Þjóðviljinn - 09.08.1966, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 09.08.1966, Qupperneq 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. ágúst 1966. fv/ Evrópumeistaramót JJ í frjálsum íþróttum. /fr Danmörk, Ungverjaland. 27. ágúst til 12, Fararstjóri: Ber Verð: 15.500,00. V/ (// msM /J/ # . i september. Benedikt Jakobsson. Fáein kveðjuorð FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Flogið til Kaupmannahafnar, dvalið þar til 29. ágúst en þó verður flogið lil Budapest og dvalizt þar til 8. sept- ember. Dagana 30. ágúst til 4. sept. verður Evrópumcist- aramótið í frjálsum íþróttum haldið á einum stærsta íþróttaleikvangi Evrópu, sem rúmar 111 þús. áhorfend- ur. Inni í verðinu eru miðar á þessa leiki. En þessir leikir munu vekja heimsathygli þar sem þarna keppa allir beztu íþróttamenn Evrópu í frjálsum íþróttum og verður þetta nokkurs konar forkeppni að Olympíu- leikjunum er haldnir verða árið 1968. Fararstjóri í þessari ferð verður hinn kunni þjálfari og íþróttakenn- ari Benedikt Jakobsson, sem um áratugi hefur leiðbeint íslenzkum frjálsíþróttamönnum. Ekki er að efa að ferð þessi verður hin ánægjulegasta, því baeði er fallegt í Budapest og margt að sjá. Þann tíma sem dvalizt verður þarna gefst kostur á að fara nokkrar skoðunar- ferðir um borgina og nágrenni. Til Kaupmannahafnar verður síðan komið aftur 8. sept. og dvalizt til 12. sept. Þátttaka er takmörkuð og eru þeir sem hyggja á þessa ferð beðnir að hafa samband við okkur eigi síðar en 18. þ.m. LAN DSH N t FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465 Xjétt rennur Q/teSoð FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT Blaðdreifing Blaðburðarbörn óskast 1 eftirtalin hverfi: Voga — Langholt — Gerðin. ÞJÓÐVIL JINN — sími 17-500 Guttormur Erlendsson borgarendurskoðan di Mér hefur ekki lengi bmgðið jafn ónotalega og við þá & vaentu fregn að Guttormur Er- lendsson hæstaréttarmálaflutn- ingsmaður og borgarendursköð- andi vasri fallinn frá á bezta starfsaldri. Ég var staddur er- lendis er mér barst fréttin um andlát hans, og átti ég lengi erf- itt með að átta mig á þeirri staðreynd að hann væri allur. Ekki var annað vitað en Gutt- ormur byggi við góða heilsu, enda bentu afköst hans í marg- háttuðum og vandasömum störfum sízt til þess að heilsa hans væri tæp eða héngi á veikum þræði En dauðinn ger- ir ekki alltaf boð á undan sér og er fráfall Guttorms Erlends- sonar einkar skýrt dærni om þá alkunnu staðreynd. Ég ætla ekki að rekja hér í þessum síðbornu og stuttu kveðjuorðum, æviatriði, náms- feril eða embættisframa Gutt- orms Erlendssonar Allt hefur þetta verið rakið í ágætum minningargreinum annarm í sambandi við andlát hans og útför, og gerist ekki þörf á að endurtaka það. En samstarf okkar og kunningsskapur um margra ára skeið knýr mig til að festa á blað örfá kveðjuorð að leiðarlokum Guttormur Erlendsson gegndi um margra ára skeið einu af umfangsmestu og ábyrgðai- mestu embættum Reykjavíkur- borgar. — Hann var fyrst forstöðumaður endurskoðunar-^ deildar borgarinnar og síðar skipaður borgarendurskoðandi. Þeir sem til þekkja vita að það starf er vandasamt og marg- þætt. En auk þessa aðalstarfs 13.15 Við vinnuna. 15-00 Miðdegisútvarp. Guð- mundur Jónsson og Sigurður Björnsson syngja. R. Tureck leikur aríu og tíu tilbrigði í ítölskum stíl eftir Bach. A. Boskovsky og fleiri félagar úr Vínaroktettinn leika Klari- nettukvintett op. 115 eftir Brahms; Sinfóníuhljómsveit- in í Prag leikur háskóla- forleik op- 80 eftir Brahms; V. Smetacek stjórnar. I See- fred og D. Fischer Dieskau. syngja ástardúetta. 