Þjóðviljinn - 13.11.1966, Side 9
Sunwudagur 13. nóvember 1966 — ÞJÓÐVIUINN — SlöA g
Kílóhreinsun
Viljum vekja athygli viðskipj;amanna á því
að við undirritaðar efnalaugar getum boð-
ið yður ódýra kílóhreinsun.
4 kíló kosta kr. 140,00.
Athugið að hjá okkur getið þér komið með
frá einu kílói og upp í þann kílóþunga sem
þér óskið.
Efnalaug Reykjavíkur
Vesturbæjar
— Hraðhreinsun
— Gyllir
— Heimalaug
— Björg
— Stjaman
— Pressan
— Hafnarfjörðjir.
Sjálfvirkt 44steina
100% vatns- og rykþétt úr meó
dagatali Verksmiöjuábyrgð
Mérkið tryggir gæðin!
RYMINGARSALA
15% — 40% afsláttur
af öllum vörum
verzlunarinnar vegna
breytinga.
Sigurður Jónasson
irsmiður.
kaugavegi 10.
1 lilll WKM I l
ij
III III !f|lí!!l|l 1
Þökkum innilega hlýjar samúðarkveðjur, virðingarvott
og ómetanlega aðstóð, við fráfall ástríkra foreldra okk-
ar og tengdaforeldra,
ÞÓRU A. JÓNSDÓTTUR, frá Kirkjubæ,
JÓHANNS FR. GUÐMUNDSSONAR, fulltrúa.
Brynhildur H. Jóliannsdóttir, Albert Guðmundsson
Álfþór B. Jóhannsson, Björg Bjarnadóttir,
og barnabörn.
Innilegar þakkir færum við öllum fyrir auðsýnda samúð
og vináttu vegna fráfalls og jarðarfarar
RÍKEYJAR BJARNADÓTTUR
Börn og tengdabörn.
ll&YcifcCjÍÉl
„Fast mótaSar skoðanir"
Framhald af 7. siðu.
búið, svekkt og óræstilegt“ er
rógur, sem, ef til vill, er sam-
boðinn þessu sögufólki, en ekki
öðrúm. Hversdagslega er fólk-
ið þarna létt og þægilega klætf
í sumarhitunum, en á kvöldin,
í útileikhúsunum, er það sízt
ver búið en hér mundi vera, ef
slíkir staðir væru hér til, og í
hinum stóru og fögru leikhús-
um Moskvuborgar er fólkið
klætt á sama hátt og við Norð-
urlandabúar, er við gerum okk-
ur dagamun og göngum í okk-
ar þjóðleikhús. — Hvað viðvík-
ur þeirri yfirlýsingu að Rússar
kunni enga borðsiði, ef það
helzt að segja að slíku fjar-
stæðubulli um svó gamalgróna
menningarþjóð, sem Rússar
eru, þarf ekki að svara. Aftur
á móti eru slíkar fullyrðingar
táknrænt dæmi um það hvað
sefasjúkum aumingjum dettur
í hug að bera á borð fyrir les-
endur sína, þegar sneiðast tek-
ur um áróðursefnið. Alveg það
sama má segja um gróusögur
þessa Baltikafólks, um sóða-
skap í Rússlandi og geigvæn-
legt kæruleysi í þeim efnum.
Slíkum umsögnum ræður ósk-
hyggjan ein. Ég hef ekki kom-
ið auga á sóðaskap, þvert á
móti mikinn þrifnað, í þeim
rússnesku borgum, sem ég hef
komið í, bæði er ég dvaldist í
Sovétríkjunum mánaðartíma
1953 og eins nú. Hef ég ekki
getað séð að borgir Norður-
landa stæðu rússneskum fram-
ar að hreinlæti og fögrum
gróðri, nema síður væri, að
minnsta kosti ekki hún Reykja-
vík okkar' blessunin, — og
sjálfsagt hefði hundaskíturinn
á götum Kaupmannahafnar
orðið þessum vitnum Tímans
og Morgunblaðsins fundið fé
og dýrleg áróðursnáma, ef sú
annars ágæta borg væri í Rúss-
landi.
