Þjóðviljinn - 08.09.1966, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 08.09.1966, Qupperneq 5
* Fimmtudagur 8. september 1966 — ÞJÖÐVILJINN — S1ÐA 5 Á hverju hausti Á hverjju hausti hefjast ný námskeið hjá Mála- skólanum Mími. Byrjendur í tungumálum fá tæki- færi til að hefja nám hjá fyrsta flokks kennurum við fyrsta flokks skilyrði. Aldur skiptir ekki máli, við kennum bömum frá 8 ára aldri, unglingum frá 13 ára aldri og fullorðnum frá 17 ára aldri til sjötugs. Þjónusta skrifstofunnar við nemendur á sér enga hliðstæðu í öðrum skólum. Skrifstofan er opin kl. 1—7 e.h. meðan á innritun stendur og frá ' 1—11 e.h. eftir að kennsla hefst. Hvers óskið þér? Byrjandi? Gagnfræðingur? Stúdent? Mímir hef- ur flokka fjrrir allar tegundir nemenda. Fyrir eða eftir kvöldmat? Fremur á mánudögum en föstu- dögum? Mímir vinnur þrotlaust að því að. leysa hv.ers manns vanda. Þetta opnar algjörlega ný við- horf í kennslumálum. Fyrsta flokks þjónusta, fyrgta flokks kennsla. Málaskólinn Mímir Hafnarstræti 15, sími 2 16 55. Brautarholti 4, sími 1 000 4 (kl. 1—7 e.h.) ABYRGÐ A HUSGOGNUM Athugið, að merki þetta sé ó húsgögnum, sem ábyrgðarskírteini fyigir. Kaupið' vönduð húsgögn. 02542 FRAMLEIÐANDI í : NO. HUSGAGNAMEISTARA- FÉLAGI REYKJAVÍKUR HUSGAGNAMEISTARAFELAG REYKJAVIKUR EINKAUMBOÐ TRADING SIMI17373 LOKAÐ til hádegis föstudaginn 9. þessa mánaðar vegna jarðarfarar GUÐRÚNAR JQHNSON EINARSSON. Skrifstofur ríkisbókhalds og ríkisféhirðis. Starfsstú/kur óskast að Sjúkrahúsi Hvítabandsins. — Upplýs- ingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 13744. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. ísland tekur þátt í Evrópubikarkeppni í □ ísland tekur þátt í Evrópu- bikarkeppninni í frjálsum í- þróttum sem fram fer næsta sumaT. AIls taka 28 þjóðir þátt í keppni karla að þessu sinni og segja má, að keppn- in' vcrði þríþætt. 1 fyrsta iagi er um einskonar undankeppni að ræða í þrem riðlum og sigurvegaramir í þcim verða með í undanúrslitum. Tvær beztu þjóðir í hverjum riðli undanúrslitanna keppa til úr- slita í Moskvu 16. og 17. scptember. □ Undankcppnin verður háð í Kaupmannahöfn, Aþenu og ' Dublin. Island keppir í 3. riðli í Dublin ásamt Belgíu, Irlandi og Lichtenstcin. 1. riðill fer fram í Kaupmanna- höfn og þar cigast við Dan- mörk, Holland, Austurríki, Tyrkland og Luxcmborg. 2. riðill fer fram i Aþenu og þar keppa Grikkland, Sviss, Spánn, Portúgal og Albanía- Keppnin fer fram dagana 24- og 25. júní. 13 Undanúrslitin verða í Tékkó- slóvakía, 1. riðill, þar keppa Pólland, Frakkland, Tékkó- slóvakía, Rúmenía og Italía og sigurvegarinn í 1- riðli imdankcppninnap 2. riðill verður í Vcstur-Þýzkalandi, en þar eigast við England, Ungverjaland, Júgóslavía, Búlgaría, V-Þýzkaland og sigurvegarinn í 2. riðli und- ankeppninnar. Loks fer 3. riðill fram í Stokkhólmi og . þar keppa Sovétríkin, Sví- þjóð, Finnland, Noregnr og sigurvegarinn í 3. riðli und- ankeppnir^iar 13 Undanúrslit fara fram dag- ana 22. og 23. júlí. Umf. Dagsbrún vann héraðs- mót USVH / frjáfsiþróttum Héraðsmót U S V H í frjálsum íþróttum