16.30 Síðdegisútvarp. The Flips leika; Djinns kvennakórinn syngur. B. Zanietti o. fl. leika, Carl-Erik Thambert syngur, Andy William syngur, Manu- el og hljómsveit hans leika. Gorme Dg The Beatles syngja- 18.00 Hljómsveit C. Augé leik- ur spænska dansa og hljóm- sveit R. Anthony leikur ítölsk þjóðlög og önnur ítölsk lög- 20,00 Danski fiðluleikarinn A. Buch leikur ásamt Guðrúnu Kristinsdóttur sónatínu op. 100 fyrir fiðlu og píarnó eftir Dvorák- 20.20 Á höfuðbólum landsins. Jónas Guðlaugsson talar wm Strönd í Selvogi. 20-45 Fimm negrasöngvar eftir Montslavatge. Victoria de los Angeles syngur með híjómsv. tónlistarháskólans í Paris; F- de Burgos stjómar. 21 00 Skáld 19. aldar: Matt- hías Jochumsson. Jóhannes úr Kötlum les úr kvæðum skáldsins- Steingrímur J. Þorsteinsson flytur forspjall. 21.20 Strengjakvartett nr. 1 op- 50 eftir Prokofieff. Kroll- kvartettinn leikur. 21.45 Guðm. Jósafatsson frá Brandsstöðum talar um ráðn- ingast- landbúnaðarins og vinnuaflið. 22.15 Kvöldsagan: Andromeda- 22.35 Róbert Merrill syngur nokkur lög af léttara tagi. 22,50 Á Mjóðbergi. Bjöm Th. Bjömsson vehir efnið og kynnir. Wolfgang Borchert: Draussen vor der Tiir (,Lok- aðar dyr*). Aðalhlutverkið leikur: Hans Quest. Leik- stjóri: Ludwig Cremer. 23-55 Dagskrárlok. sinnti Guttormur mörgum öðrum og umsvifamiklum störf- um á vegum borgarinnar. Hann var t.d. formaður niðurjöfnun- arnefndar um langt árabil Dg síðar framtalsnefndar. Hann vann mikið starf að samningu fjárhagsáætlunar og borgar- reikninga og að launamálum borgarstarfsmanna. Hann sinnti margháttuðum nefndarstörfum <s> fyrir borgarráð og borgarstjórn. Aub aRs þessa sinnti hann nokkuð málflutningsstörfum. Hygg ég að af þessu megi sjá að hér var um óvenjulegan af- kastamann að ræða enda hæfi- leikarnir einstakir. Hugurinn var skarpur og hann var ó- venjulega fljótur að átta sig ú vandasömum viðfangsefnum og finna þær leiðir sem heppileg- astar væra til úrlausnar. Kæmi það íyrir að verkefni söfnuðust óleyst á starfssviði hans, var til þess tekið af þeim, sem bezt þekktu, hve ótrúlega fljót- ur hann var að koma þeim frá þegar honum gafst tími og næði til að ganga að verki. Þessu olli hans skarpi hugur og mikla vinnuhæfni. Við- fangsefni vöfðust ekki fyrir Guttormi Eríendssyni, verkefn- in léku bókstaflega talað í höndum þessa mi-kla hæfileika- manns. Guttormur Erlendsson var sem ætla má gjörkunnugur málefnum Reykjavíkurborgar og þá ekki sízt öllu því er laut að fjármálum og reikninga- haldí Afskipti hans nf borgar- málum voru margþætt, komu víða við og s-nertu marga ein- staklinga. Ég ætla ekki að halda því fram að honum hafi aldrei missýnzt og eðlilega voru sumar gjörðir hans og af- staða til einstakra erinda eða mála ekki alltaf að allra skapi. Slíkt er ekki umtalsvert og þannig hlýtur það jafnan að vera með þá er gegna marg- þættum störfum í almanna- þágu- En eitt höfuðeinkenni Guttorms Erlendssonar var sú góðvild er hann bjó yfir til annarra manna og ég reyndi hann aldrei að öðru en fyllsta drengskap. Hann var óvenju- lega samvinnuþýður maður og með honum var gott að starfa. ITann hafði óvenjulegt lag á að finna leiðir, sem lágu til samstarfs og samkomulags um málin. Og hann vildi leysa úr þeim vandamálum, er til hans var beint, af góðgirni og rétt- sýni. Það má margur sakna Guttorms EríendssDnar nú þeg- ar hans nýtur ekki lengur við. Meðal þeirra