Þjóðviljinn - 16.08.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.08.1966, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 16. ágúst 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA £ Fiskimál Jóhaitns KúMs Framhald af 4. sí-ðu. leyti rætur sínar að rekja til tveggja stórra kjarnórkuvera sem Rússar byggðu á árinu til þessarar framleiðslu. Þess má líka geta að fyrstu vatnsfram- leiðslustöðvar Asíu úr sjó eru - ■ -------------------1--< Skemmdir af eldí Aðfaranótt sunnudags kvikn aði í á tveim stöðum í Reykja- vík með litlu millibili. Var slökkviliðið fyrst hvatt að vinnu- skúr við nýju sundlaugina í Laugardal um kl. hálfjögur, en i honum var nokkur eldur og virtist hafa verið brotizt inn í skúrinn. Eldurinn var slökktur en skúrinn er ónýtur eftir. Meðan verið var við skúrinn var tilkynnt um eld í Höfðatúni 6, þar sem Nýja blikksmiðjan var áður til húsa, en nú er mannlaust. Var þar mikill eld- ur í þaki og lofti og tók um klukkutíma að ráða niðurlögum hans. Talsverðar skemmdir urðu á húsinu. reistar á árinu 1965. Hingað til hefur olía og jarðgas mest verið notað sem orkugjafi við framleiðslu vatns úr sjó; þó er til í Grikklandi slík fram- leiðslustöð þar sem sólarorka er notuð. Á síðustu árum hafa menn tekið kjarnorkuna i sína þjónustu til þessara hluta og má búast við að á því verði framhald. Mest hefur verið reist af smástöðvum til þessarar vatns- framleiðslu, þar sem þörfin hefur verið brýn. Stærstu ráð- gerðu framkvæmdir til stór- framleiðslu á vatni úr sjó eru nú sem stendur í ísrael, í Arabíska sambandsríkinu fyr- ir frumkvæði Egypta og í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Á Flórídaskaganum er t.d. ver- ið að undirbúa byggingu slíkr- ar stöðvar sem á að framleiða 16 miljónir lítra vatns úr sjó daglega. Þá er nú tilbúin á- ætlun um kjarnorkuknúna vatnsframleiðslu úr sjó fyrir Kaliforníu. Hér er um að ræða þá langstærstu fram- leiðslustöð á þessu sviði sem um getúr, þar sem gert er ráð Lögtaksúrskurður Hérmeð úrsfeurðast lögtak fyrir ógréiddum trygg- ingagjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júní sl., söluskatti 4. árs- fjórðungs 1965, 1. ársfjórðungs 1966 og viðbótar- sölusfeatti 1964 svo og öllum gjaldföllnum ó- greiddum þinggjöldum og tryggingarg’jöldum árs- ins 1966, tekjuskatti, eignarskatti, námsbókagjaldi, almannatryggingagjaldi, slysatryggingaiðgjaldi, at- vinnuleysistryggingasjóðsgjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi, launasbatti, kirkjugjaldi og kirkjugarðsgjaldi, sem gjaldfallin eru í Kópavogskaupstað. Ennfremur skipaskoðunargjaldi, lestagjaldi og vitagjaldi, bif- reiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysatrygg- ingargjaldi ökumanna 1966, matvælaeftirlitsgjaldi, vélaeftirlitsgjaldi svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjómanna, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 9. ágúst 1966. Sigurgeir Jónsson. Þú lifír eítir dauðann í meira en heila öld hafa sálarrannsóknir hæfustu vísindamanna mannkynsins mætt kjánalegri and- stöðu hálfgeggjaðra trúarofstækismanna og „al- viturra“ efnishyggjumanna. Þrátt fyrir þetta vita nú tugmiljónir manna um heim allan að tekizt hefur að sanna svo ekki er um að villast, að mað- urinn lifir líkamsdauðann. Samvizkusamir vís- indamenn, lausir við allan lærdómsbelging, hafa varið löngum tíma í rannsóknir á öllum tegundum miðilsfyrirbæra og undantekningarlaust sannfærzt um að mannssálin lifir eftir dauðann. jyiQDr^TTMM — tímarit Sálarrannsóknafé- lags íslands — kemur út tvisvár á ári og kostar aðeins kr. 50,— eintakið fyrir