Þjóðviljinn - 30.12.1966, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 30.12.1966, Qupperneq 2
2 SIBA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 30. desember 1966. Tvð leikrit eftir Matthías Jóh. sýnd í Þjóðleikhúsinu Hinn 8. janúar n.k. frumsýnir Þjódleikhúsið tvo einþáttunga eftir Matthías Jóhannessen, rit- stjóra og skáld. Einþáttungarnir heita „Eins og þér sáið ... “ Danskt félag efnirtil íslandsferðar • Félagið ,,Natur og ungdom“ eða Danmarks feltbiologiske ungdcmsforening, sem stofnað var af dönskum 'ahugamönnum um gróður og dýralíf, hyggst efna til kynnisferðar til Is- lands í sumar fyrir meðlimi sína. Samskonar félög eru starfandi í Finnlandi, Sviþjóð og fjoregi og er áhugi í þessum félögum fyrir að komast í samband við ungmenni með sömu áhugamál, frá fslandi, Færeyjum og Green- landi. Danska félagið gefur út sitt eigið málgagn — Natur og ung- dom — og hafa að undanfömu birzt í því nokkrar greinar frá íslandi. Hafnfirðingurinn Er- lingur Ólafsson segir þar frá íslenzkum fuglum í framhalds- grein og er greinin birt bæði á íslenzku og dönsku og Danirn- ir hvattir til að spreyta sig á íslenzkunni. Ennfremur er þar rakinn að nokkru leyti fyrir- lestur E. Guðnasonar um nátt- úruvemd á Islandi. Símahappdrættið • Á Þorláksmessu 23. desember var dregið í símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra cgfatl- aðra. — Þessi númer hlutu vinning: Volvobifreið 13701 R- vík, Saab-bifreið 51263 Hafn- arfirði. Aukavinningar, 10.000 kr.: 37300 Rvík, 14040 Rvík, 20849 Rvík, 19852 Rvík, 52197 Rvík, 36572 Rvík, 14025 Rvík, 34250 R, A11918 Akeyri, 35538 K, 14054 Rvík, 41502 Kópav. 32891 Rvík, 41406 Kópav., 15468 Rvík. (Bint án ábyrgðarl. og „Jón gamli,“ og verða þeir sýndir á litla sviðinu í Lindar- bæ. Leikstjóri er Benedikt Árnason en Lárus Ingólfsson gerir leikmyndir og búninga- teikningár. Leikendur eru að- eins 3, en þeir eru: Valur Gísla- son, Lárus Pálsson og Gísli Al- freðsson, en auk þess heyrast raddir nokkurra þekktra leikara af segulbandi. Valur Gíslason , leikur aðalhlutverkið í báðum leikritunum. Þetta eru fyrstu leikritin, sem sýnd em á leiksviði eftir Matt- hías, en áður hefur komið út eftir hann eitt • leikrit, „Sól- myrkvi“, 1962. Þess gerist vart þörf að kynna Matthías Johannessen fyrir blaðalesendum, svo vel er hann öllum landsmönnum kunnur sem blaðamaður, rit- stjóri ag skáld og þótt hann sé enn ungur að árum þá hefur honum unnizt tími til að senda frá sér 5 ljóðabækur, auk nokk- urra bóka í óbundnu máli. Síðasta ljóðabók hans „Fagur er dalur“, kom einmitt út á þessu ári. Mörg af ljóðum hans hafa verið þýdd og á næstunni kemur út í Danmörku bók með ljóðum eftir Matthías, sem þýdd hafa verið á danska tungu. Matthías er fæddur ár-ið 1930. Varð stúdent frá M.R. 1950. Cand. mag. í íslenzkum fræð- um frá Háskóla íslands árið 1955. Stundaði framhaldsnám við Kaupmannahafnar-háskól- ann í bókmenntum og leiklist- arsögu. Ungur að árum hóf hann starf sitt sem blaðamað- ur, 1952, og varð einn af aðal- ritstjórum Morgunblaðsins árið 1959. Segja má að blaðamanna- starfið hafi orðið aðal starf hans. Miklar vinsældir hefur hann hlotið fyrir greinar þær, er hann hefur ritað í samtals- formi, undir titlinum, „1 fáum orðum sagt.“ Einþáttungar Matthíasar „Jón gamli“ og ’.TEins og þér sá- ið . . . “ fjalla um valdið og beitingu þess, hvor með sínum hætti. Til þess að geta umbor- Matthías Johannessen. ið annað fólk og skilið það og þótt vænt um það, er nauðsyn- legt að kynnast.