Þjóðviljinn - 07.10.1966, Blaðsíða 9
Fostudagur 7. október 1966 — t>JÓÐVIUINN — SÍÐA 0
frá morgni
til minnis
flugið
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h
ic 1 dag er föstudagur ,7-
október. Marcus og Marcian-
us. Árdegisháflæði kl. 11-04. •
Sólarupprás kl. 6-48 — sólar-
lag kl. 18.58-
* Dpplýsingai um tækna-
bjónustu í borglnnl gefnar t
ílmsívara Laefcnafélags Rvíkur
— SlMÍ 18888.
★ Kvöldvarzla í Reykjavík
dagana 1. okt. til 8. okt. er í
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki.
ir N.'EturvörzIu í HafnarfiríU
aðfaranótt laugardagsins ann-
ast Kristján Jóhannesson,
læknir, Smyrlahrauni 18, sími
50050.
★ Slysavarðstofan. Oplð all-
an gólarhringinn — Afteins
móttaka slasaðra. Siminn er
#1230. Nætur- og helgidaga-
læknir < sama síma.
* Blökkviliðið os sjúkra-
bifreiflin. — SlMl U-1.00.
skipin
Eimskipafél. Isl. Bakkafoss
fór frá Seyðisfiröi 1. þm til
Antwerpen Dg Hull- Bráar-
foss fór frá Grundarfirði i
gærkvöld til Reykjavíkur-
Dettifoss kom til Reykjavíkur
5. þm frá Qsló. Fjallfoss fór
frá Reykjavík 1. þm til NY.
Goðafoss kom til Grimsþy í
gær; fer þaðan til Rtotterdam.
'tf. !->■; og Hgn^borgar. Gullfoss fór,
• frá Reykjavík í morgun til
Keflavíkur- Mánafoss fór frá
.. Seyðisfirfö 5- þm til Rvítour*,,
Reykjafbss fór frá Álaborg 5.
þm til Kotka, Gdyina, Gauta-
borgar, Kristiansand og Rvík-
ur. Selfoss fór frá NY 2. þm
til Reykjavíkur. Skógafoss fór
frá Hamborg 4. þm til Rvfk-
ur. Tungufoss kom til Rvík-
ur 2. þm frá Hull. Askja fór
frá Akureyri í gær til Dalvík-
ur og Húsavík- Rannö fór frá
Bergen 5. þm til Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Vopnafjarðar og Reykjavikur.
Feder Rinde fer frá NY 12.
þm. til Reykjavíkur. Agrcfai
fer frá Antwerpen 10. þm til
London, Hull og Reykjavíkur.
Llnde fór frá London í gær
til Reykjavíkur. Dux fer frá
' Rotterdam 18. þm til Ham-
borgar og Rvíkur. Utan skrif-
stv>futíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara
21466.
k Skipaútgerð ríkisins. Hekla
fór frá Reykjavík kl. 18.00 í
gær austur um land í hring-
terð- Herjólfur er á Homa<-
firði á leið til Djúpavogs-
Baldur fór til Breiðafjarða-
og Vestfjarðahafna 'í gær-
kvöld.
★ Iiafskip. Langá er í Gauta-
borg- Laxá fór frá Hamborg
4. þm til Reykjavíkur- Rangá
fór frá Antwerpen í gær til
Rotterdam, Hamborgar, Hull
og Reykjavíkur. Selá er á
leið til Eskifjarðar. Britt Ann
fer frá Reyðarfarði í dag til
Lisekil, Odense, Kaupmanna-
hafnar og Gautabprgar.
fótaaðgerðir
★ Fótaaðgerðir fyrir aldrað
fólk í safnaðarheimili Lang-
holtssóknar þriðjudaga kl. 9—
12 f.h. Tímapantaiiir f síma
34141 mánudaga fcl. 5—6
★ Flugfélag Islands. Gullfaxi
keinur frá Osló og Kaup-
mannahöfn kl- 19.45' í kvöld.
Sólfaxi fer til London kl. 9.00
í dag. Vélin er væntanleg aft-
ur til Reykjavíkur kl. 21.05
í kvöld-
Innanlan dsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða
Og Sauðárkróks. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Vestmanna-
eyja (3 ferðir), Patreksfjarðar,
Húsavíkur, Isafjarðar og Eg-
ilsstaða.
minningarspjöld
★ Minningarspjöld Hrafn-
kelssjóðs fást f Bókabúð
Braga Brynjólfssonar.
★ Minningarspjöld Hjarta-
verndar fást í skrifstofu sam-
takanna, Austurstræti 17, sími
19420.
★ Minningarspjöld Rauða
Kross fslands eru afgreidd f
síma 14658 á skrifstofu RKÍ
Öldugötu 4 og í Reytejavík-
ur Apóteki
★ Minningarspjöld Langholts
sóknar fást á eftirtöldum
stöðum: Langholtsvegi 157,
Karfavogi 46. Skeiðarvogi
143, Skejðarvogi 119 og Sól-
heimum .17.
★ Minningarsp jöld Heimilis-
sjóðs taugaveiklaðra bama
fást i Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og á skrifstofu
biskups, Klapparstíg 27. I
Hafnarfirði hjá Magnúsi Guð-
félagslíf
★ Judo. — Aðalfundur Judo-
kwai verður haldinn í æfinga-
salnum í húsi Júpiter fis
Mars, miðvikud. 12. okt ki.
