Þjóðviljinn - 19.10.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.10.1966, Blaðsíða 3
Miðvifcudagur 19. október 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 3 Fróðleg bók um flokksþing Verkamannaflokksins 1949 Með þvínguMM og fölsunum voru Norðntenn dregnir inn í NATO Vietnammenn rýmka skil- yrðisín fyrir vopnahléi OSLÓ 17/10. — í nýútkominni bók, sem hefur vakið mikla athygli í Noregi, eru gefnar nákvæmar upplýsingar um það, hvaða bolabrögðum var beitt á þingi Verkamannaflokksins árið 1949 í því skyni að fá fulltrúana til að samþykkja aðild Noregs að Atlanzhafsbandalaginu. Þar segir að þetta þýðingarmikla mál hafi verið hespað af á einum degi án þess að fulltrúarnir gætu kynnt sér það, að þingmönnum flokksins hafi verið haldið útan dyra vegna þess að meiri- hluti þeirra var andvígur aðild að Nato og Lange þáverandi utanríkisráðherra hafi óspart notað falskan orðróm og hæpnar upplýsingar til að skelfa þingheim. Einkum var því haldið að mönnum að sovézk innrás í Noreg stæði fyrir dyrum. Rit þetta, sem er eftir þekkta Verkamannaflokkskonu, Johanne Amlid, og nefnist „Ut av kurs", ætti að vera íslendingum fróðlegt, því það var einmitt sá sami Hal- vard Lange, sem reri að því öllum árum um svipað leyti að draga íslendinga inn í Nató. Ennfremur, má að likindum finna Jarðskjálltar íPerú LIMA 18/10 — Talið er að 80 til 87 manns hafi farizt í jarð- skjálfta, sem gekk yfir Perú í gærkvöldi. Af opinberri hálfu er sagrt að 50 manns hafi látið Iíf- ið. "Sjónarvottar segja að jarð- skjálftinn hafi byrjað með mikl- um vábresti og síðan stigið upp rykský og jörðin nötrað. „Það var eins og járnbrautalest stefntíi beint á mig varð einum að orði. Bílstjórar misstu stjórn á öku- tækjum sínum og i stórum lands- hlutum hrundu minniháttar bygg- ingar til grunna. I hafnarbænum Calloa, hrundi kirkjuveggur inn yfir söfnuðinn. sem var þar inni til að hlýða ? messu. í strandhéruðum flúði fólk langt upp í Ignd undan brotsjóum, sem helltu sér yfir byggðina. Talið er að 800 ti;l 1500 manns séu heimilislausir og skemmdir á mannvirkjum eru metnar á ?.7 miljónir punda, eða rúmlega 3 miljarða ísl. króna. Umferðarslys Framhald af 10. síðu. varðstofuna en þaðari á Landa- kotsspítala. Stuttu siðar eða kl. 10,30 varð árekstur milli bifreiðar og bif- hjóls á horni Klapparstígs og Lindargötu og kastaðist öku- maður hjólsins. ungur piltur, upp í loft og yfir bifreiðina. Hann var fluttur á SlysavartV stofuna. en reyndist aðeins lítið meiddur og er það talið hafa bjargað honum að hann hafði ökuhjálm á höfði. Um sexleytið varð 3ja ára telpa fyrir bifreið sem bakkaði a móts við hús nr. 162 við Lauga- veg. Hún reyndist ekki alvarlega meidd. Rétt eftir kl. 8 í gærkvöld varð svóeldri maður fyi*ir bifreið á mótum Stórholts og Þverholts >g var hann fluttur til læknisað- gerðar en mun hafa sloppið lítið meiddur. ýmsar hliðstæður í bók þessari við þær aðferðir, sem voru við hafðar, þegar íslenzkir þingmenn létu undan bandarískum fortölu- mönnum 1951 og hersetan hófst á ný. Helztu niðurstöður bókarinnar eru 'þessar öllum að óvörum. Þvert ofan í viðteknar reglur um afgreiðslu mála 1 Verka- mannaflokknum fengu fulltrúar á flokksþinginu ekkert um það að vita, að aðild að Nató yrði tekin fyrir. Venjulega eru öll þýðingarmikil mál send til um- ræðu í flokksdeildum tveimur mánuðum fyrir flokksþing. Þessi regla var brotin í þessu þýð- ingarmikla máli. Fulltrúar á flokksþinginu fengij aðeins einn dag til að ræða málið. Það var 19. febrúar 1949 og samt var það ekki