. Þessu held ég að bandariska herstjómin gleymi þegar hún eyðir svo miklu fé og hættir lífi svt> margra ungra Banda- rfkjamanna, til þess að eyði- leggja það, sem þessi sama her- stjóm heldur að sé lífsnauð- syn fyrir efnahagskerfi lands- ins- Bandaríska herstjómin fer vill vegar. Það sem hún gerir er grhnmd og eyðilegging, sem orsakar erfiðleika og eyðir mannslííum en hefur þó ekki úrslitaþýðingu. Victnambúar geta spunnið á litla vefstóla og gert þannig klæði. Þeir geta dreift sjúkling- unuBJ jafnvel þótt spítali sé eyðilagður og notazt við urta- lyf forfeðranna í stað aðfluttra lyfja. Þeir laga sig að aðstæð- unum og eru staðráðnir í því að sigra- Hryggð hallmæla bandarísku stjórninni, þar að ég held ekki að það sé vænlegt til árangurs. Sem brezkur ríkisborgari verð ég að reyna að fá sem flesta landa mína til þess að segja skilið við stefnu Bandaríkjanna- Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til þess að réttlæta sprengjuárásir, sérstaklega hef- ur verið haldið fram, að að- varanir hafi verið sendar um vestrænar útvarpsstöðvar og að fólk, sem bjó nálægt elíugeym- unum hafi haft tíma til þess að yfirgefa heimili sín. Sú lídlyrðing, að Vietnambú- ar itnti heyrt það um útvarpið, að sprengjum yrði varpað, er hreinn þvættingur- Jafnvel þótt Vietnambúinn eigi sitt útvarps- tæki hlustar hann ekki á er lendar stöðvar og oftast hlust- ar hann aðeins á hátalarann. Og alla vegana eru akramir og kofinn ættarjörð hans þar sem forfeður hans hafa búið kynslóðum saman. Hann og landið eru eitt, eins og sérhver sá, sem búið hefur í Asíu veit. Hvaða rétt hefur einhver út- lendingur til þess að ógna hon- um? Ég býst við því, að þessar sérstölfu árásir hafi verið ná- kvæmari en áður. En á síðasta ári, þegar skólar, spítalar, þorp og elliheimili urðu fyrir árásun- um, var okkur sagt það, að í sprengjuárásum nútimans gæti enghm verið fullviss um að hitta skotmarkið eingöngu. Afsakanir Þeir eru kurteisir, vingjam- legir og góðhjartaöir. Þegar ég kom til Hanoi fyrir sex árum til þess að kenna ensku, kom ég þangað algjörlega ókunnug- Nemendumir, sem ég hitti, hjálpuðu mér með einstakri al- úð Pg margir þeirra eru enn nánir vinir mínir- Mér finnst ég vera með minni eigin fjöl- skýldu. Ei’n litil 'saga lýsir þessu. Einn nemandinn minn er nú giftur og á 18 mánaða gamalt bam. Bamið er fremur heilsu- lítið og ég kom oft í heimsókn. Rétt áður en ég yfirgaf Hanoi fórum við öll i dýragarðinn og ég stóð með bamið í örmum mér og við horfðum á apana. Ég heyrði einhvem spyrja móðurina: „Hvemig stendur á þvi, að hamið er ekki hrætt víð útlendinginn?“ Vinur minn hló. „Barnið mitt veit ekki, að hún er útlending- ur“, svarnði hún, „það heldur að hún tilheyri því“. Vissulega tilheyri ég því. — Það er þetta sem gerir mér kleift að halda áfram vinnu minni hér jafvel eftir að sprengjuárásim- ar hófust á síðasta ári og við fréttum það með hryggð að enska stjómin styðji þær. Vinir mínir vita það, að samúð mín og annarra Breta er með þeim. Ég ætla ekki að halda áfram að Að hæfa eitthvað þrem eða fjórum eða fimm mílum frá skotmarkinu hefur verið afsök- unin fyrir .Jireinum slysum" áður, „slysum“ sem valdið hafa hroðalegustu skélfingum. Það sem ég skil ekki er það, hvemig fólk í háþróuðu iðnað- arlandi sem þykist bera vanþró- uð lönd fyrir brjósti, getur haldið slikri hræsni fram, vit- andi vits um það, að aðgerðir þess eyðileggja heimili, sjúkra- hús, skóla, fbrðabúr, vatnsveit- ur og stíflugarða- Síðustu tíu árin hafa gífurleg- ar framfarir átt sér stað í N- Vietnam, framfarir sem eru á- vöxtur elju, þrautseigju og fóma. Lífskjör fólksins hafa batnað margfaldlega. I nafni „frelsisins“ reyna svo ungir herliðar Johnsons Banda- ríkjaforseta að eyðileggja þetta allt saman. Fái Bandaríkjamenn að halda áfram til eilífðamóns hemaðar- aðgerðum sínum. hýst ég Við því, að þeir geti undír lokin drepið alla Vietnambúa. En það væri varla „sigurí* og andann sigra þeir aldrei. Vi- etnambúar munu aldrei sætta sig við þá hugsun, að aflið eitt ráði- öldum saman hafa þeir trúað þvi, að hið góða sigri að lokum- Ef Bandaríkjamenn og banda- menn þeirra halda áfram að eyðileggja, drepa, særa og sví- virða, munu kynslóðir Afriku- manna og Asíumanna vaxa upp til að hata þá og jafnvel hvíta kynstofninn allan. Þá rennur upp tímabil blóðsúthellinganna í stað bess friðar og bræðra- lags, sem við höfðum öll látið okkur dreyma um svo lengi. Asturias veitt Lenínverölaun Hann lifir í útlegð, en tek- ^ ur mikinn þátt í friðarhreyf- | ingunni og baráttu fyrir k frelsi og sjálfstæði Suður-Am- ^ eríku. I 19. júlí sL var hinum heims- þekkta rithöfundi Miguel Angel Asturias veitt friðar- vcrðlaun Lcnins- Hacn fæddist 19. október 1899 og var sonur lögfræðings. Á háskólaárum sínum stóð hann framarlega í baráttu stúdenta gegn ríkisstjóm Ca- brera- Hann lauk námi 1923 og 1925 flutti hann til Evrópu, en sneri aftur heim til Guat- emala 1933. Fyrsta bók hans birtist ár- ið 1922 og siðan hefur hann í verkum sínum einkum bar- izt gegn arðráni bandarísku heimsvalda.siwnanna í Suður- Ameríku. Eftir gagnbyltinguna 1954 var Asturias gerður landræk- ur og bækur hans voru brenndar. Meðal þekktra bóka hans eru „Guatemalskar sagnirí* k 1930, skáldsögumar „Forseti 3 lýðveldisins“ 1933 og „Menn | og maís“ 1949 og „Helgi í ! Guatemala“ 1956, en það er I smásagnasafn. Undanfarin ár hefur Astu- I rias verið að vinna að skáld- k sögu í þrem bindum, sem ■ fjallar um baráttu fbúa Gu- L atemala gegn einokunar- | skrímslinu bandaríska: Uni- k ted Fruit Company. Forseti lýðveldisins eftir k Asturias hefur komið út á ® íslenzku í þýðingu Hannesar | Sigfússonar hjá Máli og menn- j ingu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.