Þjóðviljinn - 02.11.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.11.1966, Blaðsíða 9
ÞrtðíaöSgHf x: Trövember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 tii minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h ★ í dag er miðvikudagur 2. hóvember. Allra sálna messa. Árdegisháflaaði kl. 7,15. Sólar- upprás kl. 8,00 — sólarlag kl. 16,22. ft Opplýsingar um lækna- bjónustu ( borginni gefnar i •ímsvara Laeknafélags Rvfkur — SlMI 18888. ★ Naeturvarzla í Reykjavík er að Stórholti 1. ★ Kvöldvarzia í Rvík dag- ana 29. okt. til 5. nóv. er í Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. fc eiysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — ASeins móttaka slasaðra Simlnn er 81230. Nætur- og helgidaga- Ueknir ( sama . síma * SIökkviliðlA ag sjúkra- bifreiðin - SlMI 11-100 -ir Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 3. nóv. annast Eiríkur Björns- son læknir, Austurgötu 41. sími 50235. höfn til íslands. Jökulfell lest- ar á Norðurlándshöfnum. Dísarfell fór í gærdag frá Stettin til íslands. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Vestfjarða og Norðurlands- hafna. Helgafell fer væntan- lega 4. þ.m. frá Blyth til fs- lands. Hamrafell fór frá Constanza 27. þ.m. til Reykja- víkur. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Mæli- fell er í Rotterdam. Peter Sif átti að fara 31. okt. frá Charleston til íslands. Inka er væntanlegt til Fáskrúðs- fjarðar 3. nóv. Thunatank er væntanlegt til Eskifjarðar 5. þ.m. ★ Ríkisskip. Hekla fer frá Reýkjavík 8. þ.m. austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21,00 í kvöld til Véstmannaeyja. Blikur fðr frá Gufunési kl. 17,00 í gær véstur um land í hringferð. Baldur fer til Snaéfellsness- og Breiðafjarðarhafna á morgun. flugið skipi n ★ Flugfélag íslands. Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmahháhafnar kl. 8,00 í dag. Vélin er vaént- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16,00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópa- skérs, Þórshafnar, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, fsafjarð- ★ Eimskip. Bakkafoss fór frá ar og Egilsstaða. Norðfirði 31. fm. til Hauge- A morgun er áætlað að fljúga sund og Lysekil. Brúarfoss til Akureyrar (2 ferðir), Vest- ' fen*vfrá» Baltimore í dag til m'áhhaéýja (2'ferðir), Patreks- Ngw, York. Dettifoss fór frá fjarðar, Sauðárkróks,. ísa* Gautaborg í gær til Tönsberg, fjarðar, Húsavíkur og Egils- - ••©aé""'og %Jfleykjavíkur, Fjall- V'stsSa. 4 foss fór frá Reýðarfirði í gær til Fáskrúðsfjarðar. Goðafoss fór frá Reykjavík 31. fm. til Grimsby, Rostock og Ham- borgar. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur Lagarfoss fór ★ Pan American þota er væntanleg frá Néw York kl. 6,20 í fyrramálið. Fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 7,00. Væntanleg frá frá Ventspils í gær til Kotka, . Kaupmannahöfn og Glasgow Gydnia og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Leith 28. fm., kom til Reykjavíkur i gærkvöld. Reykjafoss fer frá Norðfirði í dag til Mjóafjarð- ar. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gærkvöld til Glou- cester, Baltimore og New York. Skógafoss fór frá Ham-, borg í gær til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Hamborg á morgun tij Antwerpen. London, Hull og Reykjavíkur. Askja fór frá Reykjavík 31. fm. til ísafjarðar og Akur- eyrar. Rannö fór frá Vaasa 31. fm. til Kotka og íslands. Agrota fór frá London i gær til Hull og Reykjavíkur. Dux fór frá Seyðisfirði í gær til Hull, Rotterdam og Harpborg- ar. Irish Rose kom til Reykja- yíkur 31 fm. frá New York. Keþpo.fór frá Akranesi í gær til Keflavikur og Vestmanna- eýja, Gunyör, Strömer fór frá Kristiansand 28 fm. til Rvík- ur. Tantzen fer frá. New York 8. þm. til Reykjavikur. ★ Hafskip. Langá er i Kungs- hayn. Laxá er i London. Rangá er í Belfast. Selá kom til Reykjavíkur 28. frá Hull. Brittann fer frá Reykjavík í dag til Akureyrar, Siglufjarð- ar, Raufarhafnar, Norðfjarð- ' ar, Rréiðdalsvíkur og Reyðar- fjarðar. Jörgen Vesta fór frá Gautaborg 27. til íslands. Gevabulk er á Eskifirði. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fer í dag frá Kaupmanna- kl. 18,20 annað kvöld. Fer til New York kl. 19,00. félagslíf ★ Húsmæðrafélag Reykjavík- ur. Fyrsti fræðslufundur vetr- arins verður fimmtudaginn ,3. nóvember kl. 8,30 í Oddfellow- húsinu. Sýnd verður og út- skýrð kennslukvikmynd um blástursaðferðina. Maetið vel. Kristniboðsfélag kvenna i Reykjavík heldur sína árlegu fórnarsamkomu laugardaginn 8. nóv. kl. 8,30 í kristniboðs- húsinu Betaníu, ■ Laufásvegi 13. Dagskrá: Frásöguþáttur, frú Katrín Guðlaugsdóttir, kristniboði frá Kongó, tví- söngur o.fl. Allir hjartanlega velkomnir. Styðjið gott mál- efni. — Stjórnin. ★ Systrafélagið Alfa í Rv(k heldur sinn árlega bazar miðvikudaginn 2. nóvember f Góðtemplarahúsinu uppi og hefst hann kl. 2 eh. Margt góðra muna verður á boðstól- um á bazamum. ★ Kvenfélag Háteigssóknar og Bræðrafélagið halda skemmtikvöld fimmtudaginn 3- nóv- klukkan 8.30 í Sjó- mannaskólanum. Spiluð verð- ur félagsvist. Kaffidrykkja. til ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Ó þetta er indælt strií Sýning 1 kvöld kl. 20. Uppstigning Sýning fimmtudag kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30. •Fáar sýningar eftir. Gullna hliðið Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. 6íml 31-1-82 - ISLENZKUR TEXTI - Tálbeitan —eimsfræg. ný, ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga i Visi. Sean Connery, Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnnm. Simi 11-5-44 9. Síningarvika. Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) með Anthony Qui’ o.fl. - ÍSLENZKUR TEXTI - Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5*og 9. Síðustu sýningar. Sími 50-1-84 Marnie Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. f fótspor Zorros Sýnd kl. 7. Simi 50-2-49 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leende) Verðlaunamynd eftir Ingmar Bergman. Sýnd kl. 6,45 og 9. Biml 41-9-85 Til fiskiveiða fóru (Fládens friske fyre) Bráðskemmtileg og ' vel gerð. ný, dönsk gamanmynd af snjöllustu gerð. Dirch Passer Ghita Nörby. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Simi 11-3-84 Hver liggur í gröf minni? (Who is buried in my Grave?) Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerísk stór- mynd með íslenzkum texta. Sagan hefur verið framhalds- saga Morgunblaðsins. Bette Davis. Kar Malden. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. eftir Halldór Laxnéss. Sýning í kvöld kl. 20,30.. Tveggja þjónn Sýning fimmtudag kl. 20,30. tUUðlGCUS suaiBmaRtaiisoa Fást í Bókabúð Máls og menningaT Sýning föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala 1 Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191 tl-4-75 Mannrán á Nóbels- hátíð 1 (The Prize) Víðfræg amerísk stórmynd í litum — með ÍSLENZKUM TEXTA Paul Newman Elke Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 22-1-49 óttaslegin borg (Frightened City) Hörkuspennandi brezk saka- málamynd er gerist í London. Aðalhlutvérk: Sean Connery (hetja Bohd-myndanna) Herbert Lom, John Gregson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 18-9-36 Sagan um Franz Liszt — ÍSLENZKUR TEXTI — Hin vinsæla ensk-ameríska stórmynd í litum og Cinema- Scope um ævi og ástir Franz Liszts. Dirk Bogarde, Genevievé Page. Endursýnd kl. 9. Furðudýrið ósigrandi Spenandi æfintýramynd í litum og CinemaScope um ferleg skrímsli og furðuleg aefintýri. Endursýnd kl. 5 og 7. Bími 32075 —38150 Gunfight at the O.K. Corral Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd í litum með Burt 'Lancaster og Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum iunan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Vé/rítua Símar: 20880 og 34757. KENNSLA OG TILSÖGN í latínu, þýzku, ensku, hollenzku, frönsku. Sveinn Pálsson Símj 19925. TRULOFUN AR HRINGI R^, AMTMANN S STIG 2 Výfi' Halldór Kristinsson gullsmiður, Óðinsgötu 4 Sími 16979. HÖGNl JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa % Skólavörðustig 16. simi 13036, heima 17739. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af fmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740 (örfá skref frá Laugavegi) SMURTBRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. 9 Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145.00 Fomverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort ♦ Slysavamafélags Islands Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur og einangmnarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavogi 115. Sími 30120. Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bflaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut L Opin fcl. 5,30 tU 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 simi 40647. heima- Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu IIL hæð) Símar: 233?^ og 12343. Bifreiðastjóri óskast Þvottahús Landspítalans vill ráða srtax duglegan og reglusaman bifreiðarst’jóra á bifreið stofnunar- innar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna, Umsóknir með upplýsingum um ald- ur og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 sem fyrst ,og eigi síðar en 7. nóvem- ber n.k. - Reykjavík, 1. nóvember 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. / l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.