fyrr en um hádegisbil að málskjöl voru lögð fram, svo og élitsgerðir minnihluta og meirihluta í mið- stjóm flokksins. Þingmenn útilokaðir Af 47 þingmönnum flokksins höfðu aðeins átta verið kjömir á flokksþingið. Hinir fengu ekki aðgang, enda var meirihluti þingmanna andvígur aðild Nor- egs að Nato. Fulltrúamir fengu þannig ekki að heyra álit margra helztu foryígismanna flokksins á málinu. Það hafði aldrei gerzt áður að þingmönnum flokksins væri meirtaður aðgangur að flokksþingi — venjulega mæta þeir sem gestir með málfrelsi, en án atkvæðaréttar. Falskur orðrómur Natósinnar dreifðu tvennskon- ar orðrómi á þinginu, og var það allt byggt á fölskum for- sendum. 1 fyrsta lagi var möno- um talin trú um að næst á eft- ir Tékkóslóvakíu myndi sovézk- ur her leggja undir sig Noreg. Þetta átti að vera haft eftir „góðum heimildum“. 1 öðm lagi var því haldið fram, að Svíar hefðu spillt 'öllum samningum um norrænt hemaðarbandalag með því að krefjast svo mikils vigbúnaðar af Norðmönnum, að þeir gætu ekki við það ráðið — þessvegna yrðu Norðmenn nð flýta sér inn í Nató. Forsætisráðherra Srdþjóðar, Er lander, hefur í viðtali viðnorska Dagbladet neitaði að nokkuð hafi verið hæft í þessum orð- rómi. Hlutverk Langes. Athafnamestur Natósinna var Halvard Lange, þáverandi utan- ríkisráðherra. Hann kom frá Washington daginn áður en flokksþingið hófst, og hélt því frám að Bandaríkjamenn hefðu gefið mjög stuttan umhugsunar- frest. Ef ákvörðun yrði ekki tel?- in strax yrði Noregur útilokaður frá þátttöku í Nató (og Rússar áttu semsagt að vera reiðubúnir að grípa gæsina). Þessu hélt Lange fram þótt ekki hefði bá enn verið gengið frá Natósamn- ingi og Bandaríkjaþing hefði enn ekki lagt blessun sína yfir fyrirtækið. NEV YORK 18/10 — UtanrÍK- isráðherra Ungverjalands, Janos Peter, skýrði í dag frá svari stjómar Norður-Vietnams og Þjóðfrelsisfylkingarinnar í Suðui- Vietnam við tillögum Goldbergs, aðalfulltrúa Bandaríkjanna hjá SÞ um lausn Vietnamdeilunnar. Er tillögunum hafnað og sagt að þær feli ekki í sér raunhæft fiiðartilboð. En fréttaskýrendur telja sig mega ráða af svarinu, að Vietnamar vilji rýmka nokk- uð fyrri skilyrði sín fyrir vopna- hléi. 1 ræðu sinni greindi Peter frá þrem skilyrðum Víetnamá fyrir samningaviðræðum. 1 fyrsta lagl ei þess sem fyrr krafizt að loft- árásum á Norður-Vietnam verði hætt. í öðm lagi að Bandaríkja- menn ákveði að verða á broit með her sinn úr Suður-Vietnam, en áður hafði þess verið kraf- izt að bandarískt herlið yrði á brott áður en samningar hefjist. í þriðja lagi skal áætlun Þjóð- frelsisfylkingarinnar um framtíð Víetnams verða „tekin til athug- unar“ (orðalag NTB-fréttastof- unnar). Það skilyrði hafði áður verið orðað þannig, að Þjóðfrels- ishreyfingín væri eini lögmæii fulltrúi íbúa .Suðurvietnams. Agnon frá ísrael menntaverðlaun JERUSALEM 18/10 — Útvarpið í ísrael skýrir frá því í dag, að ísraelski rithöfundurinn Sjmúel Josep Halevi Agncn hefði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Agnon, sem er 78 ára gamall hefur verið kallaður faðir sámtímabók- mennta hebreskra. N 1 Opinber tilkynning um úthlutunina verður gefin út í Stokkhóimi á föstudag. || Otvarpið sagði að fræðslu- málaráðherra landsins hefði heimsótt Agn- on til að segja honum tíðind- in, en hann hefði neitað oð trúa þeim, Forsætisráð- herrann, . Leví Ésjkol, hefur sent Agnon heillaóskaskeyti og látið í ljós aðdáun sína áfram- lagi hans til hebreskra sam- tímabókmennta. Agnon er fæddur í suðaust- urhluta Póllands árið 1888. Hann fluttist til