Þjóðviljinn - 25.10.1966, Blaðsíða 7
w
Þriðjudagur 25. október 1966 — ÞJÖÐVHJTNN — SlÐA J
Allt md hœkka-nema
Þegar 1. umr. um frv. til
fjárlaga fer fram að þessu sinni,
eru naerri sjö ár liðin frá þvi,
að núverandi stjómarflokkar
tóku upp það nýja efnahags-
kerfi, sem þjóðin hefur búið
við síðan og er að koma fram-
leiðsluatvinmivegunum í þrot,
eftir samfellt góðaeri og afla-
hlaup allan þennan tíma.
Loforðin
Þegar stjómarflokkarnir
framkvæmdu þær stórfelldu
breytingar á efnahagskerfinu,
gáfu þær þjóðinni fögur fyrir-
heit um stöðvun verðbólgunnar
og því var lýst sem einu höf-
uðverkefni ríkisstjórnarinnar að
koma atvinnuvegunum á traust-
an og heilbrigðan grundvöll, og .
þá var enn fremur gefið veiga-
mikið loforð um verðlagsmál,
sem vert er fyrir almenning að
rifja upp nú. Það hljóðaði svo
orðrétt í greinargerð ríkis-
stjórnarinnar með frv. um
efnahagsmálin:
„Ríkisstjórnin telur, að með
þeim ráðstöfunum í efnahags-
málum, sem þetta frv. felur i
sér, muni nýtt viðhorf skaþast.
Crtflytjendur verða framvegis
að sæta ríkjandi gengi og geta
ekki fengið aukinn launakostnað
greiddan í hækkuðum útflutn-
ingsbótum. Þá er það einnig
ætlun ríkisstjórnarinnar að
leyfa engar verðhækkanir a
innlendum vörum og þjónustu,
vegna launahækkana. Með
þessu móti getur þvi aðeins
skapazt grundvöllur fyrir launa-
hækkunum, að um sé að ræða
aukníngu framleiðslutekna, sem
launþeginn njóti góðs af fytir
sitt leyti í hækkuðu kaupi. Það
er líka aðeins með þessu mótt,,
sepi launahækkanir geta orðið
launþegum til verulegra. hags-
bóta“.
Og þáv. hæstvirtur forsætit-
ráðherra tók svo til orða um
þetta atriði í framsöguræðu fyr-
ir frv.:
„Það er þess vegna megin-
stefna ríkisstjómarinnar að
beita sér fyrir því, að almennt
kaupgjald verði óbreytt, þang-
að til aukin framleiðsla og
bætt afkoma atvinnuveganna
gerir það kleift að hækka laun,
án þess að því fylgi verðhækk-
anir“. Og ennfremur sagði hann.
„Alnnnnurekendumir verða
sjálfir að taka ábyrgðina á
rekstri fyrirtækja sinna ogtelji
þeir sig geta fallizt á kaun-
hækkanir verða þeir sjálfir að
geta greitt hána af afrakstri
fyrirtækja sinna, án hækkumr
verðlags."
Efndirnar
framleiðslu, auknar þjóðar-
tekjur, hefur riki6stjómin med
stefnu sinni séð til þess, að
kauphækkanimar vœru hirtar
aftur með venðlagshækkunum.
Fulltrúar Alþýðubandalags-
ins héldu því fram, þegar i
upphafi, að ráðstafanir ríkis-
stjómarinriar myndu stórlega
skerða hluta almennings með
stórfelldri gengislækkun og
þeim grundvallarbreytingum á
skattheimtu að lækka þáskatta,
sem miðast við launatekjur
manna og eigur, en taka marg-
falt hærri upphæð í ríkissjóð
í staðinn með sköttum á algeng-
usfcu neyzluvörum, eftir þeirri
reghi, að stærstu fjölskyldurn-
ar greiði mest.
Auk þess myndu þessar ráð-
Þetta voru loforöin, þegar
verið var að hrinda af stað
þeirri stjórnarstefnu, sem eftir
lengsta samfellda góðæri í sögu
þjóðarínnar, að þvf er varðar
aflamagn og viðskiptakjör, er
að koma véigamiklum þáttum
undirstöðuatvinnuveganna í þrot
og hefur haft af verkamönnum
allan þeirra hlut af auknum
þjóðartekjum, svo kaupmáttur
tímakaups þeirra er lægri I
dag, eftir allt góðærið og upp-
gripaaflann en hann var 1959,
eftir 15 ára samfellt síldarleys-
istímabil.
