Þjóðviljinn - 13.12.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.12.1966, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 13. desember 1966. fiskiðnaðarins Aldamótakynslóðin á Islandi þekkti ekki þau hugtök sem ís- lenzkir ráðamenn og að sunw leyti menntamenn láta sé’’ um munn fara við öll hugsan- leg taskifæri nú til dags. Sú kynslóð, hún trúði á landið os? gasði þess og sá ónotaða mögu- leika allsstaðar, í mold þess oa miðum. Hún flutti inn erlenda taeknimenningu þess tíma os samraemdi hana íslenzkum að- staeðum. Ef við lítum til baka þá heyrum við kall tímans i gegnum menn eins og Torfa i Ólafsdal, Sigurð Sigurðsson bún- aðarmálastjóra, Halldór á Hvanneyri og marga fleiri slfka á sviði íslenzks landbúnaðar. Og í hinu fátæka fiskiþorpi Reykjavík eru umbrotamenn að • verki á sviði sjávarútvegs f byrjun þessarar aldar; þeir 'eru trúir kalli tímans og mikla ekki fyrir sér fsl.enzka erfiðleika þess tíma, en trúa á mátt sinn og íslenzka möguleika tit stórútgerðar. Ef við lítum til baka og virð- um fyrir okkur hvað hér er að gerast á sviði sjávarútvegs, á fyrsta áratug aldarinnar, þá ber hátt ýmsa menn. 1 fytking- arbrjósti sjáum við hinn dansk- faedda Islending Thor Jensen, ásamt þeim fslenzku skipstjór- um Jóni Ólafssyni, Jóni frá Blómsturvðllinn, Þorsteirti og Kolbeini sonum hins fátæka en gáfaða bónda Þorsteins frá Mel, ásamt þeim Magnúsi Hpra og Eldeyjar-Hjalta. Það vortt þess- ir menn ásamt fjölda mörgum fleirum sem hér em ekki tald- ir, sem lögðu grundvöllinn að þeirri. Reykjavfk sem varð höf- uðborg okkar. Engum bessara manna sem hér hafa verið nefndir, datt f hug, að ísland væri á takmörk- um hins byggilega heims, eins og sumir núverandi stjórnmála- menn láta sér um munn fara og sumir íslenzkir mennta- menn apa eftir við 511 möguleg tækifæri. Sá er munurinn á aldamótakynslóðinni á sviði tæknibvltingar og þeim sem nú telja sig þar til forustu kjörna. að a1 damótakynslóði n trúði á íslenzka mold óg fslenzk mið og treysti á sjálfa sig þar til forustu. En núverandi forustu- menn mikla fyrir sér erfiðleik- ana til lands og sjávar og siá allsstaðar skottur og móra á veginum. ef í alvöru er talað um stórátök á sviði tækniþvlt- ingar þar sem Islendingar siálf- ir reisa sfn iðjuver og grund- völlinn að sfnni stórútgerð f samræmi við breytta tíma. Hinn dansklundaði hugsunar- háttur nítiándu aldar, sem hró- aðist meðal sumra íslenzkra emhættismanna í fiskiborpinu Revkiavík á meðan við vorum skoðaðir sem nýlendubjóð. harm hefur nú f dag skotið upp koD- inum á meðal íslenzkra ráða- manna, sem tel.ja það tryggara að láta útlendinta bvggia hér iðiuver, heldur en að fslenzk bióð geri bað siálf. Þeir sem bannig Kugsa verða aldrei nein- ir brautryðjendTir, því þeim er það um megn. Þar sem hugsun og eldheitan vilia vantar til at- hafna. þar vantar aflið sem gera skal hlutina. Aldamóta- kvnslóðin átti tnjna á sjálfa sig og íslenzka möguleika, þess vegna náði hún svona langt, þrátt fyrir alla erfiðleika. Eanð mikilta möguleika Enn í dag er fsland land mikilla möguleika til lands og síávar. Við eigum mikla ónot- aða orku í fallvötnum landsins til að knýja íslenzkan iðnað. við færum að hugsa svo hátt. að við séum menn til að nota þetta afla í okkar þágu, þá ger- um við það, annars ekki. Is- lenzk gróðurmold hefur í sér fólgna marga þá kosti, sem