Palestínu þegar árið Ekur í skofheldum bíl á fund vina sinna Miklar varúðarráistafanir vegna ferialags Johnsons 1907, eða skömmu eftir að evr- ópskir Gyðitgar byrja landnám sitt þar fyrir áhrif Zíonismans. Agnon tekur því svotil frá upp- hafi þátt í sköpun bókmennta á hebresku eftir að hún varð aft- ur lifandi tunga. Agnon skrifar á klassískri he- bresku og er sagður undir sterk- um áhrifum Jjiblíumáls. Mörg verka hans fjalla um lifið í aut bók- ébels í ár pólsk-úkraínskum átthögum hans. Þekktust þeirra eru ,,Bæði þetta og aðrir hlutir“ og „Brúðkaups- tjaldið“. Hann hefur hlotið merkustu bókmenntaverðlaun Is- raels, sem kennd eru við skáld- ið Bjalík. Bækur Agnons hafa verið þýddar á fimmtán tungu- mál. Fjölmargir Gyðingar hafa hlot- ið Nóbelsverðlaun í ýmsum greinum, en Agnon er fyrsti ís- raelski ríkisborgarinn er þau hlýtur. Fulltrúar Sænsku akademíunn- ar hafa neitað að gera athuga- semdir við þessa frétt, en í Stokkhólmi er talið líklegt að hún sé á rökum reist. Sökudólgur í Ben Barka- málinu gefur sig iram RABAT 18/10. — Othar Dlimi, varayfirmaður öryggislögregiu Marokkó og einhver helzti söku- dólgur í Ben Barka-málinu, gaf sig í dag fram við frönsk yfir- völd. Dlimi hefur verið ákærður fyrir þátttöku í ráni og morði á marokkóska stjórnarandstöðu- leiðtoganum Ben Barka í París í fyrra. Dlimi flaug i dag til Parísar og skildi eftir bréf ttl Hassans Marokkókonungs, og er þar sagður taka á sig alla ábyrgð al ráni Ben Barka. Á morgun er búizt við því að dómur gangi í máli sex Frakxa, sem þátt tóku í glæp þéssum og átti um leið að dæma í máli sjö manna, sem ekki tókst að leiða fyrir rétt — en einn þeirra er Dlimi. Getur svo farið að málið verði að taka upp á nýjan leik. I WASHINGTON 18/10. — Johnson forseti hélt í dag áfram langferð sinni og fór hann flugleiðis frá Honolulu til Nýja- Sjálands. Frá löndum þeim sem forsetinn heimsækir berast fregnir um sérstaklega víðtækar öryggisráðstafanir til verndar lífi hans! Víða er búizt við mótmælaaðgerðum gegn stefnu fprsetans í Vietnam. í Honolulu á Havaieyjum var óttast að ílóðbylgja frá jarð- skjálftum í Perú kynni að valda spjöllum, og var forseta til ör- yggis komið fyrir í hóteli hátt uppi í fj allshlíð. f Wellington, höfuðborg Nýja- Sjálands var mikill viðbúnaður í dag. 570 lögreglumenn áttu að um vera einkalífverði Johnsons til aðstoðar, utan herliðs. Auk þess höfðu leynilögreglumenn rann- sakað hvert einasta hús á leið þeirri sem forsetinn fer um frá flugvellinum. Forsetinn ekur til höfuðborg- arinnar ,i bíl með skotheldu gleri, sem sérstaklega var flutt- ur frá Bandaríkjunum flugleið- HERNÁMSANDSTÆÐINGAR ★ Dregið var í nappdrætti Samtaka hernámsandstæðinga • októ- ★ ber sl. Þeir sem enn hafa ekki gert skil í happdrættinu eru ■k beðnir að gera það sem allra fyrst svo hægt sé að birta vinn- ★ ingsnúmerin. Tekið er á móti skilum í skrifstofu samtakanna í ★ Mjóstræti 3, 2. hæð, sími 24701. 1 is vegna heimsóknarinnar. Lögregla borgarinnar hefur heitið því að fjarlægja öll kröfu- spjöld er særa kynnu augu for- seta, en búizt er við kröfugöngu gegn árásarstríðinu í Vietnam. Forsætisráðherra landsins, Holy- oke, hefur borið til baka orðróm að Johnson muni krefjast aukinnar aðstoðar Nýsjálendinga í Vieþjam, en þar hafa þeir nú 150 manna lið. Frá Nýja-Sjálandi fer Johnson til Sidney í Ástralíu og er búizt við því að miljón manns muni horfa á hann aka í bæinn. Verð- ur það bandarísk móttaka með pappírsrúllum, lúðrasveitum. blöðrum og dúfum. í Sidney verða einnig gerðar miklar