Þjóðviljinn - 15.09.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.09.1966, Blaðsíða 11
Fímmtudagur 15. september 1966 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA | til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ í dag er fimmtudagur 15. september- Nikomedes. Árdeg- isháflaeði kl. 6.33- Sólarupprás kl. 6.35 — sólarlag kl. 1913. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu I borginni gefnar I simsvara Læknafélags Rvíkur — SIMI 18888. ★ Kvöldvarzla í Reykjavík dagana 10- sept- til 17. sept. er í Vesturbæjar Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. sími 23245. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt föstudagsins 16. september annast Kristján Jóhannesson, læknir, Smyria- hrauni 18, sími 50056. 4r siysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Símlnn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir I sama síma. 4r glökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SIMI ll-IDO. fjarðar. Rangá fór frá Hull 14- til íslands. Selá er í Bo- lounge. Dux för frá Stettin 11. þm til Reykjavíkur. Brittann lestar í Kaupmanna- höfn. Bettann fór frá Kotka 13. til Akraness. ★ Skipaútgerð ríltisins- Hekla er í Reykjavík. Esja er á Norðurlandshöfnum á austur- leið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21-00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á norður- leið. Baldur fer til Snæfells- ness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld- ★ Jöklar. Drangajökull fór í fyrradag frá Prince Edward- eyjum til Grimsby, London, Rotterdam og Le Havre. Hofsjðkull fór 8- þm frá Walsvisþay, S-Afríku til Moss- ames, Las Palmas og Vigo. Langjökull fór 9. þm frá Dublin til NY og Wilming- ton. Vatnajökull fer í dag frá Norðfirði til Hull og London- Merc Grethe fór í fyrradag frá Hamborg til Reykjavíkur. flugið skipin jr Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Gdansk 12. þm til Reykjavíkur- Brúarfoss fer frá NY 16. þm til Kefla- víkur og Reykjavikur. Detti- foss fór frá Yxpila i gær til Turkii, Leningrad og Vent- spils- Fjallfoss fór frá Hafn- arfirði 10. þm til London, Antwefpen og Hull. Goðafoss fer frá Hamborg 17- þm til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith 13. þm til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 9. þm til Klai- peda og Kotka- Mánafoss fór frá Reykjavík i gærkvöld til Akraness, Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur- Reykjafoss fór frá R- vík í gærkvöld til Akramess, Raufarhafnar, Borgarfjarðar eystri, Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar og Reyðarfjarð- ar. Selfoss fór frá Gloucester í gær til Cambridge og NY. Skógarfoss er í Aalborg. Tungufoss fór frá Akranesi í gær til Þingeyrar og Isa- fjarðar- Askja fór frá Reyð- arfirði 13. þm til Rotterdam og Hamborgar. Rannö fór frá Stykkishólmi í gær til Kefla- víkur, Vestmannaeyja og Finnlands- Christian Holm fór frá Leith 12. þm til Reykja- víkur. Christian Sartori fer frá Gautaborg á morgun til Kristiansand og Reykjavikur. Marius Nielsen fer frá NY á morgun til Rvíkur* Utan skrifstofutima eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. ★ Skipadcild SlS. Arnarfell fer í dag frá Cork til Avon- mouth- Jökulfell fer í dag frá Reykjavík til Vestur- og Norðurlandshafna. Dísarfell fer í dag frá Hull til Great Yarmouth. Litlafell er , vænt- anlegt til Reykjavíkur í dag. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er væntanlegt til Baton Rouge 18. þm. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell er í Rotterdam. ★ Hafskip. Langá er á leið til Breiðdalsvíkur- Laxá fór frá Akureyri í gær til Eski- ★ Flugfélag íslands. ^kýfaxi fór til Glasgow og ' Kaup- mannáhafnar kl. 8-00 í morg- un. Vípntanlegur aftur til R- víkur kl. 23-00 í kvöld. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 14-00 í dag. Vænt- amlegur aftur til Reykjavíkur kl. 19.45 á morgum- < Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (3 ferðir), Húsa- víkur, ísafjarðar, Kópaskers Þórshafnar og Egilsstaða (2 ferðir). ferðalög ★ Fcrðafélag íslands ráðger- ir tvær ferðir um næstu helgi: 1- Þórsmerkurferð á laugardag kl- 14, haustlitaferð. 