Þjóðviljinn - 11.12.1966, Síða 6

Þjóðviljinn - 11.12.1966, Síða 6
V 0 SflíA — ÞJÖEATCL.TfNN — Sunrmdagur 11. desembfer 1966. Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöóum skrifar um útvarpsdagskrána: Ég hefi átt miða i Happ- drastti Háskólans frá því »ð "það hóf göngu sína og venju- legá hlotið smávinning, svona á tíu ára fresti. Þótt ég hafi nú ekki reynzt heppnari en að framan greinir, hefur það aldrei hvarflað að mér, að gefa þetta fyrirtæki upp á bát- inn. Og ég verð að játa, að ég er alltaf jafn forvitinn, þegar dregið er f happdrætt- inu. — Hver veit nema ég féi stóra vinninginn næst. Það er dálítið áþekkt að hlusta á skemmtiþsétti ú»- varpsins og að eiga miða í happdrætti. Maður hlustarallt- af á þá með nokkurri eftir- væntingu og vonar með sjálf- um sér, að stóri vinningurinn falli manni í skaut, að þeir í útvarpinu komi einu sinni verulega á óvaxt og láti eitt- hvað óvenjulega sniðugt frá sér fara. Skemmtihapp- drætti útvarpsins Enginn skyldi þó efast um, að' stórir vinningar fyrirfinnist í happdrætti útvarpsins. Hlátr- ar þeirra og önnur gleðilæti, er heyrast frá áheyrendum og á- horfendum við upptöku þátt- anna, bera því raunar órækt vitni að hinir viðstöddu telia sig hafa hlotið stóra vinning- inn. — Og þegar Jónas Jónas- son hlær að sinni eigin fyndm, verður að líta svo á, að einn'g hann hafi hlotið stóran vinn- ing. Það skal fúslega viðurkennt, Sjötugur í dag: Knut Otterstedt Sjötiu og fimm ára er í dag Knut Ottestedt fyrrverandi raf- veitustjóri Akureyrar og fram- kvæmdastjóri Laxárvirkjunar. Hann er einn af góðborgur- um Akureyrar. Hann kom þangað árið 1921 þegar Glerá var virkjuð, að því er hann hélt til skammrar dval- ar, í þvf skyni að hafa um- sjón með smíði orkuversins os rafveitu Akureyrar. Sú varð þó raunin að hann fór hvergi aftpr pg hefur dvalið hér síðan. Fram til þess tíma er I.axár- virkjun var gerð árið 1939 sem rafveitustióri að Akurevri, en síðan að auki sem fram- kværn dasti óri Laxárvi rkjune' þar til hann lét af störfurr. fvrir aldurs sakir. Þróun rafmagnsmála Akur eyrar. sem þó ekki verður rak- in hér. er svo nátengd starfí hans. að ekki verður á milli skihð Rekstur hins litlaorku- vers'-við Glerá við margháttaða erfiðleika og síðan rannsóknir os undirb'iningur og rekstur þriggis nýrrs virkiana áfanga við og nú á síðustu árum undir- búningur undir enn einn áfang- ann. Knut Ottestedt er valin- kunnur heiðursmaðtir, ijúfúr ( viðmóti, vinsæll og vel virtur af öllum sem átt hafa skipti við hann. Sjálfum er mérljúftl að færa honum þakkir fynr I vinsemd og ánægjulegt sam- j starf. um leið og ég óska hon- ! um og hans ágætu kcnu Lenu . allrá heilla á þessum tímamót- um. — Slgurður Thoroddsen. Nv bók Ármanns Kr. Einarssonar: f og Maggi með pllleitarmönnum Ot er komin ný bók handa börnum og unglingum eftlr Ar- mann Kr. Einarsson, „óli og Maggi með gullleitarmönnum“ Sagan styðst við gulieit þá á söndunum sunnanlands sem staðið hefur mörg undanfarin ár. Um bað segir svo á kápu- síðunnj. ,Sagan er byggð á sönnum atburði, einum mesta skipsskaða, sem orðió hefur hér við land bæði fyrr og síð- ar. t ofviðri aðfaranótt 19. sept. 1667 strandaði hollenzkt kaup- far við suðurströnd fslands. fórust margir og fáu var bjarg- að. Skipið var að koma író Indónesíu hlaðið klukkukopar gulli og gersemum. Smámsain