Þjóðviljinn - 20.01.1967, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.01.1967, Blaðsíða 3
Föstudagur 20. janúar 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Rauiir varðlióar taka bæki- stðivar flokksins í Peking PEKING 19/1 — Rauðu varðliðarnir tóku í dag með áhlaupi aðalbækistöðvar Pekingdeildar kommúnistaflokksins, settu upp tilkynningar um að þeir hefðu nú stjórn á deildinni og fordæmdu Vú Te sem gegnt hefur störfum borgarstjóra um hríð. Eftir að þeir höfðu tekið bygginguna, brutu þeir rúður og köstuðu til mannfjöldans útifyrir dreifibréfi með hatrammri gagnrýni á fyrirsvarsmenn flokksins í borginni. Um leið er pví haldið fram í hinum hæpnu veggblöðum Rauðra varðliða, að í Kína hafi víða komið til blóðugra árekstra milli stuðningsmanna og and- stæðinga menningarbyltingarinn- ar. Rauðir varðliðar dreifðu einn- ig blaði sem gefið er út af stúd- entum við tækniháskóla borgar- innar. Þar er sagt frá fjöldafund- um sem haldnir hafa verið U1 að fordæma Peng Sén, fyrrum borgarstjóra, Lú Tingjín. fyrnum áróðursmálastjóra, Lo Júísíng, fyrrum formann herforingjaráðs- ins og Jang Kangsjún, einn af flokksriturum. Segir blaðið -ið þessir fjórir menn hafi verið leiðtogar gagnbyltingar með það Aðalfitndur VR Framhald af 8. síðu. ar, sem fólu m.a- í sér 5% grunnkaupshækkun, vinnutíma- styttingu, aðild verzlunar- og skrifstofufólks að atvinnuleys- istryggingasjóði frá og með 1. janúair 1967 og lagfæringar og tilfærslur, á flokkaskipan vegna afgreiðslufólkis. Þá voru gerðir sérsamningar vegna einstakra' ■ starfshópa- Gunnlaugur J. Briem, sem á sæti í stjórn Lífevrissjóðs verzl- unarmanna flutti skýrslu hag sjóðsins 1966. I sjóðnum eru um 2000 manns og jukust eignir hans á árinu um 35 miljónir króna- Var heildar- eign sjóðsins í ársl'ok 130 milj. króna. Á árinu voru veitt lán til 234 sjóðfélaga samtals að upp- hæð kr. 44,3 miljónir króna. Framkvæmdastjóri sjóðsins er Ingvar N. Pálsson. fyrir augum að taka öll völd í flokknum, hemum og ríkinu. Birtir blaðið myndir af þessum mönnum þar sem þeir standa álútir með háðuleg skilti á bringunni. Einna mesta athygli vekjaskrif blaðsins um Jang Kangsjún. Það prentar upp ummæli ræðumanna á fundinum um að hann hafi út- vegað öðrum samsærismönnum leynileg flokksskjöl og að hann hafi komið hljóðnemum fyrir í vinnustofu Maós Tsetungs til að geta hlýtt á samtöl hans við aðra menn. Jang er einnig á- kærður fyrir það að hafa haft leynilegt samband við sovézka sendiráðið og afhent því leym- legar upplýsingar. Vitað er að í maí 1963 var Jang í fylgd með aðalritara flokksins Teng Hsiaoping.er fram fóru opinberar viðræður við þá- .verandi sendiherr-a -Sovetríkjanna í Peking um möguleika á viðræð- um milli kommúnistaflokka Kfna og Sovétríkjanna. í veggblöðunum má einnig lesa ívitnanir í ræðu eiginkonu Maós, Sjang Sjíng, á þá leiði að nú hafi um miljón manns komið til Peking í sambandi við menning- arbyltinguna og eigi þeir að snúa heim og verði beitt valdi ef þeir gera það ekki. Pekingútvarpið sagði í dag, að byltingarsinnaðir verkamenn í Sjanghæ hefðu brotið á bak aftur samsæri sem miðaði að því að tæma banka borgarinnar og að grafa undan efnahagslífinu með því að hvetja fólk til að hamstra. Kynþáttastríð í fangelsi SAN QUENTIN 19/1 — Atta fangar særðust er verðir beittu skotvopnum til að hindra óeirð- ir meðal fanga í San Quentin fangelsinu í Kaliforníu. Einn særðist á höfði en sjö á fótum. Vopnum var beitt er við lá að út