Þetta hafa, ríkisstjórnarflokk-
arnir m.a. gert með því að
svfkja frá upphafi það fyrir-
heit sitt að tryggja að launa-
hækkununum yrði ekki mætt
með verðhækkunum. Þeir hafa
þess í stað afnumið, svo til
með öllu allt verðlagseftirlit
og gefið þannig lausan taum-
inn i verðlagsmálunum.
Þótt fyrir hendi hafi verið á
þessu tímabili einmitt þær að-s
stæður, sem stjórnarflokkarnir
hafa talið nauðsynlegan grund-
völl til þess að um raunhæfar
kauphækkanir ætti að vera að
ræða, þ.e.a.s. aukna þjóðar-
hækka erm í meðförum Alþing-
is, þ.e.a.s. hækkunin nemur að
minnsta kosti yfir 200%.
Áætlað er, að þær tekjur,
sem rikissjóður innheimtir af
landsmönnum á næsta ári,
hækki um ríflega 850 milj. k’\
frá núgildandi fjárlögum —
850 milj. kr. hækkun á einu
ári, eða hækkun. sem svarar
til 4500 kr. á hvert manns-
bam á landinu. Þessi hækkun
á álögum á landsmenn ánæsia
ári er á annað hundrað milj.
kr. meiri en öll útsvör og að-
stöðugjöld í Reykjavík á þessu
ári. Og um leið og þetta plagg
er iagt fyrir Alþingi, segir hæst-
virtur forsætisréðherra: „Nú
riðorr á að verkafólk hækki
ekki kaupið".
1 fjármálaræðu sinni þá eyddi
þáverandi fjármálaráðherra,
Gunnar Thoroddsen, veru’eg-
um hluta af ræðutíma sínum
til þess að boða þjóðinni stór-
felldan spamað á einstökum
rekstrarliðum , fjárlagafrv., en
hæstv. núverandi fjármálaráð-
herra ætlar sýnilega ekki að
brenna sig á sama soðirru, og
hefur hann þá eflaustíhuga ör-
lög spamaðarheitanna og fyr-
irrennara síns þvi að hvort
tveggja hvarf af sviðinu. efnd-
imar á fyrirheitunum og höf-
undur þeirra, og þess vegna
ráðlegast að lofa sem minnst-
um spamaði á einstðkum grein-
um nú.
Hins vegar halda þeir liðir
áfram að hækka, sem mestum
Fyrri hluti ræðu Geirs Gunnars-
sonar, fulltrúa Alþýðubanda-
lagsins við 1. umræðu frumvarps
til fjárlaga fyrir árið 1967
stafanir síður en svo tryggja
jafnvægi í efnahagskerfinu
heldur auka verðbólguna og
k ppa grunninum undan rekstri
sjávarútvegsins. Allt er þetia
nú að koma á daginn.
En það var engu líkara en
að forkólfar viðreisnarstefn-
unnar hafi trúað því sjálfir, að
þær beinu verðbólguráðstafanir.
sem þeir voru að framkvæma,
yrðu til þess að skapa efna-
hagslegt jafnvægi, som m. a.
myndi koma fram í því á næstu
árum, eftir höfuðnðgerðirnar í
efnahagsmálum, að tekjur rfk-
issjóðs, álögur á almenning
þyrftu ekki að hækka sem
neinu næmi ár frá ári, oghæst-
virtur núverandi fjármálaráð-
herra sagði við afgreiðslu íjár-
laga 1961. en hann vor þá for-
maður fjárveitinganefndar, þeg-
ar hann var að mála upp glans-
myndina af væntanlegu við-
reisnartímabili efnahngslegs
jafnvægis:
„Jafnvægi í efnahagskerfinu
innanlands og viðskiptum við
útlönd mun skerða mjög hina
óeðlilegu árlegu aukningu rik-
istekna undanfarin ár og tekju-
aaikning rfkissjóðs hlýtur því
á næstunni að ákvarðast af
aukningu þjóðartekna og þjóð-
arframleiðslu".
Gífurleg hækkun
Þegar viðreisnarstjórnin
framkvæmdi höfuðaðgerðina '
efnahagsmálum þjóðarinnar
með stórfelldri gengislækkun,
stórhækkun söluskatts og öðr-
um afdrifaríkum ákvörðunum,
oliu þær ráðstafanir hækkun a
fjárlögum ársins 1960 um 350
milj. kr„ en þar með áttu slik-
ar hækkanir frá ári tll árs að
verða úr sfigunni og viðreisn-
arstefnan að tryggja, að eftir-
leiðis breyttist upphæð skatta
og tolla aðeins i samræmi við
breytingu á þjóðartekjum og
þi<)ðarframleiðslu. En hver hef-
ur reynslan orðið? Hvernig hef-
ur staðizt sú framlíðarmynd.
sem hæstv. núv. fjármálaráð-
herra dró í upphafi viðreisnar?
