Þjóðviljinn - 13.11.1966, Side 8
V
£ SG>A — ÞJÖÐVIU’INN — Sunnudagur 13. nóvember 1966.
Verkamenn óskast
Verkamenn óskast við standsetningu á nýj-
um bílum.
Upplýsingar gefur Anton Ólafsson.
Bifreiðar og landbúnaðarvélar,
Suðurlandsbraut 14 — Sími 38600.
SÓFASkTT
með 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum.
Verð frá kr. 12.900,00.
VALHUSGOGN
Skólavörðustíg 23. —
Sími 23375.
¥
'BóUtmrinn
HÖFUM FYRIRLIGGJ ANDI:
Sófasett
Hvíldarstóla
Símabekki
GÓÐ VARA
Svefnsófa
1 og 2ja manna
Sófaborð
GOTT VERÐ
BOLSTRARIN N
* Hverfisgötu 74.
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500
„Spaugvitringamir“ í útvarpinu. Frá vinstri: Sigurður Baldursson, Thnrolf Smith og Guðm. Sigurðsson.
• Útvarpið, sunnudag, 13. nóv.
Klukkan 13,15 flytur Sigfús
Haukur . Andrésson, cand.
mag. annað erindið £ bálki
Ríkisútvarpsins um sögu ís-
lands á öldinni sem leið. Er-
indi Sigfúsar fjallar um Frí-
höndlunina. Niðurlag erindis-
ins verður flutt í kvöldvöku-
lok á föstudaginn kemur.
Klukkan 15,30 hefst dag-
skrárliðurinn „Á bókamark-
aðinum“ í umsjá Vilhjálms
Þ. Gíslasonar. Þessi útvarps-
þáttur er nú orðinn nokkurra
ára gamall, lifnar i byrjun
vetrar og er haildið áfram til
loka bókamarkaðs um hátíð-
ir. Þessi dagskrárliður hefur
látið lítið yíir sér, en gegnt
þeim mun stærra hlutverki,
þvi hann cc skynsamleg stoð
fyrir bókakgupendur í vaii
bóka til jólagjafa.
Klukkan 19,35. Á hraðbergi,
skemmtun spaugvitringa.
Klukkan 20,50. Á víðavangi,
— 10 mínútna þáttur um al-
þýðlega náttúrufræði. Árni
Waag mjólkurfræðingur mun
annast þennan útvarpsþátt
fyrir okkur í vetur. I kvöld
ræðir hann um viðbrögð ein-
stakra dýrategunda við mis-
jöfnu atlæti náttúrunnar, og
talar þó mest um hvali. 1
lok þáttarins útvarpar hann
röddum hvala.
Klukkan 22,00. Frá sunnu-
dagstónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar. Útvarpað frá 2.
sunnudagstónleikum Sinfóh-
íuhljómsveitar fslands frá því
fyrr um daginn. Stjómandi er
Bodhan Wodiczko, en einleik-
ari landi hans Wladyslaw
Kedra. Á tónleikunum lék
Kedra einleik í tveimurverk-
um eftir Gershwin, Píanó-
konsertinn í F-dúr og
Rhapsody in Blue. Auk þess
var leikin hin vinsæla orgeí-
tokkata og fúga í d-moll í
hljómsveitarútsetningu, og lög
úr söngleik þeim, er færði sög-
una um Rómeó og Júlíu í bún-
ing okkar tíma, West Side
Story, eftir Bemstein.
8,30 Lúðrasveit leikur göngulög.
og A. Previn og hlj. leikalög
úr amerískum kvikmyndum.
9,20 Morguntómleikar:
a) Fílharmoníusveitin í Berl-
ín leikur Brandenborgarkon-
sert nr. 5 eftir Bach. Karaj-
an stjómar.
b) Píanókonsert K-488 eftir
Mozart. I. Haebler leikur a
píanó með Sinfóníusveit
Lundúna. W. Rowicki stj.
c) Schwartzkopf syngur lög
eftir Schdbert, Schumann,
Wolf, Debussy og Rachmán-
inoff. G. Moore leikur með
á píanó. , |
d) Rokoko-tilbrigði op. 33
eftir Tsjaikovský. Rostropo-
vitsj og Fílharmoníusveitin í
Leningrad leika. Rozhdest-
vensky stjómar.
11,00 Messa í Laugarneskirkju.
Séra Grímur Grímsson.