brytist kynþáttastríð milli um 2000 fanga í fangelsisgarð- inum. Meðan kallað var á mik- Alfabrenna og blysför haldin á fsafirði Isafirði 19/1: í gærkvöld var haldin hér álfabrenna og blys- för með tilheyrandi dansi. Þessi hátið átti að vera á þrettándan- um, en féll þá niður vegna veð- urs. Fyrir hátíðinni stóðu kven- félagið Hlíf, skátafélögin Ein- herjar og Valkyrjur, lúðrasveit Isafjarðar og Hestamannafélag Isafjarðar. Hátíðahöldin hófust hjá skáta- húsinu, en gengið var upp á tún- ið hjá sjúkrahúsinu, þar sem að- alhátíðahöldin fóru fram. Fyrir fylkingunni riðu riddarar í skrautlegum skykkjum, en álfa- kóngur og álfadrottning komu á eftir í vagni. Þau léku Karl Aspelund og frú Herdís Jóns- dóttir. Hirðin samanstóð svo af svartálfum og ljósálfum, ásamt þeim Grýlu og Leppalúða og pokurnum (skrattanum með skott). Á sjúkrahúst.úninu var brenna og lúðrablástur og dans- ar. — H. Ó. Geimrannsóknaáætl- un Evrópuríkjanna Suðurkóreönsku varðskipi sökkt iSEOUL 19/1 — Varðbáti frá Suður-Kóreu var sökkt í dag með skothríð frá strandvirkjum Norður-Kóreu. Varðskip þetta hafði um 80 manna áhöfn og hafði um 50 verið bjargað er ið lögreglulið til aðstoðar byrj- Síðast fréttist, en önnur skip uðu verðir að aðskilja hvíta I suðurkóreönsk komu fljótlega á menn og þeldökka. I vettvang til bjargar. Aukin hætta á notkun eitur- HAAG 19/1 Evrópska geimferða- stofnunin, ESRO, hefur tilkynnt. að gengið hafi verið frá fjögurra ára áætlun um að senda gervi- tungl á loft. Fyrsta hnettinum verður skot- ið á loft 2. marz frá Kaliforníu með bandarískri eldflaug og á hann að stunda vísindalegar a> huganir í 100-150 km hæð. Kostn- aðurinn við þá tilraun nemur um 360 miljónum króna. I desember verður svo skotið á loft frá Kennedyhöfða öðru geimfari sem Málaferli út af forsefabék HAMBORG 19/1 — Bandaríska myndablaðið Look ætlar að höfða mál gegn þýzka vikurit- inu Stern vegna þess að það ætlar að birta óstytta bók W. Manchesters um dauða Kenn- edys — en Look hefur selt Stern birtingarréttinn. Stern hefur birt stórar, aug- lýsingar um , málið í þýzkum blöðum ' undir fyrirsögninni: „Veraldarsagan er ekki fjöl- skyldumál“. , mun fara 300 þús. km út í geim- inn. Samkvæmt áætluninni á að senda á loft 300 rannsóknareld- flaugar og sjö til níu gervihnetti og verða niðurstöður athugan- anna öllum heimilar til notkun- ar. Aðildarríki ESRO eru Bret- land, V-Þýzkaland, ítalía, Svi- þjóð, Belgía, Holland, Sviss, Spánn og Danmörk. Sovézkir leiðtog- ar á levnifundi MOSKVU 19/1 — Þrír helztu leiðtogar Sovétríkjanna eru nú komnir heim úr tveggja daga heimsókn til Póllands, sem fór mjög leynt. í opinberri tilkynn- ingu segir að fullkomin eining hgfi ríkt milli pólskra og sov- ézkra forystumanna. en talið er að rætt hafi verið um Vietnam og Kína. Þá er þess og til get- ið, að rætt hafi verið um að fyrirhuguð róðstefna kommún- istaflokka um' afstöðuna til Kína verði haldin í Varsjá. Öeirðir í Aden Vietnam Framhald af 1. síðu beimna samningavjðræðna við Bandaríkin er það vegna þess að við munum aldrei semja við Ky og Ky mun aldrei semja 1 v lemamsiy rjoiamni Þörf á alþjóðaráðstefnu um eiturgas og sýklavopn ■ Víða óttast menn nýja stigmögnun stríðsins í Vietnam. sem fælist í því að gera eldflaugaárásir á Hanoi og Hai- phong svo og í aukinni notkun eiturgass. Því er haldið fram, m.a. í nýlegri grein eftir ritstjóra brezka tímaritsins New Statesman, Paul Johnson, að mikið flugvélatjón Bandaríkjamanna yfir Norður-Víetnam