Þjóðviljinn - 09.08.1966, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.08.1966, Qupperneq 1
má greina fulltrúa á fundinum eins og Guðjón Hallgrimsson, bónda að Marðarnúpi í Vatns- Hér má greina sex meðlimi Framleiðsluráðs landbúnaðarins við iiáborðið. Talið frá vinstri. Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi Brekku, Einar Ólafsson, bóndi Lækjar- hvammi, Páll Diðriksson, bóndi Búrfelli, Bjarni Halldórsson, bóndi Uppsftlum, Einar bóndi á Setbergi og yzt til hægri Gunnar Guðbjartsson, bóndi á Hjarðarfelli. Annar frá hægri er Guðmundur Ingi Kristjánsson, skáldbóndinn á Kirkjubóli og eini fulltrúinn úr framkvæmdanefnd uppreisnarbænda er jafnframt á setu sem fulltrúi á fundinum. Málsvari bænda í mjólkurmálinu tala í 15 mínútur! eins Líkamsárás og jakkabrenna Um tvöleytið í fyrrinótt var ráðizt á mann sem var á, heim- leið um Hamrahlíð, hann sleg- inn í höfuðið og rifinn af hon- um jakkinn. Lagði maðurinn fyrst á flótta en sneri síðan við aftur til að leita jakkans. Á meðan hafði árásarmaðurinn kveikt í jakkanum sem stóð í björtu báli þegar eigandinn "kom að.vitja hans. Lögreglunni tókst að ná árásarmanninum og var hann settur inn. I dal, Helga Símonarson, Þverá í Svarfaðardal, Hermóð, bónda í Árnesi og bóndann í Hjarðarhaga í. Önundarfirði. --- - -- -- ■ - ------------ — - - t Mikil og alrnem ölvun ein- kemdi þjóðhátíðina í Eyjum Ungur maður höfuðkúpubrotnaði ■ Ekki er hægt að segja að þjóðhátíðin hafi farið vel fram, sagði Vestmannaeyja- lögreglan Þjóðviljanum í gær, til þess var drykkju- skapurinn of mikill og al- mennur; en betur fór en á horfðist, lítið var um slags- mál og meiðsl og engin telj- andi vandræði vegna ölvun- ar. Eitt alvarlegt slys varð á hátíðinni, ungur maður varð fyrir steinkasti og höf- uðkúpubrotnaði. Um 3000 aðkomumenn mættu til hátíðarinnar og var ölvunin mest meðal þeirra. Að beiðni lögreglunnar í Vestmannaeyjum voru fjórir lögregluþjónar úr R- vík sendir flugleiðis til Eyja á •föstudagsmorgun til aðstoðar starfsbræðrum sínum þar og hafði þetta lið allt nóg að starfa allan tímann við áð fjarlægja skoraði þó fyrsta mark leiksins, I drukkið fólk af hátíðasvæðinu. sem ekki var eins ójafn og j Voru geymslur lögreglunnar markatalan bendir til. margfylltar og allt legupláss á KR vsnii Þrótt í gærkvöld, 5:1 f gærkvöld léku KR og Þrótt- ur á Laugardalsvellinum. Leikn- um lauk með sigri KR, 5:1, en í hálfleik var staðan 3:1. Þróttur gólfi lögregluvarðstofunnar not- að fyrir þá sem þurftu að sofa úr sér vímuna. Var mönnum síðan hleypt út aftur jafnóðum og þeir voru orðnir allsgáðir aftur. Að sögn lögreglunnar i Rvík var þessi drukkni lýður mest sama fólkið og vant er að þyrp- ast á allar útisamkomur og sveitaböll austanfjalls, flest um og innan við tvítugt. Ungur Vestmannaeyingur, Hilmar Arinbjarnarson Kúld, varð fýrir því slysi á laugar- dagskvöldið að fá steinhnullung í höfuðið og hlaut hann talsverð- an áverka og reyndist við