8 s.d. — Stjómin.
söfnin
★ Tæknibókasafn I-M.S.l.
Skipholti 37, 3. hasð, er opið
alla virka daga kl. 13—19
nema laugardaga kl. 13—15
(lökað á laugardögum 15. mai
til 1. október.)-
★ Borgarbókasafnið:
Aðalsafn, Þingholtstræti 29 A
sími 12308.
Opið virka daga kl. 9—12 og
13—22. Laugardaga kl. 9—12
og 13—19- Sunnudaga kl. 14—
19. Lestrarsalur opinn á sama
tíma.
Útibú Sólheimum 27, sími
36814.
Opið alla virka dága nema
laugardaga kl. 14—21. Bama-
deild lokað kl. 19-
Útibú Hóimgarði 34
Opið alla virka daga nema
laugardagá kl. 16—19. Fullorð-
insdeild opin á mánudögum
kl. 21.
Útibú Hofsvallagötu 16.
Opið alla virka daga nema
laugardaga kl- 16—19.
★ Arbæjarsafn lokað. Hóp-
ferðir .tilkynnist i síma 18000
fyrst um sinn.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30—
4 e.h.
★ Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74. Lokað um tíma-
■*" Listasafn Islands er opið
daglega frá fclukkan 1.30-4.
jtil kvSlds
i|g
ÞJÓDLEIKHtfSIÐ
Ó þetta er indaelt strid
Sýning laugardag kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
6imi 11-3-84
Monsjör Verdoux
Hin heimsfræga Chaplin-mynd
endursýnd kl. 9.
Geimferð Miinchaus-
en baróns
Bráðskemmtileg og óvenjuleg,
ný, tékknesk kvikmynd í Iitum.
Sýnd kl. 5.
Siml 31-1-82
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Djöflaveiran
(The Satan Bug)
Víðfræg og hörkuspennandi,
ný. amerísk sakamálamynd f
litum og Panavision.
George Máharis,
Richard Basehart.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
011 'AM
A6
KEYKIAVtKUR1
Tveggja þjónn
Sýning sunnudag kl. 2<k30.
Sýning laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Siml 11-5-44
Verðlaunamyndin umtalaða
Grikkinn Zorba
(Zorba the Greek)
með Anthony Quinn o.fL
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
11-4-75
Verðlaunamynd Walt Disneys
Mary Poppins
með Julie Andrews
Dick van Dyke.
— Islenzkur texti —
Sýnd kL 5 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Hækkað verð
Siml 50-2-49
Köttur kemur í
bæinn
Ný, tékknesk fögur litmynd,
í CinemaScope, hlaut þrenn
verðlaun á kvikmyndahátíð-
inni í Cannes.
Leikstjóri: Vojtech Jasny.
Sýnd kl. 6,45 og 9.
Sími 22-1-4« /
Vopnaðir ræningjar
(Robbery under arms)
Hörkuspennandi brezk saka-
málamynd frá Rank í litum er
gerist í Ástralíu á 19. öldinni.
, Aðalhlutverk:
Peter Fíneh
Ronald Lewis
Laurence Naismith
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sími 18-9-38
Blóðöxin
(Strait Jacket)
— ÍSLENZKÚR TEXTI —
Æsispennandi og dularfulL ný,
amerísk kvikmynd.
Joan Grawford,
Diana Baker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Simi 41-9-85
- ISLENZKUR TEXTl —
Næturlíf
Lundúnaborgar
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, ensk mynd í litum. Myndin
sýnir á skemmtilegan .hátt næt-
urlífið í London.
Sýnd kl. 5, 7 Og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 50-1-84 ,
Benzínið í botn
Óvenjuspennandi CinemaScope
kvikmynd.
Sýnd kl. 7 o'g 9.
Bönnuð börnum.
Síml 32075 —38150
Skjóttu fyrst X 77
(í kjölfarið af Maðurinn frá
Istambúl).
Hörkuspennandi ný njósna-
mynd í litum og CinemaScope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
úrogskartgripir
KORNELÍUS
JÚNSSON
skólavördustig 8
SÍMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Verð kr. 4.300,00.
Húsgagnáverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholtl 7. Simi 10117.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
ÆÐ ARDÚNSSÆN GUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
r *
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
biðin
Skólavörðustíg 21.
UmðlG€1I$
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
TRULDFUNAR . . >■
HRINGIR
AMTMANN S STIG 2
Halldór Kristinsson
gullsmiður, Óðinsgötu 4
Sími 16979.
HÖGNI JÖNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustíg 16.
sími 13036,
heima 17739.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9—23,30. —- Pantið
tímanlega f veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145.00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
SkólavorSustícf 36
símí 23970.
INNHEIMTA
LÖÚFKÆet&TðHI?
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
.þússningarsandi heim-
fluttum og blásnum inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
Elliðavogi 115. Sími 30120.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
tslands
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Kópavogi.
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut L
Opin kl. 5,30 til 7.
laugardaga 2—4.
Sími 41230 — heima-
simi 40647.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu 6æng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Simí 18740
(örfá skref frá Laugavegi)
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32401.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.