Þjóðviljinn - 23.11.1966, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 23. nóvember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
Alþýðnsambandíið
Framhald af 4. síðu.
Því er slegið föstu að lands-
samböndin kjósi beint á þing
Alþýðusambandsins, verði bein-
ir aðilar. Réttarstaða núverantíi
fjórðungssambanda og fulltrúa-
ráða verði ákveðin í lögum AI-
þýðusambandsins. Engin tillaga
er gerð um að leggja fjóro-
ungssambönd og fulltrúaráð nið-
ur, en mikil þörf er á að koma
á betri verkaskiptingu innan
verkalýðshreyf ingarinnar, þann-
ig að öllum aðilum sé skipað í
ákveðna réttarstöðu innan
heildarsamtakanna, svo f6 þeirra
og starfskraftar nýtist á sem
beztan hátt. Og fjórðungssam-
bönd og fulltrúaráð hafa ýmis
mikilvæg verkefni, staðbundin
verkefni t.d. í atvinnumálum.
Loks gerum við tillögur um
aðferðina • til að koma skipu- i
lagsbreytingunni á. Samþykkt
verði á þessu þingi ákvæði ti1
bráðabirgða í lög sambandsins
um að þing sambandsins . er
kvatt verði saman á næsta
hausti skuli hafa heimild til að
ganga endanlega frá breytingum
á lögum og skipulagi Alþýðu-
sambands fslands. Kjósa skuii
15 manna milliþinganefnd sem
ásamt miðstjórn geri tillögur
um breytingarnar og sendi
meginefni þeirra öllum sam-
bandsfélögum fyrir lok marz-
mánaðar 1967. Skuli sambands-
félögin hafa tekið afstöðu til
þeirra eigi síðar en tveimur
mánuðum fyrir þingið næsta
haust.
+
Að lokum gerði Eðvarð að
umtalsefni ágreiningsmál í
skipuiagsnefnd miðstjómarinn-
ar, sem ekki er leyst í tillögun-
um sem lagðar eru fyrir þingið.
Það er um kosningu landssam-
bandanna á þing Alþýðusam-
Kona fyrir bíl
Um kl. 10 á laugardagskvöld
varð það slys á Laugavegi á
móts við hús nr. 162, að kona
sem var að ganga yfir götuna
lenti fyrjf. þifreið, kastaðist í
götúnaT og '*’iékk mikið höfuð-
högg. Hún liggur nú í Landa-
kotsspítala.
Framhald af 5. síðu.
list Cezannes hafa auðgað lit-
skynjun Ásgríms Jónssonar.
Einnig í pensilfarinu leitast
hann v,ið að draga fram hið
kraftmikla eðli islenzkrar nátt-
úru, ýmist með snöggum pens-
ilslætti og löngum pensilsveifl-
um. 1 sumum vérkum dreifir
hann meira úr litunum, og það
með öðru ber því vitni, að
hann hefur sífellt verið að leita
og afla sér nýs skilnings á
eðli málverksins og tæknimögu-
leikum. Það leynir sér ekki, að
Ásgrímur Jónsson hlýtur að
hafa haft mikla þýðingu fyrir
ungu kynslóðina meðal íslenzkra
málara. Hann hefur flutt með
sér nýja strauma frá list meg-
inlandsins heim til ættjarðar-
innar. Einstöku verk eru dálítið
þurr og snurfunsönn um of. En
þau hverfa í skuggann af hin-
um, þar sem upprunaleg gáfa
listamannsins Ásgríms Jónsson-
ar leysir úr læðingi og endur-
skapar í málverkinu tign og
ljóðræna fegurð íslenzkrar nátt-
úru.
P. G. skrifar í Information:
Litakrafturinn í surnum lands-
bandsins. Þar vildu ýmsirhalda
fram .hlutfallskosningum en a-
kvörðun um það myndi bjóða
öðrum vanda heim og vandséð
hverjar afleiðingar yrðu,,hvort
ekki þætti þá rétt að fara að
kjósa stjórnir verkalýðsfélaga
og annarra samtaka hlutfalls-
kosningu, en hætt væri að út
úr því kæmu lítt starfhæfar
stjórnir. Hins vegar væri ekki
hægt að viðhafa meirihluta-
kosningu á fuHtrúum landsam-
bandanna á Alþýðusambands-
þing, hvorki Sjómannasamband-
ið né Verzlunarmannasam-
bandið treystu sér til þess að
hafa þann hátt á. Ætti að beita
slíkri kosningu t.d. í Verka-
mannasambandinu væri ljóst að
úr því yrði ekki annað ensam-
band skoðanabræðra. *
Við verðum að leggja okkur
alla fram til að finna lausn á
þessu máli sagði Eðvarð, ogvið
finnum hana ef vilji er fyrír
hendi, en nauðsynlegar skipu-
lagsbreytingar geta strandað ef
við leysum ekki • þennan hnút.
