Þjóðviljinn - 19.10.1966, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 19. oktöber 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlöA
Framhald af 10. síðu.
ar og band og nú síðast tók hann
að sér að gæta hennar á ferðinni
frá London til Reykjavíkur.
Hæstvirtur menntamálaráð-
herra, oss er það mikil gleði, að
nú skuli að því komið, að
Skarðsbók fái varanlegan bústað
á íslandi á ný. Saga þessarar
miklu skinnbókar speglar örlög
íslendinga í sex hundruð ár.
Þótt hún væri varðveitt á grón-
asta höfðingjasetri landsins,
Skarði á Skarðströnd um langan
aldur, eftir að önnur handrit
voru horfin til útlanda, fór svo
að lokum að hún slysaðist úr
landi, með atvikum, sem enn eru
ófeunn, snemma á 19. öldinni,
síðasta skinnbókin, sem íslend-
ingar áttu.
Og nú hafa örlögin hagað því
svo, að hún hefut' orðið fýrsta
Háskólahátíðin 22.
Háskólahátíð verður haldin
fyrsta vetrardag, laugardag 22.
okt. kl. 2 e.h. í Háskölabíói.
Þar leikur strengjahljómsveit
tmdir forustu Björns Ólafssonar,
Háskólarektor, Prófessor Ármann
Sr.ævarr flytur ræðu. Forseti
heimspekideild^r afhendir próf-
essor Sigurði Nordal doktorsbréf.
Kór háskólastúdenta syngur
Stúdentalög undir stjórn Jóns
Þórarinssonar tónskálds. Há-
skólarektor ávarpar nýstúdenta.
og veita þeir viðtöku háskóla-
borgarabréfum. Einn úr hópi ný-
stúdenta flytur stutt ávarp.
handritið, sem kemst í hendur
íslendinga aftur. Gleði vor yfir
því getur verið óblandin vegna
þess, sem framundan er: endur-
heimt íslenzku handritanna frá
Kaupmannahöfn.
Ég get því beðið yður að taka
við þessari gjöf bankanna með
þeirri ósk, að hun reynist fyrsti
boðberi þess, að ísland verði mið-
stöð norrænna handritarann-
sókna.
Til að styrkja og efla íslenzkt
þjóðemi og menningu.
Gylfi Þ. Gíslason veitti bókinni
viðtöku og þakkaði með eftir-
farandi orðum:
„Með innilegri gleði veiti ég
fyrir hönd íslenzku þjóðarinnar
viðtöku einni fegurstu og merk-
ustu skinnbók, sem skráð hefur
verið á Islandi, Skarðsbók. Ég
flyt gefendunum, íslenzkum
bönkum-, einlægar þakkir Isilend-
inga og einkum þó Seðlabanka
Islands, sem hafði forustu um
þessa gjöf. Eftir aldalanga vist
í öðrum lönáum er þetta mikla
rit, listaverk að efni og formi,
komið aftur til þess lands, þar
sem það var skráð, í hendur
þeirrar þjóðar er skóp það.
Megi þetta verða til að styrkja
íslenzkt þjóðemi og efla ís-
lenzka menningu.
Ég fel Handritastofnun Islands
þessa þjóðareign til varðveizlu.
Skarðsþók mun verða til sýnis í
húsakynnum Þjóðminjasafnsins
um næstu helgi.
Fávitahæli
Framhald af 4. síðu.
milli fræðslumálastjórnar og
heilbrigðismálastjórnar, að því
er varðar uppfræðslu andlega
vanþroska fólks, og ráðherra
er heimilað að setja með
reglugerð ákvæði um félags-
lega aðstoð við þá, sem eru
utan fávitastofnana. Þessar
leiðir eru valdar með tilliti til
íslenzkra aðstæðna, í stað þess
að setja upp eina stofnun, sem
færi með öll málefni vangef-
inna, eins og t.d. í Danmörku.
Slík stofnun hlyti að verða
mjög dýr í rekstri með öllu
því, sein henni þyr'fti að fylgja,
ef hún ætti að geta ráskt verk-
efni sitt að einhverju gagni,
og rekstur hennar verður að
teljast ofviða í svo fámennu
landi.
Ekki hefur verið tekið upp
i þetta frumvarp ákvæði nú-
gildandi laga um eftirlitsnefnd
fávitahæla né fitjað upp á
neins konar ráðgefandi nefnd
um fávitamál. Eftirlitsnefndin
var aldrei skipuð, og ekki er
líklegt, að nein nefnd meira
eða minna ósérfróðra aðila, er
hefðu nefndarstörfin á hlaup-
um og í hjáverkum, yrði þess
umkomin að fylgjast svo með
fávitastofnunum og starfi
þeirra eða með málefnum van-
gefinna í heild, að lið yrði að.
Eina raunhæfa lausnin, og eft-
fþróttir
Framhald af 2. síðu.
menn KFUM-Árhus voru Klaus
Kaae sem var þeirra beztur,
bæði hvað skipulag snerti og
eins sem skytta, ög næstirhon-
um komu Vadegaard, markmað-
urinn, Christiansen, og enda
Cherrich.
Flest mörkin skoruðu Kaae
10, Christensen og Cherrich 4
hvor.