því í réttu um- hverfi og þá helzt á stund upp- gjörs og örlagadóms. (Frá Þjóðleikhúsinu). Okkar gamla góða loft! Herra ritstjóri! Miðvikudag- inn 5- okt. sl. birtist í Morgun- blaðinu viðtal við dr. Jón Sig- urðsson, síðan hef ég beðið ár- angurslaust eftir því að borgar- læknir sendi frá sér leiðrétt- ingu —. öll þekkjum við að blaða- menn l'ara ekki alltaf rétt með það sem kemur fram í viðtali. Ég verð að biðja blaðið aö birta viðtalið í heild, þar sem svo Jangt ,er liðið frá.þi’f.menn lásu það í Morgunblaðinu. Und- irstrikanir eru mínar og benda á það sem villandi er eða rangt. Yfirskrift va«r: ,,Með lofthreinsun innanhúss fæst góð lykt en falskt öryggi. Viðtal við dr- Jón Sigurðsson borgarlækni- ÞEGAR pýjungar koma á þessari tækniöld á alménningur oft erfitt með að, átta sig á þeim. T. d. er nú farið að bera hér nokkuð á svokölluðum loft- hreinsitækjum, sem nota á innanhúss. Hvað er nú það? Á hverju skyldi lofthreinsun í herbergjum byggjast, ef hún er framkvæmd með ■ öðrum hætti en að opna glugga og fá þetta kunna gam- ,-aIreynda ferska- loft inn? Við spurðum borgarlækni, Jón Sigurðsson, þessara spum- inga, til að átta okkur á því hvort þetta væri eitt hvað sem þyrfti að gjalda varhug við eða þá tæki, sem gæti losað okkur við að fá rokið inn í stofuna hjá Okkur um opna glugga. — Þessi tæki byggjast yfir- leitt á myndun ozonlofts og / Svei attan Það á helzt ekki að koma fyrir að blað birti ósanna frétt. Slíkt getur þó hent af ýmsum ástæðum; stundum telja blaðamenn sig hafa á- stæðu til að fulltreysta heim- ildarmönnum að óreyndu, auk þess sem mistök eru þrátt fyrir allt mannleg. Þegar slík mistök gerast ber blaði að sjálfsögðu að leiðrétta ósann- indi sín og biðjast velvirð- ingar á þeim. En það er ein- kennilegt, og ósæmilegt hversu erfitt ýmsir hérlendir blaða- menn eiga með að fylgja þeirri reglu Ara fróða að hafa það heldur er sannara reyn- ist, einkum þegar um pólit- ískar fréttir er að ræða. 1 staðinn er einatt reynt að halda ósannindunum td streitu, oft á hinn aumkvun- arverðasta hátt. Skóladæmi um þetta fyrir- bæri hefur sézt í Tímanum undanfama daga. Á messu heilags Þorláks, sem sannar- lega verðskuldaði þó ekki nein helgispjöll, kom ’á for- síðu Tírnans mikil frétt um málefni Alþýðubandalagsins. Þar sagði svo: „1 gær gekk Hannibal Valdiynarsson á fund Lúðvíks Jósepssonar og Guð- mundar Hjartarsonar og af- henti þeim bréf, undirritað af fimm mönnum í fram- kvæmdanefndinni, en í bréf- inu iýsa þeir því yfir, að þeir sjái sér ekki fært að mæta á fundum nefndarinnar enn um sinn. Þeir fimm, sem skrifa undir eru Hannibal Valdi- marsson, formaður Alþbl., Bjöm Jónsson, alþm., Alfreð Gíslason, alþm., Glls ' Guð- mundsson, alþm. og Einar Hannesson." Síðan lagði Tím- inn út af þessari frétt sinni í fagnandi ■ tón: '„Alþýðubánda- lagið að leysast upp“ o.s.frv. Frétt þessi var merkt Ind- riða G. Þorsteinssýni ritstjóra, og samdægurs gekk Hannibal Valdimarsson á fund hans og afhenti honum leiðréttingu þar sem m.a. var komizt svo að orði: „Um þessá frétt er bað að segja að öll efnisatriði hennar eru röng. Ekkert slíkt bréf hefúr verið skrifað eða undirritað. Þar af leiðir, 'ið það er líka rángt, að ég háfi í gær (eða endranær) gengið á fund þeirra Lúðvíks Jós- epssonarog Guðmundar Hjart- arssonar cg afhent þeim nefnt bréf“. Þetta var