Andstaðan við hlutfallskosn-
ingar er svo mikil að útilokað
er að þetta þing samþykki það
fyrirkomulag. En við getum
heldur ekki ákveðið meirihluta-
kosningar.
Að sjálfsögðu þarf að gera
meira í skipulagsmálum verka-
lýðshreyfingarinnar en hér er
ráðgert. Það þarf að fara í
sjálfan grunninn. Ekki sízt
hreinsa félögin, gera þau ein-
göngu að félögum þess fólks
sem þau hafa kjarasamninga
fyrir. En það kemur seinna. Ef
þessi skref takast yrði skipulag
Alþýðusambandsins miklu betra
en það er nú og vonandi tekst
á þessu þingi sú samstaða um
málið að það komist á rekspöl
sem við getum orðið ánægðir
með.
★
Auk Eðvarðs töluðu um
skipulagsmálin Jón Sigurðsson
og skýrði frá reynslu Sjó-
mannasambandsins og- Eyjólfur
Jónsson frá .Flateyri, sem ræddi
vanda lftilla félaga í strjálbýi-
iRfti og taldi þéim oft henta
annað fyrirkomulag en þéttbýl-
’ isfélögunum.
lagsmálverkum Ásgríms Jóns-
sonar grípur danska áhorfend-
ur og kemur þeim á óvart . . \
Margar teikningar á sýningunni
sýna ríka hæfileika til að end-
urskapa þjóðsögur og ævintýr.
Fjöllin verða ofursmá í saman-
burði við tröll og tröllskessur.
Eric Clemmesen skrifar í
Kristeligt Dagblad:
Mest hrífur áhorfandann hæfi-
leiki málarans til að skoða
landslagið ferskri sjón . . . Það
sést gjörla, að hann hefur
kynnzt bæði franskri list og ít-
alskri. En hann rnálar fjöll
öðruvísi en aðrir hafa gert. Því
hvað er það að mála fjall? Ekki
er hægt að ljósmynda fjöjl,
þau eru alltof stór til þess. En
Ásgrími Jónssyni tekst í mál-
verkum sínum að láta jöklana
skína og tindana gnæfa firna
hátt í órafjarlægð. Maður
skynjar landslagið af myndum
hans, finnur angan moldar og
þyngd jarðar. Hann hefur fá-
dæma skynbragð og þekkingu
á eðli litanna. Það sýnir- sig
þegar staðið er andspænis
landslagsmyndum Ásgríms Jóns-
sonar, að þar hefur örugghönd
og andi verið að verki.
Iþróttir
Framhald af 2. síðu.
hendi Þjóðverja sem var- að
taka vítakast.
Hiniim 5 Frömurum sem
eftir eru tekst þó að halda
knettinum í þessar tvær mín-
útur sem þeir félagar eru út-
af, og var það laglega gert.
Eftir þetta var leikurinn
ekki eins skemmtilegur og
færðist hann í hálfgerð ærsl
og of mikil laeti, og hefði Val-
ur Ben., sem var dómari, mátt
taka harðara á ýmsu. Fram-
arar fundu ekki „tóninn“ eins
og í fyrri hálfleiknum, og eins
og það væri ekki full alvara
í því sem þeir gerðu, og eins
og fyrr segir tókst þeim áðeins
að ná jöfnu í hálfleiknum.
Liðin
Annars er þetta lið Fram á
margan hátt vel leikandi, þeir
hafa tekið með unga menn
sem virðast falla vel inn á
milli „stjarnanna“, og vafa-
laust verður Fram erfitt við-
ureignar í vetur.
Sigurður Einarsson var bezti
maður Fram í þessum leik,
svo og markmaðurinn Þor-
steinn. Ingólfur var og ágæt-
ur, og þó sér í lagi þegar þeir
voru aðeins 5 inná. Gunnlaug-
ur var marksækinn, en átti í
byrjun nokkrar slæmar send-
ingar, og hann er sterkur í
vörn. En hvenær ætlar Gunn-
laugur að leggja niður skrípa-
læti, sem beint miða að 'því
að lítillækka ágæta gesti sem
hér leika? Hann verður þó að
muna að honum hefur verið
falinn sá trúnaður að vera
fyrirliði íslands á leikvelli, og
þó ekki verði um það deilt,
að hann er sterkur leikmað-
ur, getur það ekki breitt yfir
þennan ómyndarskap hans,
sem setur blett á handknatt-
leikinn, og hvenær ætla for-
ráðamenn handknattleiksins að
taka þetta verðugum tökum?
