Þjóðviljinn - 29.11.1966, Blaðsíða 9
I
Þriðjudagur 29. nóvember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA §
LUKKURIDDARINN
Framhald af 7. síðu.
Baldvin Halldórsson er í öllu
traustur og sannur i ágætu gervi
hins hugdeiga biðils, þótt hann
mætti að sjálfsögðu veranokkru
unglegri. Shawn Keogh erung-
ur efnabóndi, guðhræddur um
skör fram og bókstaf lega )
vasanum á prestinum. Dæma-
lausum heigulskap hans, rag-
mennsku og búraskap lýsir
Baldvin með svo grátbroslegum
og raunsönnum hætti að hvergi
skeikar; það er engin furða
þó að Pegeen fýsi lítt að gift-
ast þessum ógiftusamlega ná-
unga. Þá kemur frú Quin einn-
ig mikið við sögu, þrítug ekkja
með ærið flekkaða fortíð,
manngjöm og drykkfeld, slótt-
ug og ósvífin, og allt annaðen
vel þokkuð af sveitungum sín-
um. Helga Valtýsdóttir túlkar
skapgerð hennar og innsta eðli
með sönnum ágætum, svip-
mikil og hæfilega vargaleg, til-
svör og öll viðbrögð eldsnögg
og fyndin, og átti réttilega ó-
skipta hylli leikgesta.
Mahon gamli er blátt áfram
stórkostlegur í öruggum hönd-
um Jóns Sigurbjömssonar, bæði
í sjón og raun, raddsterkur, ó-
frýnilegur og óárennilegur eins
og hamramur berserkur aftan
úr forneskju, ósvikinn frum-
maður í öllu, og syngur af
kunnáttu og þrótti eins og
vænta má. Ævar R. Kvaran fer
vel og mynduglega með hlut-
verk Michaels James föður
Pegeen, einkum þegar hann
kemur blekfullur heim úr erf-
isdrykkju og þykist heldur en
ekki húsbóndi á sínu heimili;
söngvinn og raddmikill í senn.
Klemenz Jónsson og Valdimar
Lárusson eru bændur og
drykkjufélagar Miehaels, en ó-
líkar manngerðir: Valdimar-
gleiðgosalegur og kvensamur,
Klemenz tortrygginn og þurr á
mánninn. Gervi þeirra gætu
verið betri, bæði leikstjóraog
leikendum hefði átt að verða
meira úr þessum skemmtilega
írsku kotbændum. Tveir bænd-
ur aðrir taka nokkum þátt í
ærslunum, Ámi Tryggvason og
Sverrir Guðmundsson og gera
skyldu síná. Loks má ekki
gleyma ungu stúlkunum, blóma-
rósunum berfættu sem þyrpast
utan um lukkuriddarann og
virðast helzt ætla að gleypa
' hann með húð og hári. Sig-
ríður Þorvaldsdóttir hefur for-
ustuna, en stallsystur hennar
eru Brynja Benediktsdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir og
Þóra Friðriksdóttir, glæsilegur
og fjörmikill hópur, en bera
tæpast nógu greinileg merki
sveitarinnar. Allar' leika þær
af lífi og sál, syngja, ærslast
og dansa; framkoma þeirra
hæfir söngvaleiknum hið bezta.
Þjóðlögin írsku virtust öllum
til ánægju, en flutning hljóm-
listarinnar annast Ámi fs-
leifsson ásamt tveimur hljóð-
færaleikurum öðrum; Magnús
Blöndal Jóhannsson raddsetti
tónlistina. Fay Wemer æfði
hina einföldu þjóðdansa.
Leiknum var vel tekið á
frumsýningu og leikendunum
oftlega klappað lof í lófa. Ég
þakka góða skemmtun og óska
„Lukkuriddaranum" langra líf-
daga. — Á. Hj.
Faktúrufals
Framhald af 1. síðu.
fyrirtæki og flutt inn frá þvi
bæði húsgögn og fleiri vörur og
sagði Magnús að frá íslenzku
sjónarmiði væri ýmislegt við
þau viðskipti að athuga og er
þar fyrst og fremst að lægri
upphæðir hafa verið gefnar upp
á pappírum en innflutningur
hefur numið og á ýmsan hátt
ekki farið rétt með tölur í þessu
sambandi. Er þama um talsvert
mikil viðskipti að ræða ogmunu
upphæðihnar á þeim ólöglega
hagnaði sem fyrirtækin hafa
dregið sér með þessum tollsvik-
um nema hundruðum þúsunda ef
ekki miljónum.