lækn- isrannsókn vera höfuðkúpubrot- inn. Hann var fluttur með flug- vél til Reykjavíkur og liggur nú á Landakotsspitala. Var líðan Hilmars í gær góð eftir atvik- Framhald á 7. > síðu. □ Aðalfundur Stéttarsambands bænda hófst í gær- morgun að Hótel Sögu og lýkur-væntanlega seint í kvöld og hefur bá staðið yfir í tvo daga. □ Mættir eru fjörutíu og sjö bændur hvaðanæva af landinu, — tveir kosnir úr hverri sýslu og einn bóndi mætir frá Vestmannaeyjum. Loft var lævi blandið í bláa salnum í upphafi fundar, — menn þó stillilegir í orðsvörum um sprettu og tíðarfar. Aftarlega i salnum sat Ing- ólfur Jónsson landbúnaðarráð- herra og horfði vígreifur yfir salinn og þá voru mættir þama níu meðlimir Framleiðsluráðs landbúnaðarins og sátu fimm af þeim við háhorðið með óráðn- um svip. Frammi við dyr sátu 5 bænd- ur úr framkvæmdanefnd hér- aðsnefnda bænda heldur yggld- ir á brún, en þeir eru einskonar baráttusveit bænda og kosnir á fundum í sumar út af mjólkur- skattinum. Það er meðal annars vegna pressu frá þessum uppreisnar- bændum, að aðalfundi hefur verið flýtt og var ekki ætlunin að halda fundinn fyjr en í sept- ember á þessu ári. Þessir bænd- ur sitja hinsvegar sem áheymar- fulltrúar á fundinum. Þá vom mættir þarna boðs- gestir eins og Þorsteinn Sigurðs- son, form. Búnaðarfélags íslands, Kristján Thoriacius, formaður BSRB, Hannfbal Valdimarssyni, forseta ASÍ hafði verið boðið til fundarins, en gat ekki sinnt þessu boði vegna heyskapar á búi sínu í Arnafirði. Við förum nú bráðum að sjá hann i okkar röðum, sagði einn bóndinn á fundínum og hefðu fleiri kosið að sitja að búum sínum núna um hásláttinn. Fundarstjóri á þessum aðal- fundi er Bjarni Halldórsson, bóndi að Uppsölum í Skagafirði, og gaf hann brátt orðið Gunnari' Guðbjartssyni, formanni sam- bandsins, og flutti hann langa yfirlltsræðu er lauk á tólfta tím- anutn. Það vakti meðal annars at- hygli, að hann veittist að upp- reisnarbændum í ræðu sinni, — annars var ræða hans ýtarleg greinargerð fyrir ráðstöfunum Framleiðsluráðs í sambandi við mjólkurskattinn. Hann kvað nú sýnt, að smjör- fjallið hefði minnkað mikið í sumar og viðgangur sauðfjár hefði aldrei verið eins góður og i sumar og mætti búast við Yniklu kjötmagni í haust. Þá flutti í gærdag erindi Kristj- án Karlsson, erindreki og Sveinn Tryggvason, framkvæmdastjóri Framleiðsluráðsins, og var þess- um ræðum ekki lokið fyrr en um klukkan þrjú um daginn. Þá kom upp í pontuna Þor- steinn á Vatnsleysu og þótti sumum gæta nokkurs stórbænda- hroka og fjallaði ræða hans mestmegnis um fyrirhugaða sölustöðvun á mjólk og lagðist eindregið gegn þeim aðgerðum. Þá kom hann í ræðu sinni að Selfossfundinum og kallaði hann bæði merkilegan og ómerkilegan, — þó frekar ómerkilegan, en bar þó .virðingu fyrir samstöðu bændanna á þessum fundi. Heldur andaði köldU að fund- arhöldum bænda í sumar út af mjólkurskattinum frá fyrmefnd- Framhald á 7. síðu. Skildi þýfið eftir á götunni Aðfaranótt sunnudagsins