Þjóðviljinn - 08.09.1966, Blaðsíða 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 8. september 1966.
„ÞaS kvað vera fallegt í Kína“
„Það kvað vera fallegt í Kína“, sagði einkar borgaralegt skáld úti
á lslandi og þóttist hafa lög að mæla. Þessi mynd styður ein-
dregið skoðun Tómasar, hún er af heilsuhæli verkamanna við
Taihu-vatniö í Kiangsuhéraðinu.
IPNISÝNINGIN
w
BELLO-
SÓFASETTIÐ
er í stúku 314
Fæst með briggja eða fjögurra
sæta sófa
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
NÝJA BÓLSTURGERÐIN
Laugavegi 134 — Sími 16541,
HURÐIR
blLJUR
HÚSGÖGN
INNRÉTTINGAR
GAMLA
KOMPANÍIÐ
Síðumúla 23 —- Sími 36500 -=•
Verzlun að Laugavegi 62.
13 00 Eydís Eyþórsdóttir stjórn-
ar óskalagaþætti fyrir sjó-
menn.
15 00 Miðdegisútvarp. Karlakór-
inn Svanir syngur. Þmríður
Pálsdóttir sýngur. D. Oi-
strakh, S- Knushevitzky og
L. Oborin leikur Tríó op. 99
eftir Schubert- Fílharmoníu-
sveit Lundúna leikur Mynd-
ir frá Kákasus, eftir Ippolit-
off-lvanoff; A- Fisstonlavi stj.
M- Rabin leikur fiðlulög.
16.30 Síðdegisútvarp- André
Previn, Della Reese, George
Gates, Newport ,,House‘‘
Bandsextettinn, Cal Tjader
Dg sextett og Dave Brubeck-
kvartettinn leika og syngja.
18.00 Lög úr myndinni It's a
Mad Mad, Mad, Mad World,
eftir E. Gold; höf. stj. Nokk-
ur lög úr söngleiknum The
Music Man, eftir M. Willson;
höf stj.
20.00 Daglegt mál. , .
20.05 Minnisvarði yfir Lidice.
hi j ómsyei tarþáttu r eftir B-
Martinu. Tékkneska fílharm-
oníusveitin leikur; K. Ancerl
stj.
20.15 Drengur góður. Ævar R-
Kvaran leikari flytur erindi.
20.40 Scherzo capriccioso op. 66
eftir Dvorák- Konunglega fíl-
harmoníusveitin í Lundúnum
leikur; R. Kempe stj.
20.55 Gegnum fingur regnsins-
Baidvin Halldórsson les
kvæði eftir Nezval, þýdd af
Hannesi Sigfússyni, og Briet
Héðinsdóttir Ips smásöguna
Ellefu syni, eftir Kafka í
þýðingu Jóns Eiríkssonar. Jó-
hann Hjálmarsson sér um
þáttinn-
21.35 The Néw York Chamber
Soloist leika í Austurbæjar-
bíói (Hljóðriteð í maí sl.). a)
Kantata nr- 1 eftir H. Aitken
við enskt ljóð frá byrjun 17.
aldar- b) Kantata nr. 62 eftir
G. P. Telemann.
22-15 KvÖldsagan: Kynlegur
þjófur, eftir George Walsh.
22.35 Djassþáttur: Jón Múli
Ámasön velur efnið og kynn-
ir.
23.05 Dagskrárlok.
• Berja- og
skemrhtiferð
• Alþýðubandalagið í Reykja-
vík efnir til skemmti- og berja-
ferðar á Snæféllsnes um næstu
helgi, 10.—11. sept n.k. Lagt
verður af stað frá Lindarbæ,
Lindargötu 9, kl. 13,30 *á laugar-
dag. Ekið verður út Snæfells-
nes sunnánvert og skoðaðir
ýmsir merkir og fagrir 'staðir
á þeirri leið. Á laugardagskvöld
verður staðnæmzt á Arnar-
stapa og gist í samkomuhúsinu
þar á staðnum. Farið verður til
berja snemma á sunnudags-
morgni. ' Síðdegis á sunnudag
verður svo haldið heim á leið
og ekið fyrir Nes. — Fargjald
er 530,00 kr. og er berjatínslu-
leyfi og svefnpokágjáld’innifal-
ið. Þátttakendur þurfa að hafa
með sér viðleguútbúnað og
nesti og ekki sakar að minna
fólk á að klæða sig vel. — Far-
arstjóri verður Kristján Jens-
son. Þátttakendur þurfa að
skrá sig sem fyrst í ferðina á
skrifstofu Alþýðubandalagsins
í Lindarbæ, en hún verður op-
in milli kl. 5 og 7 síðdegis
þessa dagana.