Gylfi Jóhannsson slapp einn-
ig heldur vel frá leiknum.
Af Þjóðverjunum voru bezt-
ir Schwans, sem verður hér
eftir og leikur með þýzka
landsliðinu í næstu viku, Re-
back og markmaðurinn Eng-
els.
Zwerkowsky og Bauveiler
voru og ágætir.
Þeir sem skoruðu fyrirFram
voru: Ingólfur 6, Sigurður Ein-
arsson 5, Gunnlaugur og Guð-
jón 4 bvor, Gylfi og Pétur
Böðvarsson, Frímann Vil-
hjálmsson og Tómas 1 hver.
Fyrir Þjóðverjana skoruðu
Schwans 7, Rebachk 5, Zwer-
kowsky 3 og Scheoers 2. Dóm-
ari var Valur Benediktsson.
Frímann
Innb;ot í Hveragerði
1 fyrrinótt var brotizt inn i
verzlun Kaupfélags Ámesinga í
Hveragerði og stolið þaðan p^n-
ingaskáp með talsverðum verð-
mætum: peningum, ávísunum og
ýmsum skjölum.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
★
ÆÐARDÚNSSÆNGUB
' GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUK
★
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustíg 21.
Vélritun
Símar:
20880 og 34757.
Hjartkær eiginmaður minn
UNNSTEINN ÓLAFSSON, skólastjóri
andaðist á Landsspítalanum þriðjudaginn 22. nóv.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Elna Ólafsson.
Ásgrímssýning
Áætlunargerð
um menntamál
Ríkisstjórnin hefir skipað
nefnd til þess að semja á-
ætlun um þróun Háskóla ís-
lands næstu tuttugu árin og
heimilað nefndinni að ráða
starfsmann, er taki hálf laun
háskólamenntaðs fulltrúa (21.
launafl.). Efnahagsstofnunin
hefur hug á að ráða starfs-
mann til hálft á móti nefnd-
inni til starfa að hinni al-
mennu áætlun um hagræna
hlið menntamála, sem hún
vinnur að.
Þeir sem hug hafa á þessu
starfi, hálfan daginn eða all-
an, sendi umsókn sína til for-
manns nefndarinnar, Jónasar
H. Haralz, Efnahagsstofnun-
inni, Hverfisgötu 4.
BRlDG ESTO NE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sa|a
sannar gæðin.
B RI DG ESTO N E
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggiandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
ÞVOTTUR
Tökum frágangsþvott
og blautþvott.
Fljót og góð afgreiðsla
Nýja þvottahúsið,
Ránargötu 50.
Sími 22916.
Saumavélaviðgerðir
Ljðfemyndavéla-
viðgerðir
— FLJÓT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum aUar gerðir af
pússningarsandi heim-
fluttum og blásnum inn
Þurrkað^r vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
Elliðavogi 115. Simi 30120.
ÁSKUR
BÝÐXJR
YÐUR
GRILLAÐAN
KJUKLING
o.fl. ■
íhandhœgum
umbúðum til að taka
HEIM
ASKUR
suðurlandsbraut 14
s%mi
38550
NITTO
f'f- 'Í':' 'rf:
f
JAPðNSKU HITT0
HJÚLBARDARNIR
f fleitum st»rðum fyrirliggjandi
í Tollvörugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRAN6AFELL H.F.
Skipholti 35-Sfmi 30 360
KENNSLA OG
TILSÖGN
í latínu, þýzku,
ensku, hollenzku,
frönsku.
Sveinn Pálsson
Símj 19925.
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Brötugötu 3 B.
Sími 24-6-78.
Smurt brauð
Snittur
vtð Öðinstorg.
Sími 20-4-90.
SÍMASTÖLL
Fallegur - vandaður
Verð kr 4.300.00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAK
Skipholti 7. Sími 10117.
TRIUMPH
undirfatnaður
í fjölbreyttu
úrvali.
€ L F U R
Laugavegi 38.
Snorrabraut 38.
úr og skartgripú*
KORNELÍUS
JÓNSSON
skólavördustig; 8
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
BRAUÐHUSE)
SNACK BAR
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
*
Sími: 24631
BlL A
LÖKK
Grunnur
Fyllir
'Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
ASGEIR OLAFSSON heildv.
VonarstræU 12. Simi Uft75.