Dómari var Reynir Ólafsson
og átti erfiðan dag, en slapp
allvel. — Frímann.
ir atvikum góð, þykir því vera
sú að fela stjórnendum aðal-
fávitahælis ríkisins samkvæmt
frumvarpinu að hafa á hendi
eftirlit með öðrum fávitastofn-
unum og þar með samræm-
ingu á starfsemi allra fávita-
stofnana landsins. Ríkishælið
mundi svo að sjálfsögðu verða
undir umsjón stjórnarnefndar
ríkisspítalanna á sama hátt og
aðrar heilbrigðisstofnanir rík-
isins (sbr. sjúkrahúslög nr.
54/1964, 9. grein).
Ekki eru í frumvarpinu á-
kvæði um þátttöku ríkissjóðs
í kostnaði vegna nýbygginga
eða viðhalds fávitastofnana
sveitarfélaga eða einkaaðila.
Til þessa ber aðallega tvennt.
í fyrsta lagi væri ekki aðeins
óþarft, heldur beinlínis til ó-
þurftar að fjölga sjálfstæðum
fávitastofnunum í landinu, frá
því sem nú er. (Heimild mun
hafa verið veitt til að reisa fá-
vitastofnun á Akureyri). Ekki
er heldur hægt að mæla með
stækkun þeirra einkahæla, sem
nú eru rekin, meðan svo mjög
vantar á, að Kópavogshæli hafi
náð æskilegri stærð. í öðru
lagi eru í gildi, fyrir forgöngu
Styrktarfélags vangefinna, sér-
stök, en að vísu tímabundin
lög, þ. e. lög nr. 78/1966, um
aðstoð við vangefið fólk, og
samtök hjarta- og æðaverndar-
félaga, sbr. og reglugerð nr.
83/1958. Samkvæmt löggjöf-
inni er lagt sérstakt gjald á
gosdrykki og öl til að reisa
fyrir það stofnanir handa'van-
gefnu fólki. Af þessu fé er
myndaður sjóður, Styrktar-
sjóður vangefinna, sem er í
vörzlu félagsmálaráðuneytis,
en það ráðstafar fénu sem lán-
um eða styrkjum að fengnum
tillögum St^rktarfélags van-
inna og í samráði við önnur
ráðuneyti, sem hlut kunna að
eiga að máli hverju sinni. Hér
er gengið ; að því vísu. að
sjóðnum verði tryggðar tekjur
með sama hætti og verið hef-
ur, meðan þess er talin þörf.
Lögin um sjóðinn eru ekki
tekin inn í þetta frumvarp, og
þýkir eðlilegra, að um hann
gildi sérstök lög hér eftir sem
hingað til, enda á að vera um
tímabundna þörf að ræða, þótt
ekki sé vitað á þessu stigi,
hvenær henni kann að vera
fullnægt.“
M/S HEKLA
fer austur um land i hringferð
25. þ.m. Vörumóttaka á þriðju-
dag, miðvikudag og fimmtudag
til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð-
ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, Þórshafnar, Rauf-
arhafnar, Húsavíkur, Akureyrar
og Siglufjarðar. Farseðlar seldir
á mánudag.
VIÐSKIPTA-
BÓKIN
fyrir árið 1967 er í prent-
un. 11. árgangur.
Augl. og skrásetn. sími
10615.
VIÐSKIPTABÓKIN fyrir
Heímilið
Bifreiðina
Skrifstofuna
Skipið
Bóndann
Flugvélina
Verzlunina
Alls staðar í við-
skiptalífinu.
STIMPLA-
GERÐIN
Hverfisgötu 50 Reykjavik.
SkólavorSustíg 36
síwií 23970.
tNNHEtMTA
LÖOPXÆGt&TðfíF
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
— FLJÓT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Simi 18354.
PRENTSMIÐJA
ÞJÓÐVILJANS
tekur að sér setn-
ingu og prentun á
blöðum og tíma-
ritum. —
Ennfremur margs-
konar setningu.
PRENTSMIÐJA
ÞJÓÐVILJANS
Skólavörðustig 19. —
Sími 17-505.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
*
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆS ADÚNSSÆN GUR
DRALONSÆNGUR
*
Jón Finnson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
Símar: 233"3 og 12343.
rsf v' *$e
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
(gniinenial
Opið alla virka daga frá
kl. 8-22 nema laugardaga
frá kl. 8-16.
■ Unnið.með full-
■ komnum nýtízku
■ vélum.
Fljót og góð afgreið,sla.
HJÓLBARÐA-
VIÐGERÐIN
Reykjavíkurvegi 56,
Hafnarfirði, simi 51963.
Kaupið
oxan
lág-
f reyðandi
þvottaefni
jaf n gott í
allan
þvott
HF. HREINN
Smurt brauð
Snittur
brauð bœr
við Óðinstorg.
Sími 20-4-90.
SÍMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Verð kr. 4.300.00.
Hósgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117
Önnumst allar viðgerðir á
dráttarvólahjólbörðum
Sendum um allt land
Gúmntívinnusiofam h.f.
Skipholti 35 — Reykjavík
Sími 31055
BRI DGESTONE
HJÓLB ARÐAR
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆSTV
BÚÐ
Síaukin sala
sannargaeðin.
B;RI DGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
RRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Þýzkar
kvenpeysur.
Elfur
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13.
Snorrabraut 38.
Simi 19443;
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bfla
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
Auglýsið í
Þjóðvilianum
BiL A
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
t>ynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
ASGEIR 0LAFSSON heildv.
Vonarstræti 12 Simi 11075