an grófst skipið í sandinn. Munnmæli herma að hæsti siglutoppurinn hafi ekki horfið með öllu fyrr en að hundrað árum liðnum. — Leiðangrar búnir fullkomnum tækjum hafa verið gerðir út til þess að Armann Kr. Einarsson. leita hins týnda skips. Óli og Maggi taka þátt í 6íðastaleið- angrinum“. Bókin er 166 síður, skrevtt teikningum eftir Halldór Pét- ursson, gefin út af Bókafor- lagi Odds Bjðmssonar. áð sá sem þetta ritar, hefur oft hlotið smávinninga í þessu útvarpshappdrætti. Guðmundur Jónsson lét að því liggja, þegar hann var að svara hlustendahréff á dögun- um þar sem beðið var um Stefán Jónsson til að skemmta hlustendum, að hann og Stefán hefðu fengið slika ádrepu fyr ir áramótngamanið í fyrra, að þeir myndu' ekki leggja út t slíkt ævintýrt að nýju. Ég er Guðmundi Jónssyni al- veg sammála um það, að hann og Stefán ættu ekki að vera að fikta við að skemmta útvarps hlustendum, sízt af ðllu á gamlárskvöld. Þeir eru báðir þannig af guði gerðir, þótt með ólíkum ’nætti sé, að vera einhverjir skemmtilegustu menn er frarn koma í út-varpi, og einkum fyr- ir þær sakir, að þeir látast ekkt vita af því s.iálfir, eða vitá það kannski ekki, að þetr séu skemmtilegir. Þegar svo slíkir menn koma fram fyrir hlustendur, uppdubb- aðir í hátíðaskapi og hugsa sennitega með sjálfu.m sér: Nó ætJa ég að vera asskott skemmtilegur, þá getur ekki hjá þvi farið, að hlustendur geri meiri krðfur til þeirra er. annarra manna og verði fvrir vonbrigðum. Vandinn að vera skemmtilegur Annars er það svo með fvndni. að hún er bæði stað- og tímnbundin. Þess er því vsrla að vænta, að ég, sem kominn er é s.iðt.ugsnldurimi oa sveitamaður í þokkabót, geti fundið fyndnina í ðllu, sem þe:r hlæja að þar syðra, þegar verið er að taka upp gaman- hættina i útvarpinu. Þéttur spaugvitringfl hóf aöngu sína að vetumóttum. Nafnið vekur hjá okkur miklar vonir, því kýmnigáfa og Vlzkn hjá einum og sama mami gjöra bann hinn sama girni- iegan áhevrnar. Vitru mennirn- ír með kímnigáfuna hafa < rauninni ekki getað sýnt hva*' f þeim býr. sökum þess, »ð flestar beirra spurninga sem fyrir bá hafa verið lagðar. hafa ekki verið bjóðandi venjii- tegum hversdagslegum mðnn- um hvað þé heldur vitrtngum með kfmnigéfú. Vísnaþáttur Ef til vill er bað af þessum sökum, að þættinum hefur haldizt fremur illa á vitring- um sínum, má segja éð Guð- mundtir Sigurðsson standi einn eftir af þeim, er upphófu raust sína í öndverðu, enda sfyðst hann við sinn vísnaþátt. Nú síðast var hann eitthvað mæddur út af þvf, nð einhver hafði verið að tmjóða í þætti hans, er hann var 6 ferð fyr- ir tveimur árum, Engin ástæða er til að am- ast við vísnaþætti Guðmundar. Hinsveghr myndi maður kjósa, að hann mætti verða betri. Er það þá fyrst, að flutningur vísnanna, er langt frá því að vera nógu góður. í annan stað er mikið flutt af lélegum vís- um, þótt innan um séu nokkr- ar allsæfnilegar. 