2. Gönguferð á Hrafnabjörg á sunpudag kl. 9.30, farið frá Austurvelli- Farm. i sunnu- dagsferðina seldir við bílijin, en hina á skrifstofu félags- ins Öldugötu 3, sem veitir allar nánari upplýsingar, sím- ar 19533 og 11798- ýmislegt jc Séra Grímur Grímsson verður fjarverandi til 5. októ- - ber. ★ Frá Kvenfélagasambandi Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufásvegi 2, sími 10205, er opin alla virka daga kl* 3—5 nema laugardaga. söfnin ★ Árbæjarsafn Iokað. Hóp- ferðir tilkyrmist í síma 18000 fyrst um sinn. ★ Bókasafn Kópavogs Félags- heimilinu, sími 41577. Otlán á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir böm kl. 4,30—6, fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. Barnadeildir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Otlánstímar auglýstir þar. ★; Listasafn .Islands er opið daglega frá klukkan 1.30-4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögmn frá kl. 1.30 til kl. 4. þjódieikhOsið Ó þetta er ínrfælt strií Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sýning laugardag kl. 20.30. Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 13191. Sfmi 22-1-40 Synir Kötu Elder (The Sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd i Technicolor og Panavision. Myndin er geysispennandi frá upphafi til enda og leikin af mikilli snilld, enda talin ein- stök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne, Dean Martin. Bönnuð" innan 16 ára. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. roiwy.M.i..!-! 'a. * i ÆJARBÍÓ Simi 11-3-84 Caterine á hálum ís Bráðskemmtileg og fjörúg ný þýzk söngva- og gamanmynd í litum. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur hin vin- sæla sjónvarpsstjama Caterine Valente. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 18-9-36 Diamond Head — ÍSLENZKUR TEXTI — Ástrlðuþrungin amerísk stór- mynd í litum og Cinema-Scope, byggð á samnefndri metsölu- bók. Charlton Heston, Yvette Mimieux, George Chakiris. Sýnd kl. 5 7 og 9. 11-4-75 verðlaunamyftd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Dick van Dyke. — íslenzkur texti •— Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sautján y 18. sýningarvika Sýnd kl. 7 og 9. KVEÐJUSÝNING. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTl — Hjónaband á ítalskan máta (Marriage Italian Style) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ítölsk stórmynd í litum, gerð af snillmgnum Vittorio De Sica. — Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11-5-44 Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) Grísk-amerísk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli og hlotið þrenn heiðursverðlaun. Anthony Quinn. Alan Bates. Irene Papas. Lila Kedrova. — ÍSLENZKUR TEXTl — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. OW J tAUG/ Síml 32975 —38150 Mata Hari (Agent H-21) Spennandí frönsk öjósnamynd um einhvem mesta njósnara aldarinnar, Mata Hari. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnnð börnum innan 16 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síml 50-2-49 Hetjurnar frá Þelamörk Heimsfræg brezk litmynd, er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðasta stríði. Kirk Douglas. Sýnd kL 9. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á állar tegundir bíla OTUR ‘ Hringbraut 121. Sími 10659. NÁTTÚRULÆKNINGA- FÉLAG REYKJAVÍKUR heldur fund í Miðbæjar- barnaskólanum (inngang- ur um portið) föstud. 16. sept. kl. 8.30. Fundarefni: Stofnun matstofu. Stjórnin. Auglýsið í Þjóðviljanum Púsningarsandur Vikurplötur Einatngrunarplast . Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 30120. Síini 41-9-85 — ISLENZKUR TEXTl — 6. SYNINGARVIKA. Banco í Bangkok Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd 1 James Bond-stíl. Myndin er í litum og hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. Kerwin Mathews, Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. S ÆNGUR Endurnýjum gömlu 6æng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðnrhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (örfá skref frá Laugavegi) IÐNlSÝNINGIN Sjáið Iðrtsýninguna HÖGNÍ JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustig 16, sími 13036, heima 17739. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. SMURT BR AUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgðtu 25. Sími 16012. Stáleldbúsbúsgögn Borð Bakstólax Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Skólav&rðustíg 36 símí 23970. INNH&IMTA LÖOFRXGt&TðlZW Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Simi 10117. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut I. Opin kl. 5,30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. SERVIETTU- ] PRENTUN SÍMI 32-101. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Sími 18354. tll icwöids 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.