geti freistað John- sons forseta til að beita eldflaugum til árása — þó er hann enn hræddari við aukna notkun gass og efnavopna gegn skæruliðum. Til þessa hefur það verið á! dauðadæmdur sem hefur tekið valdi bandarískra yfirherstjórna 1 það til sín í einum andardrætti. a hverju svæði hvort nota skuli Þetta eiturgas var fyrst fundið gastegundir sem ekki eru ban- við okkur, sagði prófessor Hieu 1 vænar. Liðtforingjar á vígvöllum að lokum- I hafa rétt til að nota táragas hve- 'nær sem þeim sýnist. Nefnd á vegum „Læknasamtaka gegn stríði“ getur þess að vísindamenn hafi af því æ. þyngri áhyggjur að þeim þjóðum fer stöðugt fjölg- andi sem framleiða og safna birgðum af banvænu gasi og líf- fræðilegum vopnum.. New Stateman tekur upp úr af þeim éru 144 sagðir j New England Jöurnal of Mede- og 1044 særðir. Mest , cin yfirlit yfir vopn þessi 01 Mikið mannfall Það var tilkynnt í Saigon í dag, að í hinum hörðu bardög- um í fyrri viku hafi Bandaríkja- her orðið fyrir meira mann- tjóni en á nokkurri viku annarri áður- 1194 hafi fallið, særzt eða týnzt • fallnir, mannfall hefur áður orðið í einni viku septembermánaðar sl. eða 970 manns. Skæruliðar eru einnig sagðir hafa beðið mikið afhroð, segjast leggur sérstaka áherzfu á tauga- gas, sem er talið „allra gasteg- unda áhrifaríkast og það sem líklegast er að notað verði.“ Hershöfðingjar eru stórhrifnir af Bandaríkjamenn hafa fundið þessu gasi vegna þess hvé það 1176 fallna úr þeirra liði. ] er skjótvirkt. Það er litlaust og Bandarískar risasprengjuflug- lyktarlaust og enginn verður vélar gerðu tíunda daginn í röð Var við það fyrr en hann hef- loftárásir á ,,Járnþríhyrninginn“ Ur andað því að sér. Það er 14 svonefnda, en þar ætla Banda- sinnum banvænna en sinnepgas ríkjamenn að eyða öllu lífi eins og 30 sinnum skæðara en fos- og kunnugt er. upp í Þýzkalandi nazismans. Bandaríkjamenn kalla þessar tegundir G-efni (GA, GB, GC) sem eru framleiddar í Denver og í verksmiðjum í Newport, Indi- ana. Þegar árið 1964 skýrði j Washington Post frá því, að verksmiðjan í Indiana hefði starfað með 800 manna starfs- liði 24 stundir á sólarhring í þrjú undanfarin ár. Gasinu er komið fyrir í eldflaugum, jarðspreng:i- um og handsprengjum, sem síðan eru sendar til hersveita á víg- völlum eftir venjulegum leiðum. I leiðbeiningariti fyrir banda- ríska herinn (FM 3-10) eru liðs- foringjum gefnar nákvæmar upp- lýsingar um notkun eiturgass. Það hlýtur að vera mikil freist- ing fyrir þreytta og örvinglaða bandaríska liðsforingja að nota það gegn skæruliðum, og ekki eru til neinir lagasamningar sem koma í veg fyrir að bandaríska slíku vopni. Tillögu, sem borin var fram í fulltrúadeild Banda- ríkjaþings 1959 um að banna þetta eiturgas, var hafnað, og í leiðbeiningabók fyrir herinn (FM 27-10) segir blátt áfram: „Bandarikin ciga ekki aðild að neinum þeim samningum sem banna eða takmarka notkun eit- urgass, íkveikjuefna og reykefna eða sýklavopna í stríði.