Þjóðviljinn - 29.11.1966, Blaðsíða 3
%
Þriðjudagur 29. nóvember 1966 — ÞJÓÐVIUINN — SfBA J
Samningaviðræður Krags og Samið um samsteypustjórn
CDU og SPD í V-Þýzkalandi
Larsens báru ekki árangur
Minnihlutastjórn sósíaldemokrata situr áfram en
gerðar hafa verið á henni verulegar braytingar
KHÖFN 28/11 — Viðræður
Jens Ottos Krags forsætis-
ráðherra og Aksels Larsens,
formanns Sósíalistíska al-
þýðuflokksins, um helgina
um ■ myndun samsteypu-
stjórnar flokka þeirra báru
ekki árangur og mun minni-
hlutastjórn sósíaldemókrata
því fara áfram með völd. Á
henni hafa verið gerðar veru-
legar breytingar og er sú
helzt að Krag tekur nú sjálf-
ur einnig við embætti utan-
ríkisráðherra af Per Hækk-
erup. sem verður formaður
þingflokks sósíaldemókrata
Krag skýrði frá því á fundi
með blaðamönnum í Kaup-
mahnáhöfn í dag að Hækkerup
hefði sjálfur beðið um að vera
leýstur úr embætti utanríkis-
ráðherra, þar sem hann teldi að
hann gæti orðið flokknum að
meira liði sem formaður þing-
flokksins, en nú sé það starf
orðið enn mikilvægara en áður
vegna þeirra breytinga sem orð-
ið hafa á þingfyigi flokkanna.
Krag mun taka við embætti
utanríkisráðherra, eins og áður
segir, en Hans Sölvhöj, sem var
menntamálaráðherra, verður
honum til aðstoðar sem ráð-
herra án stjórnardeildar og
mun sérstaklega fjalla um þau
utanríkismál sem varða Atlanz-
bandalagið, SÞ og þróunarlönd-
in.
.-'/rt!
Ágreiningur?
Orðrómur gekk um það fyrir
kosningarnar í Danmörku að
grunnt væri á því góðá milli
þeirra Krags og Hækkerups og
Talið víst að þingfiokkar þeirra muni samþykkja
stjórnarmyndunina þrátt fyrir allmikla andstöðu
BONN 28/11 — Samkomulag tókst um helgina milli samn-
inganefnda Kristilegra demókrata (CDU/CSU) og sósíal-
demókrata (SPD) í Vestur-Þýzkalandi um myndun sam-
steypustjórnar flokkanna undir forystu Kurts Georgs
Kiesingers og eru taldar allar líkur á að þingflokkar þeirra
muni samþykkja þá stjórnarmyndun, enda þótt vart hafi
orðið harðrar andstöðu gegn henni, einkum í flokki sósíal-
demókrata.
Samningamenn SF. Morten Lange og Aksel Larsen.
Jens Otto Krag.
var fullyrt að Hækkerup hefði
í hyggju, ef úrslit kosninganna
yrðu sósíaldemókrötum óhag-
stæð, að freista þess að ná for-
ystu flokksins úr höndum
Krags. Menn minnast þess að
slíkur rígur milli leiðtoga
danskra sósíaldemókrata er
ekkert einsdæmi. Á sínum tíma
kaus H. C. Hansen heitinn
fremur að taka við embætti ut-
anríkisráðherra til viðbótar
störfum forsætisráðherra en að
láta Jens Otto Krag gegna því.
Krag sagði annars í dag að
hann myndi staðfastlega fylgja
þeirri -stefnu í utanríkismálum
sem Hækkerup hefði mótað.
Hækkerup hefur verið mjög at-
hafnasamur utanríkisráðherra
og einkum verið áhugasamur
um aukin samskipti ríkjanna í
Vestur. og Austur-Evrópu.
Bodil Koch sem verið hefpr
kirkjumálaráðherra tekur við
embætti menntamálaráðherra, en
Orla Möller verður kirkjumála-
ráðherra, Svend Horn þingmað-
ur verður samgöngumálaráðherra
í staðinn fyrir Kai Lindberg.
Camma Larsen tekur við nýju
embætti fjölskyldumálaráðherra.
Viðræður við EBE
Á fundi sínum með blaða-
mönnum í dag sagði Krag að
hann myndi beita sér fyrir því
að þau Norðurlönd sem eru í
Fríverzlunarþandalaginu (EFTA)
hæfu viðræður við Efnahags-
bandalag Evrópu um aðild að
því, svo fremi sem Bretar riðu
á vaðið. eins og Wilson forsæt-
isráðherra þeirra hefur boðað.
