Þjóðviljinn - 13.12.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.12.1966, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 13. desember 1966. grunsamlegt við það þóttsum- ir af innflytjendum þessum hafi hafizt úr allsleysi tilauð- legðar á undras^mmum tíma og borizt svo mikið á að at- hygli hefur vakið, jafnvel í þjóðfélagi hins nýrfka íburðar. 1 öðrum löndum fara skatta- yfirvöld ævinlega á kreik ef þau verða vör við .svo ó- vaenta og óskýranlega auð- söfnun, en hér þarf olnboga- skot frá Dönum til þess að yfirvöld rumski. Ekki faest frá því skýrt hverjir innflytjendur hafa reynzt sannir að sök um lög- brot þessi, og ef að vanda lætur munu réttarrannsókn og málaferli halda áfram að krauma árum saman, ef til vill þar til sök er fyrnd eins og nokkur dæmi hafa orðið um á undanföm- um árum. En það er sannar- lega ekki ástæða til að iáta það kerfi fyrnast sem gerir jafn blygðunarlaus lögbrot framkvæmanleg. Engin á- stæða er til að ætla að ein- hverjir sérstakir misindismenn veljist til þess að flytja inn dönsk húsgögn; þetta dæmi er til marks um það að mjög stórfelldar veilur eru í eftir- liti með öllum innflutningi og hafa vafalaust fleiri hagnýtt sér þau tækifæri. Virðist ein- sætt að Alþingi Islendinga beri tafarlaust að skipa rann- sóknamefnd til þess að kanna hvemig eftirliti með innflutn- ingi er háttað og gera ráð- stafanir til úrbóta. En kannski væri líklegra - til árangurs að biðja danska þjóðþingið að fjalla um málið fyrir okkur. . — Austr.i. . H Framarar urðu Reykjavíkurmeistarar í hand- knattleik karla, eins og búizt hafði verið við fyr- irfram; þeir sigruðu Valsmenn í úrslitaleiknum á sunnudaginn með 18 mörkum gegn 10. býtum, skoruðu 15 mörk gegn KR 6 4 0 2 8 97—85 13. Valur 6 4 0 2 8 90—79 Lokastaðan í meistaraflokki ÍR 6 2 0 3 6 92—93 karla varð því sem hér segir: Vikingur 6 2 1 3 5 74—79 Félög 1 u j t s mörk Ármann 6 11 4 3 78—83 Fram 6 6 0 0 12 115—67 Þróttur 6 0 0 6 0 56—92 Leikur Fram og Vals var jafn fyrstu mínúturnar. Gunn- laugur Hjálmarssón skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Fram stnax í upphafi, en Berg- ur Guðnason jafnaði fyrir Val skömmu síðar. Síðan bætir Ing- Sýndarfrumvarp Framhald af 12. síðu- ræði í verðlagsmálum þó grípa yrði til ,,tímabundins“ verðlags- eftiriits. Hann sagðist ekki hyggja á gengislækkun, og ekki nýjar álögur. Hins vegar sneri Bjami nú al- veg við blaðinu um orsök ,,verö- stöðvunarfrumvarpsins". Nú ját- aði hann að það væri ekki fram komið vegna verðfalls á lýsi og mjöli, heldur vegna vanda báta, togara og fiskvinnslustöðva sem ætti aðrar orsakir! Enda var Lúðvík Jósepsson og fleiri þing- menn Alþýðubandalagsins svo ræklilega búnir að aflífa kenning- una um verðhrunið, sem Bjami flutti af mestum móði í fram- söguræðu og Davfð Ólafsson á þeSsum sama fundi, en báðir lögðu þeir yfirþyrmandi áherzlu á verðfallið á lýsi og mjöli! □ Síðdegisfundurinn stóð til kl. 7,30, og umræðum um málið var haldið áfram á kvöldfundi. ólfur öðru marki við fyrir, Fram og Gunnlaugur því þriðja og enn ná Framarar að skora án þess Valsmenn geti svarað með marki. 