Hver hefur reyndin orðið? Húr
hefur orðið sú, að niðurstöðu-
tölur fjárlaga voru árið 1960
1500 milj. kr., en þess frv
sem hér liggur fyrir, 4652 milj.
kr., og á þó án efa eftir að
Það gildir nefnilega áfram
regla viðreisnarstjórnarinnar:
Allt má hækka, nema kaupið!
Það er því önnur mynd, sem
blasir við nú, þegar fjárlög eru
afgreidd og hefur blasað við
undanfarin ár, en sú, sem hæst-
virtur núverandi fjármálaráð-
herra og féiagar hans voru að
reyna að mála upp fyrir þjóð-
inni i upphafi viðreisnarstefn-
unnar.
Að sjálfsögðu hefur reynslon
sýnt, að ríkisstjórninni hefur
mistekizt að stöðva verðbólg-
una með ráðstöfunum, sem hafa
verið hreinar verðbólguráðstaí-
anir, gengislækkanir, vaxta-
hækkanir, söluskattshækkan’r
og afnám verðlág^hafta. Enda
hefur þessi stefna ríkisstjórnar-
innar valdið slíkri óðaverðb<ilgu,
að hækkun á íjárlögum það ár.
sem stjórnmálaflokkarnir voru
að framkvæma sjálfar höfuð-
breytingarnar á efnahagskerf-
inu og átti að vera hækkun i
eitt skipti fyrir öll — hækkun,
sem tryggði framtíðarjafnvægi,
— sú hækkun, þegar sjálf að-
gerðin var framkvæmd, erekki
nema brot af árlegum hækkun-
um fjárlaga, cftir að viðreisn-
arkerfið var farið að virka I
efnahagslífinu. Hið normala á
stand undir viðreisnarstjórn,
þegar engar slíkar stómðgerð-
ir, sem raska öllum tölum, er;i
framkvæmdar, veldur þann’g
meiri þenslu, en jafnvel sjálf
grundvallarbreytingin í upphafi.
Fjárlögin 1967
Það liggur þvi ljóst fyrir,
hvaða afleiðingar þær ráðstaf-
anir, sem viðreisnarstjórnin hef-
ur staðið að, hafa haft á rik-
isbúskapinn og atvinnulífið í
landinu.
Pjárlagafrumvarp fyrir næsta
ár mótast af þeirri stefnu, sem
átti að koma í veg fyrir áriega
útgjaldaaukningu ríkissjóðs og
er meira en 2000 miij. kr.
hærra en það fjárlagafrumvarp
var, sem verið var að afgreiða,
þegar núverandi hæstv. fjár-
málaráðherra var að lýsa því
fyrir þjóðinni, hve glæsilegt
jafnvægislímabil væri framund-
an í efnahagslífinu, eftir að al-
þýðan hefði tekið á sig þær
byrðar, sem ríkisstjórnin var
þá að spenna á bök hennar.
spamaði var lofað á. Kostnað>Jr
við ríkisskattanefnd og 6katt-
stofur áttl t.d. að lækka með
afnámi skattanefnda, en til-
komu nýrra skattstjóraembætta
í hverju skattumdæmi, en þrátt
fyrir öll fyrirheitin hefur kostn-
aður verið áætlaður í fjárlög-
um 1963 8,5 milj., 1964 15,b
milj., 1965 21 milj., 1966 27,5
milj., og á fjáriagafrumv. fyrir
næsta ár, sem lagt er fram með
yfirlýsingu um, að nú þurfi að
stöðva allar ha»kkanir,fer kostn-
aðurinn úr 27,5 milj. í 35,5
milj., eða nálega 340% hækk-
un á 4 árum.
Venjulegur skrifstofukostii-
aður hefur almennt verið ráð-
gerður sem neraur 20 — 25%
hærri en í gildandi fjárlögum,
segir í athugasemdum við frv.
Ferðakostnaður innanlands hef-
ur á hinn bóginn hækkað nokk-
uð meir, eða um 25—30%, segtr^
enn fremur í sömu athugascmd-
um.