einkar skýrt, og heiðarlegu blaði ekkert eftir- skilið annað en1 biðjast afsök- unar. En Tíminn kaus ekki að velja sér hlutskipti heiðar- legra blaða. Hann birti að vísu leiðréttingu Hannibals en bætti við lágkúrulegum at- hugasemdum og vífillengjum sem lauk með þessum orðum: „Því er svo við að bæta, að Hannibal einn, af fimmmönn- um, sér sig knúinn til að birta leiðréttingu. En leiðrétting um mál eins og þetta er þá fyrst gild, þegar allir fimm mennimir, sem fréttin hermir, að vikið hafi úr framkvæmda- nefndinni, háfa lýst því yfir, að fréttin sé ekki á rökum reist.“ Þarna magnar blaðið smán sína með því að drótta ósannindum að Hannibal Valdimarssyni. 1 gær vegur Tíminn enn í sama knérunn með því að spyrja: „Pantaði Þjóðviljinn „leiðféttingu“ hjá Hannibal“ — honum er sem- sé borið á brýn að hann framleiði ósannindi sam- kvæmt pöntun — og síðan heldur Tíminn áfram að berja höfðinu við harðan steininn: „eftir sem áður stæði óhagg- að að fimm menn hafa vikið úr framkvæmdanefnd Alþýðu- bandalagsins. Og emn hafa hinir fjórir, sem úr nefndinni viku, ekki talið sig þurfa að birta leiðréttingu". Þetta er einhver aumleg- asta lágkúra sem sézt hefur í íslenzku blaði, og verður þa ekki lengra jafnað. — Austri. breytingum á rafeindaánnihaldi loftsins, svaraði hann. — Þessi lofttegund ozon, er í litlu magni í loftinu. Hún myndast úr súrefni fyrir áhrif sólar- ljóss eða útfjólublárra geisla, og m.a. við rafsuðu og notkun kolbogaljósa eða „háfjallasól- ar“. Ozon hefur um Iangt skeið verið notað til „lofthreinsunar" til sótthreinsunar á vatni, til að bleikja hveiti og til fleiri hluta. Og í seinni tíð eru komin á markaðinn tæki af þessu tagi, sem ætluð eru til lofthreins- unar í húsum, bæði heima og í skrifstofu- og samkomuhús- um. „Lofthreinsunin“ er í því fólgin að ozonið dregur úr lyktarskyni og felur því Iykt- ina fyrir mönnum, en eyðir ekki ryki, reyk eða öðrum skaðlegum efnum og gefur því „!yktareyðingunni“ falskt ör- yggi um hreinsun eða endur- nýjun á inniloftinu, þannig að hætta er á að fólk vanræki raunhæfa loftræstingu. — Þegar ozonmagn í lofti nemur 0,01 — 0,015 ppm. (þ. e. þessir rúmmálshlutar í milljón rúmmálshlutum lofts), þá finnst ozonlykt, sem menn kannast við frá ljósböðum. En við magnið 0,1 ppm ertir það slím- húð { nefi og hálsi og við meira magn kemur höfuðverk- ur, hósti t>g þaðan af alvarleg einkenni. Sumir vísindamenn telja að ekki eigi að leyfa meira ozon en sem svarar 0,04 ppm., þar sem dvalið er til lengdar. Aðrir setja mörkin hærra. En lofttegund þessi er talin eitt af sterkustu eitur- efnum sem þekkt erú. — Getur þetta efni þá verið lífshættulegt? — Já, já, ef magnið er það mikið, sem ekki gerist við venjulegar aðstæður, sem betur fer------Er ekki eitthvað eða einhver sem fylgist með og tryggir að ekki sé notað óæski- legt magn af þessu efni? — Ekkert sérstakt eftirlit er með þessum tækjum hér, en persónulega vildi ég ekki ráða til að nota þau, og byggi það á áiyktununum m. a>. merkra heiíbrigðisstofnana. Notkun oz- uns tll lyktareyðingar er senni- lega hættulaus út af fyrir sig með þeim tækjum, sem að ofan greínir. En hún er, eins og ég sagði áðan, skaðleg að því leyti að hætt er við að af henni leiði vanræksla á raunhæfri loft- ræstingu- Og ef tækið er látið standa stöðugt í herbergi, sem ekki er loftræst, er það var- FramhaM á bte. 7. eru 54 í Rvík □ Að venju verða fjölmargar áramótabrennur í Réykja- vík