Nú skal það að endingu tek-
ið fram, til þess að fullnægja
öllu réttlæti, að innan um það
dómadót ferðafólksins, sem hér
hefur verið rakið og endursagt,
er nokkuð þó. sem teljast mætti
jákvætt. Það virðist eiga að
. gefa hinu sannleiksblæ. En allt
er þar til tínt á líkan hátt og
segir í vísu Stephans G.:
í sérhverri afsokun ásökun var,
sem eitri i kaleikinn bætt.,
og greinilegt að umsögnin í
heild er við það miðuð að
verða, ef hægt væri, ofurlítil
aukageta upp í hana Grýlu
gömlu okkar hér heima.
Guðm. Böðvarsson.
Iþróttir
Framhald af 5. síðu.
ast og sýni þannig störf fé-
laganna í sem ríkustum mæli
og einkum austfirzkt félagslif
og héraðs.
Leiksýning fari fram og söng-
ur. Efnt verði til kvöldvöku.
Vandað sé sem mest til hátíða-
dagskrár seinni mótsdaginn, svo
sem val rœðumanna, guðs-
þjónustu og fleira.
Beri framkvæmdanefnd þessi
atriði öll undir stjórn UMFl
mánaða fyrirvara. Leitazt sé
við að gera undirbúning mótsins
sem víðtækastan, að það verði
sem ailmennast átak félaganna
og verði prófsteinn á starf sem
allra flestra einstaklinga oggefi
þeim tækifæri til þess að sýna
félagslegan þroska og mann-
dóm.
MERKJASALA
BUNDRAFÉLá GS/NS
Afgreiðslustaðir:
Austurbæj arskólinn
Álftamýrarskólinn
Árbæjarskólinn
Breiðagerðisskólinn
Hdlts Apótek
Höfðaskólinn
ísaksskólinn
Landakotsskólinn
Laugalæk j arskólinn
Laugamesskólinn
Melaskólinn .
Miðbæjarskólinn
Vesturbæjarskólinn
Vogaskólinn
Blindrafélagið,
Hamrahlíð 17.
Kópavogur
Barnaskóli Kópavogs
Kársnesskólinn
Digranesskólinn
Garðahreppur
Bamasikóli Garðahrepps
Seltjarnarnes
Mýrarhúsaskólinn nýi
Hafnarfjörður
Barnaskóli Hafnarfjarðar
Öldutúnsskólinn
Merkin verða afgreidd fná kl. 10 f.h. í dag. Sölu-
börn seljið merki Blindrafélagáins. — Gðð sölulaun.
ÞVOTTU R
Tökum frágangsþvott
og blautþvott.
Fljót og góð afgreiðsla
Nýja þvottahúsið,
Ránargötu 50.
Sími 22916.
Saumavélaviðgerðir.
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
- FLJÓT AFGREIÐSLA -
S Y L G J A
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
BRAUÐHUSIÐ
SNACK bar__
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
*
Sími: 24631
TRIUMPH
undirfatnaður
í fjölbreyttu
úrvali.
ELFUR
Laugavegi 38.
Snorrabraut 38.
m W § ll IH Hff f
Rynnibyður hin hagstœbu
JÓLAFARGJÖLD LOFTLEIÐA
Állar upplýsingar Iijá félaginu og umboðsskrifstofum þess
LaFTlBm
1
SÍMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Verð kr. 4.300.00..-
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117
Smurt brauð
Snittur
við Óðinstorg.
Simi 20-4-90.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Simi 18354.
Simi 19443.
B R1 DG E STO N Eí
HJÓLB ARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
B;R I D G E S T O N E
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DG ESTO N E
ávallt Tyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarhoiti 8
Sími 17-9-84
BlL A
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Spaxsl
Þynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
ÁSGEIR OLAFSSON heildv.
Vonarstræti 12. Sími 110.75