Þjóðviljinn - 29.11.1966, Qupperneq 12
I
Skátar kynna
sögu og með-
ferð fánans
Skátar víða um land muuu
gangast fyrir kynningu á sögu
íslenzka fánans og meðferð hans
hiiut 30. nóv. n.k. Kynning þessi
verður fyrir nemendur 12 ára
bekkja bamaskólanna. Er þetta
í annað skipti, sem skátar gang-
ast fyrir kynningu sem þessari
i tilefni af afmæli fánans.
Um leið og kynningin verður,
fflnn dreift haganlega útbúnum
spjöldum með reglugerð um ís-
lenzka fánann. Var reglugerð
þessi samþykkt af dómsmála-
xáðimeytinu á síðasta ári.
Til að hvetja unglinga til
nánari umhugsunar um gildi
fánans, hefur Bandalag ísl.
skáta ákve'ðið að efna til rit-
gerðarsamkeppni meðal 12 ára
baxna og er efni ritgerðarinnar:
Saga íslenzka fánans og með-
ferð hans. Frestur til að skila
ritgerðinni verður veittur til
áramóta og hafa skólar tekið að
Sér að taka á móti ritgerðunum.
: Höfundur beztu ritgerðarinn-
ar úr hverjum skóía hlýtur á-
leirað skinn eða viðurkenningu,
én verðlaun í ritgerðarsam-
keppninni er flugferð til Grsen-
lands
Verðlaun eru gefin af Flug-
félagi íslands.
Eldiir í Grund
í gaermorgun kom upp eldur
á fyrstu hæð í austurhluta Elli-
heimiiisins Grundar. Voru allir
slökkviliðsbílar og sjúkrabílar
basjarins sendir á vettvang, svo
og allir slökkviliðsmenn. Ekki
reyndist þó um 'mikinn eld ah
raeða, kviknað hafði í dívani í
einu herberginu og var starfslið
elliheimilisins langt komið með
að slökkva eldinn þegar liðið
bar að. (
Eldsupptökin voru þau að ó-
varlega var farið með eld í
herberginu. í>ar bjó ein kona
og komst hún út í tæka tíð og
urðu engin slys á fólki og að
sögn lögreglunnar greip engin
hræðsla um sig á meðal gamla
fólksins.
Brezkur togari
tefcimi í landhelgi
Á laugardagskvöldið varbrezki
togarinn Hoss Renown tekinn að
ólöglegum veiðum út af Dýra-
firði. Varðskipið Óðinn sem tók
togarann, fór með hann inn á
ísafjörð, þar sem fjallað er um
mál ekipstjórans. Hann neitar
öllum sakargiftum, en samkv.
mælingum varðskipsmanna var
togarinn mest eina og hálfa mílu
fyrir innan tólf mílna mörkin.
Skipstjóri á Ross Renown er
Alan Dennis. Hann hefur ekki
áður verið viðriðinn landhelgis-
brot við Islandsstrendur.
I
| Fullveldisfagnaður háskólastúdenta 1. desember |
j Séru Þorgrímur og dr. Jakob
j Benediktsson aíalræðumenn
\
Að venju munu háskóla-
stúdentar gangast fyrir há-
tíðahöldum á fullveldisdaginn,
^ 1. desember. Hefjast þau með
k guðsþjónustu í kapellu háskól-
™ ans kl. 10,30. Halldór Gunn-
arsson stud. theol. prédikar,
en séra Þorsteinn Björnsson
þjónar fyrir altari. Kór guð-
fræðinema syngur undirstjórn
!
Sr. Þorgrímur Sigurðsson
dr. Róberts A. Ottóssonar,
Organleikarl verður Guðjón
Guðjónsson stud. theol.
Kl. 14 hefst hátíðafundur i
hátíðasal háskólans. Sigurður
Bjömsson stud. med., formað-
ur hátíðanefndar, setur fund-
inn. Anna Áslaug Ragnars-
dóttir stud. philol. leikurein-
leik á píanó, og BöðvarGuö-
mundsson stud. med. 'es
frumort ljóð. Þá flytur séra
Þorgrímur Sigurðsson prófast-
ur á Staðastað aðalræðu dags-
ins, „Andlegt sjálfstæði“, og
loks syngur stúdentakórinn
undir stjóm Jóns Þórarins-
sonar.
Fullveldisfagnaður verður
um kvöldið á Hótel Sögu og
hefst með sameiginlegu borð-
haldi kl. 19. Fyrst flytur for-
maður Stúdentafélags Háskóla
Islands, Aðalsteinn Eiríksson
stud. theol, ávarp. Dr. phil
Jakob Benediktsson flytur
ræðu. Þá kemur fram kór,
sem nefnir rig Coriculus baro-
censis, og syngur undirstjóm
Atla Heimis Sveinssonar. Óm-
ar Ragnarsson stud. jur. fer
með gamanþátt, og Ármann
Sveinsson stud. jur. flybur
minni fósturjarðarinnar.