13,00 Sunnudagserindi: Úr sögu
-O
flRIB 1965^ STÖRVIDBORDIR ÞESS (MYNDIIM OG MÁLI
ViljlS þið Bianda utan við stórviðburði vorra tíma? Nei, vitaskuld ekki... tafl.
Ið í stjómmálum heimsins, hin stórfellda tækniþróun nútímans... allt þetta og
margt, margt fleira upptekur hug núiímamannsins.
Að fylgjast með,
, að kunna skil á þvL
sem er að gerast
og tengslum þess við fortíðina
það er þetta, sem við köllum almenna menntun.
■' ', "4./
Þessvegna lesum við blöð og hlustum á út-
vaip: á þann hátt fylgjumst við dag frá degt
með því, sem er að gerast og leitumst við að
raynda okkur skoðanir $un það.
En dagblöðin eru skammlíf og hið talaða orð
•útvarpsins á sér enn skemmra lif.
'Ogminni mannsins er valt. Það sem gerðist
í g«r gléymist kannski fyrir áhrif þess, sem
•gerðist í dag. Það sem gerðist í fyrra... hve
tnikið af þvi er okkur tiltækt, þegar við leit-
um í huga okkar?
Nei, við viljum eiga tiitækt eitthvert verk,
•sem geymir fyrir okkur í glöggu máli, og þp.
einkum í mýndum, það sem markverðast
gejðist í nálægri eða fjarlægri fortíð. — Bók
sú, sem hér er kynnt —
ARIB1965
er tilraun til að svara þeirri þprf. Þetta er
annáll ársins I máli og myndum, sem kemur
út á sjö þjóðtungum samtimi3. Myridaefni i
henril ef einstæft — úrvalið úr fréttamyndum
heimsblaðanna, fullur íjórðungur þeirra i lit-
um, og myndunum til skýringar fylgir glögg-
ur og gagnorður toxti.
Stórviðburðir hvers árs
tnun framvegis koma út árlega og verða
er írá líður ómetanlegt heímildarrit um líð-
in ár, t>ví mætara sem lengra líður.
w ö,.vy-
' . -
,■"*
|pÍ’: >■ ■ a'ty r, . \ ■> , ’■ ,ffi
3. JAN. 1964:-Páll pifi Yl \6r i píla-
•grimtför til Jerúialtm. m atmar tnegin-
tilgangur fararinmr rm að hitta teötta
mann grltk-kajiáltku khkjunnar, patrí■
arkinn Alhenogarat I. AF.Ötlu menn rðm-
versk- og grlikkajióltku kirkjunnar höfOu
jiá ekki hitzt tiöan 1439. — Fjöldi blaöa-
manna var itöðugt i h/rlum pija i ferð
hant iim landið helga, eint ag tjd md hir
á mjndinni, en hrin er tekin anð ána Jár-
dan, i peim ttatt, þar tem tagan tegir, att
Jóharmet hafi tklrt Jesút.
6. JÖNÍ 1W4: 1‘eunan dag voru 20 dr
liðin tiðatt bandamenn hófu innrát sina i
I Frakkland, en i dðgun þann dag voru tett•
ir i lani / Kormandi 200.000 hermenn
Dagsmt var minmt þar i rtröndinni, ,em
harðatt var baritt eg bandamenn mintu
þúsundir mmma. En þrdtt fyrir mikið
tnannfall, markaði þetsi irmrds tímamót i
ityrjöldinni.
Stórviðburðir ársins 1965
er mjög stór bók um 300 bls. í ijögurra
blaða brotl (4to) f. d. eins og símaskráin og
prentuð á vcmdaðan myndapappír.
Otgáfa þessa stórverks vill vekja sór-
staka athygll á þvi, að STORVIÐ-
BURÐIR ARSINS eru állt önnur út-
gáía en sú hin danska útgáfa, sem
hér hefur verið á boðstólum, á því
máli, að undanfömu. 1 þoirri útgáfu
em engar litmyndir. I þessu verki er
fjófði partur myndanna iitmyndir,
margar heilar blcfcsíður eða opnur
verksins.
ÁRID1965
er ekki einungis prýði £ hverjum bóka-
skáp, heldur er verkið náma fróðleiks, og
mun er timar líða verða samandregin
saga mannkynsins i myndum og máli.
Band verksins er einstaklega fagurt, snið-
ið við hæíi þess;
Þessi bók verður bæði á almennum bóka-
markaS, jafnframt því að hún verður seld
í áskrift með afborgunarkjörum.