Útgjöld borgardómaræmbætt-
isins í Reykjavík eru áætluð
41,5% hærri en á núgildandi
fjárlögum, liækkun um tæp-
ar 2 milj. kr. á einu ári. Kostn-
aður við borgarfógetaembættið
hækkar um 37,6% á einu ári.
Kostnaður við saksóknaraem-
bættið um 29,7%. Kostnaður við
lögreglustjóraembættið á Kefla-
víkurflugvelli hækkar um ríf-
lega 40%. Það er ekki furða,
þótt hæstv. forsætisráðherra
tali um, að verkafólk ætti nú
að hafa vit' á því að stöðva
hækkanir á launum sínum. Alit
má sýnilega hækka, nema kaup-
ið.
Fjárveiting til almannavarna
hækkar urh 46,6%. Rekstrar-
kostnaður tollstjónaembættisins
um 36,1 prósent eða tæplega
4 milj. kr. á <einu ári. Kostn-
aður við tollgæzlu utan Reykja-
víkur hækkar um 53,6%.
Verklegar fram>
kvæmdir
Þetta ery dæmi um nokkra
rekstrarliðina. Hinsvegar em
framlög til hafnarmála, skóla-
bygginga, sjúkrahúsbygginga og
annarra verklegra framkvæmda
óbreytt að krónutölu, sem þýð-
ir að sjálfsögðu- b«nan sam-
drátt í framkvæmdum og bæt-
ist það ofan á 20% beinan
niðurskurð, sem ríkisstjórTUn
hefur áður framkvæmt.
Að þessu leyti er fjárlaggírv.
sama marki brennt og undan-
farin ár, 'stórfelldar hækkan-
ir á rekstrarliðum, en árlegur
samdráttur í nauðsynlegus'u
verklegurrf framkvæmdum.
Afleiðingunum af verðbólga-
stefnu sinni hefur ríkisstjómin
annars vegar mætt á þann hátl,
að auka skattheimtu við setn-
ingu hverra fjárlaga, til að
standa undir hækkuðum rekstr-
arkostnaði og hins vegar með
því að draga úr nauðsynlegustu
verklegum framkvæmdum. Efv-
ir að þeirri stefnu hefur verið
beitt um svo langt skeið, er
svo komið, að til stórfelldra
vandræða horfir f sambandi við
uppbyggingu í skólamálum,
hafnarmálum, sjúkrahúsmálum.
vegamálu og á öðrum þeim
sviðum, sem varða landsmenn
alla.
Eindæma góðæri og ný afla-
met á hverju ári undanfarið
valda því, að aldrei í sögu
þjóðarinnar hafá boðizt slík
tækifæri til að gera stórátök
einmitt í þessum framkvæmd-
um, sem allri þjóðinni eru
nauðsynlegastar.
Stórfelldur vöxtur þjóðartekna
ætti að vera eðlilegur grund-
völlur fyrir stórframkvæmdir á
þessum sviðum, en það ereinn
skýrasti dómurinn um stjómar-
stefnuna og sýnir bezt, hverra
hagsmuna stjórnarvöldih hafa
gætt, að nauðsynlegustu íram-
kvæmdir til þjónustu við al-
menning í landinu hafa mark-
visst verið dregntfr saman, en
einkaaðilum gefnar sem frjáls-
astar hendur til að fjárfesta
verðbólgugróðann, stjómlaust
og skipulagslaust, án tillits til
þárfa þjóðarinnar. Slikar fram-
kvæmdir, sem miðast við skjót-
tekinn verðbólgugróða einkaað-
ila hafa verið látnar sitja í
fyrirrúmi, samtimis því, sem
dregið er úr opinberum fram-
kvæmdum og framleiðsluat-
vinnuvegimir búa við hina
hörmulegustu lánsfjárkreppu.
Stjórnað fyrir
gróðalýð
Stefnumið ríkisstjórnarinnar
hafa verið annars vegar að gefa
einkaaðilum, sem aðgang hafa
að fjármagni, algerlega frjáls-
ar hendur til fjárfestingu verð-
mætanna með eigin gróða-
hyggju að leiðarljósi, og hins
vegar frelsi fyrir verzlunarstétt-
ina til innflutnings á hverju
því, sem gefi henni gróöa í
aðra hönd og frelsi til að ráða
verðlagningunni í landinu að
eigin geðþótta.
