Þjóðviljinn - 23.11.1966, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 23. nóvember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0
ffrá morgni
til minnis .
Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ í dag er miðvikudagur ?3.
nóv. Klemensmessa. Árdegis-
háflæði kl. 2,25. Sólarupprás
kl. 9,08 — sólarlag kl. 15,18.
★ Upplýsingar um lækna-
þjónustu f borginni gefnar <
símsvara Læknafélags Rvíkur
— Sími: 18888.
★ Kvöidvarzla í Reykjavík
dagana 19- nóv. — 26. nóv.
er í Vesturbæjar Apótéki og
Lyfjabúðimni Iðunni.
★ Næturvarzla í Reykjavík er
að Stórholti 1.
★ Næturvörzlu I Hafnarfirði
aðfaranótt fimmtudagsins 24.
nóv. annast Jósef Ólafsson,
læknir, Kvíholti 8, sími 51820.
Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn. — Aðeins
móttak^ slasaðra. Síminn er
21230. Nætur- og helgidaga-
læknir f sama síma.
★ Slökkviliffið og sjúkra-
bifreiðin. — Sími: 11-100.
Helsingfors. Jökulfeli er vænt-
anlegt til Haúgesund í dag.
Dísarfell er á Kópask. Litla-
fell losar á Austfjörðum.
Helgafell fór 21. þm. frá
Reyðarfirði til Finnlands.
Hamrafell er í Hvalfirði.
Stapafell er í Rvík. Mælifell
fer í dag frá Gloucester til R-
víkur. Peter Sif' er í Þor-
lákshöfn. Linde er á Fá-
skrúðsfirði.
★ Hafskip. Langá er í Rvík.
Laxá er á Hjalteyri- Rangá
fór frá Hull 21. til Reykja-
víkur. Selá fór frá' Antverp-
en 22. til Hamborgar. Britt-
Ann' er í Gautaborg. Lauta
fór frá Norðfirði 22. til Lor-
ient og BoulOgne-
flugið
skipin
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss kom' til Reykjavík-
ur í gær frá Kristiansand-
Brúarfoss kom til Reykjavík-
ur 20. frá Keflavík. Dettifoss
fór frá Siglufirði í gær til
Þórshsfnar, ■ Norðfjarðar og
Leníngrad: Fjalifoss fer frá
N- Y. 29-- til Reykjavíkur-
^ Goðafoss fór frá Eyjum í
’ gær til /ðffaness. Keflavíkur,
- Grundarfjarðar, Patreksfjarð-
ar, Bíldudals og Isafjarðar.
" Gullfoss , fer frá Kaupmanná-J
höfn í dag til Kristiansand,
Leith og Rvíkur- Lagarfosis
fór frá Akranesi í 'gær til
Eyja. Mánafoss fór frá Lon-
don 23. til Leith og Reykjar
víkur. Reykjafoss er í Lenín-
grad Og fer þaðan til > Kotka
og Rvíkur- Selfoss fer frá N-
Y. í dag til Baltimore og R-
víkur- Skógafoss fer frá
Antverpen í dag til Rotter-
dam og Hamþorgar og Rvík-
ur. Tungufoss fór frá Rifs-
höfn 20- til Raufarhafnar,
Seyðisfjarðar. Norðfjarðar,
Reyðarfjarðar, Fás'krúðsfjarð-
ar og Djúpavogs. Askja fór
frá Hull í gær til Reykjavík-
ur. Rannö fer frá Hafnar-
firði í dag til Patreksfjarðar,
Tálknafjarðar og Keflavfkur.
Agrotai fór frá Reykjavík i
| gærkvöld til Keflavíkur,
Eskifjarðar og Reyðarfjarðar-
Dux fór frá Hamborg 19- til
Reykjavíkur. Gunvör Strömer
fer frá Rvík 24- til Akureyr-
ar, Ólafsfjarðar, Raufarhafn-
ar, . Borgarfjairðar eystri,
' Seyðisfjarðar og Fáskrúðs-
fjarðár. Tantzen kom til R-
víkur 21- frá N. Y. Vega de
Loyola fór frá Gautaborg 29.
til Rvíkur- King Star fer frá
Gdynia 26- til Kaupmannar
hafnar, Gautaborgar og Rvík-
★ Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja er
á Austurlandshöfnum á norð-
urleið. Herjólfur er í Reykja-
vík. Blikur er á Norður-
iandshöfnum á leið til Þórs-
hafnar. Baldur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 19,00 í kvöld
til Reykjavíkur.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
fór 21. þ.m.' frá Avonmouth
til London, Hull, Gdynia og
★ Flugfélag Islands- Gullfaxi
fer til Glasgow og K-hafnar
klukkan 8 í dag. Vélin vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur
klukkan 16.00 á morgun. Inn-
anlandsfiug: . I dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar tvær
ferðir, Kópaskers, Þórshafnar,
Fagurhólsmýrar, Homafjarð-
ar, Isafjarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað aðfljúga
til Akureyrar tvær ferðir,
Eyja tvær ferðir, Patreks-
fjarðar, Sauðárkróks, Isafj-,
Húsavfkur tvær ferðir, Egils-
staða og Raufarhafnar.
★ Pan American þota vænt-
anleg frá N- Y- klukkan 6.35
í fyrramálið. Fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar
klukkan 7.15. Væntanleg frá
Kaupmannahöfn og Glasgow
klukkan 18-20 annað kvöld.
Fer til N- Y. klukkan 19-00-
félagslíf
★ Hin árlega hlutavelta
^rvennadeildar • Slysavamafé
lagsins í Reykjavík verður
sunnudaginn 27. nóv. í Lista-
mannaskálanum og hefst kl.
