Þjóðviljinn - 04.12.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.12.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Sunnudagur 4. desember 1966. Bótagreiöslur almannatrygginganna í Reykjavík Bótagreiðslur hefjast í desember sem hér segir: Ellilífeyrir þriðjudaginn 6. desember. Aðrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur, fimmtudaginn 8. desember. Fjölskyldubætur greiðast þannig:. Þriðjudaginn 13. desember hefjast greiðslur með 3 bömum og fleiri í fjölskyldu. Föstudaginn 16. desember hefjast greiðslur með 1 og 2 bömum í fjölskyldu. Sérstök athygli skal vakin á því, að á mánudögum er afgreiðslan opin til kl. 4 síðdegis og auk þess verða greiddar allar tegundir bóta til kl. 5 síðdegis föstudaginn 16. desember og laugardaginn 17. des. TRYGQrlNGASTOFNUN RÍKISINS. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Yfirvinnugreiðsla í desember Sapikvæmt kjarasamningi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur við vinnuveitend- ur ber að greiða alla vinnu sem fer fram yfir dagvinnutímann með eftir-, næt- ur- og helgidagakaupi. Hjá afgreiðslufólki greiðist eftirvinna frá kl. 18,00 til 20,00 nema föstudaga frá kl. 19,00 til 20,00. Næturvinna greiðist frá kl. 20.00. Helgidagavinna greiðist frá kl. 12,00 á hádegi alla laugardaga. Sérstök athygli skal vakin á því, að nú ber að greiða alla „aukamnnu" í desember sérstáklega samkvœmt ofangreindu þannig: 1, Helgidagakaup alla laugardaga frá kl. 12,00 á hádegi. 2. Þorláksmessu: Eftirvinnukaup fri kl. 19,00 — 20,00 og neeturvinnukaup eftir klukkan 20,00. Ef vinna hefst fyrr en kl. 9,00 að morgni, hefst yfirvinna þeim mun fyrr. Geymið auglýsinguna. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur HAPPDRÆTTI Kandknattleik- urinn í dag Reykjavíkurmótinu í hand- knattleik verður haldið áfram í dag, sunnudaginn 4- des.. í Laug- ardalshöllinni og leikið í meist- araflokki karla. Héfjast leikimir klukkan 15.00- Þessir leikir fara fram: KR — Fram, IR — Ármann, Þróttur — Víkingur. Staðatn í meistaraflokki karla er nú þessi: Félög Fram Valur K- R. f. R. Áimann Víkingur Þróttur 1 u j t s Mörk 4 4 0 0 8 74-43 54018 80-61 4 3 0 1 6 61-52 4 2 0 2 4 66-67 41123 45-60 4 0 1 3 1 46-58 5 0 0 5 0 48-79 Ylfíngadagur Á þessu ári eru liðin 50 ár frá því að Baden Powell hóf starf ylfinga fyrir- þá drengi, sem ekki voru nógu gamlir til að gerast skátar. Ylfingastarf þetta byggir á bók R. Kíplings, Dýrheimum. Til að minnast afmælisins hérlendis var sunnud- 20. nóv. haldinn ylfingadagur í Njarðvík fyrir alla ylfinga á Suð-Vest- urlandi, sem höfðu aðstöðu til að koma. Þar komu saman 215 ylfingar og nálægt 30 foringjar frá Akranesi. Reykjavík, Hafn- arfirði, Keflavfk. Njarðvík og Keflavíkurflugvelli. Dagskráin var bæði á íþróttaf- vellinum og einnig inni í fé- lagsheimilinu Stapa. Á þe&sum degi minntist skátahöfðingi, Jónas B- Jóns- sotn Henriks W- Ágústssonar, sem er nýlátinn, en hann var einn fyTsti ylfingaforinginn hér- lendis. Bræðrafélag Hallgrímskirkju heldur fund í Iðnskólamum mánudaginn 5. des- kl- 8,30 (gengið inn frá Vitastíg). Cand. rriag, Ámi Bjömsson flytur er- indi: Hvenær voru jól haldin til foma? — Séra Jón Guðnason flybur aðventuhugleiðingu- Nýir meðlimir velkomnir á fundinn. Stjómin. Vörubílstjórafélagið Þróttur FUNDUR verður haldinn í húsi félagsins í dag kl. 2 e.h. FUNDAREFNI: 1. Húsbygging (Tekin afstaða til kaup- tilboða) 2. Önnur mál. STYRKIÐOSS ISTARFI! HAPPDRfflTTI KRARBAMEINSFELAGSINS POLARPANE e'nan9^S^lí so&nsfc 9^QdovQfQ EINKAUMBOD IVIARS TRADRIMG OO LAUGAVEG 103 SiMI 17373 ÞJOÐVILJANS \ 'Ar Styrkið Þjóðviljann, málgagn íslenzkrar alþýðu •jg Kaupið og seljið miða í happdrættinu 'jrfk Gerið skil fyrir heimsenda miða jg Aðalvinningar 2 Moskwitschbifreiðir árgerð 1967 'k Verð miða kr. 100 — Dregið 23. des. n.k. ★ Tekið er við skilum á afgreiðslu Þjóðviljans Skólavörðustíg 19 og í Tjarnargötu 20 GERIÐ SKIL STRAX I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.