Um næstu helgi munu forsæt-
isráðherrar EFTA-ríkjanna sjö
hittast í London og kvað Krag
forsætisráðherra Norðurlanda
mundu koma sér saman um sam-
eiginlega afstöðu þegar þeir hitt-
ast á fundi Norðurlandaráðs á
Marienborg við Kaupmannahöfn
Gerir Wilson sér enn vonir
að semja við lan Smith?
LONDON 27/11 — Nú líður að
því að Wilson forsætisráðherra
Breta. verði að taka ákvörðun
um að fara fram á það við Sam-
einuðu þjóðimar að þær skuld-
bindi aðildarríki tii að
framfylgja refsiaðgerðum gegrí
stjóm Ians Smiths í Ródesíu.
Hann hafði heitið því að gera
það fyrir lok nóvembermánaðar
ef Smith hefði ekki fyrir þann
tima gert íilslakanir sem brezkn
stjórnin gæti unað við.
Bowden samveldismálaréð-
herra ræddi við Smith um hel i
ina og gerði brezku stjórninni i
dag grein fyrir þeim viðræðum.
Hann sagði við fréttamenn að
Smith hefði aðeins gert minni-
háttar tilslakanir, en þó er taiið
að Wilson hafi ekki gefið uþo
plla von um að hann geti sanrð
við Smith. Talið er að brezka
stjórnin muni ekki taka endan-
lega ákvörðun fyrr en i næstu
viku og að hún muni fús til að
halda áfram viðræðum viðSmith,
jafnvel eftir að hún hefur sent
öiyggisráði SÞ málaleitun sína
um hertar refsiaðgerðir.
á miðvikudag og fimmtudag í
þessari viku.
Ágreiningur i SF
Ekki hafa borizt áreiðanlegar
fréttir af því á hverju samninga-
viðræður Krags og Larsens
strönduðu. en heyrzt hefur að
mestur ágreiningur hafi verið
um þá kröfu SF að dregið yrði
úr fjárveitingum til landvarna.
Það er eitt meginstefnumál SF
að Danir afvopnist og segi sig
úr Atlanzbandalaginu. Á fyrstu
fundum þeirra Krags og Larsens
eftir kosningarnar munu þessi
mál ekki hafa verið mikið rædd.
Kauprnannahafnarblaðið „In-
formation“ skýrir frá því að
Larsen hafi sætt harðri gagn-
rýni í stjórn SF fyrir að halda
ekki fastar fram þessum stefnu-
málum flokksins á fyrstu við-
ræðufuudunum með Krag. Bár-
ust mótmæli til flokksstjórnar-
innar frá deildum flokksins víðs
vegar um landið.
Ekki þykir ósennilegt að sam-
bandsþingið í Bonn muni þegar
um miðja vikuna kjósa *Kies-
inger í embætti forsætisráð-
herra í stað Erhards og Kies-
inger mun þá geta hafizt handa
um að mynda samsteypustjórn-
ina með sósíaldemókrötum. Hún
mun hafa yfirgnæfandi meiri-
hluta á þingi. Frjálsir demó-
kratar (FDP) sem hafa 49 þing-
sæti mup.u vera einir í stjórnar-
andstöðu.
Hörð andstaða
Margar flokksdeildir sósíal-
demókrata hafa þegar lýst and-
stöðu sinni við stjórnarmyndun
með Kri^tilegum. Flokksdeildin
í Bajern varð fyrst til að láta
í ljós andstöðu sína og mælti
í staðinn með samsteypustjórn
SPD og FDP. Flokksdeildirnar
í hinum mikilvægu vesturþýzku
fylkjum Norðurrín-Vestfalen og
Baden-Wúrttemberg tóku undir
mótmælin frá Bajern og í dag
bættist flokksdeildin í Slésvík-
Holstein í hópinn.
Grass aðvarar
Hinn þekkti vesturþýzki rit-
höfundur, Gunter Grass, sem
verið hefur mikill aðdáandi og
stuðningsmaður Willys Brandts,
borgarstjóra í Vestur-Berlín og
leiðtoga sósíaldemókrata, sendi
honum í dag bréf þar sem hann
hvetur hann til að hugsa aftur
ráð sitt. Grass segir að ákvörð-
un Brandts að ganga til sam-
vinnu við Kristilega demókrata
muni gefa nýnazistum í NDP
byr í seglin. Aðalskrifstofa sós-
íaldemókrata í- Bonn birti bréf
Grass í dag.