var haldið í Reykjaskóla um miðjan ágúst. Veður var gott til keppni og keppendur f jölmargir úr þrem- ur félögum innan sambandsins. Keppt var í knatt- spymu við H.S.S. og unnu þeir verðskuldaðan sigur, 4:1. Stigahæsta félagið var Umf. Dagsbrún með 167 stig og vann þar með til eignar veglegan bikar. Næst var Umf. Kormákur með 152 stig og Umf. Víðir með 17 stig. Úrslit í einstökum grein- um voru sem hér segir: / . KAItLAR 100 m. hlaup: Magnús Ölafsson D. Ingólfur Steindórsson V. Páll Ólafsson D 400 m. hlaupl Ingólfur Steindórsson V Páll Ólafsson D Hjörtur Pálsson K 1500 m. lilaup: Eggert Levý K Sigurður Daníelsson D Hjörtur Pálsson K 4x100 m. boðhl.: A-sveit Dagsbrúnar sek. 11.4 11.5 12,1 sek. 56.9 59.5 59,7 mín. 5.07,5 5.07,5 5.09,1 sek. 48.9 A-sveit Kormáks B-sveit Kormáks ((Héraðsmet) 53,9 55,5 Hástökk: Hrólfur Egilsson K Gunnar Richarðsson Páll Ólafsson D K Langstökk: ' Páll Ólafsson D Ingólfur Steindórsson V Bjarni Guðmundsson K 1,62 1,62 1,57 m. 6,24 5,91 5,54 Spjótkast:v m. Bjami Guðmundsson K 42,52 Páll Ólafsson D 38,01 Jens Kristjánsson D 35,19 Stangarstökk: m. Magnús Ólafsson D 2,S2 Hrólfur Egilsson K 2,52 Páll Ólafsson D 2,23 SVEINAR 80 m. hlaup: sek. Ólafur Guðmundsson K 10,9 Sigurður Daníelsson D 11,1 Þorsteinn Sigurjónsson D 11,3 Hástökk: ' m. Ólafur Gudmundsson K 1,63 Þorvaldur' Baldurs D 1,33 Sigurður Daníelsson D 1,33 Langstökk: m. Sigurður Daníelsson D 5,03 Ólafur Guðmundsson K 4,80 Einar Einarsson D 4,76 Kúluvarp: m. Þorvaldur Baldurs D 10,04 Ólafur Guðmundsson K 9,89 Sigurður Danielsson D 9.61 Kringlukast: m. Þrístökk: m. Ólafur Guðmundsson K 31,32 Bjarni puðmundsson K 12,42 Þorvaldur Baldurs D 26,41 Kristján Ólafsson D 12,18 Þorsteinn Sigurjónsson D 25,05 Páll Ólafsson D 12,17 - KONUR Kúluvárp: m. Jens Kristjánsson D . 11,33 80 m. hlaup: sek. Ingi Bjarnason K> 10,38 Guðrún Hauksdóttir K 12,3 Páll Ólafsson D 10,09 Guðrún Pálsdóttir K 12,5 Þóra Einarsdóttir D 12,7 Kringlukast: m. \ Jens Kristjánsson D 36,16 Hástökk: m. Páll Ólafsson D 33,07 Guðrún Hauksdóttir K 1,27 Ingi Bjarnason K 29,45 Framhald á 9. síðu. IÐNlSÝNINGIN AUJBF Stúka 316 ELDHÚSINNRÉTTINGAR Tökum að okkur að smíða eldhúsinnrétt- ingar í ákvæðisvinnu, úr harðvið og harð- plasti, vönduð vinna. — Teikningar eftir vali kaupanda. 4 Húsgagnaverksmiðjci Jóns Péturssonar Skeifan 7 við Suðurlandsbraut. Sími -31113. IÐN ISÝNINGIN Verksmiðjan DÚNA Auðbfekku 59, Kópavogi — * bendir á athyglisverðar nýjungar í hús_ gagnagerð, sem sýndar 'eru í sýningar- stúku hennar. Athygli skal vaki-n á þvi, að okkur er það sönn ánægja að veita yður fyllstu upp- lýsingar um húsgögnin og gefa yður jafn- framt kost á að finna af eigin raun, hve þægileg þau eru. Verksmið jan D Ú N A Sýningarstúku 304. Verið velkomin í stúku 310 HANSA vegghúsgögn HANSA gluggatjöld HANSA kappar HANSA veizlubakkar HANSAZ Láugavegi 176. — Sími 35252. -hvert sðm þer farið ferðatrygging ALMENNAR TRYGGINGARí* POSTHÚSSTRÆ7I ♦ SlMI 17700 Blaðburðarfólk vantar okkur strax í KÓPÁVOG - Hringið í síma 40753 - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.