Þjóðviljinn - 07.10.1966, Síða 7
Föstudagur ’L ofcbðber 1966 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA J
Framhald aí 4. siðu.
í Vietnam eru börn sem eiga
ekkert heimili lengur, enga
foreldra og skortir peninga
fyrir mat og lyfjum. Einhver
ykkar vita sjálfsagt að Menn-
ingar- og friðarsamtök ís-
lenzkra kvenna Safna pening-
um handa þessum börnum. Að
síðustu má geta þess til gam-
ans að við þekkjum fimm ára
telpu, sem um nokkurt skeið
hefur lagt hluta af peningum
sem henni áskotnast í spari-
bauk handa bömunum í Viet-
nam. Fyrir'þá kveðst hún ætla
að kaupa „jólagæs“ og senda
þeim svo þau fái mat á jólun-
um. Máske hafa fleiri börn
hafið einhverja söfnun, upp-
hæð hvers og eins er vafa-
laust smá, en söfnunin ykkar
gæti orðið að allríflegtim sjóð,
éf þið legðuð mörg saman.
(Frá M.F.Í.K.).
Vestmannaeyingar fá vatn úr landi
Norðurstjarnan
Framhald aí 1. siðu.
starfrækslu Norðurstjömunnar
kennir okkur að þetta er ekki
einhlítt til að leysa allan okkar
vanda á þesstt sviði. Að þessum
rcálum verður að vinna af
meiri fyrirhyggju en hér hefur
verið gert og er stærra átak en
svo að sé á færi nokkurra einka-
aðila.
Að dómi fróðra manna Var
rekstur verksmiðju með svoein-
hæfum vélakosti sem Norður-
stjömunnar nær dauðadæmdfrá
upphafl. Hefur hér miklu fjár-
magni verið á glæ kastað ef
gefizt verður upp við rekstur
verksmiðjunnar, eins og nærail-
ar horfúr éru á núna.
Framhald af 5. siðu.
hluta af því magni sem Vest-
mannaeyingar þurfa á að
halda. Hún flytur í byrjun 600
teningsmetra á sólarhring, en
síðan má auka það upp í um
1600 teningsm. með dælustöð,
sem verður þá byggð á strönd-
inni, en kemur ekki fyrr en
seinna. Næsti áfangi verður
önnur leiðsla eftir tvö ár,
kannski stærri í þvermál en sú
fyrsta, og síðan kemur dælu-
stöðin.
— Væri ekki betra að hafa
bara eina leiðslu víðari?
— Kannski það, en enn eru
hvergi framleidd víðari plast-
rör.
— Er nokkur tindirbúningur
hafinn í Vestmannaeyjum
sjálfum?
. — Lítill. Þó hefur undanfar-
ið ár verið lögð leiðsla í nokkr-
ar götur, en það er aðeins lítill
hluti þess leiðslukerfis sem
leggja þarf. Vatnsgeymar verða
byggðir uppi á eynni ofarlega
í bænum og síðan veitt úr
þeim. Trúlega þarf svo líka
dælustöð niðri við sjóinn.
— Hvenær kemur svo fyrsta
vatnið úr landi til Eyja?
— Við vonumst til að það
verði á næsta sumri.
— Verður það notað til iðn-
aðar eða í íbúðarhús?
— í>að verður fyrst og frémst
til heimilisnotkunar, a.m.k. í
byrjun, en síðan getur það sem
umfram er farið til iðnaðar.
— Hver mun sjá um lögn
ina yfir sjóinn?
— >að er óákveðið, en lík-
lega sá sem framleiðir plast-
rörin. Þetta var boðið út á sín-
um tíma og bárust ýmis tilboð,
sem enn eru í athugun. Þau
eru öll frá útlendum fyrirtækj-
um.
— Að lokum, Þórhallur, hver
er áætlaður kostnaður við
þessar stórkostlegu framkvæmd-
báðum sjóleiðslum, geymum og
kerfi í Eyjum. Fyrsti áfanginn,
þ.e. leiðslan á landi og fyrri
leiðslan yfir sjóinn er lauslega
áætlaður um 40 milj. kr.