Brandt hefur svarað bréfinu
og segist hann hafa þaulkannað
allar aðstæður og komizt að
þeirri niðurstöðu að sósíaldemó-
kratar eigi engan betri kost en
að mynda stjórn meó Kristileg-
um.
Sósíáldemókratiskir sútdentar
í háskólabænum Göttingen
dreifðu í dag flugriti þar sem
mótmælt er fyrirhugaðri sam-
vinnu SPD og CDU/CSU. Svip-
aðar mótmælaaðgerðir hafa ver-
ið undirbúnar í Hannover, Ham-
borg, Vestur-Berlín og Múnchen.
Embættaskipting
Þrátt fyrir þessi mótmæli
þykir ósennilegt að meirihluti
þingflokks sósíaldemókrata
muni ganga í berhuögg við leið-
toga flokksins sem staðið hafa
að samningunum við Kristilega,
Knrt Georg Kiesinger
Flokksþing hafið í Búdapest
Kadar deilir á Kína,
hiynntur heimsþingi
BÚDAPEST 28/11 — Janos Kadar, formaður Sósíalistíska
verklýðsflokksins ungverska, deildi í sqtningarræðu sinni
á þingi flokksins í Búdapest í dag á leiðtoga kínverskra
kommúnista fyrir sundrungarstarfsemi og lýsti fylgi sínu
við að kvatt yrði saman þing kommúnista- og verklýðs-
flokka til að fjalla um afstöðu til Kínverja.
þá Brandt og Herbert Wehner,
sem lengi hefur stefnt að því að
mynda „stóra samsteýpustjórn"
með CDU/CSU.
Kiesinger sagði í dag að enn
hefði ekki verið rætt um hvern-
ig skipað ýrði í embætti í hinni
nýju samsteypustjórn, en menn
þykjast vita hvernig embætta-
skipanin verði í meginatriðum.
Búizt er við að Brandt verði
varaforsætis- og utanríkisráð- V'
herra, en Wehner ráðherra fyrir
alþýzk málefni. Hann hefur ný-
lega lagt til að tekin verði upp
aukin samskipti milli þýzku
ríkjanna. Talið er að Gerhard
Schröder. sem verið hefur utan-
ríkisráðherra muni taka við
embætti landvarnaráðherra af
Kai-Uwe von Hassel sem sætt
hefur harðri gagnrýni. Það er
þó einnig talið koma til greina
að sósíaldemókratinn Helmut
Schmidt verði landvarnaráð-
herra, en Schröder verði for-
maður þingflokks CDU/CSU 1
stað Rainers Barzéls. Nær víst
er talið að Franz-Josef Strauss,
leiðtogi flokksdeildar Kristi-
legra í Bajem (CSU), muni fá
embætti í stjórninni, enda þótt
sósíaldemókratar muni eiga
einna erfiðast með að kingja
þeim bita. Talið er að honum
verði falið embætti fjármála-
ráðherra.
Varar við Strauss
Brandtsagði i viðtalisem birt
var í dag að varazt yrði að fela
Strauss aðalhlutverk á stjóra-
málasviðinu í Vestur-Þýzka-
landi. Hann kvaðst ekki vita
hvort Strauss fengi sæti í hinni
nýju stjórn. Strauss er talinn
keppa að því að taka við for-
ystu CDU/CSU eftir kosning-
arnar 1969. Hann hefur lengi
verið fylgjandi stjórnarsam-
vinnu Kristilegra og sósíaldemó-
krata.
Fortíð Kiesingers
Brandt sagði einnig í viðtal-
inu að hann gerði sér fulla
grein fyrir þeim alvarlegu á-
sökunum sem bornar hafa ver-
ið á Kiesinger, einkum erlendis,
vegna fortíðar hans, en hann
var félagi í nazistaflokknum
1933—1945. Brandt sagði þó að
þær ásakanir -hefðu margar
hverjar verið ýkjukenndar.
Hið kunna svissneska viku-
blað „Die Weltwoche“ ber á
móti þeirri afsökun Kiesingers
fyrir vist sinni í nazistaflokkn-
um að hann hafi verið óbreytt-
ur flokksmaður sern aldrei hafi
gegnt neinum trúnaðarstörfum.
