Þjóðviljinn - 25.10.1966, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 25. október 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g
Handknattleiksfréttir:
★ Reykjavíkurmótið í handknattleik, hið 21. í röðinni, hófst
í íþróttahöllinni í Laugardal sl. sunnudagskvöld. Fóru þá fram
þrír leikir í meistaraflokki karla og urðu úrslit sem hér segir:
Ármann vann í»rótt með 13 :10
Fram sigraði ÍR með 23 :13
KR sigraði Val með 16 :13
Nasstu ieikir mótsins verða sem hér segir:
Sunnudag 30. október kl. 14,00 í Laugardal.
3. flokkur karla KR — Fram
3. flokkur karla Þróttur — Valur
3. flokkur karla Ármann — Víkingur
2. flokkur karla Víkingur — Valur
2. flokkur karla^ KR — ÍR
2. flokkur karla Fram — Þróttur
1. flokkur kvenna — Valur — Fram
MeiStaraflokkur kvenna Víkingur — Valur
Meistaraflokkur kvenna Ármann — Fram.
Sunnudag 30. október kl. 20,00 í Laugardal.
Meistaraflokkur karla ÍR — Valur
Meistaraflokkur karla — Þróttur — Fram
Meistaraflokkur karla Víkingur — Ármann.
•k Þing Handknáttleikssambands íslands var háð í íþróttamið-
stöðinni í Laugardal sl. föstudag og laugardag. Ásbjörn Sigur-
jónsson var endurkjörinn forseti sambandsins. — Nánar verður
sagt frá þinghaldinu síðar
TRABANT EIGENDUR
Viðgerðarverkstæði
Smurstöð
Yfirförum bílinn
fyrir veturinn.
Frá úrslitaleik bikarkeppninnar á sunnudag.
FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði
Dugguvogi 7. Sími 30154.
Reykjavíkurmótið
kafiö, þing HSÍ
haldið fyrir helgi
KR bikarmeistari, sigraði
Val með 1:0 í roki og kulda
■ KR vann á sunnudaginn titilinn „bikarmeist-
ari 1966“ með því að vinna Val í úrslitaleik 1:0.
Er þetta í sjötta sinn sem KR vinnur þessa keppni,
en alls hefur verið keppt um titil þennan 7 sinn-
um.
betri, þeir börðust allan tím-
ann og létu aldrei bilbug á sér
finna, og undir lok leiksins
mátti ekki miktu muna að
þeim tækist að bseta við
marki, en Sigurður Dagsson'
bjargaði. Var það Gunnar Fel-
ixson sem þar var að verki.
Gunnar Felixson, Jón Sigurðs-
son og enda Hörður Markan.
Ellert var beztur í vörninni,
var frískari en oft áður í sum-
ar, svo og Guðmundur í mark-
inu, sem varði*oft vel, og þá
sérstaklega skot frá Reyni í
lok fyrri hálfleiks.
Veður var heldur slæmtfyrir
knattspymu, rok og kuldi, og
þetta eina niark sem /skorað
var, skoraði annar bakvörður
KR úr langri spymu, sem fyrir
misskilning fór í markið. Eftir
gangi leiksins vora þessi úrslit
þó nokkuð isanngjöm.
Það verður ekki sagt aðveð-
ui-skilyrði hafl verið ákjósan-
leg á sunnudag þegar þau komu
til leiks KR og Valur til að
leika úrslitaleikinn í bikar-
keppninni 1966. Norðvestan
stormur og kuldi í lofti, og
mátti stundum sjá moldrok á
vellinum. Þetta veðurlag or-
sakaði einnig að illt var að
hemja knöttinn, og vantaði þ'u’
alla góða knattspymu f leikinn,
þótt baráttuvilji og viss spenna
væri í leiknum frá upphafi.til
enda.
KR vann hlutkestið og kaus
að leika undan storminum, og
var almennt búizt við að KR
myndi þegar taka Jeikinn ísín-
ar hendur og með hraða sínum
geha fljótlega út um hann. Á
þessu varð þó bið, og þrátt
fyrir það að KR-ingar væru oft-
ast í sókn tókst þeim illa að
skapa sér hin opnu tækifæri,
og þau sem komu notuðu þeir
illa. Fyrsta svolítið hættu'ega
atvikið kom á 5. min. er Bald-
vin átti góðan skalla á mark-
ið, en knötturinn fór beint á
Sigurð. Nokkru síðar er Baldvin
kominn innfyrir hægra megin
og sendir knöttinn fyrir til Ey-
leifs, sem var alltof fljótfær
og skaut slaklega framhjá.