Magnús gerði ráð fyrir að
rannsókn málsins lyki síðari
hluta þessarar viku og er þá
að vænta nánari fregna af þessu
stórfellda svikamáli.
Ofviðri nofðan- og anstanlsnús
Framhald af 1- síðu.
Þá urðu smávegis skemmdir
á þökum tveggja íbúðarhúsa.
Járnplötur og allskonar drasl
var á ferð og flugi um allar göt-
ur meðan veðrið var sem verst.
Bílar fuku til á götunum, þar
sem, þeir stóðu.
Mörg skip liggja nú í vari inni
á Seyðisfirði. Fjarðarheiði er al-
ófær, en sæmilega greiðfært er
um bæinn, eins og áður er getið.
Eftir hádegi í gær var veðrið
mikið farið að skána.
Togari á land
Á sunnudaginn breytti snögg-
lega um veður á Akureyri og
gerði beljandi norðan stórhríð
með miklu roki. Geisaði veðrið
allan daginn og langt fram eftir
kvöldi með ofanhríð og skafrenn-
ingi svo ekki sást út úr augunum.
Umferð stöðvaðist um göturnar
og samkomuhald féll niður. Tog-
arinn Hrímbakur, sem lá við
festar fram undan Krossanesi,
slitnaði upp i veðrinu og rak á
land. Kom hann upp í svonefnda
Sandgerðisbót. sem er rétt við
, Glerárósana. Snýr skipið þar
stefni að landi, en ekki er vitað
um skemmdir. Grunur leikur þó
á að einhverjar séu, því að skip-
ð rak yfir sker á leið sinni til
lands og heyrðist hátrt urg í
landi, þegar það steytti á því.
í gær var unnið að því að gera
götur færar, en vegir frá bænum
eru ill- eða ófærir. Flugvöllurinn
var hins vegar ruddur í gær og
var umferð um hann með eðli-
legum hætti.
Rafmagnstruflanir urðu víða
í Eyjafirði í Veðrinu.
Á Húsavík var mikið veður á
sunnudaginn. Snjó festi (ekki á
götum bæjarins vegna roksins,
en þrir trillubátar urðu fyrir á-
föllum í höfninni. Einn rak á
land, en tveir sukku á legunni.
Eftir er að kanna skemmdir á
bótunum.
f gær var komiS bjart og gott
veður nyrðra.
Frost um allt land
Samkvæmt upplýsingum Veð-
urstofunnar var 7 stiga frost í
Reykjavík og á Akureyri kl. 14
í gær. Þá voru 13 stig á Hvera-
völlum og 11 í Síðumúla. Norð-
anáttin var gengin niður, orðið
bjart fyrir norðan en byrjað að
sáldra niður snjó á vestanverðu
landinu.
Færð á vegum
Vegir á Suðurlandi voru yfir-
leitt færir, nema við Eldvatn,
þar sem skemmdir urðu á brú
í vatnavöxtum. Ekki er vitað
hvenær vegurinn kemst í sam-
band aftur. Vesturlandsvegur
var fær um Hvalfjörð, Borgar-
fjörð um Bröttubrekku í Dali og
vestur í Reykhólasveit. Góð færð
var á Snæfellsnesi, en ekki var
vitað um ástandið á Vestfjörð-
um. Norðurlandsvegur var fær
í Skagafjörð, en Öxnadalsheiði ó-
fær. Vafalítið er að vegir á Norð-
austurlandi og Austurlandi hafi
lokazt í veðurhamnum, en ekki
hafði gefizt tóm til að rannsaka
bá fyrripartinn i eær
NahfkSingar
Stofnfundur hafnfirzkra verktaka
verður haldinn i Félagsheimili iðnaðarmanna mið-
vikudaginn 30. nóv. kl. 8,30 s.d.