torfundnir eru annarsstaðar og hafa lítt verið notaðir til þessa. Það sagði mér hinn mikJi vitringur Frímann heitinn Arn- grfmsson að í íslenzkri mold lægju ómetanlegir fjársjóðir fyrir framtfðina, en hann fékkst við jarðvegsrannsóknir hér um nokkurra ára skeið — knúinn til þess af áhuga einum saman. Nú, mitt í öllu íslenzku bruðli biðja menn um erlenda ölmusu til rannsókna á beitarþoli lands- insk i stað þess að ganga beint til verks og græða upp meh MSKIMÁL og sanda, en nota til árlega ákveðið magn af síldar- og fískimjöli, ásamt* tilbúnum á- burði, og gera það fyrir fs- lenzkt fjármagn. Á meðan hér er unnið mjöl og lýsi úr einu allra dýrmætasta sjávarhráefni veraldar, sfldinni. þá væri það lágmarkskrafa að nokkur fá prósent af framleiðslunni væ"i notuð til uppgræðslu 'árlega, og á ég þar vtð mjölið. Með skjól- beltum og • slfkri uppgræðslu væri áreiðanlega þægt að vinns kraftaverk á uppblásnu landi. Þannig blasa allsstaðar við verkefnin fyrir íslenzka þjóð, ef hún hefur þroska til að hlus+a á kall tímans, þar sem hann segir að snúa verði frá rán- yrkju að ræktun, bæði á landi og miðum. Grundvöllur sjálfstæðisins Islenzkir ráðamenn hafa ver- ið svo uppteknir af því verkefni á síðustu árum að finna hér verksvið fyrir erlent fjármagn. þar sem Islendingar mættu verða vinnumenn í náinui framtíð hjá útlendingum í sínu eigin landi ogjjpokkrir feitir fs ^ lenzkir þiónar öðluðust milli- göngu, að þeir hafa hreint gleymt þeim fslenzku verkefn- um sem þurfti að sinna. Það var því ekkert merkilegt begar fslenzkur athafnamaður komst að þeirri niðurstöðu á þessu ári, að hefði þessari hugarorku fs- lenzkra ráðamanna verið beitt fslenzkum atvinnuvegum til framdráttar, að þá hefði verið hægt að vinna hér heinlfn*s kraftaverk í hágu atvinnuvega okkar. Hér skilur á milli aldamóta- kynslóðarinnar og þeirra fs- lenzku manna sem telja sjálfa sig til forustu kjörna nú f dag. Aldamótamennimir hugsuðu sínar athafnir eingöngu út frá framtíðarþörf íslenzku þjóðar- innar, annað sjónarmið komst ekki að. Ráðamennirnir í dag. sem komizt hafa í snertingu yið rikar þjóðir sem telja bundr'jð miljóna fbúa, þeir hafa fyllzt minnimáttarkennd gagnvart þessum þjóðum. og því verður þjónshlutverk fslendinga eðli- legt í þeirra augum. Af þessum toga er sprottin sú kenning þeirra, að Tsland liggi á takmörkum hins byggi- lega heims; það á að vera af- sökunin fyrir þeirra getuleysi Ef ráðamenn einnar þjóðar innræta uppvaxandi æsku slík- ar kenningar og hún tekur þær * gildar og tileinkar sér þær, bá i er skammt ófarið til endaloka ] þjóðfrelsis. En íslenzkt þjóð- ! frelsi stendur og fellur með ■ okkar atvinnuvegum. Hnigni • þeim, þá getur bilað grundvöll- 5 urinn sem tilvera okkar sem ! sjálfstæðrar þjóðar hvílir á. Það • er með þjóðir eins og einstak- • linga, að bili hið efnalega sjálf- : stæði, þá verður erfitt að neira j þvf að vera þjónn. Þegar maður skoðar bá j hnignun sem orðið hefur á allra • sfðustu árum í okkar fiskiðnaði j og h.iá þeirri útgerð sem siá j verður fiskvinnslustöðvum okk- j ar fyrir hráefni, þá getur ekki j hjá því farið að menn komi : auga á þá hættu sem þessu er j samfara. Sú „viðreisnarstjóm" j sem hér segist vera að störfum, j hún hefur tæplega séð fyrir j þann óvenju mikla síldarafla : sem verið hefur tvö síðustu ár- j in og hreinlega bjargað okkar j