áskrifendur, sem-greiðast eftir á. — Sendið nafn og heimilisfang: MORGUNN ~ Pósthólf 433’ Reykjavík. fyrir að dagsframleíðslan nemi 570 miljónum lítra. Þær miklu framfarir sem orðið hafa á síðustu árum við framleiðslu vatns úr sjó, eru mikið að þakka alþjóðasam- vinnu á þessu sviði. Nú hafa Bandaríkin lagt fram geysilegt fjármagn til rannsókna á því hvernig lækka megi kostnað- inn við vatnsframleiðsluna, frá því sem nú er. Ef verkmenningu jarðarbúa ! yrði meðal annars beint inn! á þá braut, að framleiða ótak- j markað ferskt vatn úr höfun- j um, þá væri hægt að byggja! risavaxnar vatnsveitur út á I þau landsvæði þar sem nú eru örfoka eyðimerkur og breyta þeim í akurlönd og aldingarða. Slíkt verkefni ætti að vera mannkyninu samboðnara held- ur en fjöldamorð í styrjöldum. BARNAULPUR Stærðir 3-14, verð frá kr. 395,00 til 679,00. R. Ó. BÚÐIN Skaftahlíð 28, sími 34925. KsHpmenn — kaupfélög Fyrirliggjandi: Úrval af kjóla, pilsa og blússuefnum. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun — Grettisgötu 6. Símar 24730 og 24478. Auglysing um umferð í Hafnarfirði Að fengnum tíllögum bæjarstjómar Hafn- arfjarðar hafa verið settar eftirfarandi reglur um umferð samkv. heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 24, frá 2. maí 1958. 1. Aðalbrautarréttur hefir verið ákveðinn á Fjarðargötu. Við umferð á akrein frá Fjarðargötu að Lækjargötu verði gætt á- kvæða umferðarlaga um biðskyldu við mót akreinarinnar og Strandgötu. Við umferð norður Strandgötu að Lækj- argötu verði sömuleiðis gætt ákvæða umferðarlaga um biðskyldu við gatna- mót Fjarðargötu og gatnamót Lækjar- götu. Við gatnamót Fjarðargötu og Strand- götu sunnan þríhyrningsins hefir umferð úr Fjarðargötu forgangsrétt fyrir um- ferð suður Strandgötu. 2. Einstefnuakstur hefir verið ákveðinn á Strandgötu frá norðri til suðurs frá gatnamótum Reykjavíkurvegar að norð- an að gatnamótum Lækjargötu að sunnan. 3. Hægri beygja úr Þúfubarði suður Reykjanesbraut og vinstri beygja af Reykjanesbraut vestur Þúfubarð hafa verið bannaðar. Ákvæði auglýsingar nr. 163, frá 26. ágúst 1960 um umferð í Hafnarfirði breytast í samræmi við ákvæði þessarar auglýsingar. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði, 15. júlí, 1966. EINAR INGIMUNDARSON. úr og; skartgripir KORNEUUS JÓNSS0N skólavördustig 8 Cgníinental Sænsrurfatnaður — Hvítar oe mislitur — ÆÐARDONSSÆNGUR GÆSADONSSÆNGUR DRALONSÆNGUE SÆNGORVER LÖK KODDAVER C Sambandshústnu III. hæð) Shnar: 23338 oe 12343. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar eerðir af DÚssningarsandi heim- flutturo og blásnum tnn. Þurrkaðar viknrplötur og einangrunarplast. Sandsalan við EUíðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 30120. EINKACMBOÐ ÁSGEIR 0LAFSSON neildv. Vonarstræti 12. Simi 11075. FRAMLEIÐUM ARLÆÐl á ailar tegundii bíla O T U R Hringbraut 121. Sfcni 10659 Síaukin sala sannar gæðin. B; R I DGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÖÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavik Sími 31055 SkólavoriSustíg 36 ______sfmi 23970. INNHEIMTA LÖOFRÆQUiTÖIZr? FÆST f NÆSTU BÚÐ Smurt brauð Smttur Dukkur— Dúkkur Barbe-dúkteui sr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268.00 Ken - 240,00 Ken mAiðamótum — 277.00 Skipper - 234.00 Skipper meg liðamótum — 264.00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Jón Finnsson 4 bæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötn 4 Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land við Oðinstorg. Siml 20-4-90. SkólavörðustíB 21.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.