eru ekki sízt starfsmenn borgarinnar, en af launamálum þeirra og öðrum hagsmunamálum hafði hann mikil afskipti vegna þeirra trúnaðarstarfa er hann gegndi á vegtrm borgarráðs og borg- arstjómar. NEW YORK 6/8 — Fulltrúar 36 Afríkuríkja hjá SÞ hafa snúið sér til aðalritara samtakanna, Ú Þant með beiðni um að hann gefi aftur kost á sér til starís- ins í haust, þegar kjörtímabil hans er útrunnið. Guttormur Eriendsson fékk ungur áhuga á þjóðmálum, var alla tíð ákveðinn flokksmaður og gegndi ýmsum trúnaðar- störfum fyrir Sjálfstæðisflokk- inn. En hann var hvorki þröng- sýnn eða blindur flokksmaður og leit aldrei á þá, sem á önd- verðum meiði voru sem rétt- lausa. Hann leit á málin frá fleiri hliðum en einni, og það var ekki í eðli hans að sitja svo fastur við sinn keip að engu yrði haggað ef leiðir fundust til samkomulags. Hann kaus heldur frið og samstarf en ó- frið og ágreining. En hannhélt líka fast á sínu máli ef því var nð skipta og hann hafði tekið ðkvörðun sem hann taldi rétta. Það er mikill skaði og eftir- sjá að Guttormi Erlendssyni á bezta aldri. Reykjavíkurborg hefur misst einn sinn hæfasta ef ekki allra haefasta starfs- mann. Samstarfsmenn, vinirog kunningjar sjá á bak góðum starfsfélaga og samferðamanni, sem þeir hefðu kosið að eiga með lengri vegferð. En enginn má sköpum renna og minningin lifir um mætan dreng. Vandamönnum Guttorms Er- lendssonar votta ég innilega samúð. Guðmundur Vigfússon. Umboðsmenn HÖFN I HORNAFIRÐl Umboðsmaður Þjóðviljans á Höfn í Homafirði er Þorsteinn Þorsteinsscai. DJtTPIVOGIJR Umboðsmaður Þjóðviljans á Djúpavogi er Ásgeir Björgvinsson. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Blaðið er selt j lausasölu í Bókaverzlun Marteins Þorsteinssonar. REYÐARFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Reyðarfirði er Bjöm Jónsson. Blaðið er einnig selt í lausasölu hjá Kaup- félaginu Reyðarfirði ESKIFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Eskifirði er Alfreð Guðnason Einnig er blaðið selt f lausasölu hjá Pöntunarfélagi verkamanna. NESKAUPSTAÐUR Um-boðsmaður Þjóðviljans í Neskaupstað e,- Skúli *- Þórðarson. Einnig er Þjóðviljinn seldur í lausasölu hjá: Bergþðru Ásgeirsdóttur. Egilsbraut 7. Tóbak og sælgætl Hafnarbraut 1, Verzluninni Vík. Hafnar- braut. 6EYÐISFJÖRÐUR Umboð fyrir Þjóðviljann á Seyðisfirði hefur verzl. uni,, Dvergasteinn. Þar er blaðið einnig selt í lausa- sölu os einni-g j Sjómannastofunni. EGILSSTAÐIR Umboðsmaður Þjóðviljans á Egilsstöðum er Sveinn Arnason — Einnig er blaðið selt | lausasölu hjá Sbl° os Sciluskála kaupfélagsins. VOPNAFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Vopnafirði er Sigurður Jonsson. bakkafjörður Umboðsmaður Þjóðviljans á Bakkafirði er Hilmar Einarsson. þórshöfn Umboðsmaður Þjóöviljans á Þórshöfn er Angantýr Einarsson. RAUFARHÖFN Umboðsmaður Þjóðviljans á Raufarhöfn er Guð- mundu-r Luðvíksson. - Blaðig er einnig selt i lausasolu f Sidubúð og Súlunni. ÞJOÐVILJINN. Rýmingarsala Rýmingarsala hefst í dag á sumariatnaði, meðal annars: Sundfötum - - Sólfötum — Stretchbuxum — Blússum - — Skyrtum — Skyrtupeysum o.fl. á böm og fullorðna. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 — (inngangur frá Snorrabraut). HMUéM I Ifllll I llllll lití Maðurinn minn og faðir okkar HALLDÓR dagur iialldórsson múrarameistari, lézt að heimili sínu Hólsvegi 17 hinn 7. þ.m. Svava Ársælsdóttir, Dagfríður Halldórsdóttir, Benedikt Halldórsson. s i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.