1 leikhléi var staðan 7:3, Fram í vil, en leiknum lauk _«> með yfirburðasigri Fram sem fyrr var sagt, 18 mörkum gegn 10. Aðrir leikir í meistaraflokki karia á sunnudaginn voru milli KR og Ármanns, og Víkings og ÍR. KR-ingar náðu sér vel á strik í leiknum við Ármenninga og sigruðu með miklum yfirburð- um, 22 mörkum gegn 10. Með sigrinum tryggði 2. deildariiðið sér an.nað sætið í Reykjavíkur- mótinu (KR fékk jafnmörg stig og Valur en hafði betra marka- hlutfalí) og var það vél gert. Leikur Víkings og ÍR va«r jafn, en Víkingar báru sigur úr ySBH VjSjgQgy Hjúkrunarfélag íslands Jólatréshgnaður verður haldinn fyrir börn félagsmanna í samkomu- húsinu Lídó föstudaginn 30. des. kl. 3 e.h.' Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins, Þingholtsstræti 30 (efstu hæð) föstudaginn 16. og laugardaginn 17. þ.m. kl, 2—6 s.d. Néfndih. Lík- legra til árangurs Árum saman hafa innflytj- endur á dönskum húsgögnum og ýmsum hliðstæðum vam- ingi ástundað faktúrufalsan- ir. Á verzlunarskjölum hafa þeir gefið upp oí lágt verð og greitt þannig mun lægri upphæðir í tolla og önnur gjöld en Iög mæla fyrir um. Svo er að sjá sem íslenzk yfir- völd hafi ekki veitt þessari iðju neina athygli; hún hefði getað haldið áfram til eilífð- arnóns ef danskur starfsbróð- ir innflytjendanna hefði ekki komizt undir manna hendur. Ætti þó að vera auðvelt að framkvæma sæmilegt eftiriit hérlendis með því .að hafa tiltæka vitneskju um vöru- verð í viðskiptalöndum okk- ar eða með samanburði á plöggum innflytjenda, því naumast eru allir íslenzkir innflytjendur í sama svikafá- laginu. Sagt er að jafnhliða þess- um faktúrufölsunum hafi ver- ið um að ræða smygl. Inn hafi verið fluttur harðviður sá frá hitabeltislöndum, sem talinn er óhjákvæmilegur í vistarverur nýrikra íslendinga, en á fylgiskjölum hafi svo verið látið heita að kjörviður- inn væri raunar ómerkilegasta groddatimbur. Ástæðan til að þetta komst upp er einnig í- hlutun danskra lögreglumanna: svo er að sjá sem f tollinum hér sé ekki látið svo lítið að skyggnast í þvílíkar sending- ar. Ekki virðist skattalöeregl- an’ heldur hofn toUa r>oítt Nælongólfteppin komln aftur! Verð 298 pr- ferm.. litaúrval LITAVER Grensásveg 22 — Símar 32260 og 30280 KAUPMENN - KAUPFÉLÖG FLUGELDAR - BLYS - SÓLIR - GOS Bfður eitthvað handa allum FRÁ VÍTI TIL EILÍFÐAR Sönn frásögn um einstæða hetjulund óbreytts her- manns, sem aleinn tók höndum yfir 1000 Japana. Bók handa þeim sem dá hetjulund og fórnfýsi. TÓNSNILLIN G AÞÆTTIR Ævisöguþættir 35 helztu meistara tónlistarinnar. færðir í letur af Theodór Árnasyni, sem var lands- kunnur fyrir starf sitt i þágu tónlistarinnar á ís- landi. — í senn hugþekkir og fræðandi þættir.' í SKUGGA FOR- TÍÐARINNAR Ný saga eftir Calving, mest lesna skáldsagnahöfund Norðurlanda. — Saga um ást, sem skuggi fortíðar- innar grúfir yfir. Calving er eftirlætishöfundur kver þjóðarinnar. Ný bók um JAMES BOND. öðru nafni 007, njósnarann og kvennagullið, sem aldrei deyr ráðalaus. — Æsispennandi frá upphafi til enda. astir flug FREYJUNNAK Saga sem sýnir, að róman- tíkin lifir enn, jafnvel í há- loftunum, þar sem '"marm- leg örlög mótast og ástir endrast engu síður en á -rðu niðri. , A lilNS OG ALLAR IflNAR Önnur saga norsku skáld- konunnar Margit Áavn í endurútgáfu — Saga um unglingsstúlku, efðrlætis- barn, sem kynnist alvöru lífsins og .fær tæki'færi til að sýna hvað í henni býr. ÞÚ LIFIR AÐEINS TVISVAR ALDREI MEIRA ÚRVAL PANTIÐ TlMANLEGA TIL AÐ AUÐVELDA AFGREIÐSLU Heíldv. Lárus Ingimarsson Vitastíg 8 A — Sími 16205 ) i í Í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.