var- úðarráðstafanir. því andúð á Vietnamstríðinu hefur gert þar sterklega vart við sig. Hafa verkalýðsforingjar og stjórn- málamenn þegar boðað til kröfu- göngu fyrir utan hótel það sem Johnson mun dveljast í. f Manila, höfuðborg Filipps- eyja verður haldin ráðstefna sú um Vietnam sem Johnson situr. Þar er þegar byrjað að hand- taka grunsamlega menn. • Þar munu um 2000 lögreglumenn verða settir stjórnmálamönnum til verndar; þjónar, ljósmyndar- ar og bílstjórar sem munu snú- ast í kringum þá verða og úr lögreglunni. Drengir stálu 20 þús. kr. Lögreglan í Hat'narfirði hafði í dag upp á þrem drengjum sem undanfarna þrjá mánuði hafa verið valdir að mörgum þjófnuð- um og hnupli úr verzlunum og hirzlum fólks í heimahúsum. Hafa drengirnir sem eru áaldr- inum 10—12 ára alls stolið milli 15 og 20 þús. kr. á þessu tíma- bili. Drengirnir náðust þannig að því var veitt athygli að þeir höfðu óeðlilega mikla peninga handa á milli og var þá farið að gefa þeim nánari gætur. F.r þeir fóru saman inn í verzlun og tveir þeirra fengu afgreiðslu- manninn með sér út i hom, en sú þriðji laumaðist inn á skrif- stofuna á meðan, þótti sýnthvað um væri að vera. Drengirmr hafa játað. Stjórnarstefnan veldur kreppunni Framhald af 1. síðu. fram á hvemig óheillastefna rík- isstjórnarinnar kæmi skýrt fram í fjárlagafrumvarpinu og ræddi ýtarlega núverandi ástand og horfur í atvinnumálum og m.a. áróður ríkisstjómarinnar undan- farið. Geir sagði þar m.a. „Þrátt fyrir linnulausa verð- bólgustefnu ríkisstjómarinnar undanfarin ár blossar jafnan upp hjá stjórnarflokkunum áhugi á „stöðvun" þegar verkalýðsfé- lögin ætla með nýjum kjara- samningum að bæta kjör félags- manna sinna og gera tilraun ti) að endurheimta þann hluta af auknum þjóðartekjum sem verka- fólk heþjr farið varhluta af. Það ei ekkert nýtt sem heyrist þessa dagana frá stjómarflokkunum um feikna áhuga þeirra á „stöðv- un“. Þetta gerist um hverja kjarasamninga, en lengur stend- ur sá áhugi aldrei og reynslan hefur .margsýnt að þegar kjara- samningum er lokið með vægrí hækkun á krónutölu kaupsins, er öllu verðlagi sleppt lausu. A lof- orðum og fyrirheitum þessarar ríkisstjórnar geta launþegar ekk- ert mark tekið, ekki nú frein- ur en endranær. Þrátt fyrir lof- orðin í upphafi og þrátt fyrir loforðin um hverja kjarasamn- inga hefur verðlagið stöðugtver- ið hækkað og verðbólgan magn- azt svo nú hriktir í stoðum a*- vinnulffsins“. ★ Kreppu ekki forðað með árás á launþega. Geir Gunnarsson lagði á það áherzlu að þeirri kreppu sem nú færi að í atvinnulífinu yrði ekki bægt frá með því að ganga á hlut launþega, eins og ríkis- stjórnin undir forustu Bjanía Benediktssonar ætlaði að leggja alla áherzlu á að gera. I vaxandi mæli sér almenn- ingur að hér verður að brey+a um stefnu, sagði Geir. „Það er f hróplegri mótsögn við hags- muni vinnandi fólks að blind gróðahvötin sé látin vera hið ráðandi afl í þjóðfélaginu eins og verið hefur í tíð „viðreisn- arstjórnarinnar'*, en hún hefnr mótað alla bætti þjóðlífsins í æ 'ríkara mæli, jafnt atvinnulíf, irmflutningsmál oe húsnæðismál- in! Lauk Geir ræðu sinni með hvatningu til alþýðufólks að nota vel það hálfa ár sem er fram til þingkosninga til að knýja fram þær breytingar að ný stjómarstefna vrði afleiðingin. Umræðan hófst með framsögu- erindi Magnúsar Jónssonar fjár- málaráðherra, fyrir Alþýðuflokk- inn talaði Birgir Finnsson. og Halldór E. Sienrðsson fyrir Framsókn Að lokum flutti fjá’-- máIaráAv»r,„r-, stn'ta svarræðu. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.