2. Félagskonur vinsamlega
komið munum á laugardag-
inn í Listamannaskálann.
★ Menningar- og friffarsam-
tök ísl. kvénna halda félags-
fund í félagsheimili prentara.
Hverfisgötu 21 kl. 8,30 í kvöld.
Lesnar verða ályktanir frá al-
þjóðlegri þarnaráðstefnu í
Stokkhólmi. Björn Th. Bjöms-
son flytur erindi og sýnlr
skuggamyndir: Islenzk mynd-
list á okkar dögum. Konur
eru beðnar að f jölmenna, mæta
stundvíslega og taka með sér
gesti. — Stjómin.
happdrætti
• Dregið var í Happdrætt.i
Vestfirðingafél- hjá borg-
arfógeta 18. þm. og þessi núm-
er hlutu vinninga:
3721 málverk eftir Veturliða
Gunnarsson.
5266 málverk eftir Kristján
Davíðsson.
11265 flugfar tiLLondon fyrir
tvo.
16406 skipsferð til Evrópu.
13823 skipsferð til Kaupmanna-
hafnar.
2550 Rafha-eldavél.
14096 Matarstell.
15895 Aðgöneumiðar í Þjóð-
leikhúsið.
18844 Aðgöngumiðar í Iðnó.
3328 Ferð til Vestfjarða.
3881 1.000 kr. í peningum.
22133 500 kr. í peningúm.
Vinninga má vitja til Sig-
ríðar Valdemarsdóttur, Birki-
mel 8B, eða Marfu Maack,
Ránargötu 30.
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
Ó þefta er indælt sfritf
Sýning fellur niður í kvöld.
UPPSTIGNIN G
Sýning fimmtudag kl. 20.
Næst skal ég syngja
fyrir þig
Sýning Lindarbæ fimmtudag
kl. 20.30. Næst síffasta sinn.
Lukkuriddarinn
eftir J. M. Synge.
Þýðandi: Jónas Ámason _
‘ Leikstjóri: Kevin Palmer.
Frumsýning föstudag 25. nóv.
kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða fyrir miffvikudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
' 13.15 tU 20. — Sími 1-1200.
6ími 32075 —38150
Ast að skipan
foringjans
Ný þýzk kvikmynd byggð á
sönnum atburðum úr síðustu
heimsstyrjöld, er Gesttpomenn
Himmlers svívirtu ástarlífið og
breyttu því í ruddaleg kyn-
mök. 25 þúsund börn urðu á-
vöxtur þessara tilrauna
nazista.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
Síml 50-2-49
Leðurblakan
Ný söngva- og gamanmynd í
litum með
Marika Rökk og
Peter Alexander.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 22-1-4(1
Dingaka
Kynngimögnuð amerísk lit-
mynd er gerist í Afríkuoglýs-
ir töfrabrögðum og fomeskju-
trú villimanna.
Aðalhlutverk:
Stanley Baker
Juliet Prowse
Ken Gampu
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
11-4-75
Áfram Cleópatra
(Carry on Cleo).
Ný ensk gamanmynd í litum.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32401.
Sýning í' kvöld kl. 20.30.
TVEGGJA ÞJÓNN
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Næst síffasta sinn.
ilr
79. sýning föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Simi 50-1-84
Álagahöllin
Spennandi amerísk Cinema
Seope litmynd
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönm\ð börnum.
Sími 41-9-85
Elskhuginn, ég
Óvenju djörf og bráðskemmti-
leg ný, dönsk gamanmynd.
Jörgen Ryg
Dirch Passer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Simi 31-1-82
— íslenzkur texti —
Casanova ’70
Heimsfræg og bráðfyndin, ný,
ítölska gamanmynd í litum.
Mareello Mastroianni
Virna Lisd
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuff börnum.
Allra síffasta siwn.
Ærslafull afturganga
(Goodbye Charlie)
Sprellfjörug og bráðfyndin
amerísk litmynd.
Tony Curtis
Debbie Reynolds
ísleiizkir textar.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 11-3-84
Upp með hendur eða
niður með buxur
Bráðskemmtileg og fræg, ný.
frönsk gamanínynd með
islenzkum texta.
Aðalhlutverk leika 117 strákar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SkólavörUustíg 36
Sími 23970.
iNNHE/MTA
LÖ0PXÆ.Qt&Tðl}r?
tuaðtficús
stfitiBtiuitmtKgon
Fást i Bókabúð
Máls og menningar
Síml 18-9-36
Læknalíf
(The New Intems)
- ÍSLENZKUR TEXTI —
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný amerísk kvikmynd, um
unga lækna, líf þeirra og bar-
áttu í gleði og raunum. Sjáið
villtasta partý ársins i mynd-
inni.
Michael Callan,
Barbara Eden,
Inger Stevens.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuff bömum.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
a allar tegundir bíla
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
Siml 19443.
5WBm
•ih- -
SÆ N G U R
Endurnýjum gömlu, sæng-
umar. eigum dún- og fið-
urbeld ver. æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af vmsum stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnssttg 3. Siml 18740
_ (örfá skref frá Laugavegi)
trulofunar
hringif
AMTMANNSSTIC 2
Halldór Kristinsson
guilsmiður, Oðinsgötu 4
Simi 16979.
HÖGNl JÖNSSON
Lögfræði- oe fasteignastofa
Skólavörðustíg 16.
sími 13036.
heima 17739.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL — GOS
OG SÆLGÆTl
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega i veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
- 145.00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
tslands
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Kópavogi.
Jón Finnson
hæstaréttariögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
Símar: 233?'’ og 12343.
KRYDDRASPJÐ
FÆST Í NÆSTU
til lcwöids
i
i