1 þriðja lagi eru fyrripartar þeir, sem hlust- endum eru boðnir til botnun- ar, langt frá því að gefa til- efni til stórra afreka i botna- gerð. En við skulum vona að Eyj- élfur hressist og að «Ut standi hetta til bófca. Og enn mætti benda á eitt: Hnittin sfcaka á sér jafnan til- efni, sögu. Enginn fgar notið hennar, nema sagan fylgi. Það er ekki minni vandi að segja söguna, greina frá tilefninu i fáym hnitmiðuðum orðum, og vekja þar með eftirvæntingu hlustandans, en gera vísuna. Sagan, stutt og gagnorð, með stökunni, stundum dýrt kveð- inní, sem brennipunkti, hefur verið snarasti þáttur þjóðlegrar fyndni, enda sú íþrótt, er spaugvitringar liðinna alda lðgðu hvað mesta rækt við. Væri vei, ef Guðmundur gasti þokað þsetti sínum eitthvað t.il beirrar éttar. Hættuleg saga Það var einhverntíma é dögunum, að ég heyrði dag- skrárstjórann vera að kynnn dagskrá komandi viku. Mér skildist é honum, að hann væri f rauninni mjög á- nægður með sína dagskré. Hið sama hefir mér skilizt á fram- kvæmdastjóra hyóðvarpsdeild- ar, Guðmuridi .Tónssyni, þegar hann hefur verið að svara óá- nægðum útvarpshlustendum i hsettinum Pósthólf 120. Eg er þessum ágæt.u mörinum að mestu leyti sammála. Það hefur rætzt úr bessari vetrar- dagskrá snöggtum rr-ir en éa þorði að vona. Þrátt fyrir takmarkaðar gáf- ur ög gloppótt minni. lærist okkur vonum framar á hið nýja tímatal útvarpsins. Þótt efnis til dagskrárgerða”. sé að mestu aflað í höfuðstaðn- um, eins og ég hef áðurbentá. er það innlendara að ætt og uppruna en verið hefur á þess- ari árstíð, undanfarin ár og skal hér nokkuð nefnt. Gunnar M. Maanúss er enn é j ferð með framhaldsléikrit.Silki- j netið, og fjallar um Vestur- I heimsferðirnar, um aidamótin j síðustu og er ekki lokið, þegar ! þetta er skr£ð. Sem í hinum ' fyrri leikritum sínum tekst Gunnari enn að bregða upp eft- ! irminnílegum þjóðlffslýsingum Það hefur stundum royn/t okkar ágætu leikurum érfitt að 1 bregða sér f, gervi nítjándn : aldar sveitafólks. En hvað serr um bað or. verður ekki annaa sagt, en Rakol í Vaktarabænum sé mjög vol leikinn af Helgu Véltýsdóttur. Hið sama má raunar segia um hinn hlédræaa bónda frá Hreiðri, sem ieikinn er af Gtiðmundi Pálssyni. Svo eru fjórar sögur inrtiend- nr f gangi samtímis, saeði dae- skrárstjórinn. Jú, mikið rétt. vSennilega hefur það aldrei áð- ur gerzt í sögu útvarrwins og Veit vonandi á eott Þjóðlegheit Ein þessara'sagna er Upp vtð fossa, eftir Þorgils gjallanda sem lesin er í miðdegisút- varpinu af Hildi Kalman. f mínu ungdæmi var þetta talin voðaleg bók og algerlegri bönn- uð ungum stúlkum. En þær voru bráðólmar f hinn for- boðna ávðxt, og stálu honum — hvar sem þær fengu því við komið og lásu í laumi við grút- arlampa, eða týru í eldhúsi, meðan þær elduðu kvöldmatinn. Svo stungu þær bókinni voða- legu inn á bert brjóstið og skutust með hana til næstu bæja og lánuðu hana vinstúlk- um sínum, sem einnig lásu í laumi, við týru, eða grútar- lampa. Svo töluðu þær í hálf- um hijóðum út undir veggjum um hinn ótfcalega leyndardóm' ástarinnar, sem bókin opinber- aði þeim. En bezt gæti ég trúað þvf, að ungar stúlkur nenntu ekki að hlusta á Hildi Kalman. Sagan hans Þorgils Gjallanda reynist þeim sennilega snöggtum minni Oplnberunarbók, en hún reynd- ist langömmum þeirra f byrjun j aldarinnar. Tveir Sigurðar Sa@a Sigurðar Helgasonar, Við hin gullnu þil, virðist vel sögð, en nýfcur sín ekki sökum þess, hve flutningur höfundar er ó- áheyrilegur. ' Svo er það Sigurður Einars- 6on. Sigurður Einarsson. Ekki myndi ég nú vilja skrifa undir það, sem lesið var úr hlustandabréfi um söguna hans, Það gerðist í Nesvík. Sagan er að vísu ekki öll sögð, þegar þetta er ritað. Ekki myndi ég þó vilja taka það mjög hátíðlega, er höfundur sagði í öndverðu, að