★
Kostnaður er sem sagt ær-
inn, en mikið skal til mikils
vinna og hér er um framtíðar-
lausn aðalvandamáls Vést-
mannaeyinga að ræða. Við
samgleðjumst þeim yfir góðri
byrjun og vonum að fram-
haldið gangi jafnvel og af stað
er farið. — vh
/ 1 Laus staia ir? s — Hann mun alls vera áætl- ] aður nálægt 85 milj. kr. og er ■ þá reiknað með leiðslu í landi, - t
Staða eins lögreglumanns í rannsóknarlögreglunni í Reykjavík (boðunarmanns fyrir sakadóm) er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu sakadóms Beykjavík- ur í Borgartúni 7 fyrir 15. þ.m. YFTRSAKADÓMARI. * Iþróttamót ■ i Framhald af 2. siöu. sigraöi Skallagrím í Borgamesi , með 59:50. Hin árlega keppni H.S.H- og . H.S-K. í frjálsum íþróttum fór fram að Laugarvatni 10. sept- '■ ember- Skarphéðinn sigraði með 91 stigi gegn 79 stigum, Snæfellinga. Þetta var 7. keppni
sambandsins- Skarphéðinn hef-
FIA 7-eigendur Stofnfundur Félags Fiat-eigenda verður haldinn í fundar- og kaffisal Domus Medica, Egilsgötu 3, laugardaginn 8. október kl. 3. Lögð verða fram á fundinum drög að reglum fyrir félagið og að stofn- un lokinni, kosin stjóm. — Á fundinum mætir framkvæmdastjóri F.f.B. Undirbúningsnefnd. ur sigrað fjórum sinnum, Snæfellingar tvisvar en einu sinni hefur orðið jafntefli Umf. Staðarsveitar hélt í sumar iþróttanámskeið fyrir böm og unglinga og lauk því fyrir skömmu með keppni í frjálsum íþróttum og sundi. Þátttakendur voru víðsvegar að úr sveitinni, en kennari var Guðmundur Sigurmonsson- Þetta er í annað skiptið, sem Umf. Staðarsveitar gengst fyrir sliku námskeiði fyrir unglinga. Hafa þau tekizt mjög vel og
verið til fynrmyndar.
NÓT, sveinafélag netagerðarmanna: (Frá HS.H.)
Félagsfundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu sunnudaginn 9. okt. kl. 3 e.h. FUNDAREFNI * 1. Kosning fulltrúa á 30. þing A.S.Í. 2. Væntanlegir samningar. 3. Önnur mál.
Stjómin. Opið alla virka daga frá kl. 8-22 nema laugardaga frá kl. 8-16.
■ Unnið með full-
Moskvitch hifreiia- eigendur athugii Geri við Moskviteh-bifreiðir. — Fljót og góð afgreiðsla. — Uppl. í síma 14113. ■ komnum nýtízku ■ vélum. Fljót og góð afgreið.sla. HJÓLBARÐA- VIÐGERÐIN Reykjavíknrvegi 56, Hafnarfirði, sími 51963.
Flokksþing
Framhald af 3- síðu.
um yfirleitt, samþykkti það þó
jafnframt gegn vilja flokks-
stjómarinnar ályktun sem studd
var af leiðtoga vinstrimanna,
Frank Cousins, og hægrimann-
inum Christopher Mayhew, fyrr-
ídi flotamálaráðherra, þar
þ.e. frá herstöðv-
Flokksþingið samþykkti einn-
» þá tillögu vinstrimanna að
BlL A
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKACMBOD
ASGEIK ÓLAFSSON heUdv.
Vonarstræti 12. Sími 110(75.
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆSTU
BtJ»
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
- FLJÓT AFGREIÐSLA —
S Y L G J A
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á aliar tegundir bUa
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
Jón Finnson
hæstaréttariögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
Símar: 23333 og 12343.
Þýzkar og ítalskar
kvenpeysur.
Elfur
Laugavegi 38.
Skólavörðustig 13.
Snorrabraut 38.
NITTO
JAPÖNSKU NITT0
HJÖLBARÐARNIR
f ilostvm stnrðum fyrúlisgjamii
I Tollvðrugoymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANCAFELL HF,
Skipholti 35 — Sfmi 30 360
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukinr sala
sannargæðin.
BiRIDGESTONE
veitir aukiá
öryggi í akstri.
BRI DGESTONE
ávailt fyrirliggfandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNTTTUR
BRAUÐTERTUR
*
Sími: 24631
■ Sjónvarpstæki.
■ Segul’bandstæki.
■ Útvarpstæki.
■ Plötuspilarar.
Frændur vorir Norð-
menn vanda vörur
sínar.
RADIONETTE tækin eru
norsk.
ÁRS ÁBYRGD, eigið verk-
stæði.
Radionetfe
verzlunin
Aðalstræti 18. Sími 16995.
8CHRIÖ
/
(