• Gáta
• Hvað er það sem er lítið,
hefur vængi, situr á trjágrein
og er stórhættulegt? Svar:
Spörfugl með vélbyssu-
• í kvenmannslíki
• „Svo gerist það, að Domenico
verður yfir sig hrifinn af ung-
um gjaldkera í kvenmannslíki."
(Sveinn Kristinsson í Mogga)
Síðasti dagur
Haustútsölunnai
er í dag. — Notið tsekifærið og gerið góð kaup.
WOwimipá(B
LAUGAVEGI 26.
m sölu
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir o.x
1. Ford vörubifreið yfirbyggð árg. ’42.
2. Ford loftþjöppubifreið árg. ’42.
, 3. Dodge Weapon árg. ’42
4. Mercedes Benz 220-5 árg. 1962.
5. Staurabor gietrac á beltum.
6. Miðstöðvafketill ca. 16 fermetra.
7. Sandflutningavagn 15 tonna Le Toumou.
8. Sandflutningavagn 15 tonna Le Toumou.
Tækin verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar
Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, fimmtudaginn 8.
sept. og föstudaginn 9. sept. til kl. 14,00 e.h.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Vonai--
stræti 8, föstudaginn 9. sept. kl. 16,00 e.h.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Þýðtmdi íslendingasagna
ÞJÓÐVILJANN
vantar börn til að bera út blaðið í nokkur hverfi.
Hafið samband við afgréiðsluna, sími 17500.
Framhald af 6. síðu.
fyrir sér þeirri hugmynd að
þýða Fóstbræðrasögu á tékkn-
eksu, skopstæling Kiljans á
henni, Gerpla, hefur verið þýdd
á þá tungu og Heger finnst
það ekki nema rétt og sann-
gjarnt, að landar hans íái þá
upprunalegu Fóstbræðrasögu til
samanbur.ðar. — Tékknesku
þýðinguna á Gerplu segir dr.
Heger læsilega, það er kona
sem þýtt hefur og geldur þess
að sjálfsögðu nokkuð að þekkja
ekki íslenzkar fornbókmenntir.
Dr. Heger lætur þess getið
að lokum, að hann sé ekki
fyrsti maðurinn, sem þýði ís-
lendingasögur á tékknesku.
Emil Walter þýddi áður Gunn-
laugssögu ormstungu, Vatns-
dælú og hetjukvæði Sæmund-
ar-Eddu auk Gylfaginningar
Snorra. Tveir menn hafa Lilju
þýtt á tékknesku og komu
þýðingarnar út sama árið —
nánar tiltekið 1924. Svo hafa
íslenzkir nútímahöfundur tals-
vert verið þýddir á tékknesku,
einkum á árunum milli stríða,
nefna má Gunnar Gunnarsson,
Laxness, Kamban og Krist-
mann.
Síðan kvöddum við með
virktum þennan mikilvirka
þýðanda og kynni íslenzkra
íornbókmennta. Dr. Heger
flutti fyrir nokkru í Háskólan-
um fyrirlestur um þessar þýð-
ingar sínar. í þeim fyrirlestri
er'saga þessara þýðinga ítar-
legar rakin, en hér hefur ver-
ið unnt, og sem betur fer verð-
ur fyrirlesturinn senn íslenzk-
um lesendum aðgengilegur.
Hann á nefnilega að birtast í
næsta „Skírni“ og útgáfa þess
heftis getur. varla dregizt lengi
úr þessu.
Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur
Vegna tíðra fyrirspurna frá samlagsmönnum, hef-
ir samlagið látið prenta skrá yfir helztu greiðslur,
sem samlagsmönnum ber sjálfum að inna af hönd-
um Tyrir læknishjálp. Skráin er afhent í afgreiðslu
samlagsins, Tryggvagötu’28.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
IÐNlSÝNINGINj
w
SMÍÐUM ALLAR TEGUNDIR
AF INNIHURÐUM
Sigurður Blíasson bf.
Auðbrekku 52-54 Kópavogi
SIMI 41380
Pusningarsandur
Vikurplötur
Einangrnnarplast
Seljum allar gerðir af
pússningarsandi heim-
fluttum og blásnum irin.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
Elliðavogi 115. Sími 30120.
HAPPDRÆTTI HASKOLH ISMNDS
Á laugardag verður dregið í 9. flokki.
2.300 vinningar að fjárhæð 6.500.000,00 krónur.
Á morgun eru seinustu forvöð að endumýja.
9. FLOKKUR:
2 á 500.OSO kr.
2 á 100.000 kr.
90 á 10.090 kr.
302 á 5.000 kr.
1.909 á 1.500 l$x-
Aukavinningar:
4 á 10.000 kr.
Happdrætti Háskðla Sslands
2.300
1.000.000 Ki
200.000' kr
900.000 kr
1.510.000 kr
2.850.000 kr