var brotizt inn í húsið Bergstaða- stræti 48A og var þjófurinn bú- inn að setja talsvert af fatnaði niður í ferðatösku sem hann hafði meðferðis er fólk í húsinu tók eftir honum og gerði lög- reglunni aðvart. Lagði þjófur- inn á flótta og skildi töskuna eftir á götunni fyrir utan. Hann náðist ekki. Enn eitt reið- hjólasiysið Það slys varð á Akureyri á sunnudag, að 8 ára drengur, Jó- hann Björgvinsson, varð fyrir bifreið er hann var að leika sér á reiðhjóíi. Hann slasaðist eitt- hvað og var fluttur á sjúkra- hús. Drengur veiddi mink á stöng RAUFAR^ÖFN 8/8 — Þaft bar til tíðinda hér á Rauf- arhöfn á súnnudaginn að 7 ára gamall drengur veiddi mink — á stöng! Drengurinn hafði gengið út fyrir þorpið með veiði- stöngina sína og ætlaði að renna fyrir silung í Hólsá. Upp með ánni kom hann auga á minkinn og reyndi að pota í dýrið með stöng- inni. Spúnninn festist þá í minkinum, sem brauzt um á hæl og hnakka og flækt- ist í girninu. Drengurinn sótti föður sinn, Helga Páls- son, lögregluþjón, og var dýrið drepið. Reyndist þetta vera læða, en greni fannst við leit skammt frá, — H.R. Danskir ávaxtaútflytjendur hefja söluherferð á íslandi ■ Samtök danskra ávaxta- útflytjenda hafa að undanförnu undirbúið og skipulagt aukna markaðsöflun hér á landi, og í haust mun söluherferð liefjast með „epla-innrás“ frá Dan- mörku. Ávextir hafa lengi verið flutt- ir inn frá Danmörku til íslands, en innflutningurinn verið mjög breytilegur frá ári til árs. Finnst Dönum nú eðlilegt að rejma að auka söluna hingað, ekki hvað sízt á eplum sem ræktuð eru í ríkum mæli í Danmörku og þykja gæðavara. Tíðar og reglu- bundnar skipaferðir milli land- að vera mjög hagstæðar slíkum viðskiptum. Það er ætlun samtaka hinna dönsku ávaxtaútflytjenda að efna til allvíðtækrar og skipu- lagðrar kynningar. á fslandi á framleiðsluvöru sinni, og þessi kjmningarherferð mun hefjast um mánaðamótin september- október n.k., en einmitt þá, síðast í september, er fyrsti epla- farmurinn væntanlegur hingað til lands með „Gullfossi". í samtökum þeim sem hér um ræðir, Danske Frugtexportörers Fællesrád, eru langflestir þeirra aðila í Danmörku sem fást við anna ættu líka að þeirrs áliti | útflutning ávaxta þar í landi. MNN Þriðjudagur 9, ágúst 1966 —“31. árgangur — 175. tölublað. SjónvarpsmastriB í Eyjum stendur enn ★ í gær stóð til að fella sjónvarpsmastrið fræga á Stóra-KIifl í Vestmannaeyjum að kröfu póst- og sítnamála- stjórnarinnar eins og frá var skýrt hér i blaðfnn á snnnn- ðaginn. ★ t viðtali við Þjóðvilj- ann í gærkvöld sagði Magnús H. Magnússon símstöðvar- stjóri í Eyjum að aðgerðum í málinu hefði þó verið frest- að í gær þar sem verið væri að kanna nánar eitthvert lög- fræðiiegt atriði í sambandi við það. Sagðist hann bíða eftir nýjum fyrirmælum frá yfirboðurum sínum hér í Reykjavík. ir Aðförin að mastrinu mun gerð undir vernd fóg- etans í Vestmannaeyjum þeg- ar þar að kemnr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.