Blaðið segir að hann hafi verið
aðstoðarforstjóri útvarpsáróð-
ursdeildar utanríkisráðuneytis
nazista og tengiliður milli þess
og áróðursráðuneytis Göbbels.
í því embætti sínu hafi hapn
fengið að fylgjast með ýmsum
leyniplöggum sem „smánazist-
um“ voru ekki sýnd. Hann var
trúnaðarmaður glæpamannanna,
segir „Die Weltwoche" og bætir
við: — Læknir sem brýtur af
sér í starfi sínu missir læknis-
réttindin. Sama máli ætti að
gegna um stjórnmálamenn.
Miss Worid"
vöruðvið
Vietnamsferð
LONDON 28/11 — Indverska
stúlkan Reita Faria sem fyrir
nokkrum dögum var kjörin „Miss
World“ er komin í klípu vegna
þess að hún undirritaði samning
um að fara í sýningarferð um-
hverfis jörðina. Hún hafði ekki
gætt að því að samningurinn
gerir ráð fyrir að hún sýni sig
bandarískum hermönnum í Suð-
ur-Vietnam. Sendiherra Indlands
í Brtelandi hefur varað hana við
því að fara í þessa ferð ef leið-
in liggur um Suður-Vietnam.
Kadar sagði að leiðtogar
kínverskra kommúnista hefðu
með fjandskap sínum í garð Sov-
étríkjanna reynt að sundra hinni
alþjóðlegu verkalýðshreyfingu og
væri eðlilegt að verklýðsflokk-
arnir héldu alþjóðlegt þing «1
að fjalla um hvernig bregðast
skyldi við. Hann tók fram að
engin þörf væri á að slíkt þing
lýsti kínverska kommúnista í
bann.
Það væri ekki hægt að telja
afstöðu Kínverja þeirra einkamál.
Þeir héldu því sjálfir fram að
„menningarbyltingin“ væri öðr-
um þjóðum til fyrirmyndar. —
Allt varðár þetta oikkur. Við
höfnum þessum hugmyndumsem
brjóta í bága við kenningar
Marx og Leníns, sagði Kadar.
Það er að verða tímabært að
halda þing kommúnistaflokkanna.
Ungverski flokkurinn styður
hugmyndina um slikt þinghald í
því skyni að efla einingtma og
treysta samstöðuna.
A þinginu í Búdapest eru um
1100 fulltrúar, auk gesta frá
kommúnistaflokkum og verka-
lýðsflokkum í 31 landi. Þar eru
engir gestir frá flokkunum í
Kína og Albaníu, hins vegar frá
Norður-Vietnam og N-Kóreu.
Tveir andstæðir leiðarar í
„N. Y. Times " um vopnahlé
NEW YORK 28/11 — Bandariska ■ dagskvöld. en byrja aftur slátr-
stórblaðið „New York Times' jnina á annan í jólum. Þeim
bii;ti í dag harðorða forystugrein i myndi heimilt að slátra, sprengja,
um fyrirhugað vopnahlé i Viet-
nam um jólin, en svo brá við
að í næstu útgáfu blaðsins vat
þessi grein horfin, en önnur kom
in í staðinn um sama efni. en
með mun hógværara orðalagi.
Heimild til slátrunar.
Einn af ritstjórum blaðsins.
John Oakes, sagði að fyrri for-
ystugreinin hefði verið dregin til
baka, af því að talið hefði verið
að í henni hefði verið tekið of
djúpt í árinni. í greininni var
sagt að í vopnahléinu fælist í
rauninni hvatning til hermann-
anna um að drepa eins margt
fólk og þeir gætu fyrir aðfanga-
brenna, eyða gróðri og brjóta hús
frá nýári og fram til næstu jóla.
i hinni forystugreininni var
iagnað hugmyndinni um vopna-
hlé um iólin og sagt að stutt
vopnahlé væri a.m.k. skárra en
látlaust stríð.
Þ j óðf relsisf y lkingin í Suður-
Vietnam hefur boðizt til að gera
hlé á bardögum tvo daga um
jólin og aðra tvo um nýárið.
Bandaríkjastjórn hefur enn ekki
fallizt á að gera slíkt hið sama
og í Washington er sagt að hún
muni ófús að láta undan. tilmæl-
um sem búast megi við um að
hún lengi vopnahléið. ^