Þriðjudagur 29. nóvember 1966 — 31. árgangur — 273. tölublað.
Áskorun frá Kvenréttindafélaginu:
Barnaheimilin séu
opin til klukkan 6
Dr. Jakob Benediktsson
Dansað verður til kl. 3 að
morgni.
Aðgöngumiðar að fullveldis-
fagnaðinum verða seldir á Hó-
tel Sögu á þriðjudag kl. 4 til
6 e.h. og á miðvikudag kl. 3
til 5 e.h., verði þá eitthvað
óselt. Borðapantanir fara
fram á sama stað og tíma.
(Frá Stúdentafélagi H. 1.).
B-listahóf / ÞjóBleikhúskjallaranum
Stúdentar þeir, er stóðu að
B-Jistanum við kosningamar í
Stúdentafélagi Háskólans í
haust efna til B-4istahófs á
fullveldisdaginn, 1. desember
í Þjóðleifchúskjallaranœn og
stendur það frá kl. 4,30 til kl.
7 sd.
Hófið hefst með þvi að Jón
Oddsson stúd. júr. og Ólafur
R. Grímsson hagfræðingur
flytja ávörp. Þá lesa tveir
hásfcólastúdentar, Hjörtur
Pálsson stúd. mag, og Böðvar
Guðmundsson stúd. mag. úr
Ijóðum sínum. Þriðja atriðið
á dagskránni er Tubbasöngpr,
Glúntar og fleira. Heimir
Pálsson stúd. mag. og Krist-
inn Jóhannessón stúd. mag.
syngja. •Undirleikari er Jón
Hlöðver Áskelsson stúd. phil.
Fjórði dagskrárliðurinn er
frumflutningur á nýju leikriti;
„Ég er afi minn“, einþáttungfur
eftir Magnús Jónsson stúd.
philol. Persónur og leikendur
eru; Pabbi — Jón Júlíusson,
mamma — Jóhanna Norð-
fjörð, brói — Sigurður Karls-
so-n. gömul kona — Öfctavia
Stefánsdóttir, sálfræðingur —
Amar Jónsson, lilli — Kjartan
Ragnarsson. Skemmtiatriði
annazt Þórhildur Þorleifsdótt-
ir, leiktjöld og grímur gerði
Sigurjón Jóliannsson.
Kynnir á samkomunni er
Þorleifur Hauksson stúd. mag.
B-listinn hvetur stúdenta tíl
að taka þátt f hátíðahöldun-
um 1. des. Fyrir þá sem fara
að B-listahófinu loknu á full-
veldisfagnaðinn að HótelSögu
verða bifreiðar til reiðu við
anddyri Þjóðleikhússins.
Tvö slvs í Kóna-
vofji nim lielitina
Á laugardaginn fór Volkswag:
en-bifreið út af Hafnarfjarða?-
veginum rétt við Fífuhvammsveg
í Kópavogi. ökumaðurinn var
einn í bílnum og féll hann út
þegar bíllinn valt. Talið er að
maðurinn hafi lent undir bif-
reiðinni og slasaðist hann eitt-
hvað. Maðurinn- var fluttur á
sjukrahús í Reykjavík en- hann
heitir Haraldur Þórðarson og á
heima að Arnarhrauni 25.
Annað slys varð í Kópavogi
á sunnudaginn. I húsi Bifreiða-
þjónustunnar, Auðbrekku 53, var
verið að setja bíl i gang oa
beyttist hann snögglega á hann
sem stóð þar rétt hjá. Maðurinn
Rögnvaldur Hjörleifsson, Laufási
1. Gárðahreppi. var fluttur á
Slýsavarðstofuna og mun harm
hafa lærbrotnað.
Alfreð Gíslason læknir á Alþingi:
Skipun heilbrigðismálanna
í landinu er orðin úrelt
Einn þingmanna Alþýðubandalagsins,
Alfreð Gíslason læknir, flytur. á Alþingi
tillögú til þingsályktunar um, að skipan
heilbrigðismála verði endurskoðuð. Tillag-
an er þannig:
Alþingi ályktar að fela ríkisstjóm-
inni að láta rannsaka frá grunni
meðferð heilbrigðismála í landinu
og endurskoða gildandi lagaákvæði
um stjóm þeirra. Sérstaklega verði
kannað, hvort ekki sé hagkvæmt
að koma á fót sérstöku heilbrigðis-
málaráðuneyti, endurskipuleggja
landlæknisembættið og sameina
þætti heilbrigðisþjónustunnar undir
eina yfirstjóm. Athugun þessari
skal hraðað, og að henni lokinni skal
álitsgerð og tillögur
Alþingi.
lagðar fyrir
í gær bárust Þjóöviljanum
tvær ályktanir sem samþykktar
voru á fundi Kvenréttindafélags
íslands 15. þ.m. varðandi þá á-
kvörðun Barnavinafélagsins
Sumargjafar að loka barna-
heimilunum í borginni kl. 17 á
daginn. Er önnur ályktunin á-
skorun til borgarstjómar
Reykjavíkur um að beita áhrif-
um sínum til þess að Sumar-
gjöf falli frá þessari ákvörðun
en í hinni er skorað á Sum-
argjöf að breyta opnunartíma
baraaheimilanna í fyrra hdrf.