Hér með eru boðaðir á fundinn allir þeir meistar-
ar, sveinar og fyrirsvarsmenn fyrirtækja í bygg-
ingar- og járniðnpði. sem hug hafa á að gerast
stofnendur
U ndirbúningsstjórn.
Ljssmpdavél
Framhald af 12. síðu.
fá mikið úrval fylgitækja með
þessari gerð.
Swinger-vélin hefur orðið
mjög vinsæl, enda bæði ódýr og
einföld í meðförum. Hún er með
innbyggt flash og ljósmæli af
.nýrri gerð, þannig að aðeins
þarf að snúa hnappi á vélinni
þar til orðið „Yes“ birtist á
skermi, en þá er Ijósopið rétt
stillt.
Forstöðumenn Mynda hf. buðu
blaðamönnum að skoða þessar’
nýju gerðir myndavéla í gærog
tóku nokkrar myndir sem allar
voru framkallaðar á svipstundu
og virðast þessar vélar mjög
gagnlégar þeim sem mikill hag-
ur er að þvi að fá myndirstrax, j
svo sem lögreglu, blaðamönnum,,
tryggingafél. og fleirum, auk
þess gamans, sem • flestir hafa
sjálfsagt af þvi að geta fengtð
augnabliksmyndir þegar í stað.
SKIPAUTGCRÐ KIKISINS
M/S HERJOLFUR
fer til Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar á miðvikudag. Vörumót-
taka til Hornafjarðar á þriðju-
dag.
M/S BAJLDUR
fer til Snæfellsness- og Breiða-
fjárðarhafna á fimmtudag. Vöru-
móttaka á þriðjudag og mið-
vikudag.
B I L A
LÖKK
Grunnur
FyUir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
ASGEIR OLAFSSON neUdv
Vonarstræti 12. Simi 11075.
Sængurfatnaður
— Hvítur oe mislitur —
ÆÐARDUNSSÆNGUR
GÆSADIÍNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
'Íf
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
búðin
Skólavörðustíg 21
Auglýsið í
Þjóðviljanum
Smurt brauð
Snittur
við Oðinstorg.
Sími 20-4-90.
Kostakaup
Háteigsvegi 52'
(þeint á móti Sjómanna-
skólanum).
Frakkar
Kr. 1000,09
Herra- og drengjaföt
frá — 1000,00
Buxur
— 575,00
Skyrtur
— 150,00
AN GLIA-skyrtur
— 400,00
Herrasokkar
— 25,00
DÖMU -ny lonsokkar
— 20,00
Handklæði
— 36,00
Flónelsskyrtur
3 í pakka — 300,00
Kaki-skyrtur
^3 í pakka — 300,00
Úlpur, unglinga
frá — 200.00
Úlpur á herra
frá — 600,00
Komið og skoðið ó-
dýra fatnaðinn og
gerið jólainnkaupin
hjá
KOSTAKAUP
Háteigsvegi 52
(beint á móti Sjómanna-
skólanum).
B/að-
dreifíng
Blaðburðarböm
óskast í eftirtalin
hverfi.
Langholt
Skipasund
Sólheima
Tjamargötu
Laufásveg-
Leifsgötu
Lönguhlíð.
Sími 17-500
KÓPAVOGUR
Blaðburðarböm
óskast í vestur-
bæinn.
Simi 40-753!
ÞJÓÐVILJINN
ASKUR
BÝÐUR
YÐUR
SMURT
BRATJÐ
& SNITTUR
ASKUK
suðurlandsbraut 14
sími 38550
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bfla
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
BRlÐGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðín.
ftRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þiónusta
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Brötugötu 3 B. ,
Sími 24-6-78.
Vélritun
Símar;
20880 og 34757.
SlMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Verð kr 4.300,00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Sklpholti 7. Sími 10117
TRIUMPH
undirfatnaður
í fjölbreyttu
úrvali.
ELFUR
Laugavegi 38.
Snorrabraut 38.
BRAUÐHUSH)
SMACK BAB
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
*
Sími: 24631
SÆNGUR
Endumýjum gömlu sæng-
urnar. eigum dún- og öð-
urheld ver. æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af vmsnm etærðum
Oún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Siml 18740
• (örfá skref frá Laugavegi)
VQ lk 'Váx-nuj'&r />ezt
5 KHmq