innflutningi að stærsta hluta. j Hvar værum við staddir í dag j ef síldaraflinn hefði brugðizt á j sama tíma og verið var að eyði- j leggja íslenzka togaraútgerð? j Islenzkir efnahagssérfræðingar j og íslenzkir ráðamenn, þeir j ættu að vera búnir að tileinka : sér þann sannleika sem allir j aðrir vita, að það er ekki hægt j að reka nútíma hnaðfrystistór- j iðnað, nema með því móti að j hafa tiltæka togara til að afla : hráefnis fyrir vinnsluna suma : hluta úr árinu. Sá stóriðnaður j fiskvinnslustöðva sem hér hefur j verið byggður upp í Reykj^vík • og Hafnarfirði og á Akureyri j og víðar, hann beinlfnis stendur j eða fellur með því hver verða j örlög togaraútgerðar okkar. En j verði hraðfrystihúsaiðnaður á j íslandi fyrir slíku reiðarslagi j sem getur kostað tilveru hans f j það mínnsta á sumum stöðum f j bili, þé er hætt við þvf að j margt annað raskist og leiðl til 5 enn frekari hnignunar á at- j vinnusviðinu. ■ a Landhelgín og notkun veiðarfæra Það er alveg merkilegt, þeg- : ar sumir menn bíta það í sig j að innan íslenzkrar fiskveiðilög- j sögu eigi að vera leyfilegt að j nota öll önnur veiðarfæri er j togvörpu. Það er athyglisvert að : einmitt þessir menn minnast j aldrei á þann skaða sem þorsk- j FTamhald á 9. síðu. Eins og getið hefur verið i fréttum Þjóðvil.jans minntist Ungmennafélagið Skallagrímut í Borgarnesi hálfrar aldar af- mælis um þessar mundir m.a. með sýningum á Iciknum „Dcl- eríum búbonis" cftir þá Jón Múla og Jónas Arnasyni. Fr Jónas leikstjóri og ieiinir jafn- framt citt af aðalhlutverkumpn. Ungmennafélagið Skallagrím- ur í Borgarnesi var stofnað 3 desember 1916, stofnendur voru 28. Fyrstu stjórn félagsins skin- uðu þessir menn: Þórður Ólafs- son formaðu.r, Björn Skúlason meðstj. Þórður Eyjólfsson með- stjómandi. Þegar félagið var stofnað voru um 10 ár liðin frá bví að fyrsta ungmennafélagið var stcfnað hér á landi og voru fé- lösin bá orðin um 60 talsins. Umf. Skallagrímur tók snemma þátt í samstarfi ung- mennafélaganna og gekk í Ung- mennasamband Borgarfjarðav árið 1921. » I Borgarnesi hefur félagið unnið að ýmsum menningav- ■ málum, en þó fyrst og fremst. að áhugamálum unaa fólksins f sambandi1 við fbróttir os skemmtanalíf. Bvesing félags- heimilis og fþróttamannvirkia var og er eitt af áhugamálum félagsins. I þeim efnum hefur þýðíngarmiklum áföngum verið Frá sýningu Skallagrims1 á „Delerinm búbonis": Jónas Árnason f hlutverki jafnvægismálaráðherrans, Freyja " !^nadóttir sem Pál- ína Ægis og Hilmar Jóhannesson f hlutverki Ægis Ó. Ægis forstj. Ungmennafélagið Skallagrm ur í Borgarnesi fimmtíu ára • / náð, þótt í dag blasi við mörg óunnin verk á þeim sviðum. Árið 1932 reisti félagið sam- komuhús í Borgarnesi og hefur það löngum verið aðalsam- komustaður Borgnesinga, kvik- myndahús, leikhús, fundarhús og danshús, en er nú eðlilega orðið ófullnægjandi eftir 34 ár og margföldun íbúatölu þorps- ins. Af öðrum verkefnum mætti nefna trjárækt í Skallagríms- Atriði úr Deleríum búbonis” — sýningu Umf. Skallagríms. (Ljósmyndir: Einar Ingimundarson). dal, sem félagið stóð að ásamt öðrum og var upphafið að hin- um fagra Skallagrímsgarði, byggingu sundlaugar, og nú er unnið að gerð íþróttavallar i. Borgamesi. Umf Skallagrímur hefur uni árabil verið eina í- þróttafélagið f Borgamesi og hefur það tekið þátt í mörgum fþróttamótúm. Með tilkomu