Við þessi tvö markmið hefur
stefnan verið miðuð undanfar-
in ár, en öll viðleitni til að
hamla gegn verðbólgunni lögð
á hilluna. Þvert á móti hefur
þessi stefna kynt undir verð-
bólguna. Sú stefna, að gefa
þeim, sem bezta hafa aðstöðuna
til að nota verðbólguna sér til
gróðamyndunar, lausan tauminn
um stjórnlausa og skipulags-
lausa fjárfestingu og algert
írelsi til verðlagningar á vörum
og þjónustu, er í eðli sínu and-
stæð allri viðleitni til að vinna
bug á verðbólgunni.
Þessi stefna hefur valdið því,
að hin mestu góðæri, sem
þjóðin hefur lifað um aflabrögð
og viðskiptakjör hafa verið lát-
in líða hjá án þess að aðstaðan
v sé notuð, til þess að gera stór
átök í þeim framkvæmdum,
sem almenningi i landinu er
nauðsynlegast: Svo langt héfur
öfugþróunin gengið, að viðreisn-
arstjórnin hefur gripið til beins
niðurskurðar á framlögum til
verklegra framkvæmda. Þetta
gerist í mestu góðærum í sögu
þjóðarinnar og samhliða sí-
vaxandi skattheimtu af þjóð-
inni. Þannig tapast gullin tseki-
færi til að ná stórum áföngum
fyrir framtíðina £ þeim málum,
sem þjóðarheildina varðar
mestu, en þess í stað hrúgast
upp óleyst verkefni, svo Til
stórvandræða horfir nú þegar.
Allt má hækka —
nema kaupið!
Við setningu hverra nýrra
fjárlaga undanfarin ár haca
blasað við verðbólguáhrifin af
fyrri skatta- og tollahækkun-
um ríkisstjórnarinnar. Þeim
vanda hefur verið mætt mcð
nýjum verðbólguskatti í mynd
gengislækkunar eða endurtekn-
um hækkunum á söluskatti og
þrátt fyrir að launþegar vaeru
um langt skeið sviptir vísitölu-
bótum á laun, réð viðreisnar-
stjórnin ekki við afleiðingamar
af gerðum sinum, sífellt aukinw
hraða verðbólgunnar.
Sumarið 1964 gerðu verka-
Framhald á bls. 9.
Fjölskyldufargjöld FÍ til
Norðurlundu yfír veturinn
Hinn 1. nóveniber n-k. ganga
í gildi sérstök fjölskyldufargjöld
á flúglciðum milH lslands og
Norðurlanda og gilda þau til 31.
marz 1967.
Þetta er annar veturinn sem
þessi hagstæðu fargjöld eru í
gildi, en þeim var komið á fyr-
ir friimkvæði Flugfélags lslands
og fékk ^élngið þau samþykkt á
ráðstefnu Alþjóðasambands flug-
félaga, IATA, sem haldin var í
Aþenu 1964.
Fjölskyldufargjöldin til Norður-
landa eru háð svipuðum reglum
og þau fjölskyldufargjöld, sem
gilda á flugleiðum Flugfélags Is-
lands innan lands, en 6amkvæmt
þeim greiðir forsvarsmaður fjöl-
skyldu fullt fargjald en aðrir
f jölskylduliðai*, (maki og böm
upp að 26 ára aldri) aðeins hálft
gjald-
Það skal tekið fram, að enda
þótt Flugfélag íslands hefði
frumkvæði um setningu þessara
hagstæðu fjölskyldufargjalda
milli íslands og Norðurlanda, þá
njóta fárþegar annarra flugfé-
laga, sem fíjúga á sömu flug-
.leiðum, Loftleiða og Pan Ameri-
can, sömu kjara.
Skákkennsla að hefjast í skélum
Fyrir skömmu tókust samn-
ingar með Taflfclagi Reykjavík-
ur og Æskulýðsráði um að skák
skuli kennd í skólum borgarinn-
ar a.m.k. til reynslu framan af
vetri. Kennslan mun fara fram
í skólunum sjálfum, en þekktir
skákmeistarar úr T.R. munu sjá
um kennsluna.
f fyrstu mun verða leitazt
við að útskýra fyrir nemendum
undirstöðuatriði skákarinnar,
tefld við þá fjöltefli og komið
á keppni bæði á milli skólanna
svo og innan hvers skóla. Fram-
kvæmdastjóri Æskulýðsráðs er
Reynir Karlsson. en fulltrúi
deildar þeirrar sem með þessi
mál fer inijan Æskúlýðsráðs er
Jón Pálsson. Formaður Taflfé-
lags Reykjavíkur er Hólmsteinn
Steingrímsson.
i
i
t