Eina verulega hættulega tæki-
færið áttu þeir á 15. mín.
leiksins, þegar Eyleifur var
kominn allnærri markinu f
góðu færi og skaut þaðan
hörkuskoti secn Sigurður varði
snilldarlega.
Annars var þetta heldurþóf-
kennt á vallarhelmingi Vals,
með örfáum áhlaupum Vals sem
flest voru hættulítil. Var eins
og framlína Vals ætti erfitt
með að sameinast gegn vöm
KR og vindinum.
Á 25. mín. er Ársæll Kjart-
ansson, bakvörður KR, bominn
nokkuð framarlega og spymir
langri spymu fVrir markið. en
einn varnarmaður Vals kallar
að hann hafi knöttinn, og mun
Sigurður markmaður hafa skil-
ið það svo að hann hafi ætlað
að skalla og lét þar við sitja
þó hann hefði nægan tíma til
að verja þar sem knötturinn
mundi koma. En enginn skallar
og skoppar knötturinn rólega^,
inn í marjdð, og þegar Sigurður
sér hvert stefnir er allt um
Seinan, og markið er staðreynd.
Valsmenn létu þetta ekkert
á sig fá og héldu uppi ágætri
vöm, þar sem KR-ingum tókst
ekki að brjótast hættulega í
gegn, og undir lok hálfleiksins
tóku Valsmenn að sækja meira
á en áður, , en ekki tókst að
jafna, og þannig lauk fyrri hálf-
leik.
Með vindinn í bakið, þenn-
an litl^ markamun og þann,
nokkuð góða vamarleik Vals í
fyrri hálfleik, þótti sem allt
gæti skeð og ætti Val að geta
tekizt að jafna og ef til vill
meira.
Valsmenn gáfu eftir í sfðari
hálfleik
í stað þess að nota sér vind-
inn og sameinast um aðsækja
að marki KR-inga gáfu Vals-
mennimir hreinlega eftir, og
það vom KR-ingar sem höfðu
alveg eins tök á leiknum, þótt
þeir þyrftu móti vindi að sækja.
Þeir vom fljótari á knöttinn og
mun meiri baráttuvilji í þeim
Eins og fyrr segir var KR
virkara og ákveðnara liðið og
sigur þess sanngjarn þó sigur-
markið hefði átt að koma úr
öðru skoti en langsendingu
Ársæls.
Valsmenn léku allir, að Sig-
urði Dagssyni undanskildum,
undir því sem þeir geta, sér-
staklega var það í síðari hálf-
leik. Vörnin var þó góð og
þétt að kalla í fyrri hálfleik,
KR-ingar, Eyleifur Ilafsteinsson og Jón Sigurðsson, sækja að marki Vals í fyrri hálfleik.
— (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
Björgvin Schram, forseti Knattspyrnusambands íslands, afhendir bikarmeisturum KR verðlaunin
í lok úrslitaleiksins á sunnudaginn.
en Val. Þeim tókst hvað eftir
annað að sækja að vítateig Vals
án þess þó að skapa veruleg
tækifæri, og það sama var um
Valsmenn, þeir komust inn
undir vítateig og þar rannallt
út í sandinn. Þeim tókst nánast
aldrei að koma verulegu skoti.
á KR-markið, eða ógna vem-
lega. Það var eins og Valslið-
ið í heild vantaði baráttuvilja.
og eiginleikann að sameinast.
Þar vom KR-ingamir mun
Þannig skiptu þau Valur og
&R um hlutverk. Nú hefur
Valur íslandsmeistaratitilinn,
en KR í fyrra, Valur var bik-
armeistari þá, en KR 'nú.
Ef til vill hefur það verið
veðrinu að kenna, en KR náði
ekki eins góðum tökum á
leiknum og gert Var ráð fyrir
eftir fyrri leikjum þeirra í
þessari keppni. Framlínan var
nokkuð ágeng, sérstaklega í
fyrri hálfleik einkum þeir
en framlíhan náði aldrei sam-
an, í hvorugum hálfleiknum.
Björn Júlíusson, Árni og
Halldór sluppu bezt, og enda
Þorsteinn.. í framlínunni var
það Bergsveinn og Gunn-
steinn Skúlason sem börðust
einna skárst.
Dómari var Magnús Péturs-
son og dæmdi yfirleitt vel.
Áhorfendur voru nær þrjú
þúsund, þrátt fyrir kuldann.
Frímann.
i
KpmaiBíLA.LEICAN
rALUR P
Rauðarárstíg 37
sími 22-0-22
Kr. 300,00 daggjald
og 2,50 á ekinn km.
ÞER
LEIK