Þjóðviljinn - 02.11.1966, Blaðsíða 7
i
Miðvikudagur 2. nóvember 1966 — MÓÐVILJINN — SÍÐA J
HerferS
Framhald af 10. síðu.
Ráðstefnan • telur að engin
þjóð geti setið hjá í þessari mik-
ilvægu baráttu. Því verði ts-
lehzka ríkið að leggja sitt af
mörkum. Ráðstefnan telur að í
þvi efni skuli farið að margí-
trekaðri ályktun Allsherjarþings
Sameinuðu þjóðanna um að auð-
ugar. þjóðir verji 1% af verð-
maeti þjóðarframleiðslu sinnar til
aðstoðar við þróunarlöndin. Ráð-
stefnan telur að þessi ályktun
verði bezt framkvæmd hér á
landi með stofnun þróunarsjóðs,
er myndaður verði með framlagi
ríkisins á nokkurra ára tíma-
bili. I lok þess og síðan árlega
rennur til hans upphæð, sem
nemi 1% af verðmæti þjóðar-
framleiðslunnar. Fé hans verði
varið til margvíslegrar aðstoðar
við þróunarlöndin.
Ráðstefnan skorar á þjóðina
að sýna enn skilning sinn og
stórhug í verki með því aðveita
þessu máli fullan stuðning."
Nevfendasamtök
Framhald af 2. síðu.
loforða, hvemig viðgerðir hafi
tékizt). Þá er einnig spurt um
ábyrgð og ábyrgðarskírteini,
ieiðarvísi o. fl.
Niðurstöður birtar-
Néytendasamtökin draga enga
dul á það að höfuðtilgangur
þessarar könnunar er að skapa
grundvöll til að geta skýrt op-
inberlega frá ástandi þéssara
mála neytendum til Jeiðbeining-
ar og seljendum til þess lofs
eða lasts, sem þeim ber. Munu
niðurstöður könnunarinnar birt-
ar í Neytendablaðinu.
Árangur könnunarinnar er
mjög undir því kominn, hversu
mikil þátttakan verður. Með
því að fylla samvizkusamlega
út eyðublaðið og senda það
Neytendasamtökumun leggja
menn einn skerf til baráttu
þeirra fyrir bættri þjónustu og
auknu öryggi á þessu sviði við-
skipta
(Frá Neytendasamtökunum).
Læknar mótmæla ráðherrum
Framhald af 10. síðu.
Landspítali:
Deild A: kr. 795.120,— (kr.
716.184,—) Deild B: kr. 9Ö8.695,—
(kr. 711.350,—). Deild C: kr.
783.550s— (kr. 684.295,—). Fyrri
talan er árslaun samkv. kröfu-
gerð, en talan í svigunum er
árslaun. skv. núgildandi kjara-
samningj.
Af þessum launum greiða
læknar sjálfir í lífeyrissjóð, ut-
anfararkostnað til náms, veik-
indatryggingar, bifreiðakostnað
og fá ekki greidd laun í sum-
arieyfum.
Um starfsaðsttiðu lækna sagði
fjármálaráðherra: „Það var haft
á oddinum í byrjun að það væri
starfsaðstaðan sem máli skipti en
það kom svo á daginn að það
var aukaatriði". En kröfur lækna
á Landspítalanum varðandi
starfsaðstöðu voru í aðalatrið-
um þessar: Flýtt yrði fram-
ftvæmdum í byggingamálum
Landspítalans, breytingar yrðu
gerðar á stjórn spítalans og ráð-
inn sérmenntaður spítalastjóri,
vinnuskilyrði bætt, ráðningar-
fyrirkomulagi breytt, sjúkrahús-
læknar fengju aukna aðild að
læknisfræðilegri stjóm spítalans,
stofnað yrði læknaráð og sköpuð
yrði aðstaða til eftirmeðferðar
á sjúklingum þeim sem vistaðir
hafa verið á sjúkrahúsinu og
þurfa hennar sérstaklega meðog
reístur yrði hjúkrunarspítali t.il
að létta á Landspítalanum
Læknaráð sjúkrahússins hefur
þegar verið stofnað og er tekið
til starfa en stofnun þess var
ein veigamesta krafa lækna,
læknar eru nú ráðnir eftir nýju
kerfi sem gefur möguleika á
beim skipulagsbreytingum sem
læknar hafa óskað eftir ognefnd
kkipuð af borgarstjóm starfar nú
með nefnd frá LR að bví að á-
kveða starfstilhögun á Borgar-
spítala.
Af þessu má sjá, sögðu
stjórnarmeðlimir LR að því
fer fjarri að læknar láti sigengu
skipta starfsskilyrði — beirhafa
aðeins' sætt sig við að ekki er
hægt að bæta þau öll í einu.
Læknar munu fylgja fast fram
Utför
HELGU MARÍU ÞORBERGSDÓTTUR
verður gerð frá. Krossi í Landeýjum föstudaginn 4.
nóvember kl. 2.
. i
• g
Vandamenn.
Ég færi öllum þeim, sem á einn eða annan hátt auðsýndu
samúð og vinsemd við andlát og jarðarför eiginkonu
minnar.
\ ,
SALBJARGAR JÓNSDÓTTUR,
frá Siglufirði.
Sérstakar þakkir færi ég læknum og starfsfólki Sjúkra-
húss Siglufjarðar( fyrir frábæra umhyggju í veikindum
hehnar.
Magnús Magnússon.
Faðir minn og tengdafaðir
i ...
VIGFÚS BJARNASON
Þórsgötu 18,
vérður kvaddur frá Fríkirkjunni í fyrramálið, fimmtu-
daginn 3. nóvember.