Bókaútgáfan Þióðsaga
RIYKJAVlK . •IMI 170SS . POSTHÓLP 147
Islands á 19. öld;; II. Frí-
höndlunina. Sigfús Haukur
Andrésson talar.
14,00 Miðdegistónleikar. Cherk-
assky leikur verk eftir Cho-
pin, Hljóðritað í Austurbæj-
arbíói 31. okt. sl. a) 24 prel-
údíur op. 28. b) Sónata op.
58. c) Noctume nr. 13. op.
48. d) Noctume nr. 8, op. 27.
e) ^ Marzurka op. 7 nr. 3.
f) Marzurka op. 63, nr. 3.
g) Polonaise op. 53.
15.30 Á bókamarkaðinum.
17,00 Barnatími: Anna Snorra-
dóitir kynnir. a) Úr bókaskáp
heimsins: Tumi litli, eftir M.
Twain. Jóhann Pálsson leik-
ari les kafla úr bókinni. Þýð-
andi Gísli Ásmundsson. b) Úr
verkum Theodoru Thoroddsen
c) Framhaldsleikritið: „Dul-
arfulla kattarhvarfið". Valdi-
mar Lárusson breytti sögu
eftir E. Blyton í leikform og
stjórnar flutningi. Fjóröi
þáttur: Sirkusinn heimsóttur.
19.25 Kvæði kvöldsins.
19.35 Á hraðbergi. Þátturspaug-
vitringa.
20.25 Finnski kvennakórinn
syngur lög eftir G. de Wert,
M. East, J. B. Weckerlin
og J. Sibelius. Maija-Liisa
Lehtinen stjómar. (Hljóðrit-
að í Austurbæjarbíói 29. okt.)
20.50 Á víðavangi. Ámi Waag
flytur annan þátt sinn um
íslenzka náttúru og tekur
/ fyrir hvali og fleira.
21.40 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabíói. Toccata og fúga í
d-moll eftir Bach og píanó-
konsert eftir Gershwin. Ein-
leikari: W. Kedra.
22.20 Danslög.
23.30 0agskrárlok.
• Mánudagur, 14. nóvember:
Klukkan 19,30 talar Jón A.
Ólafsson lögfræðingur um dag-
inn og veginn.
Klukkan 21,30. Dr Jakob
Benediktsson talar um íslenzkt
mál.
Klukkan 22,00. Kvöldsagan:
Við hin guillnu þil, éftir Sigurð
Helgason. Höfundur les.
13.15 Um kal og önnurvanda-
mál við túnrækt; annar þátt-
ur. Jónas Jónasson ráðu-
nautur flytur búnaðarþátt.
13.35 Við vinnuna.
14.40 Hildur Kalman les sög-
tma „Upp við fossa“, eftir
Þorgils Gjallanda.
15,00 Miðdegisútvarp. Létt lög
af hljómplötum.t
16,00 Síðdegisútvarp. Hljómsv.
Ríkisútvarpsins leikur forleik
eftir Sigurð Þórðarson. Hans
Joachim Wunderlich stjómar.
R. Crespin syngur L’altra
notte, úr Mefistofele eftir
Boito, Strausskvartettinn
leikur strengjakvartett op. 3
nr. 5 eftir Haydn.
16.40 Séra Bjami Sigurðsson á
Mosfelli les bréf frá ungum
hlustendum.
17.30 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.30 Um daginn og veginn.
Jón A. Ólafsson lögfræðing-
ur talar.
19.50 Iþróttir. Sigurður Sig-
urðsson segir frá.
20,00 Gömlu lögin sungin og
leikin.
20.20 Athafnamenn. M^gnús
Þórðarson blaðamaður ræðir
við Loft Bjarnason forstjóra-
21.30 Islenzkt mál. Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinr.
21,45 Andante og Rondo Capric-
coso op. 14. Ljóð án orða í
E-dúr og A-dúr og Karakter-
stuck op. 7, nr. 4. Cor de
Groot leikur á píanó.
22,00 Kvöldsagan: „Við hin
gullnu þiil“.
22.20 Hljómplötusaj/iið í um-
sjá Gunnars Guðmundssonar.
23.15 Bridgeþáttur. Hallur
Símonarson flytur þáttinn.
23.40 Dagskrárlok.
íÍafþóq. óumumm
SkólavörSustíg 36
______símí 23970.____
INNHEIMTA
t.ÖGFRÆV/'STðGF
(