“ Poul Johnson ritstjóri , leggur til -að á þessu ári verði kölluð saman. ráðstefna til að undirbúa alþjóðlegan samning um strangt bann á þessum hræðilegu vcpn- um. ADEN 19/1. I dag kom til alvar- legra átaka í brezku nýlendunni Aden. Brezkir hermenn héldu vörð við hernaðarlega mikilvæga staði og þyrlur sveimuðu yfr Adenborg meðan kröfugöngu- menn köstuðu handsprengjum og fivetíðtu í lögréglúbifreiöum. A.m. k. átta menn særðúst'. "• Átökin brutust- út u sambandi við það, að Þjóðfylking til frels- unar Suður-Jemen, sem brezk yfirvöld bönnuðu, í hitteðfyrra, hvatti ' til sólarhrings allsherjar- verkfalls í sambandi við það að Nýr forseti í SuSur-Afríku HÖFÐABORG 19/1 — Ráðandi flokkur í Suður-Afríku hefur til- nefnt dr. Eban Donges fram- bjóðanda sinn í næstu forseta- kosningum, og á hann að taka við af Charles Swart, sem lætur af embætti innan skamms. fórgas. Á vígvelli er sá maður stjórnin gefi leyfi til að beila Johnson sakaður um stuðn- ing 1rið Rauðu varðiiðana 128 ár eru liðin síðan Bretar her- töku landið. Verkfallið varo mjög víðtækt — mjög fáir þeirra Araba sem vinna 'við örezkar herstöðvar mættu til vinnu, sv» að dæmi sé nefnt. MOSKVU 19/1. Sovézka vikurit- ið Za rúbézom (,,ErIendis“) a- kærði í dag Johnson forseta um að ýta undir árásir Rauðra varðliða í Kína á Sovétríkin. Ritið segir að ummæli forset- ans í þeim boðskap er hann flutti þjóð sinni í fyrri viku um örygg- isþarfir Kína, endurspegli svip- aða afstöðu og komið hefur fram í andsovézkum áróðri Rauðra varðliða. Þá er Johnson og sakaður um að hafa hrundið af stað háværri áróðursherferf um samskipti Bandaríkjanna og Sovétríkjanna til að reyna að koma Banda- ríkjunum út úr þeirri einangrun sem þau nú búa við á vettvangi alþjóðamála. Hann hafi til að mynda gefið í skyn, að bæði ríkin hefðu áhuga á eftirliti m»rl vopnabúnaði. Hér sé um að ræða hugmynd Bandaríkjamanna sjálfra, Sovétmenn vilji afvopn- un en hafi alltaf mælt í móti til- lögum Bandarfkjamanna urn eft- irlit með vopnabúnaði, sem þeir vilji notfæra sér í bágu njósna. Til þess er tekið að hin opin- bera fréttastcfa, TASS, hefur sent þessa grein út með öðru fréttaefni. Kjöfbúö Suðurvers tilkynnir: Tökum að okkur veizlur, kalt borð, smurt brauð, snittur. kokteilsnittur og brauðtertur. KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, horni Stigahlíðar og Hamrahlíðar. - Sími 35645. - Geymið auglýsinguna. Hafnarfiörður Framhald af 8. síðu. kaupa á lista 'kum og urh staðsetningu þeirra. Þar sem Fjarðargata, sem nú er aðalumferðargata bæjarins, er enn án götui',’''ingar og af því stafar mikil slvsahætta verði Rafveitunefnd falið að sjá um að gatan verði lýst á fullnægj- andi hátt. Meirihlutinn samþykkti, að tillögunum, öðrum en hinni síð- asttöldu yrði vísað til bæjar- ráðs, þótt þær væru um að fela bæjarráði að annast tilgreind verkefni. Bæjarráð á sem sagt að segja til um það hvort bæj- arstjórn samþykki að fela því tilgreind verkefni eða ekki! jémannaverkfal! Framhald af 1. síðu Sjómenn á Stokkseyri hafa haft betri hlutaskiptaákvæði í samningum sínum en eru í samningum LÍÚ. og höfðu út- gerðarmenn krafizt þess að þau yrðu færð til sama horfs og í LÍÚ-samningunum. Þeirri kröfu neituðu sjómenn eindregið og var fallið frá henni. Sjómenn kröfðust þess að fá frítt fæði. Samið var um mán- aðarlega fasta upphæð í þessu skyni, nokkuð mismunandi eft- ir árstíðum. en hún mun nema rösklega 88% af meðalfæðis- , kostaði hjá Stokkseyrarsjómönn- um á síðastliðnu ári. Þá var samið um að í styrkt- arsjóð félagsins skyldi renna 1% af öllum útborguðum vinnulaun- um sjómanna. þannig einnig af aflahlut þeirra. Ennfremur að ft.25% skyldu renna í orlofssjóð félagsins. Þjóðviljinn átti í gærkvöld tal við Björgvin Sigurðsson formann Verkalýðs- og sjómannafélagsins Bjarma á St.okkseyri. og kvaðst hann eftir atvikum vera ánægð- ur með samningana. Einn Stokks- eyrarbátanna fór þegar út í gærkvöld. 4 »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.