Guðbjörg Vigfúsdóttir
Sigurður Benediktsson.
kröfum um bætt skipulag og
starfsaðstöðu og munu ekki sætta
sig við að bygging- Landspítal-
ans verði tafin meira en orðið
er. Tittnefndir kjarasamningar
gilda til 1. júlí ef sagt er upp
fyrir áramót — að öðrum kosti
framlengjast þeir sjálfkrafa um
2 ár. Verði sagt upp, sagði Ámi
Bjömsson, mun baráttan aðai-
lega snúast um bætta starfsað-
stöðu, en minni áherzla lögð á
launamálin.
Vaxandi samvinna hefur tek-
izt milli heilbrigðisstjómarinnar
og læknasamtakanna og harmaði
stjórn LR ef ummæli fjármá'a-
-og félagsmálaráðherra spilltu
þeim vísi að samstarfi.
Slysihætta
Framhald af 4. síðu.
Auk þeirra ráðstafana til að
draga úr umferðarslysum, sem
nefndar eru hér að ofan sagði
Iögreglustjóri, að saltdreifing á
götur hefði verið endurskipulögð,
er mjög margir árekstrar á þessu
hættutímabili sem Ní hönd fer
stafa af ísingu á götum. Þá
hefur einnig verið ákveðið að
herða eftirlit með hjólbörðum
bifreiða og útbúnir dreifimiðar
til að setja til áminningar á bif-
reiðar með slitna hjólbarða.
Lögreglan hefur á þessu hausti
framkvæmt margar skyndiskoð-
anir á ökutækjum í samráði við
Bifreiðaeftirlit ríkisins og hafa
skráningarmerki verið tekin af
um 300 bifreiðum og 200 — 300
bíleigendum veittur frestur til
að koma bílum sínum f lag inn-
an ákveðins tíma. Var í mjög
mörgum tilfellum um að ræða
stóra ameríska bíla sem ungir
menn hafa keypt af litlum efn-
um og síðan verið þeim ofviða í
rekstri.
Bifreiðaeign landsmanna eykst
stöðugt og voru á árinu 1965
fluttar inn 3991 bifreið, en á
fyrstu 8 mánuðum þessa árs hafa
verið fluttar inn 4350 bifreiðar.
Voru skráðir bílar á Islandi orðn-
ir 34.959 í árslok 1965, þar af
15065 í Reykjavík. Er eðlilegt
að slysahætta aukist við þessa
gífurlegu fjölgun bifreiða og er
vert að taka undir orð Krist-
mundar Sigurðssonar að hann
vildi áminna ökumenn um að
halda vöku sinni við stýrið.
Námsstvrkir
Framhald af 5. síðu.
\
Jón Snorri Halldórsson (líf-
eðlisfræði) við Weleyan Uni-
versity.
Ingólfur Hrólfsson (verk-
fræði) við Bucknell University.
Bjarki Zophoniasson (bygg-
ingalist.) Georgia Institute of
Technology-
Fyrir milligöngu ísl.-ameríska
félagsins mun einnig American
Scandinavian Foundation í
New York veita nú í fyrsta
sinn styrki úr Rockefeller
Brpthers’ Fund. Er hér um að
ræða tuttugu og fimm þúsund
dollara, er úthluta skal á fimm
árum. Um bessa styrki geta
sótt þeir, sem eru við háskóla-
nám hér eða erlendis (under-
graduates). Námsstyrkur úr
þessum sjóði er eitt þúsund
dollarair.
Auk þess hefur félagið milli-
göngu um að greiða götu þeirra
er óska að leita starfsþjálfunar
í ýmsum greinum í Bandaríkj-
unum (Trainee Program).
Nánari upplýsingar um náms-
styrkinn verða veittar á skrif-
stofu Islenzk-ameríska félagsins
Austurstræti 17 (4- hæð), sem
er opin þriðjudaga og fimmtu-
daga klukkan 17.30 til 1900.
Umsóknareyðublöð liggja þar
frammi. Um.sóknir skulu hafa
borizt skrifstofunni eigi síðar
en 20- nóvember.
Vd [R
<§ntinenlal
Önnumst allar viðgerðir á
dráttarvélahjólbörðum
Sendum um allt land
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Reykjavík
Sími 31055
Smurt brauð
Snittur
við Oðinstorg.
Sími 20-4-90.
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
— FLJÓT' AFGREIÐSLA -
SYLGJA
S Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
*
Sími: 24631
ur og skartgripir
KORNElfUS
JÓNSSON
skólavördustíg 8
ílAfÞOlZ óuMumsos
SkólavörSustíg 36
______SZmi 23970.
INNHBIMTA
CÖOmÆOlðTðtÍF
TRIUMPH
undirfatnaður
í fjölbreyttu
úrvali.
ELFUR
Laugavegi 38.
Snorrabraut 38.
ÞVOTTU R
Tökum frágangsþvott
og blautþvott.
Fljót og góð afgreiðsla.
Nýja bvottahúsið,
Ránargötu 50.
Sími 22916.
KRYDDRASPIÐ
FRAMLEIQUM
Aklæði
á allar tegundir bfla
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
khbki
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆS ADÚNSSÆN GUR
DRALONSÆNGUR
*
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
biði*
Blaðdreifing
Blaðburðarbörn óskast í
eftirtalin hverfi:
Framnesveg,
Vesturgötu
Tjarnargötu
Miðbæ
Laugaveg
Gerðin.
Þjóðviljinn — Sími 17500
SlMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Verð kr. 4.300.00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117.
fm
SERVÍETTU-
PRENTUN
SfMI 32-101.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
Simi 19443.
Skólavörðustig 21.
BRl DG ESTONf
HJÓLB ARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
B.RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viSgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
bila
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
ASGEIR OLAFSSON heildv
Vonarstræti 12 Simi 11075