Fara áskoraniraar hér á eftir.
Áskorun send borgarstjórn
Reykjavíkur:
Fundur Kvenréttindafélags ís-
lands, haldinn 15. nóvember
1966, beinir þeim tilmælum til
borgarstjórnar Reykjavíkur, að
hún hlutist til um það, að
Barnavinafélagið Sumargjöf
leggi tafarlaust niður þá ný-
breytni að loka barnaheimilun-
um kl. 17, en hafi þau a.m.k.
opin frá kl. 8—18.
Fundurinn telur, að með þess-
ari ráðstöfun félagsins sé þjón-
usta þess við einstæðar mæður
og aðra foreldra og forráða-
menn barna skert að verulegu
leyti.
Fundurinn vill benda á, að
það torveldi atvinnumöguleika
kvenna, ef þær þurfa að hverfa
af vinnustað kl. 16.30.
Fundurinn telur, að eðlilegra
væri, að barnaheimili borgár-
innar færðu út starfsemi .sína,
svo að hún kæmi sem flestum
að gagni.
Áskorun send stjórn Barna-
vinafélagsins Sumargjafar:
Fundur Kvenréttindafélags
íslands, haldinn 15. nóvember
1966, átelur þá ráðstöfun Barna-
vinafélagsins Sumargjafar að
loka barnaheimilunum kl. 17.
Fundurinn telur, að með þess-
ari ráðstöfun félagsins sé þjón-
usta þess við einstæðar mæður
og aðra foreldra og forráða-
menn barna skert að verulegu
leyti.
Fundurinn beinir þeirri ein-
dregnu áskorun til stjórnar
Sumargjafar, að lokunartíma
barnaheimilanna verði hið altía
fyrsta breytt þannig, að opið
verði framvegis frá kl. 8—18.
Myndirnar tilbúnar fimmtún
sek. eítir að þær eru teknar
í greinargerð segir flutningsmaður m.a.:
. „Tillaga þessi er borin fram í þeim til-
gangi fyrst og fremst að beina athygli að
yfirstjóm og meðferð heilbrigðismála í
landinu. Að baki liggur sannfæringin um,
að skipan þeirra mála sé úrelt og gegni
því ekki hlutverki sínu lengur, en slíkt er
þjóðinni að sjálfsögðu mikil skaðsemd. v
Margt má nefna til sannindamerkis um,
að stjóm heilbrigðismála hérlendis. sé í
molum og heildarstjómin svo til engin í
reynd. Þegar við bætist þekkingarleysi á
stöðu þessara mála í nútímaþjóðfélagi og
andóf ráðandi manna gegn tímabærum
breytingum, er sízt við góðu að búast. Af-
leiðingin verður bein afturför".
Greinargerðin er ýtarlegur rökstuðningr
ur þess sem hér er^haldið fram og verður
hún birt í heild einhvern næstu daga.
Þeir halda á ihismunandi gerðum Polaroid myndavéla. — Til
vinstri er Ragnar Tómasson og til hægri Poul Petersen forstöðu-
menn Mynda h.f., en í miðið M. Evangelos sem sérstaklega hef-
ur lært og mun sjá um viðgerðir rfg viðhald vélanna. Og mynd-
in er að sjálfsögðu tekin á Polaroid filmu og var tilbúin á 15
sek., það var Guðm. Erlendsson í Stúdió Guðm. sem smellti af.
Komin er á markaðinn ný
gerð myndavéla, Polaroid, sem
framkallar myndirnar sjálf
nokkrum augnablikum eftir að
þær eru teknar. Það er fyrir-
tækið Myndir hf., sem flytur
vélar þessar inn og hefur um-
boð fyrir þær hérlendis, og
verða þær fyrst um sinn tilsöiu
hjá verzlununum Hans Pederscn
og Sportval.
Polaroid-vélarnar eru af ýms-
um gerðum, allt frá ódýrri vél,
Swinger, sem kostar kr. 1825 og
tekur svart/hvítar myndir í
stærðinni 5V2x7 cm, upp i mjög
dýrar og vandaðar vélar fyrir
atvinnuljósmyndara á kr. 11.475.
Þá má fá vélar sem taka bæði
svart/hvítar myndir og litmyndir
í stærð 8%xl0 cm frá kr. 4.825.
Allar framkalla vélarnar svart-
hvítar myndir á 15 sek. og lit-
myndir á 60 sek. og stilling er
sjálfvirk.
Fullkomnasta Polaroid-vélin er
model 100, sem getur tekið
svart/hvitar myndir án ,,flash“
við mjög litla birtu,, en rafauga
reiknar út rétta samstillingu
ljóss og hraða og er hægt að
Framhatd á 9. síðu.
Muniö Happdrætti Þjóöviljans 1966