hlustend- ur mættu ekki taka sögunasvo, að hinn ungi prestur, er söguna segir, væri höfundur. Og ekki kæmi mér á óvart þótt ein- hverjir gamlir Flateyingar könnuðust við eitthvað það er f sögunni stendur. En hvað sem um það er hefur höfundur valið þann kost, að skró þetta í formi minninga- þétfca — með tiltölulega laus- um tengslum. Út af fyrir sig, er það enginn galli. Og margar setningar eru meistaralega vel orðaðar, í þess- um Nesvíkurminningum. Margt fleira mætti uppteija af þjóðlegu dagskrárefni, en •skal þó staðar numið að sinni. Þjóðernisbarátta ' í útvarpinu? Við spyrjum stundum um til- gang lífsins, en fáum að von- um ekkert svar. En — ef við spyrðum: Hver er tílgangur útvarpsins, með því að Jærast svo mjög í auk- ana um kynningu þjóðlegra verðmæta? Tæplega getur það verið hrein tilviljun. Enginn trú- ir því, að forráðamenn úfc- varpsins hafi enga stefnu, þegar þeir vinna að sinni dagskrár- gjörð. Mér hefur dottið í hug, en ef til vill er það aðeins barna- leg óskhyggja, að það sé nú loks tekið að renna upp ljós fyrir okkar andlegu leiðar- ljósum', þar á rneðal þeim sem stjórna hugsanagangi útvarps- ins. Ef til vill eru þeir komnir að þeirri niðurstöðu meðal ann- ars, sökum þess ágangs og á- troðnings er þjóðleg menning hefur orðið fyrir af sjónvarp- inu á Miðnesheiði, að það sé ekki einhlítt til varðveizlu þ.ióðernis menningar og tungu að trúa á vestræna samvinnu. Með góðum vilja mætti því líta á þessa dagskrá sem fyrsta sporið til afréttingar þvi er úr skorðum hefur gengið, — meðan andlegir forsjérmenn þess sváfu á verðinum og uggðu ekki að sér. Og senn kemur 1. des., og bá verður vonandi stigið annað spor í rétta átt. 28. nóv. 1966, Skúli Guðjónsson. Skæruliðar og hreysikettir Framhald af 2. síðu. þá að ræflum. Og þessi lög- ■ gjöf á líka að ná til þeirra manna sem ég hef nefnt skæru- liða. , Lýðræði má aldrei ganga svo langt að rpenn geti gert allt að eigin geðþótta. Aðalinntak þessara laga verður að vera þfið að þessi tegund manna sem ég hef nefnt verði bókstaflega teknir, ef ástæður leyfa og látn- ir vinna af sér skuldina. Þetta mundi hrifa til viðvörunar þeim sem eru að byrja að troða brautina. Við eigum nóg af fyrirtækjum þar sem þessir menn geta unnið. Sumum mun nú þykja þetta lítið lýðræði en ef ég man rétt þá eru ákvæði í lögum um atvinnuleýsistrygg- ingarsjóð þar sem heimilað er að flytja fólk á milli 'staða að óvilja þess. Lög um þetta þurfum við að fá þegar á þessu þingi og ekki munar um einn blóðmörskepp í sláturtíðinni. Cató hinn gamli endaði allar sínar ræður á þessum orðum: Auk þess legg ég til að Karþagó verði eydd. Hliðstætt vildi ég segja. Lög um skattsvik þarf að herða og framfylgja svo árangur verði af. 1. des. 19C6, Halldór Pétursson. JIL JEL VHI BBBBB Veggtafla Á mörgum heimilum fer það svo, þegar síðasfca barmð vex upp úr barnarúmi sínu, verður þessi þarfagripur að homreku og mjög oft til þrengsla í geymsluherberginu. Væri þá ekkii tilvalið, að saga annan gaflinn af þvi og siðan lapp- imar áf honum. mála hann tvívegis með svörtu eða græmti töflulakki, setja á hann hengsb og nota hann sem töflu heima í barnaherberginu? Krftin. færst í Skólavörubúðinni og ekki mun standa á bömuöum að noba hana. Bezt er að þurrka af töflunm með votum svampá. »

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.