samkomuhússins skapaðist önnur og betri aðstaða til skemmtanahalds og hefur fé- lagið staðið fyrir margvíslegúm skemmtunum, bæði innanfélags og opinberum samkomum. Lei.k- starfsemi hefur ávallt verið nokkur á vegum félagsins og mörg góð leikrit verið sýnd. Á seinni árum her þar hasst Skugga-Svein, Þrjá skálka • og Ævintýri á gönguför, sem sýnt var um 20 sinnum. Félagsmenn í Umf. Skálla- grími eru nú um 250. Stjórn fé- lagsins skipa: Friðjón Svein- bjömsson formaður, Haukur Arinbjamarson ritari, Sigfús Sumarliðason gjaldkeri. Georg Hermannsson meðstj., Valdimar Ásmundsson. meðstj. og Ingi Ingimundarson varaformaður. Vélspjaldskrá yfir 18-19 þús. m endur í um 260 skólum komið á fót Ákveðið hefur verið að koma á fót vélspjaldskrá yfir skóla- ncmc.ndur, og á hún að taka til allra skóla annarra en bamaskóla, svo og til meiri háttar námskeiða- Skólar þcir, sem hér er um að ræða, eru um 260 að tölu, og helldartala nemenda í þeim 18—19 þúsund. Nemendaskráin mun skrá feril sérhvers nemenda gegnum skólakerfið frá næstsíðasta ári skyldunámsins og þar til haun lýkur skólagöngu. Þó eru stúd- entar við Háskólann og íslenzk- ir námsmenn erlendis ekki með í nemendaskrá í byrjun, en stofnað mun verða til hlið- stæðrar skráningar á þeim. — j Slfk samfelld skráning hvers | einstaks nemanda („individual- statistik“), er nú mjög á dag- I skrá f skólamálum nágranna- landa okkar, þar sem hún þyk- ir mjög gagnleg til ýmissa nota. Auk þess sem nemendaskrá er ætlað að láta í té efnivið til nákvæmrar skýrslugerðar um skólagöngu og menntun æsku- fólks — bæði um almenna og verklega menntun þess — er gert ráð fyrir, að skráin veiti fræðsluyfirvöldum margvíslega bjónustu. þar á meðgl mun hún láta þeim í té ýmis starfsgögn. sem eiga að geta sparað vinnu og leitt til betri áætlunargerðar um fræðslukerfið, t.d. í sam- bandi við skólabyggingar- kennaraþörf og ýmis skipu- lagningarmál. Loks mun nem- endaskrá verða notuð sem grundvöllur að rannsóknum á menntunarstigi þjóðarinnar og fræðslukerfi hennar- l Fræðslumálaskrifstofan og Hagstofa Islands standa sam- eiginlega að stofnun og starf- rækslu nemendaskrár. en til- högun hennar hefur verið á- kveðin í samráði við ýmsa að- ila, sem fjalla um skólamál — Meginstoðir hinnar fyrirhug- uðu nemendaskrár verða ann- ars vegar skýrslur viðkomandi skóla um nemendur á stofntíma skrárinnar og árleg aðstoð ti) viðhalds á skránni í framtíð- inni, og hins vegar gögn Dg aðstoð sem þjóðskrá Hagstof- unnar lætur f té. Svo er um samið. að Fræðslumálaskrifstof- an sjái um innköllun skýrsia frá skólum og búi þær undir úrvinnslu, en Hagstofan sér um starfrækslu nemendaskrár að öðru leyti. Lengi býr að fyrstu gerð Mikið átak þarf til þess að koma nemendaskránni á fót í byrjun, og mun lengi búa að fyrstu gerð í því efni Hafa skólunum verið send skýrslu- eyðublöð og önnur gögn til skráningar á nemendum. og fer hún fram í þessum mánuði í flestum skólum. Mikið veltur á bví, að frumskráning nemenda fari vel úr hendi. Sjá skóla- stjórar um hana með aðstoð kennara, en gert er ráð fyrir, að nemendur útfyllj sjálfir hver sitt eyðublað í kennslustund undir leiðsögn kennara- Vonazt er til bess. að nemendur leggi alúð við útfyllingu skýrslu- eyðublaösins, og geri bannig sitt tll. að skráningin takist vel.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.