á gamlárskvöld og hefur lögreglan látið blaðinu í té lista yfir þær brennur sem leyfðar hafa verið. Nokkuð mun misjafnt- á hvaða tíma kveikt verður 1 brennunum og fer það eftir langlundargeði strákanna sem fyrir þeim standa á hverjum stað, sums staðar er byrjað þegar upp- úr 7 um kvöldið og á flestum stöðum ekki síðar en kl. 10. □ Stærstu brennurnar verða borgarbrennan á Mikla- túni, sem kveikt verður í kl.. 11.15 e.h., brennan við Faxa- skjól og Ægissíðu sem einnig vérður kveikt í kl. 11.15, og brennan við Álfheima—Suðurlandsbraut, en í henni verður kveikt kl. 10.00 e.h. t □ Að þessu sinni hefur lögreglan leyft alls 54 brénnur víðsvegar um borgina og eru þær á eftirtöldum stöðum: 1. Borgarbrennan á Miklatúni 2. brenna austan Álftamýrar 3. á móts við Ármúla 22 4. við íþróttasvæði Þróttar við Sæviðarsund 5. á móts við Kleppsveg 28 6. á móts við Laugarnesv. 108 7. austan Reykjavegar móts við Sigtún 8. við Skeiðarvog og Elliða- árvog 9. á auðu svæði við Grundar- gerði og Akurgerði 10. við Suðurlandsbraut við Álfheima 11. sunnan Baugsvegs 12. við Skipholt, nærri íþrótta- svæði Fram 13; á móts við Sörlaskjól 44 14. á móts við Faxaskjól 4 15. á móts við Ægissíðu 74 16. sunnan Suðuriandsbrautar móts við Langholtsveg. 17. við, GranaskjóV 18. vestan Meistaravalla 19. á móts við Ægissíðu 56 20. á móts við Bólstaðarhlíð 56 21. í- Smálöndum 22. í hólmanum milli Elliða- ánna 23. vestan' Grensásvegar móts við Hólmgarð 24. sunnan Bústaðavegar móts við Ásgarð 25. á móts við Hratinbæ 86 26. norðan Hraunbæjar móts við -nr. 28. 27. við Sólheima 23 28. við Austurbrún 6 29. við Austurbrún 2 30. norðan Kleppsvegar móts við nr. 98. 31. austan Reykjavegar, móts við Kirkjuteig 32. við Múlaveg hjá Dal 33. við Sunnuveg 34. austan Holtavegar móts við Engjaveg 35. við Réttarholtsveg móts við Háagerði 83 36! austan Laugalækjar nærri Laugalækj arskóla 37. austan Dalbrautar nærri Brúnavegi 1 38. á Selási við Suðurlandsbr. 29. við Vatnsholt 40. norðan Vesturbæjarsund- laugarinnar 41. við Suðurgötu nærri Hjarð- arhaga 42. á gamla golfvellinum móts við Hvassaleiti 101 43. við Stóragerði 6 44. norðan Miklubrautar móts við Fagradal 45. vestan við Safamýri 34—38 46. sunnan Miklubrautar við Grensásveg 47. sunnan Hamrahlíðar móÞ við nr. 33 48. í malargryfju í Blesugróf 49. á íþróttasvæði Víkings við Hæðargaíí <$>■ 50. á auða svæðinu austan við Réttarholtsskóla 51. á lei'ksvæði við Langagerði 52. norðan Bústaðavegar við dælustöð vatnsveitunnar 53. sunnan Miklubrautar móts við benzínafgreiðslu Skelj- ungs 54. hjá Bræðraparti við Engja- ve^. Auk ofangreindra brenna verða ýmsar smábrennur, sem ekki hefur Verið tilkynnt um til lögreglunnar eða slö' ' 'liðsins. Það eru vinsamleg tilmæli frá lögreglunni, að borgarbúar sýní lipurð í umferðinni og fari eftir þeim reglum, sem settar verða í sambandi við umferð á þeim gjjtum, sem liggja að stærstu brennunum. Ennfrem- ur að fara varlega með flug- jelda og blys, en af. .Jnaáíerð þeirra hafa oft hlotizt alvarleg slys á gamlárskvöld vegna 6- varkámi og kunnáttuleysis. _ _ -í. .• "Cifgm&fa'- Vwi S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sssng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsardúns- sængu^ og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi). SEh Starfstúlka óskast I í veitingastofu, frá áramötum. — Upp- lýsingar í síma 52209.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.